Þjóðviljinn - 24.12.1957, Blaðsíða 37

Þjóðviljinn - 24.12.1957, Blaðsíða 37
JÓLABLA© ÞJÓHVILJANS 1BS7 (37 Framhald aí 5. síðu. tunga er töluð. Þessi orð Egils voru oft geipilega rnis- notuð á ferðalagi okkar, en i þetta sinn áttu þau við, og 'segja allt sem segja þarf um kveðjustund þessa kvölds. Það var ekki aðeins að þetta norska íólk hefði gert allt til að gera okkur Hvergi utan daginn sem hátíðlegastan hið ytra, íslands — með ræðuhöldum, lúðrasveitum nema í Noregi kórum og fánum. — Þau hafa ekki verið mörg húsin í byggð- inni þennan 17. júní sem ekki drógu fána að hún til að samfagna íslendingum með lýðveldið, sjálf- stæðið. En hér kom annað og meira til. Þaff var hjartahlýja fólksins sjálfs sem gagntók okkur. Það tók á móti okkur eins og nákomnum, kærum ættingj- um sem koma heim eftir langa, langa útivist. Sam- fögnuður þess með sjálfstæði íslands kom okkur á óvænt. Það er óvíða á erlendri grund að almenningur láti sig sjálfstæði íslands nokkru skipta — ef hann þvi ekið framhjá, en staðnæmzt við ána er rennur í fjörðinn. En fólkið gerir sér þá lítið Atli jarl fyrir og eltir okkur. Jafnvel gamalt og seinfært fólk kemur lika. Enn blandast íslendingar og Norðmenn í glaðværan frændahóp. Svo er enn haldið áfram, nokkuð á bratt- ann. Hús á stangli framundan. Þá kemur í ljós mannsöfnuður, — og beggja vegna vegarins á lönguin kafla standa börn í röðum með norska fána. (Guð má vita hve lengi blessuð börnin hafa verið búin að biða). Hér er skóli byggðarinnar. Enn verða fagnað- arfundir. Ég tek mynd af drengnum sem stendur keikur með fánann sinn í röðinni andspænis mér. „Hvað heitir þú, karlinn?" spyr ég svo. „Atli“ svarar stkákur, og stekkur ekki bros. Enn er haldið áfram. Á þessu svæði sjáum við fyrst það sem heim.a á íslandi myndi kallað tún. (Bændurnir í hópnum hafa fram að þessu árangurs- lítið svipazt um eftir túnum stéttarbræðra sinna). Rivedal — bær Ingólfs Arnarson- ar. Uppi á túninu lief- ur fólk safnazt sam- an viff minningar- súluna og bíður komu íslending- anna, en allstór hóp- ur var einnig viff lending- una, sem ekki sést á myndinni. i Við einn þessara bæja kveður blessaður karlinn hann Hjelmeland okkur. Hann er 85 ára, en taldi. þó ekki eftir sér að koma á móti okkur út í Dal. Hann hefur veríð með okkur síðan, hinn sprækasti og hrókur alls fagnaðar. Enn er haldið á brattann unz niður hallar í búsældarlega byggð. Við staðnæmumst í Förde. Á árbakkanum framan við hótelið standa tveir menn í rökkrinu með laxastengur — þótt laxinn sé löngu hættur að sjá beituna. Þolinmæði laxveiðimannanna bregst hvergi í heiminum! —■ Það voru þreyttir, en hamingjusamir og þakklátir íslendingar sem lögðust til svefns í Förde þetta kvöld. í vasabókinni minni sé ég m.a. eftirfarandi úr móttökuræðunni í Förde: Undarlegt mætti það vera, ef Norðmenn gleddust ekki yfir Undarlegt frelsi og sjálfstæði fslands. Við mætti þaff vera Norðmenn þekkjum jivað aldalöng undirokun er. Og okkur eru enn í fersku minni stríðsárin, þegar við í 5 löng ár gátum ekki sungið Ja, vi elsker eða Gud signe vart dyre fedraland, án þess að eiga á hættu að vera settir bak við lás og slá. Við grétum þegar norski fáninn var dreginn að hún í fyrsta skipti eftir hernámið. — Nú skildi ég betur hvaða tilfinning bjó að baki því að í dag fögnuðu Norðmenn okkur eltki aðeins með norskum fánum, heldur og íslenzkum. Ketiil flatnefur, Bjarnarsonar bunu, Grímssonar hersis úr Sogni. Eitthvað á þessa leið lásum við svo Hannibal Valdimarsson ráffherra og Olav Oksvik fylk- ísmaffur í byggffasafninu í Borgund. Eg þykist hafa góffar heimildir fyrir því að Oksvik hafi átt einn drýgstan þáttinn i heimboffinu til okkar og skipulagn- ingu