Þjóðviljinn - 14.11.1957, Síða 2

Þjóðviljinn - 14.11.1957, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fiímmtudagur 14. nóv. 9157 Hversu miög sem gesígjafan- hálf bimdaðui*. „Mér heyrðist um var órótt við að sjá Pálsen einhver vera á ferli. Eruð þár í Þarna í hálfrökfcr- að leita ' .að einhverjum ?“ inu,?pá lét hann samt á engu „Já“, þriimaði Pálsen“, ég er bera. Hann kveikti útidyraljós- ið svo Pálsen, sem var orð- ir>n vanur myrV^nu, varð að leita að stórum, svörtum bíl“. Hann leit rannsakandi á gljáandi bifreiðina, sem stóð fyrir framan húsið. Þetta gat að sjálfsögðu ekki verið sama bifreiðin — engin -merki um árekstur og allt annað númer. Voru þeir að gera einhverja skyssu, hann og Bjálkabjór? Gestgjafinn var nú kominn tii hans. „Það er sem mér sýn- ist — Pálsen leynilögreglu- maður“, hugsaði hann. Nú varð hann að vera fljótur að átta sig — hann varð að koma þessum náunga sem fyrst af sinni landareign. ALÞINGIS Efri deild ld 1.30 msðtíegis. 1. Búfjárrækt, frv. 2. umr. 2. Bifre’ðaskattur, frv. 3. umr. Neðii deild 1«. 1.30 miðdegis. 1. Dýrtíðarráðstafanir vegna a1v.isinuvega.nna, frv. — 3. urar. 2. Girðingalög, frv. 1. timr. 'k 1 dag er fimmtudagurinn 14. nóvember — 318. dagur árs- ins — Friðrekur b'skup — Tungl í hásuðri kl. 5.53; í síðasta kvarteli kl. 20.59. — Árdeg'sháflæði kl. 9.57. ■ Síðdegisháflæði kl. 22.34. Ctvarpio I DAG: 12.50-14 00 ,.Á frívaktinni", sjó- mannaþáttur (Guðrún Er’endsdóttlr). 18.30 ‘'Fonsömi’o-'u- fvrir börn (He’gi Hjörvar). 18.50 Framburðarkciir.Gþ. í frðnsku. 19 05 Þinr réttir. — Tónleikar. 20.30 Kv. 'vaka; „Vér. eigum að skoða hann sem ská “. Baráttan um r ská'da’aun Þorsteins Er- linvraunr á Alþingi 1895 f '—1913; — samfelld dag- skrá, sem Bjarni Bene- d!ktsson frá Hofteigi býr til flutnings. Flytjendur: F'unborg Örnólfsdót.Fr. Einar Pálsson, Lárus Póisson 0g Cskar Hall- dór3son. 21..30 Kórsöngur: The Mariners V’ng.ia nesrrasáima (pl.) 21.45 fsienzkt mál (Jón Aðal- steran .Tónss kandmag.). 22.10 .Böngsins undaðsmál" Guðrún Sveinsdóttir talar öði-n sir,ni um þróun sönglistar. 22.40 LéH ’ög; Frank Barger cg hljcmsveit hans leika. Ctvarpið á morgun: 18.30 Börnin fara í heimsókn til merkra manna. 18.55 Framburðarkennsla í esperanto. 19.05 Þinnk-ótt'r —• Tónleikar •— 19.40 Auglýsingar. 20.30 Daglegt mál (Arní Böð- varsson cand mag.). 20.35 Erlendir gestir á öldinni se.ra Irað: III ef’ndi: — Skipsbrotsmenn í Grím3- ev (Þórður Björnsson lögfræðingur). 20.55 Islenzk tónlist: Þjcð’ög, spng'n og leikin pl. 21.30,IJtvarpssagan: Barbara. 22.10 .Tlpp1e'’tur• Sr’,—etes. bók- ajkafli eftir Cunnar Dal Mchann Páls~e~' leikarl). 22.25 Sinfónísktr tónle’kar: — " Sinfóníuhljómsv. íslands leikur. Stiórnandí: Her- mann Hildebrandt — CHHóðr'tpiö á, tónleikum i Þjóð'eikhúsinu 22. fm.). D:vertimento (K251) eft- ir Mozart. Concertante Mus'k op. 10 eftir Boris B1ac'-'er. 23.30 Dagskrárlok. Diigskrá um Þorstein Erlingsson Útvarpið flytur í kvöld sam-‘ fellda dagskrá, sem líklegt er að ýmsum þyki fróðlegt að ’nlýða. Fjaiiar hún um „bar- áttuna um skáldalaun Þorsteins Þorsteiuu Eriiagssoii Erlingssonar á Alþingi 1895— 1913“. Eins og sést af þessu var baráttan löng, og stundum var hún hörð að sama skapi. Er gangur bardagans rakinn í dagskránni frá þingi tii þings lesnar ræður og ræðukafiar þingmanna með og móti skáida- launum, auk þess sem fléttað er inn í dagskrána kvæðum og er- indum eftir Þorstein og söng- lögum við nokkur ljóð hans. 1 dagskránni er meðal annars leiðrétt sú villa, sem lengi lief- ur verið höfð fyrir satt, Þorsteinn Erlingsson hafi ið skáldalaunanna óslitið frá 1895; -— hann var einmitt sviptur þeim aftur á þingi 1897, þegar Þyrnar voru nýkomnir út, og fékk þau ekki aftur fyrr en 1901 — og þá lægri en sex árum áður. Bjarni Benedikts- son frá Hofteigi hefur tekið dagskrána saman, samkvæmt Alþingistíðindum; en meðal flytjenda eru Finnborg Örn- ólfsdóttir og Lárus Pálsson. Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Reykjavík á morgun vfeStur um land í hring- ferð. Esja er á Anstfjörðum á norðurleið. Herðubreið er 1 Reykjavík. