Þjóðviljinn - 27.10.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 27.10.1957, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 27. október 1957 4r í dag er sunimdagurinn 27. okt. — 300. dagur ársins — Sem — Dáinn Hallgrímur Pétursson 1674 — Tungl í hásuÓri lil 16.15. Ardegis- háflæði kl. 7.53. Siðdegis- háílasði kl. 20.17. CTVARPIÐ 1 DAG: 7 \ \ . Fastir liðir eins og t / „\/' venjulega. — Kl. 9 10 Veðurfregnir. — 9.20 Morguntónleikar: a) Til- brigði eftir Mendelssohn um sálminn ,,Faðir vor, sem á himnum ert“, b) Svíta nr. 3 í D-dúr eftir Bach. — Tónlist. •njall (Páll ísólfsson). c) Leo- -po!d Simoneau syngur aiíu eftir Mozart. 11.00 Mes í Dómkirkjunni (Pi tur: Séra Björn Ma[ ússon. Organleikari Pál! Isóifsson). 13.15 Sunnudagserindið: Sagn- fræðingurinn, viðfangs- efni hans og vandamál eftir Arnold Toynbee próféssor (Vilhjálmur Þ. Gíslason þýðir og flytur). 14.00 Miðdegistónleikar: a) Sinfónía nr. 3 í a-moll eftir Mendelssohn b) Je- an-Michael Damase leikur á píanó lög eftir Liszt. c) Karlakórinn Geysir á Akureyri syngur lög eftir innlend og erlend tón- skáld. Söngstjóri: Árni Ingimundarsson. Ein- sör.gvari: Ingibjörg Steingrímsdóttir. Píanó- leikari: Guðrún Kristins- dóttir. 15.30 Kaffitíminn: a) Þorvald- ur Steingrímsson, Jó- hannes Eggertsson og Cafl Billich leika vinsæl lög. b) (16.00 Veðurfr.). i — Þægileg lög af pl. 16.30 Á bókamarkaðnum: Þátt- ur um nýjar bækur. 17 30 Bamatími (Skeggi Ás- bjarnarson kennari) : a) Þrettán ára drengur les haustljóð. b) Samtals- báttur: Sagt til vegar. c) Spurningaleikur og tónleikar. Í8.30 Hljómplötuklúbburinn — Gunnar Guðmundsson). 20.20 Ópera Þjóðleikhússins: ‘ ,,Tosca“ eftir Giacomo Puccini. Flytjendur: Guð- rún Á. Símonar, Stefán ‘ Islandi, Guðm. Jónsson, - Kristinn Hallsson, Þor- steinn Hannesson, Ævar Kvaran o. fl. söngfólk, Þjóðleikhúskórinn og Sin- fóníuhljómsveit Islands. Stjórnandi: Dr. Victor Urbancic. Leikstjóri: — Holgcr Boland. Aðstoð- ai’menn söngstjóra: Magnús Bl. Jóhannsson og Ragnar Björnsson (Hljóðritað á sýningum 5. og 6. þ.m.) 22.05 Danslög: Sjöfn Sigur- björusdóttir kynnir pl. 23.30 Dagskrárlok. 18.30 38.50 19.05 20 30 20.50 21.10 22.10 22.30 23.00 Útvarpið á morgun: Fornsögulestur fyrir börn (Helgi Hjörvar). Lög leikin á ýmis hljóð- færi (plötur). Þingfréttir. — Tónleikar. Einsöngur: Jóhann Kon- ráðsson frá Akureyri syngur; Fritz Weisshapp- el leikur undir á píanó. Um daginn og veginn (L. Guðmundsson). Uppreisnin í Ungverja- landi, dagskrá samin eft- ir skýrslu Sameinuðu þjóðanna. — Þorsteinn Thorarensen blaðamaður tók saman. Flytjendur auk hans: G. Schram, Helgi Skúlason, Jósef Þorgeirsson og Ævar Kvaran. Úr heimi myndlistarinnar (Björn Th. Björnsson). Kammertónleikar: Tríó í Es-dýr fyrir fiðlu, horn og píanó op. 40 nr. 2 eftir Brahms (Kogan, Schapiro og Gjlels leika). Dagskrárlok. Ferming í Laugarneskirkju í dag 27. októbcr klukkan 10.30 f. h. Séra Garðar Svav- arsson. Stúlkur: Brynhildur Ósk Sigurðar- dóttir, Rauðalæk 53. Elsa Schiöth Haraldsdóttir, Skúlagötu 60. Guðrún Helga Hauksdóttir, Herskólakamp 22. Guðrún Kolbrún Thomas, Laugarási við Múlaveg. Jónína Ebenesardóttir, Rauðalæk 65.. Kristín Guðrún Hjartardótt- ir, Sogamýri 14 við Rauða- gerði. María Heggeseth, Kárastíg 11. Oddnv Bergbóra Helgadóttir, Suðurlandsbraut 94B. Sólveia F.rlendsdóttir, Mið- ‘ túni 46. Victoría Þórey Ström, Laug- arneskamp 65. Þóra Kjartansdóttir, Kirkjuteig 