Þjóðviljinn - 24.12.1957, Blaðsíða 39

Þjóðviljinn - 24.12.1957, Blaðsíða 39
JÓLABLS9 ÞJÓOVILJANS I9S7 (39 I óprentuðu Ijóðabréfi frá Páli Ólafssyni til Steins prests Steinsens, aðstoðar- prests að Hofi í Vopnafirði, frá 1862, stendur þessi vísa: Tvisvar hef ég tekið próf, " töskulykil forsiglað; líka hýða látiS þjóf. Lízt þér ekki vel á það? Er vísan upptalning á störfum Fáls í sýslumanns- embætti þetta ár, og dylst ekki í hvaða tóni er talað, en hann hafði verio settur sýslumáður á miðju sumri. Hann hafði þá um vorið flutzt frá Hallfreðarstöðum í Tunguhreppi ÁNorður- múlasýslu að Köfða á Völl- um í Suðurmúlasýslu. Það var sýslumannafaraldur á Austurlandi þetta ár. i Suð- urmúlasýslu var settur sýsiumaður mestallt árið bóndinn á Eyjólfsstöðura Bjöm Skúlason umboðs- maSur, kær viajir Páls og síðar tengdafaðir hans. I dómsmálabók Norður- mi'ilasýslu þetta, umrædda ár standa þau skráð þessi störf Páls, sem vísan grein- ir; þó er þar ekkert um töskulykilinn. Prófmálin eni tv-enn réttarhöld jdir Jó- hannesi Árnasyni, 24 ára gömlum manni, í þjófssök föðnr hans, Árna Magnús- sonar bónda á Sellátrum í Reyðarfirði árið 1860; en hann var borinn þeiná sök að hafa slátr-að í töðugjöld- in gráblesóttum geldingi, sem Halldór Árnason bóndi á Högnastöðum átti. Árni flutti vorið eftir að Efri- Miðbæ i Norðfirði, og rekur hvert réttarhaldið annað þar í sýslu; en Páll prófar Jóhaxuxes son hans, sem á heima í Hamborg í Fljótsdal — en þaðaix úr sveit hafði Áx-ni fhxtzt í Reyðarfjörð. Þá er komið að hinni embættisgjörð Páls: að hýoa þjófinn, og segir nú nokkru gei-r af því rnáli. Það höfðu komið hjón til Austurlands norðan xxr Eyjaf jarðarsýslu nokkx’u fyrr en hér var komið aögu. Þau hétu Ólafur Matthías- son og' Guðrún Jónsdóttir, bæði fædd 3 Möðruvallasókn, hún árið 1801, hann árið 1797, cftir aidursákvörðun 1880. Það ár eru þau til heimilis að Grund á Jökul- dal, ásamt tveimur sonum sínum, Pétri og Hrólfi. Þessi hjón höfðu áður búið lengi á Bai’ká í Myrkársókn, og þar fæddist íyrsta barn þéirra ái'ið 1822. Árið 1816 hafði Ólafur átt barii í lausaleik þar í sókninni, með Guörúmx nokkurri Hall- , dórsdóttur. Var það di-eng- ur og nefndist Ólafur. Á næstu árum fæddist þeim hjómmi á Barká fjöldi baraa. í kirkjubókinni eru talin: Jóihannesar 3, Jó- hann, Jón, Friðfinnur, Hi’ólfur, Þorsteinn og síðast 2 Pétrar; og er þá komið fram yfir 1840. Ennfremur eignást þau tvær stúlkui', Lilju og Sigurbjöi'gu. Vafa- laust hafa sum barnanna dáið í bernsku, þótt það hafi eigi varið rannsakað. En á Austurlandi finnst getið fimm sona þeirra þetta ár, 1860; og voru þeir, auk þeirra tveggja sem nefndir voru á Grund: Friðfinnur, Þorstcinn og Jóliannes. En vera má að 'ieiri þessara systkina hafi komið á Aust- xu’Iand. Það bar til snemma á. þorra árið 1861, m' n . þessir.bræður eru staddir á Grund, þar sem móðir þeirra var heimilisföst; þg eru þeir Þorsteinn og Hrólfur sér- staklega nefndir. Þorsteinn Skálcfið og kona hans vinnumaður átti í hlut. Leið nú áfrýýunarfrestur. Pall Giafssori tándi á Uöfða er settxxr sýslumaður í Norður- múlr.s.