Þjóðviljinn - 24.12.1957, Blaðsíða 38

Þjóðviljinn - 24.12.1957, Blaðsíða 38
38) JÓLABl-AB h J ÓÐVILJANS 1957 augunum á s'.nni'i hverju er það fastheld ð á forna haetti, fastheidniic-, en fólk á íslandi, — oe berst núnna á. Það geymir enn margt hið Þar og hér ; nln, góða“, sem stundum er tal- að um með eftirsjá á íslandi. Að einu leyti er þ:}■., mjög frábrugðið: íslendingar eru ein frjálslyndust þjóð, þeirra er kristnar teljast. en í Noreg' ríða Irúarkreddur húsum af miskttnnarlausri harðýðgi. Ég spurði eitt sinn stéttarbróður hvort Norðmenn væru hiirjn.'ega hjátrúaðir. Attu við drauga- eða andatrú. rp..iroi hann. Nei hvorugt, og fræddi hann mig þá á því ð í Noregi blómguðust vel a. m. k. 6 eða 7 m jta.di m'ssíons- eða trúarflqkker, — og helvíti er enr. issandi staður í heimsmynd þeirra. — Ég' vildi ég gæít sýnt ykkur svipinn • á Jöndum mínum, i f,- -.>ta i or það gerðist, þegsr við vorum setztir til bui ö.-; i <. mi veiz’unni, að Norðmenn frusa skyndilega a! anc kt og tóku að syngja borðsálm undir laginr, Hliðii: mín fríða! Trúleg; þyiur mér að íslenzkum bændym bætti mörg tún og iim. ui-ð's í Sogri og víðar harla rsmá og harðbalaleg. Fjöllin sæbrött, enda Færu í ,eyði á yió .> ,bpeir..,á- klettahjöllum. Slíkar islandi ð r myndu fljótt leggjast í eyði á íslándi. Á bæ einum í Geirangurs- firði not’á r:;ó.-tiga til áð komast niður í fjöruna. Fyrir ofán h'jái’aun sem bærinn stendur á ók'éiíir hamrar. Lít’ f 'bivv: kváðu hafa verið tjöðr.;ð' bar svoy ' þau hröpúð';’. ékki fvrir björg. Orð Þórólfs smjörs .er . hann kom úr íslandsferðinrii, áð þar drypi smjör af hverju s rái. ættu að vera aúðskilin. í Sogni, o. fl. skjólsælum fjörðum og dölum munu bændur hins- vegar hafa töluverða eplarækt. Ekki er að sjá að við þurfum búnr.ðcrtækni að sækja til Norðmanna norð- ur hingaö. Hinsvegar eru þeir áratugum á undan okkur í hótelreksu : Og vafalaust mættum við fjöl- flytja hólræðuna um Norffirianna að á héraðsmóti á S. Mæri. 69 ár var hverjum manni árrisulli, áhuga- og eftir- tektarsamari og unni sér aldrei hvíldar, ef eitthvað kynni að vera að sjá sem nokkuð mætti af læra. Rúmsins vegna verður nú að fara fljótt yfir sögu, um Jöster, Loen, Hornindal, Foldkestad, Volda, Sæbö, Urke, He’lesylt, Geiranger, Eidsdal, Stranda, Sykkylven, unz komið ei; norður .til ^pxgund og Ála- sunds 22. júní. Mikinn hluta af þeirri leið. voru leið- * sögúmenn okkar og forsjá náfnarnir og 'Sunnmæring: J h< ‘ arrtir ívár örövikfsem'plárítað héfúr Garnla stafakirkjaa í liorgund á Suður-Mæri. margt af þeim læra í nýtingu sjávarafla. Auk þes:? væri ég hlynntur því að íslenzkir vegaverkfræðingar — svo og alþing smenn — fengju að kynnast norskri vegagcrð, — en það eru raunar dýrir vegir. Norðmenn voru svo nærgætnir aö ætln okkur stutta dagleið hinn 18. iúni Þann dag ilatmöguðum við lengst af í landbúnaðarskólanum á Mo, og byggða- safninu, en þar sátum við ósvikið (og þó sviðsett) norskt bændabrúðkaup. Einn var þó sá er ekki ílat- magaði: Pétur b'essaður Ottesen, sem þrátt íyrir sin jagast áfram við Oksvik, er neyddist til að svara þess- um málreifa sóknarpresti. Sr. Norderval kvaðst líka vilja nota tækifærið til þess að segja íslendimg- unum það, að hann sneri aldrei til baka með það, aíi Eiríkur rauði og Leifur heppni hefðu verið Norðmenn. Höfðum við íslenzkir góða skemnnt- í Giskakirkju un af manninum. Á eynni Giske, skammt frá Álasundi — en þar dvöldust nokkrir íslendingar fyrr á öldum (Kjartati Ólafsson, Gellir Þorkelsson sem gislar) kynntumst viS í lítilli kirkju frá 1190 öðrum presti. Afburðaræiu- manni og einum lærðasta guðfræðingi Noregs að sagt er, en sem hefur í biskupsstóls stað kosið að dvelja á „útskeri" nieðal alþýðu. Einnig komum við í eyna Vigra, en þar er mikill flugvöllur í þyggingu (næst ætla Sunnmæringar að fljúga til íslands með Loft- leiðum). Hinn raunverulegi fararstjóri allan tímann í Noregi var enginn annar en Thorgeir Anderssen-Rysst ambassadör Norðmanna á íslandi, er var umhyggju- sarnur sem