Þjóðviljinn - 27.10.1957, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 27.10.1957, Blaðsíða 11
Sunnudagur 27. október 1957 — ÞJÓÐVILJINN —(11 o Leck Fischer: hlýtur a'ö vera einhver ástæöa fyrir anaúö yöar á honum. Frú Þrúða vildi ekki gefast upp, en nú var ég búin aö segja nóg. Mér fannst ekki ástæða til a'ö tala meira um þetta. Frú Þrúða veröur sjálf aö komast a'ö því hjá Gustavson ef hún getur. Þar fær hún hæfan mótstööumann eöa bandamann. Hún ók burtu þrem stundarfjóröungum seinna og óska'öi mér alls hins bezta viö bíldyrnar. Svona óskir kosta lítiö og augu hennar voru fjarræn af heilabrotum. Nú þurfti hún aö taka afstöðu sína og hvaö var skyn- samlegast að gera? Hvaö yröi frú Þrúöu mest í hag. Var Gustavson ma'ður sem tæki öll völd í sínar hend- ur ef hann yröi skilinn einn eftir meö Tómasi? Já, frú Þrúöa haföi um ýmislegt aö hugsa. Son- urinn sat óþolinmóölega og bei'ð og ók af stað me'ö ofsahraöa um leiö og. ég var búin að kveðja. Honum haföi aöeins tekizt að nitta brúarsporöinn einu sinni. Þetta var honum algjörlega ónýtur dagur. Einhvern tíma minnist hann hans sem nokkurra tíma sem hann sóa'ði hjá Hýenunni, sem vann á skrifstofunni hjá föö- ur hans og foreldrar hans töldu hauösynlegt' að gera eitthvaö fyrir. Nú veröur gert út um framtíö mína. Ffú Þrúða tekur. málið til ýtarlegrar yfirvegunnar, og ég sit hér víös fjarri og get ekkert gert til eöa frá. Á ég a'ö fara heim? Hvernig á ég aö geta tekið mér leyfi undir þessum kringumstæðum. Hvers vegna sit ég meö héndur í skauti uppi í sveit og læt þau ráöstafa mér. Þaö fer lest til Kaupmannahafnar eftir hálfan annan tíma. Ég get fari'ö þangaö og tala'ö við Tómas. Ég verö aö hitta hann einan. Og hvaö svo? Frú Baden elti mig á röndum við kvöldveröarboröið til a'ö fá a'ö vita hverjir gestir mínir höföu veriö. Hún haföi sýnilega látiö heillast af bilnum. Og en hvað ungi maöurinn var yndislegur, hvísla'ði hún. — Já, svaraöi ég, viljiö þér rétta mér brauöiö. Hvers konar bjánagangur er þa'ð eiginlega að kalla Leif yndis- egan. Hann er langur sláni og snotur a'ö sjá, en yndis-'f 2egur hefur hann aldrei verið. Við fengum ágætan kvöldverö, en ég haföi enga matarlyst. Lestin fer eftir rúman klukkutíma. Á ég aö fara? VIII Ég hef venö burtu frá Friösældinni nætursakir, og ég hef hegöáð mér eins og ringluö skólastelpa, sem vissi ekki sjálf hvaö hún vildi. Ég fór meö kvöldlest- inni til Kaupmannahafnar og geröi alla sem sáu mig forviöa vegna þess að ég var aðeins meö veskiö mitt, alpahúfu' og hvítá sumarhanzka. Ejlersen útvegaði mér bíl til bæjarins og hcrföi á mig kynlegu augnaráöi, og fór senúilöga beint inn til frú Baden til aö gefa skýrslu. Ég sá á augnaráöi hans aö ég hagaöi mér víst undarlega, en hann vildi ekki meö nokkru móti láta sem hann tæki eftir því. Hann hefur verið hér í nokkur ár og séö sitt af hverju. Hverju geta stútungskerlingar ekki fundiö uppá þegar nndinn kemur yfir þær? Þaö var ekki fyrr en i lestinni sem ég hafði tíma til 'að attá mig lítiö eitt, en þá var oröiö of seint aö fara út og snúá víö, og ég hnipraöi mig saman í einu horninu og reyndi aö gera mer ljóst, hvaö þaö væri eiginlega sem ég ætlaöi mér. Lestin var full af farþeg- um og þaö var fyrir náö aö ég fékk svona gott sæti. Beint andspænis mér sat útblásin, ung kona og svaf meö rykkjóttum andardrætti, breiddi úr sér í allri sinni fitu og fór í caugarnar á mér. Kona verður aö gæta þess aö vera ekki alltof feit. Hxin var eins og grís í íraman og tveim uirgum piltum á mínum bekk var skemmt. Sjáðu nú bara, sagöi annar, og svo komu nokkrar hvísl- andi athugasemdxr, sem ég heyröi ekki sem betur fór. Konur eiga ckki aö ganga um og vera afmyndaðar af of miklum mat, ef þær þjást ekki beinlínis af efna- skiptasjúkdómi. Þær ættu aö láta kai'lmennina um þaö. Piltarnir reyktu sígarectur í sífellu og ég varö aö fara fram í ganginn til aö fá ferskt loft. í speglinum sá ég mitt eigið andlit og nam sta'öai*. Ég bar ósjálfi’átt hönd- ina upp aö munninum og mér brá i brún. Mér fannst ég hafa séð andlitið á ír.