Þjóðviljinn - 27.10.1957, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 27.10.1957, Blaðsíða 6
G) •—' PJÓÐVILJINN''•Stmnudagur 27., október 1957vr trrr A Djóðviliinn Öt*«landl: 8amelninearílokkxir allJýBu — Bóslaliataflokkurtnn. — Rltstjórari il»gnáð KJartansson (4l»), Slsurður Guðmundsson. — FréttarltstJórt: Jon BJamason. — Biaðamenn: Áemundur Bigurjónsson, Guðmundur Vlgfússon, tur H. Jónsson. Magnús Torít Óialason, SiKurJón Jóhannsson. — Aualýa- tnaafltJórt: OuSgelr Maanússon. - RitstJóm. afgrelðsla, auglýslngar, prent- tmiBJa: Skólavöróustlg X9. - Síml 17-500 (5 línur). -» AakriítarverB kr. 25 k Min í ReykJavík oc nigrennl: kr. 22 annarsðtaöar. — LauaasöluvwB kr. 1^0. PrentnmlSJa ÞjóSvilJana. Lesið fyrir Bidstrxp teiknaði i Stefna verklýðssamtakanna : ■) 17ins og skýrt var frá í blað- inu í gær hafa vcrklýðs- samtökin enn lýst stuðningi sínum við stöðvunarsteínuna og lagzt gegn því að samn- ingum verði sagt upp að þessu sinni til almennra kaupliækk- ana. Verklýðsfélögin halda þamiig íast við þá stefnu sem mótuð var að þeirra frum- kvæði fyrir rúmu ári, að stemina st'gu við vcrðhækk- unum, efla framleiðsluatvinnu- vegina og sk.apa þannig var- anlegan grundvöll fyrir bætt lífskjör. Segja efnahagsmála- nefnd og miðstjóm Alþýðu- sambandsins í ályktun sinni um þetta efni að þegar hafi sannazt að mcð henni hafi dregið mjög úr verðbólguþró- uninni som um langt skeið hefurí þrengt kjöi launþega flestu öðru framar. Staðreynd- irnar sýna bezt þessi um- skipti; í tíð núverandi stjórn- ar hefur visitala framfærslu- kostnaðar aðeins hækkað um fimm stig en á jafnlöngum tíma áður, í tíð íhaldsstjórn- arinnar, hækkaði hún um 25 stig. Og þótt vísitaian gefi . ekki fulla m\T.d af verðlags- þróuninni, sýna hlutföllin milli breytinga hennar nú og áður mjög skýrt hversu mildl um- skiptin hafa orðið I |vví sam- bandi er vert að vekja at- hygli á hvi að í tíð núveramii stjórnar lietur dýrtíð vaxið hregar hér en í nágrannalönd- um okhar, og eru það einstajð tíðíndi; um langt skeið. l»ann- ig heípr vísitala framfærslu- kostnaðar í Svíþjóð liækkað um 6 stig á sama tíma og húu hefur hækkað nm á hér, en í Sv.'þjóð hefur efnahagsástand- ið verið næsta traust lengi. •Jl/feð stefnu sinni hafa verka- lýðsféf'gin icomið í veg fyrir mjög stórvægilega geng- islækkún. Allir vita að stefnt var hraðbyri að því að fella gengið/hegar núverandi stjórn var mynduð, og sumir af ráðamönnum Alþýðuflokksins og Framsóknar vildu einnig að núverandi stjórn gerði það að fyýsta verkefni sínu í efnahagsmálum. iEn verkalýðs- iireyfingin kom í veg fyrir þá aðgjerð, sem liefði haft í för méð sér mjög verulega kjaraslserðingu fyrir ailt viim- andi fóílk. Einnig á þessu ári hefur verið haldið uppi mjög harðvítúgum áróðri fyrir gengislækkun, í íhaldsblöðun- ;um, í Frjálsri þjóð, í Mánu- dagsbla^inu, og enn sem fyrr hafa riildamenn í Alþýðu- fiokknum og Framsóknar- flokknum beitt sér fyrir þeim tillögum. En verkalýðsfélögin hafa nú í annað sinn á einu ári kvéðið gengislækkunar- drauginn niður, og það er ^tórfelldur árangur sem þjóð- in verðttr að veita athj’gli. f^að. var forsenda núverandi * stjóma rsamstarfs að haft yrði sarnráð við verklýðssam- tökin um aliar aðgerðir í efna- hagsmálum. og að verltlýðs- samtökin ættu þess kost að knýja fram áhugamál sín með atbeina þings og stjórnar og án þess að þurfa a.