Þjóðviljinn - 24.12.1957, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 24.12.1957, Blaðsíða 21
JÓLABLAO ÞJÓBVILJANS 1957 (2 1 TvEIR sem reika niður að * höfniíini á síðkvöldiun þegar húma tekur hafa vafalaust veitt athygli gömlu toguninum í höfn- inni, nokkrum ljóslausum, yfirgefnuni skipum, sem bú- ið er að legg ja og bíða þess að verða höggvin. Þarna sem þau skaga upp í kvöld- húmið minna þau á drunga- lega kasta'ía í gömlu ævin- týri. Og kastalar voru þau í vissum skilningi þessi skip, fljótandi drápstól á hafinu, smíðuð úr tveggja tommu þykku, brælboltuðu járni, gömul en sterk skip, komin heim af hafi fyrir fullt og allt eftir að hafa öslað öldur Jóhannes Helgi: Hóngur flotnn en þó er eins og þessir lega og var nú ekki lerigur dauðu hlutir búi yfir lífi, feiminn, og maður finnur bíði málþola þarna í rökkr- aftur saltan gustinn þegar Höfimdur sögunnar. úthafsins áratugum saman. Úti við Ægisgarð 'iggur flagg- flot- eitt þessara skipa, skiþið :ga;gua, kóngi ans, það skip sem í áratugi skartaði skrautfaldi yfir önnur skip á Halamiðum og Svörtuloftum. Það er gam- alt smíðalag á þessu skipi, en einhver tign og þokki leynist í línum þess, liallan- um á skorsteinirium og sniði brúarinnar, einhver reisn sem nýju skipin skortir. Við virðum fyrir okkur sterk- legan boðunginn minnugir þess að á sínum tíma keyrði þetta gráa stefni í kaf 12 þúsund smilesta skip — og sú var tíðir. að það sigldi í skjóli næturinnar og við söng fallbyssna upp að er- lendri strond með á fimmta hundrað manns innanborðs, skipbrotsmenn af herflutn- ingaskipi sem tundurskeyti hæfði skammt frá Barra Head. Nú eru rúðurnar í brúnni mölvaðar og þar inni ríkir rökkur og; kyrrð. Kompás- inn er farinn, sömuleiðis miðunarstöðin og loft- skeytatækin. Allt er í niö- urniðslu. 1 brúnni stendur engin stímvakt lengur í daufu skininu frá kompásn- um og þorf ir f ram í gufunni frá stýrisvélinni, engir smellir, ekkert öldugjálfur; engin morsemerki frá vit- unum við Eibu, Suelleskerr- ies eða Portland glymja lengur fram í brúna, engin framandi rödd utan af haf- inu. Allt er öðruvísi en áðuv var, dauðakyrrð, andstæða rlls sem er iifandi og kvikt, inu eftir að taka til máls, og einhvernveginn þætti manni ekki undarlegt þótt allt í einu heyrðust þarna raddir, samtalsbrot töluð fyrir löngu á f jarlægum breiddar- gráðum; svo margir menn lífs og liðnir hafa lifað hér og andað, starfað og dáið á fiórðung úr öld. Sama er að segja um káetuna, sama andrúmsloft- ið, dautt. en þó lifandi, lævi blandi, einhver spenna í loftinu. Það marrar og hriktir í bröttum stiganum og tröppumar eru næstum sundurgengnar í miðjunni, talandi tákn um göngu mörg hundruð vakta á leið upp á dekk og niður til koju, næt-v ur og daga, vikur og mán- uði, vetur og sumar, end’a- laus fylking háværra veður- bitinna manna. Á óhreinu borðinu er kerti og eld- stokkur, það er allt og sumt. Og lokrekkjurnar, smíðaðar úr reylditaðri eik, gína við manni, tómar, þöglar og dýnulausar. Dyrnar að her- bergi stýrimannsins standa í hálfa gátt og spegillinn fyrir ofan vaskinn brotinn. Svo var það fyrir rúmu ári þegar