Þjóðviljinn - 14.11.1957, Page 4

Þjóðviljinn - 14.11.1957, Page 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Fifmmtudagur 14. nóv. 9157 — Opid hréí — fil alira verkalýSssambanda og verkalýSs- félaga ufan Alb'jóSasambands verkalýSsfé- laga. W. F. T. U. Ræða sjávarutvegsmálaráðherra Kæru félagar og vinir. Eftir 10 daga umræður á fjórða heimsþingi verkalýðsins ei* haldið var í Leipzig og boð- að var til af Alþjóðasambandi Verkalýðsfólaga, WFTU, höfum við ákveðið að senda yður þetta opna bréf, sem við von- um að þið veitið viðtöku með bróðurlegum skilningi. Sá ejnhugur er setti svip -sinn á umræðurnar ó 4. þing- inu ásamt hinum nýju verka- lýðssamtökum er þar áttu full- trúa í fyrsta sinni, eru vottur ■þeirra breytinga er nú fara •frdm í hinni alþjóðlegu verka- iýðshreyfingu. Nýtt tímabil er að hefjast í hinni aiþjóðlegu verkalýðs- hreyfingu. Ný tengsl vináttu og samstarfs eru hafin og cndurnýjuð. Ný verkalýðssam- bönd - eru Vhyndúð þar sém öhgin voru áður. í anda þessara nýju viðhorfa og í, samræmi við óskir þeirra 105 mjlljóna skipulagsbundins verkalýðs er fulltrúa átti í Leipzig sendum við yður þetta op.na bréf. i’að er óumdeilanlegt að síð- ustu 3 árin hefur verkalýður- inn verið í sókn í baráttu sinni fyrir brýnustu hagsmunum sínum. í sameginlegri baráttu og með auknum samskiptum verkáiýðssamtaka hinna ýmsu landa hefur kröfunni um þjóð- lega og alþjóðlega einingu verka’.vðssamtakanna vaxið ás- megin, enda er hún hyming- arsteinninn undir sjgursælli'-* VÍáráttu verkalýðssamtakanna. Við erum þeirrar skoðunar að tífni sé til kominn að sam- ræma baráttuna í anda eining- ar og samstarfs, jafnt alþjóð- lega og í hverju landi fyrir sig. Hin skipulagða verkalýðshreyf- ing telur nú 160 milljónir með- iima, þar af meira en 92 mill- .iónir innan Alþjóðasambands Verkalýðsfélaga, WFTU. Ef okkur tekst að sameina allar þessar milljónir verða þær að ósigrandi afli i þjónustu fram- fara, fyiðar og frelsis. Saga verkalýðssamtakanna á undanförnum árum hefur margsannað okkur að þjóðleg einrng í baráttunni fyrir ýms- um málum hefur oftlega tek- izt. Alveg á sama hátt er unnt að skapa alþjóðlega einíngu. Aiþjóðlegt samstarf auðhring- anna gerir alþjóðlega einingu verkalýðssamtakanna að knýj- andi nauðsyn. Alþjóðsamböndin, WFTU og ICFTU, hafa bæði ýms sömu hagsmunamálin á stefnuskrá sinni, svo sem, hækkun launa, 40 stunda vinnuviku með ó- skertu kaupi, sömu laun fyrir sömu vinnu, samstöðu með Al- sírbúum og bann gegn kjarn- orku og vetnisvopnum, ásamt ýmsu fleiru. Þá eru kröfur hinna ýmsu landssambanda, sem eru meðlimir þessara al- þjóðasambanda og einnig kristilega alþjóðasambandsins, ICFTU, einnjg í öllum höfuð- atriðum aiveg samhljóða. Það er engin frambærileg á- stæða fyrir því að þessar sam- eiginlegu kröfur verkalýðs- samtakanna skuli ekki leiða tii frekari samvinnu, því það er ekki nauðsynlegt að vera sammála í öllum atriðum eða að hafa sömu pólitísku skoðan- irnar'til þess að geta skapað einingu verkalýðsins um hags- munakröfur hans. Það eina sem til þarf er að vilja í einlægni vinna að hags- munum verkalýðsins, vilja ræða mát.'n og hlutast ekki tii um innri mál annarra sam- taka og leitast við að hefja samvinnu ,:um þau mál sem bezt eyu til þess fallin að sam- eina verkalýðinn. Albjóðasámbandið hejtir á verka’ýðssamtökin að beita þessum aðíerðum í daglegu starfi sínu og lofar því fyrir sitt leyti að í samskiptum sin- um vi* önnur alþjóðleg samtök skuli það halda þau í heiðri. Þess yegna leggur 4. þingið til: 1. Að ÖIl landssambönd ræði og komi sér niður á stefnu- skrá er feli í sér lágmarks- kröfyr verkalýðssamtakanna sem al’ir ættu að geta tek- ið und'r. 2. Þessi stefnuskrá verðí siðan send öllum samtökum hvers sambands til rækílegrar urn- ræðu og breytinga, ef æski- legt þykir. 