23. Drengir: Árni Lársen, Silfurteig 6. Björn Haraldsson Ilraun- teig 24. G.uðmundur Kristinn Sig- urðsson, Múlakamp 7. Hákon Hákónsen, Hátúni 25. Hilniar Bja.rni Ingólfsson, Laugalæk 9. Reynir Svavar Sigurðsson, MÚÍákanip 7. Sigurður Ingimarsson, Kirkjuteig 23. William Þór Dison, Laug- arási við Múlaveg. HJÓNAEAND I gær voru gefin saman í hjóna band ungfrú Sigrúu Júlíusdótt- ir og Stefán Hilmar Sigfússon (Sigurhjartarsonar) stud. agro. Brúðhjónin fóru í morgun flug- leiðis til Kaupmannahafnar. Mæðrafélagið Mæðrafélagskonur! Munið spilakvöldið mánudaginn 28. október kl. 8.30 stundvíslega að Hverfisgötu 21. Merkjasöludagur kvenfélags Hallgrímskirkju er 27. október, dánardag séra Hallgríms Péturssonar. Góðir Reykvíkingar, minnist hans og kaupið smáblómið okkar. Sölu- staðir merkjanna eru hjá eftir- töldum konum: Guðrúnu Snæ- bjcrnsdóttur, Snorrabraut 75, Petru Aradóttur, Vífilsgötu 21 og Guðrúnu Fr. Ryden, Blöndu- blíð 10. i i Höfum á lager 50 Jegundir af jólakertum, ennfremur fána- lengjur á jólatré og jólamerkinuða. Allt á gamla verðiau. Lárus & Cuimar Ufnboðs- og heildverzlun. —- Sími 16 2 05. Skipaútgerð ríkisins Hekla er væntanleg til Akur- eyrar í dag á vesturleið. Esja er í Rvík. Herðubreið fer frá Rvík á morgun austur um land til Bakkáfjarðar. Skjaldbreið fer frá Rvík á þriðjudaginn vestur um land til Akureyrar. Þyrill er í Rvík. Skaftfellingur fer.frá Rvík á þriðjudaginn til V estmannaey ja. Slripadeild SlS Hvassafell er í Rvík. Arnarfell er í Napólí. Jökulfell væntan- legt tiþ London á morgun. Fer þaðan til Antverpen. Dísarfell væntanlegt til Rvíkur á morg- un. Litlafell losar á Austfjörð- um. Helgafell væntanlegt til K- hafnar á morgun. Hamrafell fór 25. þm. frá Batúmi. Ketty Danielsen er á Reyðarfirði. Eimskip Dettifoss fór frá Gautaborg 19. þm. til Leningrad, Kotka og Helsingfors. Fjallfoss kom til Rvíkur 25. þm. frá Hamborg. Goðafoss fór frá Patreksfirði 25. þm. til Bíldudals, Flateyjar, ísafjarðar, og þaðan til norður- og austurlandsins. Gullfoss fór frá K-höfn 26. þm. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Vest- mannaeyjum 25. þm. til Reyð- arfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Ak- ureyrar, Vestfjarða og Breiða- fjarðarhafna. Reykjafoss kom til Rvíkur 20. þm. frá Hull. Tröllafoss fór frá Rvík 19. þm. til N. Y. Tungufoss fór frá Hamborg 24. þm. til Rvíkur. Ilelgidagavörður L.R. í Heilsuverndarstöðinni er Mar- ?'a Hallgrímsdóttir. Sími 1 50 30. DAGSKRÁ ALÞINGIS Efri deild mánudaginn 28. október. 1. Tollskrá o. f 1., frv. 2. Tollskrá o. fl., frv. Neðri deild 1. Bifreiðaakstur o. fl., frv. 2. Veltuútsvar, frv. 3. Vegalög, frv. Flugfélag Islands h.f. Hrímfaxi er vænt anlegur til Rvík- T ur kl. 16.10 í dag frá Hamborg, K- | hcfn og Osló. Gullfaxi fer til London kl. 9 í fyrramálið. Innanlandsflug í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornaf jarðar, ísaf jarðar, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir Leiguflugvél Loftleiða er vænt- anleg kl. 6-7 árdegis í dag frá N.Y. Flugvélin heldur áfram kl. 8.30 áleiðis til Osló, Gautaborg- ar og K-hafnar. Hekla er vænt- anleg kl. 18.30 í kvöld frá Hamborg, K-höfn og Osló. Flugvélin heldur áfram kl. 20 áleiðis til N.Y. | Kvöidvaka Norræna félagið efnir til kvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu á þriðjudaginn kemur, 29. þ.ni. kl. 20.30. Gunnar Thoroddsen formað- ur félagsins