dýnunum var fleygt, að einn skipverjinn fann á einum kojubotninum þvældan bunka af vélrituð- um örkum, sumar næstum ólæsilegar sökum óhréin- inda og fúkka, aðrar höfðu blotnað og prentsvertan runnið. Þetta reyndust vera gamlar fréttapressur frá ioftske\'tastöðinni og inni- liéldu veðurspár, staðar- ákvöröun, erlendar fréttir og innlendar — og sumar þeirra enda á fréttuni og hugleiðingum persónulegs eðlis, varðandi skipið sjálft og lífió um borð í því. Marg- ir menn hafa augsýnilega farið höndum um þær, um- burðarlyndir menn í bók- menntalegu tilliti, þakklátir hverju því sem dreift gæti huga þeirra stundarkorn frá tilbreytingarleysi togara- lífsins. Sennilega hefur ein- hver skipsmanna ætlað að halda pressunum saman, langað að eiga þær sem minjagripi, en bunkinn síð- an gleymst. Skipverjinn sem fann þær, gamall skipsfélagi minn á þessu skipi, færði mér þær í fyrra. — Þær eru skítugar, sagði hann afsau- andi — en það er hreistur á þeim bætti hann við hressi- jnaður les þær; hann hélt ég gæti kannski notað þær ein- hverntíma, og nú þegar ég er beðinn um cfni í jólablað- ið, þá ætla ég að reyna að nota þær. Pressurnar eru samt ekki merkilegar á neinn hátt, að- eins örlítið siitur úr sögu gamals fiskiskips sem hefur verið lagt, örlítil skíma inn í káetu og brú flaggskipsins gamla meðan það var og hét og ferðaðist traust og sterkt gegnum sólskin eða hrið á hafinu umhverfis ísland — og kannski ekki við því að búast að efni þeirra finni nokkurn hljómgrunn í lund landmannsins né hann kunni að meta ,,saltan gust- inn“ en ég þakka engu að síður mínmn gamla skips- félaga fyrir að færa mér gömlu pressurnar mínar, ef vera kynni að á þessum þvældu og kámugu blöðum leyndist eítthvað það sem yljaö gæti gömlu sjómanns- hjarta. Þá er hér fyrsta pressan. Það er komið fast að jólum og mikiö um veikindi um borð. Er vikið að þvi nokkr- Halinn, 23■ des. 1947- NA bv.iss, krappi/r sjór. Skipshöfnin hefur vvítt því athygli, að sóst/r kokksins cru ckki líkar neintim sóstnn, þcer crs/ þykkar eins og grantnr. Fyrst vakti þessi sósugerð for- 7/ndrvn, síðan reiði. og rar þa farið að grennslast eftir, hvað ■maðt/r'tnn meinti, þvi að svona sóstir höfð/t menn aldrei sóð. „Brytmn” okkar svaraði að bragði að vanda. brá tveim fingrum á Inft: Þcer cru svona þykkar til bess að þasr fari ekki í d/ikinn. Þá vita tnenn það. Sú nýhtnda heft/r lika orðið, að „brytinn” er farinn aJ ganga mh beina í bórðsal hásetanna óg niun orsökina að finna í nokkurra daga gamalli aðdrótt- un utn að hann sé káetnkokkur. Það má segja, að það hafi verið tvíeggjað járn, setn þar var brugðið á /ojt — eða svo er á hásetunum að skilja. — Fregnir scm gripnar vort/ á lofti í káetunni herma, að mcnn biði í löngum bunum hlátrasköll og stökur á fh/gi út um lúkarsgluggann. Og um há- degið hélt brceðslumaðurinn langa tölu um það, að þ'að vceru ekki veikir menn, sem cetu eins og hross við hverja máltíð og vceri hér um að rceða þá ein~ kennilegu ónáttúru sumra ■rnanna, að rnega ekki frctta ttm farsótt, þótt í öðru landi sé, án þess að verða strax veikir. Eg er á móti hreeðslumanninum og stencl með