3. Þessar stefnuskrár lands- SÉRA Sveinn Víkingur talaði um daginn og veginn í útvarp- ið á mánudagskvöldið. Séra Sve.'nn er einn þeirra manna, er Pósturinn hefur jafnan gaman af að hlusta á; hann er ágæta vel máli farinn, orðhag- ur mjög og fundvís á skemmti- leg og athyglisverð umræðu- efni. Sveinn vísaði meðal ann- ars í vísukorn, sem mun hafa verjð i Speglinum fyrir nokkr- um árum, og er á þessa leið: „Maðurinn með hattinn stendur upp við staur og borgar ekki skattinn, því hann á engan aur.“ OG ÚT af þessum kviðlingi spunnust huglejðingar um skatta og tolla, og komu þar fram ýmsar upplýsingar, sem ég gæti trúað, að „manninum með hattinn,“ (þ. e. skatt- greiðendum), hafi komið spanskt fyrir sjónir. „Mann- inum með hattinn“ fjnnst eðli- lega, að Eysteinn og borgar- stjórinn séu býsna harðdrægir, og í þönkunum um okkar eig- ið útsvar og skatta gleymum við að lita á ýmsar fleiri hlið- ar þessara mála, sem fróðlegt er að athuga, þótt ekkj sé þar með sagt, að við séum reiðu- búnir að samþykkja þær at- hugasemdalaust. — Þá minnt- ist Sveinn einnig 'á trúmála- deilumar í Noregi, en slíkar deilur eru alla jafna hitamál. PÓSTURINN getur ekki státað sambandanha verðj svo sá grundvöllur er alþjóðasam- böndin byggi á tilraunir sin- ar til samkomulags um al- þjóðlega baráttu stefnuskrá verkalýðssamtakanna. 4. Sameiginlegar aðgerðir, sem þessar mundu tvímælalaust vera ákjósanlegur grundvöll- ur til að byggja á einingu verkalýðssamtakanna. 5. Fjórða þingið leggur enn- fremur til: a) að öll verkalýðssamtök styðji eftir mætti, nefnd- ina til samhjálpar með verkalýð Alsír. b) tafarlausa samvinnu fyrir banni við notkun atóm- og vetnisvopna. Fjórða heimsþing verkalýðs- ins b.einir þeirri eindregnu Framhald af 3. síðu. ingurinn, sem er minni en í fyrra. Ráðherrann dró síðan saman í stutt mál, þann árangur, sem náðst hefði með efnahagsráð- stöfunum rikisstjórnarinnar: Fiskverð til báta og togara hefur hæltkað; raunverulegt kaup sjómanna stórliækkað; síldarverðið liækkað; rekstur xitgerðarinnar stöðugri og betri skii við framleiðsluna en áður var. Síðast en ekki sízt: Ráð- stafanirnar leiddu til þess, að þátttaka bátaflotans í sl. vertíð reyndist 25% meiri en áður, og þátttakan í síldveiðnnum jókst einnig. Þá liefur vísilalan Lúðvík ræddi þessu næst nokkuð um verðlagsmál, en vék siðan að því sem framundan er í efnahagsmálunum, hvernig horfurnar væru í sambandi við næstu áramót. Miðað við síðustu áramót æiti óbreyttur stuðningur við bátaútveginn um næstu áramót einnig að nægja fyrir næsta ár, vegna þess að reynslan sýnir, að útgjaldaliðir hjá bátaútgerð- inni hafa yfirleitt ekki liæltkað frá því sem var í fyrra. Nú væru auk þess möguleikar til að lækka olíuverðiö til muna, og yrði það gert einhvern næstu daga. Inn í þetta hefðu nú hins- hækkað einungis um 5 stig á 15 i vegar gripið óvæntir hlutir, mánuðum, samanborið við 25 i annars eðlis, þar sem aflabrest- | sti.ga hækkun á sama tíma í tíð ur hefur orðið mjög tilfinnan- fyrrv. ríkisstjórnar. Hverjir áttu að bera byrðarnar? Lúðvík minnti á, að Ölafur Thórs formaður Sjálfstæðis- flokksins hefði marglýst því yfir á Alþingi um sl. áramót, a" að hann gæti ekki gert neinar skoruin 'til iallra alþjóðlegra.; verkaiýð'ssamtaka? til allra verkalýðssamtaka, sem . ekki eru meðlimir í Alþjóðasam- bandi Verkalýðsfélaga, WFTU, að leggj.a nú til hliðar alla gamla hleypidóma, sem staðið hafa í vegi einingarinnar, og vinna af alefli að samvinnu allra verkalýðssamtaka. Aðejns með því móti er hægt að nota að fullu þann óhemju styrk er hinn skipulagði verka- lýður býr yfir, í baráttunni fyri.r betri lífskjörum. Aðelns með þvi móti getur verkalýðs- hreyfingin beitt öllum mætti sínum til að tryggja ókomnum kynslóðum bjarta og friðsam- lega fyamtíð. Framhald á l1 tillögur til latisnar á efnahags- málunum. íhaldið hefði ekki véfengt þörfina fyrir tekjur til stuðnings framleiðsluatvinnu- vegunum, deilan hefði staðið fyrst og fremst um það liverj- ir áttu að borga brúsann. Átti að leysa- málið