Þjóðviljinn - 20.12.1957, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 20. desember 1957
ir í dag er föstudagurinn 20.
des. — 354. dagur ársins —
Abraliam — Tungl lægst á
lofti — Tiingi í hásuðri kl.
11.47 — Árdegisháflæði kl.
4.36 — Síðdegisháflæðí kl.
1657.
ÚTVARPIÐ
I
DAG
Lesin dagskrá næstu
viku.
Börnbi fara í heimsókn
til merkra mi:na,
Þingfréttir. — ri'.'-’"ikar.
Daglegt mál (Árni Böð-
varsson).
Erindi: Þjóðlegt og al-
þjcðlegt uppeldi (Jónas
Jónsson • frá Hriflu).
Tónleikar: Das ewige
Brausen fyrir bassarödd
og kammerhljómsveit op.
46 eft;r Willy Burkhard
(I-Ieinz Rehfuás og út- .
varpshljómsveitin í Bero-
mirvle flytja; Paul Sach-
er sticrnar).
Ujiplestur-: ;.Jónsmcssu-
næturiirrártf'öð’ á Fjajlinu
helga\ skáldsögukafli e.
I •oft Guðmundsson.
Upplestur: Séra Sveinn
Víkingur les úr bók sinni.
Sinfóníuhljómsveit Is-
lands leikur; W. Schleun-
i,_!g stiórnar.
18.55
20.30
20.35
21.00
-21.30
: 22.10
22.30
Eisenhower
í Keflavík
Flugvél Eisenhowers Banda-
rikjaforseta, sem flytur hann
j vestur um haf af fundi A-
• bandalagsins í París, lenti á
: Keflavíkurflugvelli kl. 22.04 í
i gærkvöldi. Vélin var dregin inn
í flugskýli og sté Eisenhower
þar niður úr vélinni. Ásgeir
Ásgeirsson forseti, Gylfi Þ.
Gíslason, sem gegnir störfum
utanríkisráðherra, og Muceio
ambassador tóku á móti lion-
um. 1 skýlinu var heiðursvörð-
ur 30 bandarískra hermanna og
10 íslenzkra lögregluþjóna.
Frá flugskýlinu var ekið til
flugvallarhótelsins, þar sem
setzt var að snæðingi. ís-
lenzkir fréttamenn, sem stadd-
ir voru á flugvellinum,
fengu ekkert tækifæri til að
ræða við Eisenhower né fylgd-
arlið hans, en í því voru m. a.
Twining hershöfðingi, forseti
bandaríska, yfirherráðsins, og
Strauss aðmíráll, formaður
Kjarnorkunefndar Bandaríkj-
anna. John, sonur Eisenhowers,
var einnig í fylgd með honum.
Gert var ráð fyrir klukkutíma
viðstöðu á Keflavíkurflugvelli.
Tíminn er dýrmætvz
Sparið hann með því að hafa Minnisbók
Fjölvíss við hendina í önnum dagsins
Hún gefur yður allskonar upplýsingar,
sem þér þurfið á að halda
Gvllið nafn yðar á bókina með eigin hendi
(bókinni fylair blað til þess).
Látið Minnisbókina í jólapakkann, það verður
enginn svikinn á henni.
Fjölvís býður ySur aðstoð sína
í önimm dagsins — þiggið hana.
23.05 Dagjskrárlok.
Leiðrétt'ng
Tvær \ ii’ur hafa slæðzt inn í
^ k.vrinjrar við krossgátuna í
jólsblpú Þ.ióðviljans. 38. lárétt
á að ver:> 39. og 57. lóðrétt á
að vera fiskur í stað spyrna.
Listasa.fn Einars Jónssonar
Bfnitbjörg lokað um óákv. tíma.
Jólag.iafir til blindra
Jólagiöfum til blindra er, einp
og að undanförnu, veitt mót-
':nka í Ingólfsstræti 16, syðri
dvr.
