Þjóðviljinn - 24.12.1957, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 24.12.1957, Blaðsíða 9
JÓLABLAO ÞJÓOVILJANS 195T (V ! / HITUN FRAMTÍÐABINNAR INNLEND FRAMLEIÐSLA INNLEND ORKA Raígeislahitun Lýsing herfisins: Loft, veggir eða gólf húsnæðisins, sem klæða skal, eru klædd með þilplötum með innbyggðum rafhitara. Plöturnar hitna og geisla útrauðum hitagéislum. . Esu’a-kerfin má setja upp í stein- eða timburhús, göm- ul sem ný. Góð reynsla er fengin af Eswa-raf geislahita- kerfum í hvers konar húsnæði. Rafgeislahitun er sparneytnari á orku en nokkur önnur hitunaraSferð, 09 hár af teiðandi ódýrari í rekstri. Hitunin fer fram f herbergjunum siálfum, 'orkunýting verSur bvf 100%. Geislahitunin nýtir hitageislana toeint. Áhrifin veröa hin sömu og af hitageislum sólarinnar. Lofthiti herbergjanna er lœgri en begar hitað er með öörum tækjum. Hitatapið um útfleti húsanna minnkar bví að sama skapi. Eswa-kerfið tekur ekkert pláss. Þar sem áður var miðstöðvarofn, má koma fyrir bókahillu. Lítill hiti er geymdur í hitatækjunum. Þau eru fljót að hitna, og kólna einnig fljótt. Hitatemprunin verffur auöveld og ofhitun útilokuð. Kerfin eru fullkomlega sjálfvirk. Sjálfstæð lögn er í hvert herbergi mé-5 öryggjum, stiUirofa og sjátf* virkum hitastilli. Hitanum má bví beina í bá hluta hússins, sem notaðir eru hverju sinni,. Fullkomlega sjálfvirk hitatemprun er í hverju herbergi fyrir sig, óhád aðstæðum í öðrum hlutum hússins. Hitastillir rýfur strauminn, ef herbergið hitnar fyrir sólskin inn um glugga, eða ef margt fólk er bar saman komið. Kerfin eru með sér mæli fyrir íbúðir eða bá húshluta, sem óska a8 hafa sjálfstæðan hitunarreikning, og eru bví sérstaklega hentug í fjölbýlishúsum. Eswa-kerfið hitar á sama hátt og sólin. Frá Eswa-plötunum geislar mildur og þægilegur sumar- hiti út í herbergin. Veggir hertoergjanna verða heitari að ofan en að neðan. Loftstreymi og rykbyrlun f herbergjunum vérður RtMf. Lofthitinn er lægri og rakastig loftsins bví hærra. Hftafletirhir eru tiltölulega kaldir. Þurraeiming eða sviði á rykögnum í loftinu, sem veldur bvf aS mönnum finnst loftiS burrt, er útilokað. Þörfin fýrir loftræstingu minnkar verulega, og bað hitatap, sem hennii er samfara. Engin óhreinindi, ólykt eða hávaði. Hollarí hitun. Loftið kaldara, ferskara og rakara, og heldur f sér minna rykr. Geislahitun er líkamanum eðlilegrí en upphitun andrúmsloftsins. Þessi hitunartæki taka okkert húsrými sem nota mætti til annars. Reykháfur og miðstöðvarherbergi verður að sjátfsögðu óbarft. I*ar sem kerfin eru sett á steinloft, sparast múrhúðun, sömuteiðis ktæðning á tré~ eða bitaloftum. Rafgeislahitnn á allstaðar við. Leitið upplýsinga áður en pcr ákveðíð að not'a aðra hitunaraðferð. Gleðiieg jól! Siaflugnir Staflagnateihningar Mailagnaefni Iðnaður - heildsala -- smásala ú GEISLflHITUN EINHOLTI 2, REYKJAVÍK SÍMl LB-600 PÓSTKÓLF 1148

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.