ð heyja löng og harðyitug verkföll. Einnig nú hafa verklýðssam- tökin sámíð við rikisstjómina um framkvæmd ýmissa veiga- mikilla atrjða. Ríkisstjórnin hefur heitið þvi að Bygging- arsjóður skuli fá til ráðstöf- unar 40 milljónir króna á næstu þremur mánuðum, og er það vcruleg lagfæring, enda þótt þorf hefði verið mun stórtækari aðgerða. Ríkis stjórnin hefur heitið því að framkvæma brejdingar á skattakerfinu og lækka veru- 3ega tekjuskatta á lægri tekj- um, og á sú breyting að geta falið í sér umtalsverða kjara- bót ef vel tekst ti! um fram- kvæmdir. Ríkisstjóniin hefur heitið þvi að setja lög sem trj'ggi tíma- og vikukaups- mönnum aukin réttindi um uppsagnarfrest og veikinda- daga, og er þar um góða og sjálfsagða ráðstöfun að ræða. Enn liefur rikisstjómin heitið þrt að beita sér fyrir því að liafin verði innanlands smíði stálskipp, og stuðlar sú ráð- stöfun jafnt að endurnýjun skipastólsins og veitir iðnaðin- um mikilvæg verkefni. Öil eru þessi fyrirheit mjög jákvæð og sýna hversu stórfelld um- skipti hafa orðið í landsmál unmn frá því sem áður var, er aldrei var skeytt um vilja og liagsmuni verklýðssamtak- anna og a'it; kapp lagt á að hej’ja stríð við þau. •J7n allir vita að auðmanna- stéttin unir ekki ósigri sínum aðgerðalaust. Morgun- blaðið segir i gær um þá á- kvörðun verklýðssumtakanna að hvetja ekki til almennra kauphækkana að hún muni „réj’nast haldlítil“. Þetta málgagn auðmanna og at- vinnurekenda kveðst þannig vera fylgjandi því að atvinnu- rekendur greiði hærra kaup, þótt lítið bó’.i að vísu á sjálf- krafa kauphækkunum! Varla mun sá landsmaður til sem elcki skilji hvað auðmanná- blaðið er að fara. Ákafasta hugðarmál Sjálfstæðisflokks- ins er gengislækkurx, stöðvun- arstefnan er eitur í beinum braskara og skuldakónga. Þe3S vegna révnir ihaldið allt* sem, það getur til þess að setja efnahagskerfið úr skorð- um, agentar þess beita ölium brögðum til að koma fram verðhækkunum og þeir lita á almennar kauphækkanir sem aðferð til að hrinda skriðurmi af stað svo að síðan verði hægt að.féfletta almeaning á Fáein lokaorð um hausa (að þessu sinni glóðarhausa) í svari sínu 1. október komst Jóhannes Helgi svo að orði um grein þá er ég skriíaði út af hausnum sem fór t d turigls- ins: „Ég kalla hana delluskril’, og það er ekki srnekksatriði." (Leturbr. mín). Nú skrifar hann aftur 22, október, ávarpar mig og segir: „Ég er þér sammála, hún“ (þ. e. formdýrkunin sem ég deildi meðal annars sérsfaklega á í grein minni út af tungl- hausnum. — J. Á.) „getur gengið út í öfgar og gerir það nokkuð oft í skáldskap ungra manna hér á landí, og mér hefur stundum orðið flökurt eins og þér við að lesa sum Ijóðin í því annars stórmerka riti, Birting, en sumt er hríf- andi.