með gengislækk- un, sem leitt hefði af sér al- mennar verðhækkanir fyrst, síðan kauphækkanir og svo koll af kolli, eða átti að fara þá leið sem fyrri íhaldsstjórnir höfðu farið, að leggja jafnhá gjöld á allar vörur sem inn- fluttar eru, nauðsynjar sem munaðarvarning? Nei, skoðun Alþýðubandalagsins var sú, að undanskilja. nauðsynjavörur nýjum gjöldum, en láta milli- liði og aðra þá er gátu bera þyngsta álagið. /(Maðurinn með hattinn" — Helvítiskenning og kristindómur — Mistök í útvarpsþætii. af því, að vera mikill trúmaður í venjulegri merkingu þess orðs; en miklu betur hefur hann jafnan kunnað við guð kærleikans heldur en guð hinn- ar mjskunnarlausu refsingar. ÉG GET ómögulega litið á út- skúfunarkennínguna sem krist- indóm, jafngildan hugsjónum bræðralags og kærleika. Mér fínnst miskunnarleysið, sem felst í orðunum „eilíf út- skúfun“ á engan hátt geta samrýmzt kærleiksboðskap Krists, hvað sem norskir kennimenn segja. Skal ekki farið lengra út í þessár hug- leiðingar að sinni. HLUSTANDI skrifar: „Leið mistök urðu í upphafi þáttar- ins Um helgina síðast. Annar umsjónarmaður þáttarins var búinn að tilkynna, að hann hefði átt tal við Karl Eiríks- son, rafmagnsfræðing, um gervitunglin, og skildist manni, að það viðtal væri i þann^Sfc- inn að hefjast í útvarpinu. En <S>- þá varð allt í einu nokkur ; þögn, síðan kom tónlist, og j þar næst hófst þáttur um hljóðfæri, tónlist og tónlistar- ’ kennslu, sjálfsagt ágætur þátt- ; ur út af f.yrir sig, en alls ó- skyldur gervitunghinum og vís- indunum. Viðtalið við Karl kom svo seinna í þæltinum og* þá með sarna formála og' áður. Mistök af þessu tagi eru leiðin- leg, ekki sizt þegar hlut eiga að máli annars ágætir útvarps- menn, sem hluslendur vænta góðs af.“ ★ * ★ í Bæjarpóstinum s.l. sunnudag voru birtir tveir fyrripartar, ,,lesandi“ lætur eklci standa á sér: rím í skorður fella. Þú lofar ölluin, líka mér, leirinn hnoða og' slétta. Skyldi guði geðjast vel gervihnattasmíðin. Illa gerð er vítisvél. vertu saint ei kvíðin. legur sumstaðar á landinu, ekki sízt á Suðurnesjum. Vegna þessa, sagði Lúðvík, er nokk- ur vantrú ríkjandi í sumum útgerðarplássum og uggur í mönnum að ráða sig til vertíð- ar. En ef við glötum trúnni á bátaútgerð olikar og togara, þá glötum við líka trúnni á að geta lifað liér í þessu landi við ]iá aíkoinu, sem við höfum búið við áð 'iimTanföníu, sagði ræðumaður. Er þetta rétt stefna? í lok framsöguræðu sinnar sagði Lúðvík Jósepsson, að menn yrðu að gera eftirfar- andi upn við. .sig; Er það rétt stefna í efna- hagsmálum, sem miðar að því, að bátaflotinn verði betur nýttur en áður, að allur fiskiskipaflotinn sé rekinn stöðugt allan ársins hring, að bæta afkomu þessa undir- stöðuatvinnuvegar okkar, að hækka fiskverð til báta og togara og hækka raunveru- legt kaup sjómanna um 10—15%, að tryggja betri afurðasölu en áður, hagstætt verð og ör- ugga afsetningu, að draga úr vexti verðbólg- unnar, að halda verðlaginu niðri og draga úr milliliðakostnaði með ströngu eftirliti, að’öllum nauðsynjavörum al- mennings og rekstrarvörum framleiðslunnar sé hlíft við nýjum gjöldum en þau lögð á vörur sem telja má minna nauðsynlegar, j að auka framleiðsluna og fá fleiri til að taka þátt í framleiðslustörfunum. Þetta væru einu tillögurnar, sem lagðar hefðu verið á borð- ið fyrir almenning. Bruninn Framhald af 12. síðu Þar varð mest tjón í svefn- herbergi og eldhúsi, en auk þess brann húsið allmjög inn- an. Það stendur þó uppi en er óhæft til íbúðar að sinni. í húsinu bjó Heimir Rögn- valdsson með konu og tveim börnum. Húsg”gnum þeirra hjóna mun hafa verið bjarg- i:ð að mestu, en mikið skemmd- :st af vatni og reyk. Voru hús- gögnin óvátryggð. Er því tjón þeirra hjóna tilfinnanlegt, auk þess að þau standa uppi hús- næðislaus. Eigandi Strándgötu 50, sem var einlyft timburhús, er Vél- smiðja Hafnarfjarðar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.