Þjóðviljinn - 27.10.1957, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 27.10.1957, Blaðsíða 3
Sunnudagur 27. október 1957 — ÞJÓÐVILJINN —(3 Heldur fáfræðinni til streito! VETR ARÁÆTLU N ’i 111$ ik Hafi e’nhver. átt von á því, að utanríkisráðherra íslands myndi leiðrétta og afsaka þau afglapalegu ummælj sín að Rúss- ar hefðu gert innrás í Kóreu, þá skátlaðist horium hrapalega Ráðherrann lætur Alþýðublaðið segja í gær að eina sök hans hafi verið sú „að minna á Kór- eustyrjöldina og túlka tilefni hennar öðruvísi en eftir upp- skrift Rússa“. En hér er ekki um að ræða neina „uppskrift Rússa“, heldur sjálfsögðustu þekkingu manna um allan heim; það hafði enginn maður lieyrt getið um neina innrás Rússa í Kóreu fyrr en utanríkisráðherra auglýsti hina botnlausu fáfræði sína í alþjóðamálum. til og frá Reykjavík Gildir frá 15. október 1957 - 17. maí 1958 VESTURLEIÐ AUSTURLEIÐ NORDUR-EVRÓPA » ÍSLANÓ LL 305 I LL 317 LL 303 | LL 309 tlilll bandaríkin . island fid. Id. t t ld- t 11 1 1000 1000 TIL REYKJAVIKUR 1120 1120 Í LL 300 |í; Uid. LL 300 1 bd. jj LL 300 föd. ! LL 300 1 ld- )! 1300 1300 j 1300 11 '1300 , Í| þd. md. r*íd~' sd. 1 0700 0700 | 0700 P 0700 j TIL KAUPMANNAHAFNAR ★ Alþýðublaðið spyr einnig hvern ráðherrann eigi að biðja afsökunar. Því er fijótsvarað. Hann á að biðja alla íslendinga afsökunar á því að hann hafi orðið sér til dæmalausrar minnkunar sem æðsti tx-únaðar- maður þjóðarinnar í utanríkis- málum. Hann á að biðja afsök- unar alla erlenda menn sem frétta af þekkingarskorti hans. Hann á sérstaklega að bíðja sendiherra Sovétríkjanna að koma á framfæri afsökunar- beiðni á því, að hann skyldi sem utanríkisráðherra leyfa sér FRÁ KAUPMANNAHÖFN 1200 \ - 1200 1105 ;::-:.:,-:.v-:-:-v-v-v-vv.v.v;' l LL 316 LL 302 f: 1 WX'X'KWWSiíiíWWÍÍií SíSJSÍSÍÍfíSSSXSSS mmmasmmím 1 1 ÍSLAND » NORDUR-EVRÓPA iS ' LL 304 LL 310 TIL GAUTÁBORGAR . . I 1210 jj þd- i >i;i mid | Id. 1 sd- íj FRÁ GAUTABORG 8 x: .... - ' • 1 1 v:::. 1250 ' I 1 giSÝftSSÍiíSSSíiíifSiíí 1 TIL GLASGOW WmmmmwWtS 1415 ■v.;.::v.v.v.*.v .K-twv.v.v.v.' I v v.- w ív ' ' '' , i & 1 FRÁ GLASGOW 1500 1 , 1 ; , FRÁ REYKJÁVÍK 0830 1 0830 | 0830 ' 0830 TIL OSLÓAR 1355 :::vú::::::v:v:::::::::;v::vi:::v;i:v;::i;-Ú:í; 1355 ; TIL STAFANGURS . 1545 i;l I ' FRÁ OSLÓ 1440 | 1 1440 1 FRÁ STAFANGRI , 1645 1620 TIL STAFANGURS :::;:;:;::::::::::::::::::v:v:v' ;v; v:*:::::v:v:; i;i;i 1430 Pliiíl TIL OSLÓAR 1620 FRÁ STAFANGRI g| i;ij: 1 1 1515 FRÁ OSLÓ 1 1700 | i7oo ; v tÍL REYKJAVÍKUR 1830 1830 1830 1830 1 TIL GLASGOW 1405 g i f| FRÁ GLASGQW 1450 1 1 .j ■ TIL GAUTABORGÁR : 1 1815 1 ÍSLAND . BANDARÍKIN LL 301 , LL 301 LL 301 1 LL 301 FRÁ GAUTABORG i;i; | 1900 2000 | sd. mid. fid. Id. TIL KAUPMÁNNAHAFNAR 1900 | 1900 / 1 i F.RÁ KAUPMANNAHÓFN 1940 1 1940 =1 i FRÁ REYKJAVlK 2000 2000 2000 2000 ; TIL HAMBORGAR ví 2100 P 2100 L TIL NEW YORK md. f d lod sd. TIL LONDON 1710 . 