Ti! Markúr-ar á Svartagili
kr. 100 frá Hirti Sigurðssyni,
Nó'kkvavogi 17.
Loftle'ð’r h.f.
Leigufíugvél Loftle'ða kom í
morgun kl. 7 frá N.Y. os: fcélt
áfram kl. 8 30 tii Osló, K-hafn-
ar og Hamborgar.
Jólabiað Sjómannablaðsins
j Víkings
i er komið út. Af efni þess má
m.a. nefna: Hin ævintýralega
sjóferð Páls postula frá Sýr-
landi til Rómaborgar, Þegar
Pamir sökk. Á hraðri leið til
siðmenningar, Skipaeftirlit, Um-
setinn af sæslöngum, Viðburða-
rík sjóferð, Laumufarþeginn,
Norðurferðin með björgunar-
og varðskipinu Albert, Harm-
saga hugvitsmanns, Marglittan
— meinvættur sjómanna, Stór-
iðja á Islandi og Frjálsir ís-
lenzkir þegnar voru fyrstu
landnemar Graénlands. Auk þess
er í ritinu ýmislegt frétta- og
skemmtiefni.
VT IJ N I Ð
iólasöfnun Mæðrastyrksnefndar
á Laufásvegi 3, opið kl. 1.30-
6 e. h. Móttaka og úthlutun
fatnaðar er í Iðnskólanum Vita-
stígsmegin, opið klukkan 2—
5.30 e. h.
Laugaveg 17 og Framnesveg 2.
Næíurvarzla
er í Laugavegsapótelc?, —
sími 24047.
jilunið Vctrarhjálpina
Tekið á móti gjöfum á skrif-
stofunni að Thorvaldsensstræti
6, opið kl. 10-12 og 2-6, <úmi 1
10785.
Nú eru einungis !
3 dagar eftir þar
til dregið verður
í Þjóðviljahapp-
drættimi. Nauð-
synlegt er, að all-
, ir, sem hafa tekio
miða til sölu geri skil strax.
Einnig er f'astlega skorað á
alla stuðningsmenn blaðsins
að nota vel helgina til ]>ess
að selja happdrættismiðana.
Eins og eðiilegt er óska les-
endurnir þess, að blaðið sé
sem bezt ur garði gert, en gott
blað krefst mikils fjár. Með
]>ví að kaupa miða í Happ-
drætti Þjóðvil jans stuðlar ]tú
að efliiigu hiaðsiiis þíns, les-
andi góður, jafnframt ])vi, sem
þú eignast von í ýmsum eigu-
legum hlutum. Kauptu þess
vegna miða í happdrættinu!
Seldu miða í happdrættinu!
Þegar þau voru aftur komin
á lögregluskrifstofuna, sýndi
Rikka þeim símanúmerið. „Það
var skrifað á eina myndina",
sagði hún. Pálsen bað Bjálka-
bjór að athuga, hver ætti
þetta númer. Á meðan málaði
Rikka á sér varirnar. ,,Er
þetta nauðsynlegt?“ rumdi í
Pálsen. ,,Það er af því ég var
að horfa á kvikmyndadísirn-
ar,“ sagði Rikka hlægjandi.
„Doris Day....“ „Þekki hana
ekki,“ greip Pálsen fram í
fyrir henni. í þessu kom
Bjálkabjór aftur og var búinn
að athuga, hver væri skráður
fyrir símanúmerinu. „Foreldr-
ar van der Voen,“ las Rikka.
„Kunningjar Kláusar.... og
de Rooy?“ Hún leit spyrjandi
á yfirmann sinn, en hann
hafði þegar tekið við blaðinu.
„De' Rooy? Það er gamall
kunningi. Hann er vel þekkt-
ur undir nafninu ,,Sjóður“.
Hamingjan góða.“ Pálsen var
í sjöunda himni. „Ef allt
gengur svona vel, leysist mál-
ið innan skamras".
M U N I Ð: flðeins 3 stuttir dagar eftir — Drætti ekki frestað — Happdrætti Þjóðviljans