ýshx. cg ksmur- nú til Ixcrr.r kasta aS fullnægja dórnnum. Páil setur rétt á nlðarx rr-ngið til vei’ks: ,.Þvhre:st vax* Ixlnn dórn- fclldi lli'ólfiir Ólafssoa á ’ögskipaðan iiátt hýddux’ 15 vaxxdarhöggum af Bjaraa Cr.C'rrriuGssyui í Beixxár- gerði. Hmn dómfelldi lofast f.l að borga málskostnao fyrir veturnaotur. Páil Ól- afssbn settur. Vottar: G. Wíum, I. Ásmundsson". Benedikt Gíslason írá Hoíteigi: Það var sunnudaginh 31. ágúst 1862, dagir.n áður en Hróifur var hýödui’, að messað var á Brú; og var állmargt kirkjugesta. Meðal þaírra var Vigfús bóndi á Gi'und, Pétursson. Látið er að því Íiggja í sögnum, að hafði komið ofan Jökuidal og verið beðinn að koma tveimur peningabréfum, sem innsigluð voru í litlum léreftspoka, til hreppstjór- ans í Jökuldals og Hlíðar- hreppi — en þá var þetta enn einn hpeppur, milli Jök- ulsár og Smjörijalla. Hx'ólf- Höfundur greinarinnar ur var á vist 1 Lindarseii í Jökuldalsheiði. Það býli var i’eist síðast heiðarbýia á þessxmx slóðum og í byggð aðeins þetta eina ár. Þá bjó á Grund Vigfús Pétui’sson, einn hinna cidri Hákonar- staðabræðra. Voru þeir cldri og yngri Hákonarstaða- bræður bæði margir og rniklir fyrir sér, stórmenni í rnargri grein, cn ábérandi vínhneigðir. Þorsteinn bað móður sína að geyma peningana um nóttina; og þai'f eigi að efa það, að Vigfús bóndi hefur veitt þeim bræðrum stór- mannlega. Líður svo af nótt- in, og býst Þorsteinn af stað morguninn eftir, heimt- ir peningapokann og lætur koma í buxnavasa sinn. Má það eigi gálegt teljast eins og á stóð, því að^ Þorsteinn mun þá enn hafa véi'ið nokk- uð rykaður sem kallað er. Ferðalagið verður líka stutt. Það er faiið að di'ekka, og taka þeir bræður þátt í drykkjunni, en tíminn gleymist. Fara þeir síðast út í fiárhús, bræðúr Hrólfur og Þprsteinn, og drekka fast; og or . þar ekki annarra mamia við getið: Gerist Þor- steinn dauðadi’ukkinn og .sofnar seinast í tóttardyr- um. Raknar hann oigi \7ið svo skjótt, en cr borinn til bæjar og sefur af næstu nótt. í býti annars morgims í'aknar hann úr rotinu og saknar jafnskjótt pening- anna. Virðist þó enn vxn hafa veiið viti meira, og ber Ixann þegar á Hrólf að hafa rænt sig peningunum, er hann lá ósjáifbjarga i tótt- ardjn-am. Hrólfur harðneit- ai’ að hafa snei’t við þeim, og vei’ður okki samþykki- samt með þeim bræðrum. Þorsteinn lór til hrepp- stjórahs péningalaus, sagði sínar farir cigi sléttar og nsfndi hvern hann hefði grunaðan urn pexiingahvarf- ið. Þótti og cigi annar )ík- legri.til.'að hafa liirt þá, cino og á stóð, en Hrólfur. Var málið síðan kært til sýslu- manns, sexn hélt rarcnsókn- ari’étt í því litlu síðar; og var gengið hart að 'rlróifi. Geixgu lxonum þó vcl v,itn:s- burðir. Bárust samt að fco'i- um böhdin, og 'virtiSt rem hann mundi eigi :Cá af cér borið sökina. En hinn 7. vpi'ÍI 'inniir Vigfús bóndi peningápokann niöurtroðinn í tóttardyran- um. Voru innsigii óbrotin, en pokinn farinn að .akemm- ast; og bcnti þao til þess, ao hann