Þjóðviljinn - 20.12.1957, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 20.12.1957, Blaðsíða 12
12) — ÞJÓDVILJINN — Föstudagur 20. desember 1957 Góðar jólagjafir * LITASETT Skemmtileg dægradvöl fyrir unga sem gamla HNOÐLEIR fyrir börn. Leikfang, sem þroskar hugann. Símar: I 1 496 — i 1498 Nýjasta Árna-bókin Fyrsta prentun er uppseld Önnur prentun er komin í bókaverzlanir. Með fjölda mynda eftir Halldór Pétursson. Tryggiö yöur eintak af LEITARFLUGINlí ádur en það er um seinan. I Bókaforlag Odds Björnssonar PÍANÓ- og orgeiviðgerðir. Harmonía, Laufásvegi J8. Sími 1-41-55. Nú mega þeir koma sem kaupa vilja verðlækkað- ar jólabækur — Mikið úrval af góðum jólabókum fyrir börn og fullorðna B'ÓKASKEMMAN Traðarkotssundi 3 (við Þjóðleikhúsið) WALT DiSNEY Lísa Myndirnar í þessari fallegu litskreyttu bók eru teknar úr kvikmyndinni um LÍSU í Undralandi. LITBRÁ E I NAR S B ENEDIKTSS DNAR Sýnisbók Einars Benedikts- Á m sonar með teikningum Jóhann esar S. Kjarvals verður ævar- % <*■ andi kjörgripur íslenzkra heimila. % ^ Bókin fæst í sérlega fögru alskinni á kr ^ * 195 í rexinbandi kostar hún 130 krónur. Verk hinna tveggja höfuð- snillinga er veglegasta vinargjöfin við þessi jól. MYNDSKREYTT AF KJARVAL

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.