Þjóðviljinn - 14.11.1957, Blaðsíða 6
6) — ÞJGÐVHJINN — Fifmmtudagxir 14. nóv. 9157
ÞJÓÐVIUINN
(jtf»!».ndl: Bamelnlng»rílofckur alþýSu — Bóslallatallokkurlnn. — Bltatlírari
ilaznúa KJartansson (áb). SlgurSur auSmund8Son. — Préttarltstjórl: Jón
BJamaaon. — BlaSamenn: Áamundur Slzurjónsson, OuBmundur Vigtússon.
tnr H. Jónsson. Magnús Torfl Ólafsson. Blgurjón Jónannsson. — Auglýa-
Ingastjórl: QuSgelr Magnússon. — Rltstjóm. afgrelSal%. auglýslngar, prent-
amlBJa: Skólavöróuatlg 1«. - Biml 17-500 (5 llnur). - AskriftarverS kr. 28 4
máa. 1 Beykjavlk og nágrennl; kr. 22 annarsstaSar. — LauaaaðluvarB kr. 140.
PrentsmlSJa PJóívllJana.
VITFIRRING
'JT'yrra gervihnetti Sovétríkj-
anna var skotið upp í há-
loftin 4. október; eitt af Stór-
'fí v
ævintýrum mannlegrar sögu
hafðj gerzt og hjá fólki um
allan he:m kviknaði eðlileg
ævintýraþrá og hugarfiug,
mönuum fannst þeir standa á
þröskuldi nýstár’egrar framtíð-
ar. Én áhrifin voru einnig á
aðra- lund. Bandaríski hershöfð-
inginn Powell, sem er yfirfor-
ingi -alls árásarflugflota Banda-
ríkjanna, skýrði fréttamönnum
svo'frá í París í fyrrakvöld að
frá 5. október í haust — degi
eftir að Spútnik I var skotið á
loft — hefði hluti af árásar-
flugfiota Bandaríkjanna á flug-
völlum i Atlanzhafsbandalags-
ríkjum og víðar um heim stað-
ið á flugbrautunum dag og
nótti. .með fullfermi af kjarn-
orktj(|prengjum innanborðs. Á
næstu grösum b!ðu áhafnir
skipunar um að fara um borð
og þefja sig til fiugs — og á-
rásar. Kortéri eftir að skipun
hefur borizt á árásarflotinn að
vera kominn á loft, sagði fiug-
foringiun.
Þessi viðbrögð verða sigilt
dæmj þess hversu langt
valds'.efnan og styrjaldarbrjál-
æðið hefur leitt mannkynið.
Taugaveiklaðir og yfirspenntir
hershöfðingjar, sem ekkert
skiija annað en stríð, hafa á
valdi sínu múgmorðstæki og
hóta í sífellu að beita þeim
með æ styttri fyrirvara. Og
hvað ger.'st ef einhver slíkur
valdámikill hershöfðingi glat-
ar síðustu vitgiórunni, iikt og
þegár Forrestal, hermálaráð-
herrk' Bandaríkjanna, kastaði
sér út um glugga með ópunum:
Rússarnir eru að koma!? Frá-
sögn Powells hershöfðingja
benð:r til þess að stríðsundir-
búningurinn sé kominn á það
stig að fáeinir atvinnuhermenn
hafa í höndum sér ákvörðunar-
rétt um það hvort mannkynið
býr við frið eða algera tortim-
ingu nýrrar styrjaldar — og
sú ákvörðun getur ekki verið
í höndum óhæfari manna.
TT'yrir rúmu ári gerðust tið-
•*■ indi sem á hliðstæðan hátt
vörpuðu ljósj vfir það, hversu
hætt er nú komið i leiknvm að
framtíð mannkynsins. Rétt eft-
ir að Bretar og Frakkar hófu
árás sína á Egyptaland bárust
Atlanzhafsbandalaginu með
ógnarhraða leynifréttir frá
radarstöðvum Bandaríkjanna í
Tyrklandi og viðar. Þær fréttir
hermdu að á radarskermum
hefði sézt að geysistórir flug-
vélaf'.otar hefðu hafjð sig til
flugs - í Sovétríkjunum og
stefnt til suðvesturs. Þegar i
stað yar öllum flugflota og
héraf’.a Atlanzhafsbandalagsins
skipað að vera til taks, flugvél-
ar hlaðnar kjarnorkusprengj-
um, vörú látnar hefja sig til
flugs og bíða þess að fljúga
austur á bóginn, yfirhershöfð-
ingjar biðu bess titrandi af
taugaæs.ngi að gefa fyrirskip-
un um nýja heimsstyrjöld,
dauða og tortímingu. En frek-
ari fregnir af hinum mikla sov-
ézka fiugflota bárust aldrei.