værum við börnin hans. Hann hefur unnii ósleitilega að gagnltvæmum kynnum íslendinga og Norðmanna. Á héraðsmótinu í Borgund flutti háríri eina mestu hólræðu um ísland og Er skrugg-a um íslendinga sem ég minnist að hafa Noreg gengur heyrt. Kvað hann hug íslendinga til norsku þjóðarinnar koma fram í rí' prðum Stpphans G. Stephanssonar: Við hörpu íslands' hnýttur sérhver stiengur, fær hijómtitring cf skrugga um Noreg gengur. I»ao snertir innar ættartali í sögum, sem ómur væri af sjálfra okkar höguni, og ættum bæ og böm í Þrændalögum. Um kvöldið sátum við fjölmennt og ánægjulegt skilnaðarhóf í Borgund. (Máski er ekki úr vegi að geta þess að förin var 30 íslendingum nánaskeið í ,áfengisl;ausum mannfagnaði). Þvínæst hófst Jóns- ' í 'góðra fnamíár skógi riói'ður T fevárfaðár'dal, og dá- höndum samar ísland æ síðan, og ívar Grím- stad, menningarmálaritstjóri Sunn- mörsposten. Leiðsögn þeírra var slík að á betra varð ekki ko::ið. Sunnroörspos ’ en er málgagn Vinstri flokks- ins, (er myndarlegast blað á Sunnmæri), og einhver sagði rriér um stefnu þess flokks að hann gæti verið t;l virstri við kommúnista í dag, en til hægri við íhald- ið á morgun. Kvað ég okkur hafa slíkt fyrirbæri á Is- landi einnig, en við værum hættir að kjósa þao á þing. í Borgund dvöldum við aillengi í gömlu byggðasafni, sem gaman hefði verið að ræða um. Daginn eftir (23. júni> voi'um við á héraðsmóti er ívai-arnir stjórn- uðn í Borgund. Þar var gott og Sóknarprestnr gaman að vera. Um morguninn þann. og fylkisþing dag hlýddum vio messu hjá sr. Nord- erval í Álasundi. Hellti hann sér af stólnum yíir Olav Oksvik fylkismann (og fylkisþingið og Álasundsbúa) fyrir, að vilja heldur eyða fé i frystihús, báta, íbúðabyggingar, gatnagerð jafnvel bió, en láta þá renna til kirkjunnar. Vitnaði hann í orð ICrists: Fáíæka hafið þið jafnan hjá ykkur, en mig' o. s. frv. Eigi gleymdi hann heldur helvíti í „guðs- þjónustu" sinni. Sannfærðist ég í kirkjugöngunni um það, að klerkur sá væri mikilvirkur i hópi þeirra heið- ursmanna sem eru að ganga af kristindóminum dauð- um (Kirkjubyggingaæði er raunar ekki óþeklct geð- bilun í Reykjavík!). Sr. Norderval talaði einnig á héraðsmótinu, og notaði ræðustólinn þar til þess að Þessi mynd sýnir hrika leik fjall- anna „Vesí- aníjalls". Nai'narnir ívar Grövik, t. v. og ívar Grimstad. messunætursigling um fjörðinn, þar sem bál voru kynt á nesjum og töngum. Eítir lxádegi 24. júní rann hópurinn út af sporum Egils og tvístraðist að vikl. Það sem mér er minnisstæðast úr förinni er hjarta- hlýja fólksins. Vinátta ahnennings í garð Islendinga er meiri en nokkurn okkar mun hafa grunað. (Það má ekki vænta þcss barnaskaps af lesendum að þeir ætiist uj þess af .Norðmönnum að þeir séu allir haldnir ol- urást til íslendinga). Norðmenn myndu vart hafa hlýtt valdboði um að draga fána að hún og gera sér ferðir út á vegi og gatnamót til þess að fagna mönnum þeim er óku i bíl undir íslenzkum Viff eigum og norskum fánum. Það var þjóö- skuld að gjald.i sögu líkasí er við hlustuðum stuntl- um á. Maður einn lýsti því fyrh' okkur í ræðu hvílík stund það hefði verið er hann loks stóð á Þingvöllum við Öxará. Það heíði alltaí verið draumur föð'ur síns að sjá Þingvelli, staðinn þar sem elzta þjóðþing heims var stofnað, en hann hefði aldrei ræzt. „En ég tók steinmola á Þingvöllum, fór með hann heim, og lét hann á leiði föður míns.“ Eða garrJi byggðasafnsvörðurinn í Borgund, Karl Rogne, 84 ára gamall. Hann mælti á þessa leið: Mig hefur alla ævi langað til að sjá ísiand, En ég kornst ekki lengra en til Færeyja. Þar sá ég Matthías Jockumsson. Og 'oú lief ég séð ykkur. Hamingjunni sé þökk að ég lifði það lengi að sjá svo marga íslendinga. En hvað sem þessu líður er hitt víst, að við eigum Norðmöimum Vestanfjalls skuld að' g jalda. Þá skuhl, aS eigi færri en 30 mamis á þeim slóðum sem v«S gistum sjái þann draum sinn rætast að líta eigin aug um drauma- og sögueyna ísland. J. B.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.