“ Og ennfremur segir hann nú, 22. otkóber: „Þú talar líka um hæfnis- leysi ýmissa ritdómara til að leiðbeina skáldum," (Atriði sem ég lagði einnig mjkla á- herzlu á í grein minni út af tunglhausnum. — J. Á.) „þeir knýi þá til snurfusunar og stíl- margfaldan hátt með nýrri gengislækkun. Þetta og þetta eitt vakir fyrir Sjálfstæðis- ílokknum og Morgunblaðinu. Átökin í íslenzkum efnahags- málum hafa aldrei verið jafn einföld og akýr og nú; þ&ð er ekki vandverk fyrir nokkurn mæmi að kveða upp sinn dóm. fágunar úr hófi fram. Ég er þér innilega sammáia.“ Hinn 22. október reynist hann sem sé vera mér sam- máia um tvö af þýðingarmestu atriðum þeirra skrifa sem nann hafði, þrem vikum áður, kallað „delluskrif11. ★ * n Mér verður hugsað til gióð- arhausanna gömlu. Þegar fyrstu mótorbátarnir komu til landsins héldu margir að t l að fá góða gangsetningu væri um að gera að hita glóðarhausiiin sem allra mest. Þeir lærðu þó brátt, að í þessu efni sem svo mörgum öðrum var meðalhófið heppilegast, hita hvorki of né van, heldur mátulega mikið, því að ofhitun gat valdið því að gangsetníngarsprengingin yrði sv'o sterk að boltamir þyldu hana ekki og glóðar- hausinn fyki aí. En það kost- aði þá suma mjög erfiða reynslu að læra þetta, og heyrðj ég til dæmis um einn mann fyrir austan sem hitaði glóðarhausinn svo mikið, að við gangsetninguna þeyttist hann með eldglæringum langt upp í fjall. Eiithvað svipað hygg ég hafi gerzt þegar Jóhannes Helgl samdi fyrri grein síha. Enda var tónninn í henn i siíkur, að ég var í fyrstu efins í hvort ég ætti að svara henni nokkru, nema þá kannski fáeínum orð- um í sama dúr. En svo minnt- ist ég hins fomkveðna, að lengj skal manninn reyna, og það varft sem sé úr að. ég svar- - aði Jóhannesi- eins og kurteís- um manni. Og mikið er ég nú feginn að ég skyldi gera það. Því að í seipni gí-eininni kem- ur Jóhannes Helgi fram sem. allur annar og miklu kurteis- ari Jóhannes Helgi. ★ ★ * Að vísu gerist hann enn sek- ur um hæpnar fullyrðingar og skringilega röksemdafærslu, e ns og tii dærhis þar sem hann þykist sanna að ég hafi haldið þvi fram að íslenzk ungskáld væru undantekning- arlaust kaffiHúsalýður ög skrif- borðsrithöfundar með þessari ívitnun í tuiiglhausgrein mína: ..En þeir sögðu (skipsfélagar Jónasar) að ungu skáldin væru upp tíi hópa (létiirbr. mín (b. e. jóh. H. 1) andlegir krossfiskar og hefðu eflaust öll (leturbr. mín (þ. e. Jóh. II.)) s'egist við begar þáu voru lítil.“ Hann virðist sem sé enn ekki hafa áttað sig á því, að þetta viðhc^ skipsféíaga minna, sem ég v’eit -að er því miður viðhorf tmikils fjölda annarra alþýðurnanna. það er einmitt Su villa. sem ég vil að við berjumst gegn. Það voru þeir en ekki ég • sem kolluðu ungu skáldin upp til hópa and- lega krossf iska. '■ Jóhannes Helgi vill sem sé ennþá eigna mér þann misskilning sem ég vil umfrani allt að' verði lei.ð- réttur.Þó; hann sé án efa greindur vgl, þá virðlst ‘ein- hvemvegiiin. hafa brunhift fyrir Framhatd á Sb-sUla 1 ■Vce-.u

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.