heföi legið þarna aiía stund síðan hans var c.akn- að. Virtist nú létt verk að dæma Hrólf saklausan, en Þorstein í sekt xyi'ir gálaus- lega meðferð fjármuna og heimskulegt rannsóknar- leysi á livarfi peninganna. En-hér lá annað fyrir. Hinn 4. febrúar 1862 er aukaréttur Norðurmúla- sýsíii haldinn á Ketikstöö- um og tekið fvrir málið: Réttvísin gegn Królfi Ölaís- syni vinnmnaxini 5. Lóndar- seli. Er saga málsins rakin i d'ómiý sem gexxgur þarna ú. Hrólfi, sú sem hér cr nögð. Er Hi’óifur sýknaður af ■peningatökunni fr-á Þor- steini, þar sem líklegt sc að peningarnir hafi dottið úr vasa hans þar sem hann íá — og þar sem þeir fundust með sömu ummerkjum og þá er hann týndi þeim. En Hrólfur á ekln að sieppa með sakleysið, fyrst hann er kominn í klær réttvvsinnar á annað borð. Það hafði kom- ið fram í rannsókn málsins, að Hrólf hafði hent það árið áður að fara í læst koffort, cr Jóhanu Jónsson hcimilis- maðúr á Grund átti. Hafði itann opnað koffortið :ncð lykll, sem hann átti og gekk að kofforti hans sjálfs — cn ú: kofforti Jóhamxs ixirti hann 10 ríkisdali í ''eiðufc. I-Iafði hann keýpt á Seyðie- firði ýrnsan varnifig fyrir féð, cn ailseinlegt varð hon- um að gera grein 'yrir því, hvaðaú honum vari koirnnn kaupeyxvrinn; og meðgekk hann að hafa farið i koffort Jóhanns. Iðraðist aaim -r.tr- 3ega vei'knaðar síít, og samdist um það að' han: < greiddi peningana aftur, fengi fyrirgefningu og yrði síðan ckki nxinnst á slys hans. Virtist hann og að öLu hafa látið sár þstta að kenn- ingu vex-ða, þótt það ,'xafi vitaskuld l’jert á þeim gi'un. sem á hann íéll er peningar Þorsteins hurfu. Fyi'ir þetta er nú, Hrólfur dæmdur til að þola 15 vand- ai-högga. hýðingu og greiða einn i'íkisdal i sekt., auk a.lls sakai'kostnaðar. Ekki hafði Hróífur afl á því að áfiýja dómnum, enda að líkindum ómakið eitt, er umkomlaus fast hafi verið drukkið þami dag á Brú; og má það líklegt teljast. Fólk reið út dalinn frá kirkjiuxni allsíola dags. Vigfús bóndi var einix síns liðs og taldist veldrukk- inn. Þá er komið. er nokkurn rpöl út fyrir Þverá, sem skil- ur lönd Brúar og Eiríks- staða, gex’ist þar bratt að fara um stund, og nær brattinn ofan í Jökulsá. Vig- fús bóndi snýr hesti sínum niður brekkuna — og all- i'ast. Lýkur þeii’ri ferð í Jökuisá, og Vigfús bóndi er e;gi lengur í töiu lifenda. Má vei’a að Hrólfs mál hafi einhvei’ju xun það váldið, þvi að sennilega hefur Vigfús kennt sér uin það, að upp- skátt varð um peningastuld Hrólfs úr koffortínu, þótt búið væri að ssttast á það mál og fastxnæíum bundið að láta það liggja í þagnar- gildi.. Má og vera, að eigi h-afi ar.ir haí't gæfu af þess- ari Hrólfsréttvísi, sem við komu. Skáldið kvað: Fyrsta sinni sarnt ir.ér brá, svo ég gr.t ei hlegið, c-r Hróiiur hvessti augun á ckkur Biarna greyið. En hefoi meistari Jón heyrt þessa sögu, niundi hann hafa mælt, að nokkuð hefðu þ:ir lögunautar, bakkus og andskotinn, haft upp úr sinu fóstbræðralagi. Ilvcr skollinn, jtao cr cinum oj margl!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.