Rannsókn leiddi í ljós að það
hefðu verið stórir flokkar af
vill.igæsum sem radarstöðvarn-
ar böfðu orðið varar vjð og
ollu því að allur herafli Atl-
anzhafsbandalagsins var búinn
undir umsvifalausa árás. En
hvað hefði gerzt ef ein fals-
fregnin hefði borjzt í viðbót,
eitthvað það sem hinir vit-
skertu hershöfðingjar hefðu
talið réttlæta árásarfyrirskip-
un?
TTverjum manni með heii-
■*••*■ brigða ..skynsemi ætti að
vera orðið ljóst að hið tryllta
vígbúnaðarkapphlaup getur að-
eins leitt til ófarnaðar og kaliar
sivaxandi styrjaldarhættu yfir
mannkynið, það ástand að æ
færri morðfræðingar hafa á-
kvörðunarrétt um framtíð alls
mannkyns. Allar fomar hug-
myndir um stríð og sigur eru
orðnar úreltar fyrir löngu; í
nútímastyrjöid yrði enginn sig-
urvegari t:l, allar vonir mann-
kynsins eru bundnar við frið.
Og friður verður ekki tryggður
með valdstefnunni, með víg-
búnaðarkapphlaupi, ögrunum
og sívaxandi taugaveiklun
hernaðarfræðinga, sem hafa
fengið allt of mjkil völd í sín-
ar hendur.
TTið íslendingar höfum jllu
" heilli verið gerðir aðilar að
striðssamtökum, og styrjaldar-
viðbúnaður hershöfðingja Atl-
anzhafsbandalagsins er m.a.
framkvæmdur á okkar ábyrgð;
kannski hafa einnig flugvélar
búnar kjarnorkuvopnum verið
til taks á Keflavíkurflugvelli
undanfarnar vikur. Það ætti
þó ekkj að vera sjálfsagðara
og nærtækara fyrir nokkra
þjóð a£S rísa upp gegn vígbún-
aðartryllingnum og valdstefn-
unni en okkur íslendinga. Og
aldrei hefur verið tímabærara
en nú að allur almenningur,
sem ann friði, rísi upp gegn
hershöfðíngjum og morðfræð-
ingum 02 takj lífshagsmuni
sína úr höndum þeirra. Við ís-
lendingar getum á því sviði
lagt fram skerf sem myndi
hafa mikil áhrif um allan
heim. Aldrei hefur íslands
verð getið jafn víða og af
jafn mikilli vináttu og þegar
Alþingi sambykkti fyrir hálfu
öðru ári að binda endj á her-
námið, og með þvi að fram-
kvæma þá ákvörðun gefum við
mikilsvert fordæmi í barátt-
unni gegn vígbúnaðaræðinu. Æ
fleiri íslendíngum er einnig að
verða ljóst að við höfum ekk-
ert að gera í sálufélagi vjð þá
hershöfðingja, sem segjaSt geta
látið sprengjunum rigna með
stundarfjórðungs fyrirvara;
slíkri vitfirringu eigum við að
hafna með því að segja okkur
úr Atlanzhafsbandalaginu og
gerast á inýjan leik þjóð frjð-
ar og sátta.
Leikfélag Reykjavíkur:
Qrnt-
songvnnnn
eftir Vernon Sylvaine
Leikstjéri: Jón Sigurbjörnsson
EnskUr gfínleikur enn, vih-
sæll í West End, lítt nýstárleg-
ur og þó nýr af nálinni að
kalla — það mun engum á ó-
vart koma. En það má „Grát-
söngvarinn“ eiga að hann er
skemmtilegur og smekklegur
farsi, barmafullur af hlægileg-
um atvikum og hnittilegum til-
svörum, auðugur að margvís-
legu, meinhægu og heilbrigðu
liáði.
Jón Bentley heitir velmetinn
og ríkur kaupsýslumaður í
Lundúnum, vanafastur og siða-
vandur oddborgarj og hugsar
um fátt annað en verðbréf og
víxla. En hann á unga og fal-
lega, lifsþyrsta og listelska
konu og auk þess þrjár dætur
af fyrra hjónabandi; ævin er
honum ekki tómur dans á rós-
um. Dæturnar eru í stöðugri
uppreisn og velja sér mestu
lausingja og sérvitringa að
elskhugum og eiginmönnum —
ein gjftist auralausum ame-
rískum kúreka, önnur óþvegn-
um og alskeggjuðum existensí-
alista og gervilistamanni, ný-
komnum frá vinstri bakka
Signu, og loks verður sú
yngsta ofsalega ástfangin af
sjálfri hetju dagsins, grát-
söngvaranum Bobby Denver,
rosknum náunga sem er mest
kvennagull í Lundúnum um þær
mundir; söngrödd hans má
ekki minni vera, en þó má eng-
inn ógrátandi á hann hlýða.