0830 | 0830 1 0830 0830 1. i áættunlnni er gert rá» lyrir staiartima. nema i New Vork. Par er reiknai me» EST. Gerið svo vel að geyma auglýsinguna. áskéli íslands settur í gœr Framhald af 12. síðu. dósentsembættin verið lögð nið- ur í sinni gömlu mynd og eru þeir nú nefndir dósentar, sem ráðnir eru til kennslu vjð Há- skólann Um stundarsakir. Aðrar helztu breytingar á kennaraliði skólans eru þær- að Þórir Kr. Þórðarson hefur fengið leyfi frá kennslu i vetur og kennir Har- ald K. Sigmar fyrir hann. Þá að ráðast á stærstu viðskipta- verður einn;g við Háskólann í þjóð íslendinga með upplognu fyrsta silini £ vetur bandarisk. ^va^ri' ur sendikennari. Þá sagði rektor frá erlendum gestum, er g>st hefðu Háskólann á árinu, og skiptum hans við er- lenda háskóla. Siðan ræddi hann nokkuð úm húsnæðismál skólans og þörf hans fyrir meira land- rými. Kvað hann ekki seinna vænna, að tryggja skólanum meira land, þar sem fullbyggt mætti nú kalla á núverandi lóð hans. Sagði hann að éinkum ★ Guðmundur í. Guðmundsson væri rnaður að meiri ef hann hefðí manndóm í sér til að biðj- ast afsökunar á glópsku sinni. Það er að vísu hart að hafa sem utanríkisráðherra mann sem skortir lágmarksþekkingu á nútímasögu, en þó tekur í hnúk- ana ef - síðán á að hælast um yfir fáfræðinnt og halda henni til streitu. Bd-Josef opnar sýnlngu Bat-Josef opnar í dag ^ýningu á málverkum sínum í Sýningarsalnum að Hverfisgötu 8-10. kæmi þar til greina svæði það vjð Suðurgötu, þar sem íþrótta- völlurinn er nú. Gat hann þess i þessu sambandi, að yrði hug- myndin um sameiningu Lands- bókasafrysins og Háskólabóka- safnsins .að veruleika myndi hinni nýju bókhlöðu væntanlega fenginn staður á þessu svæði. Rektor skýrði frá þvi að feng- in væri lóð undir byggingu fyr- ir Náttúrugripasafnið, er það við hlið íþróttahússins við Suð- urgötuna. Hjns vegar hefur ekki fengizt fjárfestingarleyfi fyrir byggingu hússins og ekki horfur á að það fáist í náinni fram- tið. Þess vegna hefur nú verið keypt hæð í húsi Sveins Egils- sonar við Hlemmtorg og er hú verið að innrétta hana fyrir Náttúrugripasafnið. Einnig er nú verið að innrétta húsnæð] það i kjallara Háskólans, er Hús- mæðrakennaraskólinn hafði, fyr- ir lyfjafræði og lífeðlisfræði- kennslu. Er þá hver smuga í heimspekideild 220 og í verk- sínu til nýstúdentanna og drap fræðideild 40. Stúdentar við há- nokkuð á skyldur þær og rétt- skólann eru því alls 766. indí sem háskólanáminu fylgdu. Árið sem leið útskrifuðust úr Gaf hann þeim að síðustu það deildum skólans 61 kandídat, þar af 2 úr guðfræðideild, 15 ;r læknadeild og 3 í tannlækning- um, 10 úr lagadeild, 11 úr við- skiptadeild, 12 úr heimspeki- deild og úr verkfræðideild 8. Að lokum beindj rektor máli heilræði að minnast orða Steph- ans G. Steplianssonar: „Það að vaxa og verða að liði, manns- ins hæsta hugsjón er“. Síðan af- henti hann þeim háskólaborgara- bréf sín. Nœr 400 kœrur bárust Framhaíd af 1. síðu. in niður um 7 millj. kr. lækk- un á ca. 3 þús. gjaldendur af þeim sem þá kærðu. Hefur útsvarsupphæðin þannig sam- tals verið lækkuð um ca. 8 milljónir kr. en hinn ólöglegi hluti hennar nam sem kunnugt er 6,9 milj. kr. 2876 íengu nei. Eins og s'tt af þessu hefur niðurjöfnunarnefnd neitað að taka til greina að þessu sinni kærur frá 2876 gjaldendum. Bat-Josef kom hingað til lands í febrúar í fyrra, en hún er kona hins unga bráðsnjalla iistamanns Guðmundar Guð- mundssonar (Ferrós). Þegar fréttamaður Þjóðviljans spurði hana í gær um dvölina hér- lendis kvað hún sér þykja mest til um litina á íslandi og sum- arið. 1 Bat-Josef ólst upp í ísrael og hóf 10 ára gömul nám í málaralist. Hún lauk prófi sem kennari við barnaleikskóla og teiknikennari. Þá' gegndi h.