Þjóðviljinn - 20.12.1957, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.12.1957, Blaðsíða 6
6) ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 20. desember 1357 — A-handalagið Framhald af 16. síðu. usturnenn Sovétríkjanna hafi búið heri sína hinum öflugustu vopnum, hafi A-bandalagið á- kveðið að koma upp birgðum kjarnorkuvopna og flugskeyta- stöðvu^ í Vestur-Evrópu til umráða fyrir yfirherstjórn bandalagsins. Kora á óvart Sven Aurén, fréttaritari sænska útvarpsins í París, sagði í gær, að það sem mest hefði komið á óvart á fundin- um í París hefði verið ein- dregin krafa tEvrópuríkjanna,. að ekkert tækifæri til að jafna ágreininginn við Sovétríkin yrði látið ónotað. Þungi þess- arar kröfu hefði komið flatt upp á Bandaríkjamenn. Andinn á Parísarfundinum hefði valdið þeim miklum vonbrigðum. For- ustumenn Evrópuríkjanna hefðu tekið boði um bandarísk kjarn- orkuvopn með semingi og meira að segja annar eins máttar- stólpi A-bandalagsins og Ad- enauer hefði krafizt þess að bréf Búlganíns yrðu athuguð 1 vandlega, áður en farið væri að koma upp eldflaugastöðv-j um á meginlandi Evrópu. Sama sem ósamkomulag I samtalsþætti þriggja blaða- manna í brezka útvarpinu í gær sagði Paul Barrow frá News Chronicie, að allir vissu að þegar tilkynnt væri frá milli- ríkjaráðstefnu, að samkomulag hefði náðst ,,í grundvallaratrið- um“, ríkti í raun og veru á- greiningur. Svo væri það lika um kjarnorkuvopnin og eld- flaugastöðvarnar á Parísar- i fundinum. Jólatrésskraut, mikið úrval. Sérstaklega ódýrt. Þýzk kerti í miklu úrvali. - Barnaleikföng, margar gerðir — Skreyttir kranzar og krossar. Magar gerðir af blómum —- Vatnaliljur o.fl. Carðastrœti 2 el’ mjög gagnleg og kærkomin jólagjöf fyrir kvenfólk á. öllum aldri. — Höfum 3 gerðir — Verð frá kr. 280.00 og raftækjaverzliinin Bankastræti 10 — Sími 12852 Tryggva.götu 23 — Sími 18279 I Keflavík — Hafnargötu 28 tum við eina aðalgötu bæjarins er til sölu nú þegar. Leigusamningar um lóð til 8 ára. Semja ber við Konráð Ö. Sævaldsson, endursk. Sími 3-34-65. Vantar yáur joiagjor rynr húsameistara, byggingameistara, málara, trésmið eða múrara? Fegursta gjöfin er bókin ISLENZK BYGGING NORÐRI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.