Þjóðviljinn - 27.10.1957, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 27.10.1957, Blaðsíða 5
Sunnudagur 27. oktober 1957 — ÞJÓÐVILJINN —(5 Á alþjóð'iegri geimfararáðstefnu, sem nýlega var hnldin í Barceiona á Spáni, sýndi einn sovézki vísindamaöurinn, Leonid Sedoff, teikningu þessa af geimfari til rann- sókna á tunglinu. Stóra myndin sýnir gcimfarið sjáift. Því er ekki ætlað að lenda á tunglinu, heldur sveima umhverfis það. Frá geimfarinu veröa gervitungl send út á braut urahverfis sjálft tunglið og þar munu þau geta haldizt um alla eilífð. Viö geimfar'.ð er fest svifflugvél, sem hægt er að ior.a þegar það nálgast jöröina, og meö henni eiga geimfararnir að geta komizt heilu og höldnu til jarðarinnar aftur. Næstu gervituraglin verða búin öflugum sjónaukum Braufín sem eldflaug Sovétrikjanna mun íara fil funglsins hefur veriS ákveSin Sovézkir vísindamenn hafa nú ákveðið braut þá til tunglsins, sem þeir ætla að láta eldflaug fara áður en langt líður. Eldflaugin verður búin sjáifvirkum fjarskipta- tækjum, sem gefa munu upplýsingar um ferð hennar. Einn af goimfarafræðingum Sovctríkjanna, prófessor Dobr- onravoff, hefur skýrt frá þessu. Hann segir einnig að vonir standi til að hægt verði að smíða gervitungl sem geti skipt unj brautir. Ennfremur er ver- ið að vinna að smiði gervi- tungla sem geti unnið á móti nðdráttarafli jarðar .f-egar þau falla til jarðar, svo að hægt verði að endurheimta þau í heilu lagi. Stjörnukíkjar með næstu tunglum Prófessor A. Berg, sem sæti á í sovéaku visindaakademíunni, hefur .skýrt. frá bví að næstu gei’vitufigl sem Sovétrikin munu senda út í gehninn verði búin stjömúkíkjum. Myndum þeim af geimnum sem teknar verða nieð þepsum kíkjum verður sjónvarpað til, jarðar. ' Sá draumur stjörnufræðinga mua þá rætast að geta. séð út í geiminn án truflana gufuhvolfs- ins og sjörnkíkjar gervitung- anna munu geta veitt mannin- um útsýni sem aldrei mun.fást frá jörðinni, .h.versu öfluga sjónauka sem ijann kann að geta búið til. „Skurðirnlrí* á ðíarz Þessir sjónaukar ættu þann- ig. að geta veitt nýja og ef tii vill endanle-ga vitneskju um „skurðina" á Marz sem svo lengi hafa valdið mönnum heilabrotum. Reynt var að kornast að slílui vitneskju á síðasta ári, þcgar Marz vgr í mestu jarðnánd, en það tókst ekki. Með sjónaukum gervi- tunglaima ætti að verða hægt að taka allgreinilegar myndir af svæðum á Marz sem ekki eru meira en 12 metrar á hvern veg. Málmblandan mesta vandamálið Erfiðasta vandamálið sem leysa þurfti áður cn Spútnik 1. var sendur út í geiminn var smíði eldflaugarhylkis sem þol- að gæti hinn gífurlega hita sem bæði myndast í sjálfri eldflaug- Stetíkþáitur Framhald af 4. síðu. Rf7i o. s. frv. vinnur hvítur létt). 11. ---------- Be7 12. Re51! pxe5 13. Rdfif Kgfi (Riddarinn er tabú vegna Be8 mát). 14. Bxel Exc’! 15. Hxh8 (Hvítur hefur nú auk yfir- burðarstöðu skiptamun yfir og vinningurínn er aðeins tímaspursmál). inni og stafar af loftnúningn- um. Vísindamaðurinn Y. Kriloff skýrir frá þessu í síðasta hefti rússneska vikuritsins Ogonjok. Eldflaugarhylkið þarf bæði að vera úr sérstakri málmblöndu sem þolir hinn mikia hita, en auk þess þarf sérstakan kæli- útbúnað til að það bráoni ekki. Óleyst í Eandaríkjunum? Kriloff telur að hinar mörgu misheppnuðu tilraunir. Banda- ríkjamanna með flugskeyti stafi ef til vill af því að þeim hafi ekki tekizt enn að leysa annað mikið vandamál í sam- bandi við smíði langdrægra flugskeyta. Mörg bandarísku flugskeytin hafa sprungið strax cftir að þeim var skotið á loft, og hinn sovézki vísindamaður telur að það sé vegna þess að kveikiútbúnaður . þeirra sé ó- fullkominn og blöndun elds- nevtisins ábótavant. 15. ----- 16. R«2 17. f4 18. HeS 19. Hf8t 20. h4 afi e4 b5 Kf6 Ks« Bb7 (Flýtir hinni vonlausu bar- áttu. 20. •— h6 var nauðsyn- legur leikur til að verjast máti). 21. höj og mátar í næsta. leik. tt’ iEvintýraleg skák. mf €f smg © r 15 Jill í gær var birt í Stokkhólmi áætlun sænsku yfirherstjórnar- innar um herbúnað Svía á kom- andi tímum. Þar er lagt til að Svíar stefni að því að koma sér upp flugskeytum og kjarn- orkuvopnum. Er gert ráð fyrir að framleiðsla sænskra kjarn- orkuvopna geti hafizt að nokkrum árum liðnum. Lagt er til að mönnum undir vopnum verði fækkað að mun, en samt munu hernaðarútgjöld hækka samkvæmt áætluninni um 430 millj. króna á ári upp í 2740 milljónir. Búnaðarfélög', samvinnufélög og kaupmenn, sem hyggja að kaupa áburð til notkunar næsta vor, sandi oss paritanir sínar fyrir 1. desember. Eftirgrejnditr áburðarte.gundir verða til sölu: Kjarni 3 3 ¥2% Þrííosfat 45% Kalí klórsúrt 50% Kalí brennisteinssúrt Ttöllamjöl Blandaður áburður í garða Áríðandi er að panta strax allan áburð, sem menn ætla að nota og ekki umfram það. Allar áburðarpantanir séu komnar fyrir 1. desem- ber. Reykjavik, 25. okt. 1957. ÁBURÐARSALA RÍKISINS. Reykvíkingar Reykvíkingar AA kabarettinn Forsala aðgöngumiða hefzt mánudaginn 28. okt., kl. 2 e.h, í Austurbæjarbíói. Tekið á móti pöiitunum á sama tíma. Sýningar hefjast föstudaginn 1. nóv., kl. 7 e.h. og 11.15 e.h. og verða síðan eftirtalda daga með sama sýningartíma: Laugardaga, sunnudaga, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga. Njótið góðrar skemmtunar um leið og þér styrkið gott málefni. Reykjavíkurdeikl A.A. Sfyrkið íamaða og fatlaða. Kópavogsbíiar! í Hóígerði 4 — Sími 14 8 13 hefur fatapressan VENUS opnað móttöku á fatn- að í REMISKA HREINSUN, ennfremur FATAVIHGERDIR. Vönduð vinna — Fljót afgreiðsla Fatapressan VENUS Hverfisgötu 59.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.