ömmu þegar ég gekk framhjá þessum gljáandi ferhyrningi. Og mamma notaöi ein- mitt þessa hreyfingu, að bera höndina hikandi og ráð- þrota upp aö munninum. En núna eftir á finnst mér sem ég hafi veriö nótt meö mömrnu. Viö vorum saman í þessari heimskulegu og, ruglingslegu ferö til einsRis. Ég er þá í raun og veru aö! veröa gömul. Hegöun mín gæti bent til þess. Klukkan var að veröa lxálftvö þegar ég kom loksins heim, opnaöi íbúöina og kveikti alls staöar ljós. Er nokkuð undarlegt við það? MaÖur kemur úr hálfrökkri næturferöalagsins og sér eigur sínar meö nýjum aug- um. Þaö var oreitt yfir húsgögnin í stofunni og ég tók eftir því aö gluggatjöldin voru alltof dökk. ÞaÖ var heitt og innilokaö loft í svefnderberginu og þaö stoöaöi lítiö þótt ég opnaði glugga. Frammi á eldhúsborðinu stóö mjólkurflaskan sem ég haföi ætlaö aö láta út fyrir dyrnar þegar ég fór, en haföi gleymt. Ef ég heföi komið heim úi' leyfi og vitaö aö ég ætti aö mæta á skrifstofunni næsta morgun, heföi ég farið beint í í’úmiö. Ég heföi hugsaö hlýlega til blómanna minná; sexn kona húsvarðarins hirðir fyrir mig og farið’ síöan í í’úmið meö góöa samvizku. En ég var ekki aö koma heim úr leyfi og ég átti ekki aö fara á ski'ifstofuna. Ég hafði fariö inn til Kaup- mannahafnar og vissi í rauninni ekki hvaö ég vildi. Ég veit engan einmanaleik eins ömui’legan og í íbúö sem er tekin úr notkun meöan eigandinn er 1 leyfi. Þarna sat ég og haföi þotiö til borgarinnar, af því að ég hafði fengið heimsókn og grun um aö þaö ætti aö reyna að lösna viö mig. Hvað átti ég aö gera um miðja nótt? Síminn stóð á boröinu og var til reiöu, en til hvers átti ég ao hringja? Mölfluga flögraöi framundan giuggatjöldunum og. lextaöi fram í ljósið. Og þessi litla mölfluga, ef þaö var þá mölfluga, kom Faöir okkar, BJARNÍ SIGIJRÐSSON, skrifstofustjóri, andaðist í morg'un í Re/kjavík 2ö. okt. 1957. Sigurður Bjarnason, Eiríkyr Bjamason. Eiginlega þarf að senda gólf- teppi í hreinsun öðí’u hverju, til þess að losa úr því fitu- skanina, sem stendur af sér bæði ryksugu og burstun. Þeir sem vilja spara sér þessi út- gjöld geta lireinsað dökkt teppi úr blöndu af einum liluta af salmiakspiritus á móti tveim hlutum vatns. Þvoið teppið með| stórum, mjúkum klút vættum | í upplausninni. Ljóst teppi sem ekki er sérlega óhreint má hreinsa á sama hátt, en mjrg óhreint ljóst teppi er betra að hreinsa úr blöndu af benzol og spritti. Munið að þessi blanda er mjög eldfim og hafið gluggana opna meðan á hreins- un- stendur. Litskrúðug teppi verða frisk- legri ef farið er yfir þau með ediksblöndu. Teppi- á að hreinsast blett fyrir blett og þurrka þá á eftir með lireinum klútum, og helzt þarf það að geta þernað yfir dag. Ef hreinsúnin ér fram- kvæmd meðan teppið liggur á gólfinu er bezt að léggja dag- blöð undir það. ■: I Maður ætti að jafna "slitinu á teppið með 'þvi t.d ' að flytja húsgögnin til eða bewilínis með því að snúa teppinu. J ; 'l' ‘J :■£?'% , ' Rjksjúgið ekkí KoKosfejÍþi Það á helzt ekki að ryksjúga kókósteppi, heldur. á aö bursta þau, ög oft þarf að þvo gólfið undir þeim, því að ryk og ó- hreinindi fer beint í gegnum þau. Hreinsa má kókósteppi með upplausn af einum hluta salm iakspíritus á móti tveim hlutum vatns (t.d. 1 desilitd á móti desilítrum) eða seyði af kvill •ajaberki. Leggið dagblöð und ir kókósteppið meðan á hi’einsun inni stendur. Lambskinnsteppi má þvo úr volgu sápuvatni á sama hátt og ullarflíkur. Þegar búið er I að þvo það og skola er skinnið þvegið á bakhliðinni úr vægi’i sápuupplausn, svo að það verði ekki hart, og teþpið er spennt á fjöl til þerris. Þegar ullin er þurr er hún burstuð með stálbursta. eða grófri greiðu. Ef úllin er orðin dálítið gulleit má úeikja hana með rökum klút sem vættur er í 19ó: sterku hrintoverilte. Framleiðum allar tegundir af einkennishúfum 1 ■ , Ódýrar vinnuliúfur með lausum kolli. Kaskeyti ávallt fyrirliggjandi. Bílstjórahúfur Kuldahúfur á börn og unglinga. Ingólfsstræti 2. Box 137, simi 10 1 99. Öskað eftir i nokknmi verk- fræðij Vil ráða nokkra verkfræð inga til starfa við vita- o hafnarmál. Til greina koma: Bygginga- rafmagns- vélaverkfræðingar. j Vita- og hafnarmáiastjón tslendmgar áhuga- samasíis j ■ Framhald af 1. síðu. j stjórn þessa bindis af Islend- inga hálfu. j Útgefandi bókarinnar liér á landi er Bókaverzlun ísafoldar. Rit þetta er aðeins til áskrif- enda og eru áskrifendur hér á landi á 4. liundrað, — og er það algert met, miðað við Ibúa- tölu hvers lands. Nánar verður sagt frá ritinu síðar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.