Þjóðviljinn - 20.12.1957, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 20.12.1957, Blaðsíða 14
14) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 20. desember 1957 iFlOg Framhald af 16. síðu. síðan 1955, ailr, um 15.800 milljónir rúblna, og væru nú komin niður í 93.300 milljónir. Fækkaðjhefði verið í hernum og dregið úr hergagnasmíði. (Skýrt hefur verið frá því í Washington að ætlun Banda- ríkjastjórnar sé að hækka hernaðarútgjöld á næsta fjár- hagsári urn 2000 milijónir doll- ara, úr 38.000 milljónum í 4p.000 milljónir). A fundi æðsta ráðsins í gær ssa i skýrði formaður Áætlunar- nefndar rikisins frá því að fjár- festing hefði aukizt um 10% í Sovétríkjunum á árinu sem er að ljúka, framleiðni í iðnað- inum hefði vaxið um 6,5% og þjóðartekjurnar hækkað um ! 6%. Gert væri ráð fyrir 8% hækkun þjóðartekna á næsta ári. Talsmaður sovétstjórnarinn- I ar sagði í gær, að samkvæmt : beiðni margi’a fulltrúa í Æiðsta i ráðinu yrði því flutt yfirlýsing ! um stefnu sovétstjórnarinnar í afvopnunarmálum með tilliti til * A-bandaiagsfundarins í París. Framhald af 16. síðu. búsett er í París og gíft frönsk- um manni. Árangur þessarar tillraunar varð sá, að frú Anstach og um- boðsmaður Bókaforlags Odds Björnssonar sátu marga fundi með stjórnendum eins stærsta ! utgafufyrirtækis í Evrópu, Plon í París, þar sem frúin þýddi og endursagði söguna í stórum dráttum. Að því loknu ákváðu : stjórnendur Plon að taka bók- ina til útgáfu strax. Hefur ung- ur, íslenzkur menntamaður, Emil Eyjólfsson, sem stundað hefur nám í París undanfarin ár, nú þegar verið ráðinn til að þýða bókina með aðstoð bókmennta- sérfræðinga forlagsins Plon. Er bókin talin mjög athyglisverð og standa nú yfir samningar um útgáfu bókarinnar í fleiri lönd- um. Um miðjan næsta mánuð fara þeir LoftVir Guðmundsson, rit- höfundur, og Geir S. Björnsson. forstjóri Bókaforlags Odds Björnssonar, til Parísar til skrafs og ráðagerða við umboðsmann Bókaforlagsins og útgefendur varðandi útgáfu bókarinnar á fleiri tungumálum. Eins og kunnugt er hefur hin nýja skáldsaga Lofts Guðmunds- sonar vakið geysimikla athygli hér á landi. Hefur hún komið út í tveimur útgáfum á þessu liausti og er nú uppseld h.iá forlaginu. I ráoi er að þriðja prentun komi á markaðinn snemma á næsta ári. við iólainnkaupirt Fyrir konur Vatteraðir nylon SLOPPAR Náttföt, Náttkjólar, Undirfatnaður, Sokkar, Hanzkar, Slæður, Kjólabelti, fjölbreytt úrval. Ilmvötn, Snyrtivörur Fyrir telpur Kjólar 2—12 Sloppar í öllum stærðum Undirfatnaður Bezt-ÚLPAN Gjafakort BEZT Vesturveri Fyrir konur Töskur, margar tegundir Blúnduvasaklútar Handsnyrtingar-gj af aveski iMöppur, margskonar Samkvæmistöskur Nýtízku kvöld- og síðdegiskjólar < (D w c*+- c: -i < Q O CTQ <1 O m r-e c CTQ O: m N

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.