ún tveggja ára herþjónustu en fékk að henni lokinni styrk til náms -við Listaháskólann í Par- ÍS. Eftir 3ja ára nám fór hún til ítalíu til að mála — og þar láu leiðir þeirra Guðmundar saman. Bat-Josef hefur haldið sýn- ingar í Paris, Róm, Milanó, og á næsta vori er henni boðið að halda sýningu í Bæjarsafninu í Tel-Aviv í ísrael, og mun hún fara þangað í lok næsta mán- aðar. Á sýningu hennar í Sýning- arsalnum eru 28 riyndir, all- margar þeirra málaðar hér á landi. — Sýningin verður opn- uð fyrir almenning kl. 8 í kvöld og verður opin til 7. nóvember frá kl. 10—12 og 2—10. , Munu langflestir hafa hyggt húsinu fullnýtt. Sótt hefur verið kærur sjnar 4 því, að útsvör þeirra væru byggð á ólöglegri og rahgri heildarupphæð út- svaranna og vitnað til úr- skurðar félagsmálaráðuneytis- ins. Hafnaði niðurjöfnunar' nefnd þeim kærum undantekn- ingarlaust, en virðist hafa tek- ið til greina kærur sem byggð- ar voru á öðrum forsendum að einhverju eða öliu leyti. um leyfi til þess að byggja of- an á suðurálmu íþróttahússins stofur til eðlisfræðikennslu, en leyfið hefur ekki fengizt. Þessu næst skýrði rektor frá tölu stúdenta í skólanum. Á kennsluári því, sem nú er að hefjast, hafa 179 stúdentar innritazt í háskóiann, og skipt- ast þeir þannig á millj deild- anna: guðfræði 3. læknisfræði 35, tannlækningar 3 og lyfja- fræði 4, lögfræði 24, viðskipta- fræði 18, heimspekideild 78 og verkfræði 14. Tala stúdenta í deildum há- skólans er nú sem hér segir: í guðfræðideild 40, í læknadeild 246, þar af 15 í tannlækningum og 6 í lyfjafræði lyfsala, í laga- deild 126, í viðskiptadeild 94, í Kært til yíirskatta- neíndar Fjölmargir þeirra, sem neit- un fengu hjá niðurjöfnunar- nefnd munu nú hafa skotið máli sinu til yfirskattanefnd- ar. Hefur yfirskattanefnd, svo og ríkisskattanefnd, heimild til að gera breytingar' á útsvör- um er nemur 3%. eða meira, samkv. hinum nýju bráða- birgðalögum er gefin voru út að tilhlutan félagsmálaráðherra, en áður varð hin ranga álagn- ing að nema 10% eða meira. Hafa möguleikar manna til að fá hlut sinn réttan verið veru- lega auknir með þessari breyt- ingu á lögunum. Furðuleg virmubrögð Þau vinnubrögð niðurjöfn- unamefndar að neita nú að taica til greina kröfur gjaidenda nm þá 3,7% lækkun, sem þeir eiga skilyrðislausan rétt á, eru vægast sagt furðuleg. Sú krafa byggist á þeim hluta útsvars- upphæðarinnar sem heimildar- laust og ólöglega var lagður á gjaldendur. En íhaldið er samt við sig. Þegar það varð skelkao við verknað sinn i sum- ar var rokið til að lækka á nokkrum hluta gjaldendanna og að því er virtist af algeru handahófi. Nú fá- hins vegar nær 3 þús. gjaldendur algera neitun þótt þeir hafi full rök fyrir kröfu sinni. Þetta eru svo furðuleg vinnubrögð að leitun mun á nokkni sambæri- legu, en þau eru eigi að síður fróðleg fyrir bæjarbúa og ættu að geta orðið mörgum til glöggvunar á starfsháttum í- ■haldsins og hvers konar rétt- læti það er sem almenningur býr við undir stjórn þess.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.