flytur ávarp, Kristinn Hallsson óperusöngv- ari syngur einsöng, Guðmund- ur Guðjónsson og Kristinn Hallsson syngja tvísöng. Ivar Orgland sendikennari flytur stutt erindi og að lokum verð- ur stutt litkvikinynd frá Nor- egi, — er Vigfús Sigurgeirsson tók í för forsetahjónanna 1955. Að lokum dansað. — Aðgöngu- miðar fást hjá Sigfúsi Ey- mundson. i Næturvörður er í Reykjavíkurapóteki. Sími | 1 17 60. Árbæjarsafn Árbæjarsafn var opnað al- menningi 22. sept. sl. og hafói þar verið komið fyrir allmiklu safni minjagripa og muna, sem er visir að byggðasafni fyrir Reykjavík. Áhugi bæjarbúa fyrir slíku safni sést á því að skráðir gestir safnsins eru orðnir rétt um 2000. Safninu hafa borizt margir gjafamunir, sem sagt verður frá síðar, og lætur nærri að þeir séu orðnir 800 talsins. Á bæjáhúsunum í Árbæ fór aðeins fram bráðabirgðavið- gerð, og þarf því að bæta þau mjög fyrir næsta sumar. Safn- inu verður því lokað eftir helg- ina og safnmunir fiuttir úr bænum til geymslu yfir vetur- inn. Árbæjarsafnið verður opið í dag kl. 2—5 e.b. í síðasta sinn á þessu liausti. Kvikmyndasýmng fyrir börn sunnud. 27. okt. n.k. kl. 14.00. Sýndar verða eftirtaldar myndir: 1. Töfraf jársjóðurinn, litmynd. 2. Dýrágarðurinn , Moskva. Litmynd. 3. Rauðlitaða tóían. Litmynd. 4. Hnetutrésstöngin. Litmynd. 5. Pionerka. —o— Vegna tónleika sovétlistafó^ks ins í Þjóðleikhúsinu verðiu kvikmyndasýning sunnud. 27.-10. fyrir fullorðna kl. 21. Sýndar verða eftirtaldar mynd- ir: 1. H:ð fræga sjónv.arpsviðtal Khrúshjovs við bandaríska fréttamenn. 2. Búlganín og Khrúshjov í helmsókn í Finnlandi. 3. Stjórnarsendinefnd Sovétríkj- anna á ferð í Auslur-Þýzka- landi. 4. Fréttamynd. ‘Ösfermann varð skelfingu lö'stinn að sjá hvernig allt var umhorfs. Hann tiplaði í kring- um bifreiðina og sá þá hvar Vefa lá á jörðinni. „Þorp- ;.arar,“ sagði hann við sjálfan aig, „flýja í burtu og skilja hana hér eftir“. Hann yfirveg- aði ’þvort hann ætti ekki freikta þess að elta þá uppi, en sá" brátt, að það mjmdi verá vonlaust, enda var bif- reiðin þversum á veginum og elcki hægt að komast framhjá henni. Hann leit aftur á Veru og sá þá, að hún horfði ró- lega í kringum sig. „Eruð þér ekki mikið meiddar?“, sagði Ostermann vandræðalega. — „Nei, til allrar hamihgju er ég alveg ómeidd“, sagði hún og reis á fætur“. „Ef ég hefði ekki látizt vera rænu- laus, væri ég, ásamt vinkonu minni, í höndum þéssara þorp- ará“. Aumingja Ostermann botnaði hvorki upp né niður í þessu fyrst í stað, 'én þe'gar Vera var búin að segja hon- um alla söguna var hann al- búinn að gera allt fyrir hana, sem i hans valdi stæði. í blaðinu í gær birtlst grein eftir Gunnlaug Lárusson, sem var svar til Atla Steinarsson- í. Af misgáningi féll niður heil málsgrein, og fellur hún þannig inn í greinina með feitu letri: .....Á þessu tvennu er mik- :11 munur. Þar sem ég hafði verið boðaður á blaðamanna- fund þennan af stjórn Knatt- spyrnusambands Islands, vildi úg ekki þegja við þeim spurn- ingum er að mér var beint. Voru og fíeiri atriði þe.ssa máls, er ég kærði mig ekM um að ræða á umræddum blaða- maimafundi, þar eð svo gafc litið út að með því væri ég að skjóta mér á bak við aðra. Var A. St. þctta vel 1 jóst svo kunnugur sein hann er því máli .... Grein þessi fékkst ekki birt í Morgunblaðinu, og fékk Gunnlaugur því greinina birta hér á íþróttasíðu blaðsins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.