Þjóðviljinn - 20.12.1957, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 20.12.1957, Qupperneq 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 20. desember 1957 í db PJÓÐLEIKHÚSID ULLA WINBLAD eftir Carl Zuckmayer. Musik: C. M. Bellman. Þýðendur: Bjarni Guðmunds- son og Egill Bjarnason. Leikstjóri: Indriði Waage. Frumsýning annan jóladag kl 20. Onnur sýning föstudag kl. 20. Þriðja sýning sunnudag kl. 20. Romanoff og Júlía Sýning laugardag og mánudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Sími 19-345, tvser línur Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 1-15-44 Svarti svanurinn Hin geysispennandi sjóræn- ingjamynd með Tyrone Power og Maureen O’Hara. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. HAFNÁRFIARÐARBÍÓ Sími 50249 Hongkong Bráðskemmtileg og spennandi ný litmynd er gerist í Aust- urlöndum með: Rhonda FJeming og' Ronald Rigard Sýnd kl. 7 og 9. Sími 1 89 36 Víkingarnir frá Tripoli (The Pirates of Tripoii) Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný, amerísk æfintýramynd um ásíir, sjórán og ofsafengn- ar sjóorustur. Paul Henreid, Patricia Medina Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. TRiPOLIBIO Sími 1-11-82. Menn í stríði (Men in War). Hörkuspennandi og taugaæs- andi, ný, amerisk striðsmynd. Mynd þessi er talin vera ein- hver sú mest spennandi sem tekin hefur verið úr Kóreu- stríðinu. Robert Ryan Aldo Ray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 5-01-84 Á flótta (Colditz Story) Ensk stórmynd. John Mills Eric Portmann Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 9 Hefnd skrímslisins ! Hörkuspennandi amerísk ! mynd. Sýnd kl. 7 Sími 1-64-44 Rauða gríman Fjörug og spennandi amerísk ævintýramynd í litum og CINEMASCOPE Tony Curtis Coleen Miller Endursýnd kl. 7 og 9. Hrakfallabálkarnir Sprenghlægileg og mjög spennandi skopmynd með ABBOTT og COSTELLO. Endursýnd kl. 5. Kona piparsveinsins Skemmtileg, ný, frönsk kvik- mynd um piparsvein, sem verður ástfanginn af ungri stúlku. — Danskur texti. Aðalhlutverkið leikur hirin af- ar vinsæli franski gaman- leikari FERNANDEL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 1-14-75 Orustan í Khyberskarði (Rogue’s March) Spennandi bandarísk kvikmynd Peter Lawford Richard Greene Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sími 22-1-40 Koparnáman (Copper Canyon) Frábærlega spennandi og at- burðarík amerísk mynd í eðli- legum litum. Aðalhlutverk: Ray Milland Hedy Laniarr Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siml 3-20-75 Tripoli Geysispennandi amerísk ævin- týramynd í litum með: John Pain og Maureen O’Hara Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Framhald af- 16. síðu. færing er sú að þetta sé rétt. Það er hrein sóun á verðmætuni að halda uppi tveim sendiráðum í sömu borg eða sama landi. Stjórn fámennrar þjóðar á ekki að leyfa sér slíkt, og sízt af öliu getur stjórn hinna vinnandi stétta látið það viðgangast. í þessu tilfelli er verið að skatt- leggja þjóðina um hálfa milljón milljón króna að þarflausu. Eg veit ekki s'önnur á, en heyrt hef ég það, að í þessu Par- ísarsendiráði, sem árlega sogar til sin á aðra milljón króna frá ísl. almenningi, séu störfin unn- in af einni franskri stúlku. Eg hef aldrei komið í þetta sendiráð, en einhverjir hv. alþingismenn munu hafa komið þar og geta borið um, hvort þetta er rétt. En hvað sem um það er. þá eru tvö ísl. sendiráð-*í sömu borg hrein-' asta háðung. Þvi legg ég til, að kostinaðarsamara sendiráðinu v'erði falin störf beggja og 586.924 kr. þannig sparaðar Þeim krónum má sannarlega verja betur. 1 fjarlagafrumvarpinu er gert ráð fyrir rúmlega 3 millj. króna fjárveitingu til ríkislögreglu á Keflavíkurflugvelli. Ókunhugir hljóta að reka upp stór augu, þegar þeir heyra þetta. Ekk! er toiigæzla á vellinum með i þessu, því að henni eru annars- staðar i frv: ætlaðar tæpar 1 milljón krónur. Rikislögreglu- kostnaður á Keflavíkurflugvelli er viðlíka hár og framlag ríkis- sjóðs til löggæzlu í Reykjavík Ef finna ætti út með samanburði við Reykjavík tölu íslenzkra manna á þessrim flugvelli og miða við lögreglukostnað á báð- um stöðum, þá kæmi út, að um 15.000 íslendingar dveldust á vellinum. Eg veit ekki, hve margír þeir eru í rauninni, en efast um, að þeir séu 1500 tals- ms; svo að mikið er þarna í bor- ið urn lögregluvernd. Eg lít svo á, að kostnaðariið- urinn „Ríkislögreglan á Kefla- víkurflugvelli“ nái engri átt og Fegg til, að kostnaðurinn sé lœkkaður um þriðjung. Mun samt sem áður fullvel séð fyrir nauðsynlegri löggæzlu. ES flyt aðeins þessar tvær breytingartillögur um lækkun á útgjöldum ríkissjóðs á næsta úri. Eg flyt þær, þótt ég geri tæpast ráð fyrir, að þær verði sam- þykktar. Lækkunartillögurnar hefðu mátt vera íleiri og koma fyrr fram í umræðum. En áhug- Framhald á 11. síðu. /------- ATHUGIÐ ------a Þér skuluð jyrst líta inn til okkar — — og þér þurfið ekki að fara i aðra búð. V______________________-J MARKAÐU Rl N N | Helena Rubinstein gjafakassar Elisabeth Post snyrtivörur Undirfatnaður mikið úrval Greiðslusloppar bezta úrvalið í bænum Hálsklútar Franskir — Þýzkir — Italskir Dior nylonsokkar Dömutöskur 7 litir. Oskagjöf konunnar Innkaupatöskur — Barnatöskur Peysur - Blússur - Pil; Samkvæmiskjólar Kápur Gefið konunni kápu í jólagjöf

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.