sjúklingunum þvi að ég hef hitgsað mér að taká þátt t þessu júbilí/nn innan skamms. Gleðileg jól og héegán uaia. Næstu þrjár pressur era einungls "réttir, e:i ’jórða pressan sem er svo iila leik- in að liún verður aðeins les- in með stakri þodmnæði, inniheidur neðanmálsgrein varðandi skipið. Þessi pressa er dagsett í febrúar, ártalið máð út, en staður skipsins, Eldeyjarbanki, og veðrið, NA stormur, er það eina af letrinu sem er ó- skemmt. En hér er neðan- málsgreinin, ræðustúfur um dósamjólk, mengaður all- mikiili gremju. fyrir frcunan lúkarmn til þess ■ að leggja sig inn 'á spítalann ’ þar jafnóðum og þlass losnar. Hinir cldri menn mn borð, sem bera kapu ósérhlífninnar á báðum öxlum . kalla betta um- svifalaust leti, Sjúklingunum til huggunar má minna át það. að aíþýðumcnn dcema renjnlega um orðum, en byrjað á hugleiðingu um sósur. Heimsfréttunum, sem eru að sjálfsögðu aðalkjarni pressunnar, sleppi ég af skiljanlegum ástæðum, þótt þar gæti ýmissa kynlegra grasa og fréttaflutningur- inn allvíða allfrábragðinn því, sem menn eiga að venj- ast. eftir eigin reynsln, og vissúlega er hann grúnsamlegur sá hcefi- leiki gömlu mannanna til að draga svo skjótar ályktanir þeg- ar þeir frétta um veikindatil- felli um borð. Annars fylgdi það orðsveipnum, að sjúkling- arnir vceru ekki þungt haldnir, að þeir kýldti vötnh sina við hverja máltíð, og nokkrir ill- gjarnir aðilar þykjast hafa h Þegar ég kom inn i eldhús skipsins i nótt sem leið rar þar fyrir nýi hásetinn og hélt á mjóíkurdás. Hann var að velta því fyrir sér, hversvegna dósa- mjóifyna þryti aldrei um borð, en njmjólkina vcnjulega á 9. degi. Það er ekki að undra þótt maðurinn deplaði augunum á- kaft yfir pessu spursmáli. Þetta cr nefnilega jafn torráðið cg það er vitlanst, pvi að dósa- mjólk cr vel fimm sinnum dýr- ari en nýmjólk. Sá sem rceður þessa gát/t fivr verðlaun, þ. e. 1 dós af dósamjólk. (Nóg er til af dósnnnm). Heldur cr þó óliklegt að sá tnaður finnist bér um borð. Til þess að ráða svona þraut þarf maðnr annaðhvort að vera fáviti eða útgerðarmað- ttr. Eg er hins vegar að velta því fyrir mér, bvort mjólkina og vöru eins og kaffi myndi nokkurntíma þrjóta. ef þetta vceri ehlsneyti skipsins. Það eru eng'm verðlaun fyrir að svara þessari sþurningu, ekki einu sinni dósamjólk. Svarið liggtir i augum t/ppi og er auk þess að finna í ritum Karl Marx. Til að fyrirbyggja hefndarráðstáfanir, skal það tckið fram að ofan- greindu cr ekk-i beint að bryta vorum. Satt að segja litnr svo út, að sumir kokkar tslenzka tog- araflotans þttrfi að standa í slagsmálum við suma útgerðar- menn til þess að fyrirbyggja að skipshaf nir þeirra verði htmgur- morða í miðjum túr. Að minnsta kosci gceti samtal, sem ég heyrði i talstöðinni i gcer millt kokksins á K...... og út- gerðarstjórans, gefið tilefni til slíkra ályktana. Meðan kokk- ttrinn var að lesa upp listann gall í sifelln við eitthvert ólund- armtildur í birgðastjórar.um, þar til kokkurinn kom að páskahangikjötinu, þá sagði birgðastjórinn honmn að halda kjafti. Góða nótt og mikið fiskiríó. j.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.