Hér er meira en nóg um
sprengíefni, enda mikið um ó-
þægilega árekstra og rifrildí
og hótanir um sjálfsmorð,
heimilið minnir stundum á
vitfirringahæli, leikur á reiði-
skjálfi. Loks tekur húsbónd-
inn það hyggilega ráð að
hneyksla fjölskyldu sína eina
kvöldstund, láta sjálfur eins
ómótstæðilegur og áður og
sjálfur losnar kauphallarbrask-
arinn af klafa vanafestu,
drottnunargirr.i og ótímabærr-
ar siðavendni. Hóf er bezt i
hverjum hlut að dómi höfund-
kátleg orðsvör, þýðing .Ragnars
Jóhannessonar lipur. og lifandi,
og leiktjöld Magnúsar Páls-
sonar með þeim áeætum að
vera mætíi Þjóðleikhúsinu til
eftirbreytn'. Salarkynni hins
enska auðmanns ■ eru mikið
augnayndi og- bera vitni um
næmt Jitaskyn og , listfengi, og
öllu eins haganlega skipað og
bezt má verða — það er ótrú-
lega rúmt um lejkendurna 'á
hinu iitla sviði, og gáski þeirra
og glens fær að rijóta sína til
hlítar.. — En af frumsýning-
unn; á niápudagskvöld er það
skemmst að segja a.ð hláturinn
var tiður og hjartanlegur og á-
nægja.^skein af hverju andlit.i.
Af leikendunum er Brynjólf-
ur Jóhannesson frægastur og
Hólmfríður Pálsdóttir sem
arinsdóttir
arins, 02 farsælast að lifa eðli-
legu og heilbrigðu lífi og forð-
ast öfgar tjl beggja hliða; aðra
frumiegri lærdóma er víst ó-
gerlegt að draga af leik þess-
um, enda aldrei til ætlazt og
sízt að vænta.
Eigi verður annað sagt en
hláturleikur þessi fari vel á
sviði Leikfélagsjns, hér er
Brynjólfur Jóhannesson sem Bentley, Hólmfríður Páls-
dóttir sem Linda, Árni Tryggvason sem Bobby og
Helga Valtýsdóttir sem Stella.
og vitjaus maður, og viti menn,
þá fe-llur allt i ljúfa löð: exíst-
ensíalistarnir fleygja fáránleg-
um þjóðbúr.ingum sínum og
gerast heiðarlegjr borgarar eins
og eðli þeirra stendur til, grát-
söngvarinn er ekki nærri eíns
vasklega og vendilega að verki
gengið. Hlutverkin eru flest
skýr og skemmtileg' og í þau
skipað af glöggsýni, leikstjórn
Jóns S(igurbjömssonar vönd-
uð og traust og mikil áherzla
lögð á ærslafengna atburði og
Linda og Anna Stína Þór-
sem Gv<en.
skipar virðulegastan sess; hann
er heimilisfaðirinn — brim-
brjóturinn mæddj sem öldurn-
ar skella á án afláts. Brynjólf-
ur lýsir skapgerð og tilfinning-
um hjns marghrellda föður og
fjáraflamanns af hnítmiðaðiri
kímni og ærnu raunsæi, og er
þá skemmfilegastur 'Og' óborg-
anlegastur er rejðarslögin
dynja á - honum sem fastast,
orðsvörin jafnan ljós og snjöll
og' geig'a hvergi. í annan stað
hefur auðug skopgáfa hans,
fjör og leikandi glettni stund-
um noíið sín betur en í hinum
ærslafengna þriðja þætti þegar
Bentley leikur. angurgapa og
fleygir loks af sér taumnum.
Iielga Valtýsdóttir sómir sér á
gætlega sem konan hans unga,
glæsileg' og töfrandi í sjón og
raun og eins ólík manni sínum
að aldri og eðljsfari og vera
ber. Leikaraskap og léttlyndi
hennar tekst Iielgu jafnan
rnjög vel ' að lýsa og eigi sízfc
undir lokjn þegar frúin grun-
ar eiginmanninn um græsku og
þykist ætla að stytta sér aldur,
þá Jrvað ákaft lófaklapp við
í salnum.
Sjálfur grátsöngvarinn verð-
ur eflaust eitt af vinsælustu
hiutverkum Árna Tryggvason-
ar og : er þá mikið sagt, en
hressandi- skop lejkar.ans, ■ t.|.I-
ahdi svipbrigði og ósvikið fjör
njóta sín prýði§vel;. á .þessujn
stað. Söngvarinn er dálítið ó-
Framh. á l'- síðu