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær vestur um land til Akureyrar. Þvrill er á leið frá Karlshamn til Siglufjarðar. Skaftfellingur fer frá Reykja- vík á morgun til Vestmanna- eyja. Baldur fór frá Reykja- vxk í gær til Gi'sfjarðar- og Hvammsfjarðarhafna. Eimskip Dettifoss fór frá Patreksfirði í gær til Akureyrar, Hríseyjar, Dalvíkur, Siglufjarðar, Húha- flóahafna, Fiateyrar og Reykja- víkur. Fjallfoss fór frá Hafn- arfirði í gærkvöld til Rotter- dam, Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss kom til New York 8/11. frá Reykja- vík. Gulifoss kom til Kaup- mannahafnar 12/11. frá Ham- borg. Lagarfoss kom til Grhns- by, 12/11. ferð þaðan tii Ros- tock og Hambqrgar. Reykja- foss kom til Revkiavíkur í gær frá Hamborg. Tröllafoss fór fi’á New York í gær til Revkja- víkur. Timgufoss fór frá Siglu- firði 11. þ.ra. til Gauta.borgar, Kaupmannahafnar og Gdvnia. Drangjökull lestar í Rotterdam 15/11. til Reyk.javíkur. Her- man Langreder fcr frá Rio de Janeiro 23/10. til Reykjavíkur. Ekholm lestar i Hamborg um 15/11. til; Reykjavíkur. Jökulfell fór í gær frá Reykja- vík til Hornafjarðar, Austur- og Norðurlandshafna. Dísarfell fór 9. þ.m. frá Raufarhöfn á-; leiðis til Hangö, Helsingfors og Valkom. Litlafell losar á Norð- urlandshöfnum. Helgafell er í Qufunesi. Fer þaðan til Akur-1 eyrár. Hamrafell fór í gær frá Reykjavík áleiðis til Batúm. Aida fór frá Stettin 5. þ.m. á- leiðis til Stöðvarfjarðar, Seyð- isfjarðar og Þórhafnar. Etly Danielsen fór 8. þ.m. frá Stett- in áleiðis til íslands. Grams- bergen fór frá Stettin 7. þ.m. áleiðis til Islands. Fhigfélag íslands h.f. Ilrímfaxi er væntanlegur til R- víkur kl. IG.10 í dag frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Osló. Flugvélin fer til Glasgow og K- hafnar kl. 8 í fyrramálið. Innanlandsflug I dag er áætlað að fijúga til Akureyrar 2 ferðir, Bíldudals, Egilsstaða, Isafjarðar, Kópa- skers, Patreksfjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur Hornafjarðar, Isafj., Kirkju- bæjarklausturs og Vestmanna- eyja. Loftleiðir Saga millilandaflugvél Loft- leiða er væntanleg til Reykja- j víkur kl. 18.30 í Itvöld frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Osló. Fer til New York kl. 20.00. Mynd pessi er af Gu&rúnu Ásmundsdóttur, sem leikur Önju og Baldvin Halldórssyni, sem leikur Trofimov í leik- riti Tjechovs, „Kirsuberjagaröunnn“, sem sýnt er í Þjóð- leikhúsinu í kvöld. Sanxband.sskip Hvassafell fór 9. þ.m. frá Reykjavík áleiðis til Kiel. Arn- Næturvarzla i er í lyf jabúðinni Iðunni. arfell er í Vestmannaej’jum. Sími 1-79-11. Ástandið í dag Yfir Mogga er eitthvert slen, — enda krankt í húsum — Tíkin dauð, og Bjarni Ben brynnir lengi músum. (Eftir lestur Mbl.) Bolvíkingafélagið Bolvikingar í Reykjavík, mun- ið félagsvistina í Skátaheimil- inu í kvöld kl. 20.30. Kvenfélag Langholtssóknar fundinum frestað til föstudags- ins 27. nóvember vegna veik- inda. Æskulýðsfélag Langholtssóknar Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8.30 fjölbreytt fund- arefni. Séra Garðar Svavarsson Kvenfélag Óháða saínaðarins Fundir í félagsheimilinu Kirkju- bæ annað kvöid kl. 8.30. Baz- ar verður haldinn í byrjun desember. — Stjórain Þeir, sem tóku myndir í ferða- laginu til Moskvu í sumar eru beðnir að hafa samband við skemmtinefnd Moskvu-fara í dag. R I K K A 5 ÆFR — SKALAFERÐ Næstkomandi laugardag kl. 18 verður lagt af stað í skálann frá Tjarnargötu 20. Nú verður heilmikið gaman á ferðum, þvi búið er að gera miklar endur- bætur á skálanum og svo er þetta fyrsta ferðin á þessum vetri. Á laugardagskvöldið er kvöldvaka: leikþáttur, getraun- ir og dans. Nú hefur enginn efni á að sitja heima — hafið samband við skrifstofuna í Tjarnargötu 20. - Sælt veri fólk- ið! Ég lieiti níi ff ljara Jón Jóns- |1 son, og er alltaf svona . glaðlegur staklega er ég þó í léttu skapi í dag, því ég hef verið beðinn að segja ykk- ur, að happdrættið sé í full- um gangi, og margir búnir að skila af sér — þar á meðal ég. Einnig var ég beðinn að hvetja alla til að skila sem fyrst fyrir se’da happdrættis- miða á afgreiðslu blaðsins. Hef ég svo ekki fleíri orð um þetta að sinni. Margblessuð! DAGSKRA

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.