ferðárinnar. þá yfirleitt veit að ísland er til. Slíkan íslenzkan þjóff- hátíffardag, sem hcr, getur íslendingur hvergi eignazt utan íslands nema í Noregi — Vestanfjalls. Þetta er áhrifamesti 17. júní sem ég hef lifað síðan á Þing- völlum 1944. Ég verð ekki svo gamall að ég gleymi þessum degi. Inni undir botni Dalsfjarðar biður okkar bill og nú er haldið inn fyrir fjarðarbotninn. Okkur er tjáð, að á þessum slóðum hafi Atli jarl búið. Það er myndar- legur bær á grundunum inni af fjarðarbotninum. Þar blakta einnig fánar við hún, og fóík stendur úti og hyggur til mannaferða. En það er liðið að kvöldi og Hér er nokkuff af fólkinu sem beiff okkar viff lending- una á bæ Ingólfs Amarsonar 17. júní. Dökkklæddi maffurinn, rétt hægra megin viff ianann er áttræffi sjó- maffurinn ei' ior einn á báti til Englands á hcr- námsárunum. Viff minningarsúluna um Ingólf Arnarson í Rivedal. oft í æskú. 'Én hve margir landnemar sem kunna að hafa komið til íslands úr Sogpi, ' Andlit að Daisfirði, Raumsdal, og Mæri, oghve heiman margir annars staðar frá, þá er hitt víst, að á þessum slóðum mætir maður í dag fólki sem gæti eins vel verið íslendingar. Æ ofan i æ mætti ég andlitsdráttum ákveðinna manna heiman af íslandi. í einum þjóðdansarahópnum virt- ist t. d. Arnór Kristjánsson kommúnistaforingi norð- ur á Húsavík vera kominn. Eða þegar ég leit upp i veizlunni í Dal og sá að stúlkan sem var að rétta mér krásirnar var æskuvinkona mín vestan úr Dölum Ijós- lifandi komin í blóma lífsins — þótt ég hinsvegar vissi að mín raunverulega vinkona væri orðin kerling heima á íslandi! Þótt dansklærðum íslendingum þyki mörgum norsk- an Vestanfjalls hið undarlegasta mál, þá leynir skyld- leikinn við íslenzkuna sér ekki. Aðeins með því að blaða í ræðuuppskriftum í vasabók- Hengillinn á inni finn ég þessi orð: „til döme“ sokkaleist- = til dæmis (ekki: for exempel!), unum „Spinne bogestreng“ = bogastreng, ,,naust“ = naust, ,,keip“ = keipur, ,,at ete“ = eta, „skavl“ = skafl, „snefonn“ = snjó- fönn. Þótt þeii” skrifi orðið „fonn“ segja þeir hér norður frá fönn alveg eins og við. Ég spurði gamlan Þegar þýzku nazistarnir liersátu Noreg sigldi Strande- nes, sem nú er 84 ára, einn á báti í vetrarmyrkri tii Englands. Thorgeir Anderssen Rysst ambassador t. h. sjómann um örnefni við Dalsfjörðinn og. sagði hann þá eitt sinn „fjellet med fonnin i“, en þú skilur það nú víst ekki, bætti hann við og fór að segja mér hvað fönn væri! Þegar ég spurði sama mann hvernig bóndi á bæ einum á klettahjalla efst í snarbrattri hlíðinni færi að því að flytja að sér óg frá svaraði hann: „han flytter p§ klifjar“. „Glöggt auge“ = glöggt auga, sagði ræðumaður á Sunnmæri. Eftir einum hef ég skrifað: „han har sá mye inn i skolten (skoltinum) sin!“ Enn einn ræðumaður sagði að Gunnar á Hlíðarenda kynni að hafa verið bardagahetja mikil, en áreiðanlega verið hræddur við Hallgerði og því gengið „pá sokka- leist heime pá garen sin“. Staðanöfn hin sömu og heima á Islandi eru fjöl- mörg. Þar eru Helgafell; og Kjósir Vestanlands í Noregi virðast óteljandi. Bær Hjörleifs Hróðmars- sonar heitir Kleppsnes (Kleppenes), og þar uppi á fjallinu kvað hnúlcur einn heita Hengill. Liklegt má því telia að Ingólfur hafi haft bæði Klepp og Hengil- inn með sér heiman frá Noregi. Eftir þessa för lít ég máldeilur Norðmanna í al!t öðru ljósi en áður, því ,,nýnorskan“ er að miklu leyti aðeins daglegt, lifandi mál fólksins á vesturlandinu, sem neitar að taka upp hið danskættaða ríkismál. Fólkið í þeini byggðum Noregs er við fóruin um gæti alveg eins verið sveitafólk heima á íslandi. Enda þótt það hafi tugþúsundir erlendra túrista fyrir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.