Þjóðviljinn - 07.01.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.01.1958, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 7. janúar 1958 — 23. árgangur — 4. tölublað aður með eldílaug í 300 km hæð Fresnin höfð eftir fulltrúum vest- Vesffflsimaeyjöi Vestmannaeyjabátar hafa undanfarið verið að búast til veiða. Hófust róðrar þar s.l. nótt, fóru þá tveir fyrstu bát- arnir á veiðar, en aðrir bætast í hópinn næstu daga. rænna ríkja í Moskva Fréttaritari frönsku íréttastofunnar AFP í Moskva segir- að iulltrúar vestrænna ríkja þar í borg stað- foæfi, að sovézkum. séríræðingum í geimsiglingum hafi tekizt að senda mann með eldílaug í 300 kíló- metra hæð yíir jörðu. Fréttaritarinn segir, að sovézkir aðilar hafi hvorki vilj- að játa fregninni né neita. Það fylgir sögunni sem gengur í Moskva, að maðurinn hafi komizt heill á húfi til jarðar eftir ferðina í eld- ilauginni. Reynist fregnin rétt er þetta í fyrsta skipti, sem maður ierðast með eldflaug, og eldflaugarfarþeginn hefur kom- 5zt langtum hærra en nokkur maður annar. Einn listi sósicriisfcs í Meskcrap- stað - Listi Alþýðubcindalcigs Forusfumenn AlþýBuflokksins þar á sfaSnum eru á lisfa AlþýSubandalagsins Þrír listar eru í kjöri í Neskaupstað. Alþýðuflokkurinn býður nú ekki fram sérstaklega, en fulltrúar hans eru á lista Alþýðubandalagsins. Listi Alþýðubandalagsins, sem er G-listi er skipaður þess- um mönnum: Bjarni Þórðarson bæjarstjóri, Jóhannes Stefánsson fram- Sovélstjórnin fækkor mönnum undir vopnum um 300 þúsund ASur hafoi verio fœkkao i hernum um 1.840.000 menn á árunum 1955 og 1956 Sovétstjórnin. tilkynhti í gær, áð ákveðið hefði verið að fækka mönnum undir vopnum í Sovétríkjunum uhi 300.000. f tilkynningu frá fréttastofunni Tass. segir, að með þessari á- kvörðun uppfylli sovétstjörnin fyrirmæli í samþykkt Æðsta ráðsins um friðarmál, sem gerð var 21. desember. Þar yar sovét- stjórninni falið að athuga, hvort tök væru á að.fækka í herafla ríkisins. 58.000 frá Aústur. Evrópu 'T.ass .skýrir frá. því að fækk- að. verði í j sovézka herliðinu í Austur-Þýzkalandi um 41.000 menn og um 17.000 menn í Ung- verjalandi. Þesir hermenn verða leystir úr herþjónustu við heim- komuna. Þeim og öðrum sem brautskráðir verða úr hernum verða útveguð störf í iðnaði og vao s o 6 O ?: :magannm a mer • Maður nokkur í Sidgfield • •í County Durham í EnglandiS •lagðist inn á sjúkrahús fyrirj •helgina, vegna þess að hannj •var hættur að geta komið íj • sig mat. Læknar skáru hannj • upp og tóku úr maganum áj • honum 366 hálfs penní pen-J • inga, 11 penní, 17 þriggjaj • pennía peninga, 26 sex* • pénnía peninga og fj'óraj • shiílinga. Samtals eru þetta • • 424 peningar og gilda um • • 85 krónur. Læknarnir segja* 0 - • • að sjúklingurinn muni bráttj • konaast á fætur og fá afturj Jeðlilega matarlyst. • landbúnaði í heimkynnum sín- um. Fjármunum sem sparast við fækkunina í hernum verður var- ið til eflingar atvinnuvegunum og til að bæta lífskjör og menn- ingarskilyrði sovétþjóðanna, seg- ir Tass. Framlag til að draga úr viðsjám I tilkyhningunni er minhzt á að á árunum 1955 og 1956 var mönnum undir vopnum í Sovét- ríkjunum fækkað um 1.840.000. Kúsnetsoff, aðstoðarutanríkis- ráðherra Sovétríkjanna, ræddi í gær við fréttamenn í Moskva um fækkunina í hernum. Hann var spurður, hvort hún stafaði af því að sovétstjórnin áliti að dregið hafi úr viðsjám í heim- inum. Hann kvað það ekki vera, fækkunin væri einmitt framlag af hálfu sovétstjómarinnar til að draga úr viðsjám í heiminum. Hún vonaðist til að aðrar ríkis- stjórnir færu að dæmi hennar og þá einkum stjórnir foi-ustu- ríkja A-bandalagsins, Bandaríkj- anna, Bretlands og Frakklands. Öll þessi ríki hefðu fjölmenna heri, og ef þau fækkuðu nú einnig mönnum undir vopnum myndi mjög eflast traust milli þjóða heimsins. í höfuðborgum Vesturveldanna er talið að á siðasta ári hafi rúmar þrjár milljónir manna verið undir vopnum í Sovét- ríkjunum. Brezka útvarpið sagði í gær, að gizkað væri á að fækk- unin í sovéthernum í Austur- Þýzkalandi næmi einum fimmta og í Ungverjalandi einum fjórða af heraflanum þar. Fariiir á vertíð vi$ Suðurland Hólmavík. Frá fréttaritara Þrír bátar munu verða gerð- ir út héðan í vetur, en óvíst er enn hvenær þeir hef ja veið- Framhald á 5. síðu kvæmdastjóri Samvinnufélags útgerðarmanna, . Eyþór Þórðarson kennari, Jóhann Sigurðsson sjómaður, Lúðvík Jósepsson ráðherra, Vigfús Guttormsson verka- maður, Sigfinnur Karlsson skrif- stofumaður, Stefán Þorleifsson sjúkra- húsráðsmaður, Jón Svan Sigurðsson fram- kvæmdastjóri Bæjarútgerðar- innar, Aðalsteinn Halldórsson trún- aðarmaður verðlagsstjóra, Guðgeir Jónson bílstjóri, Óskar Lárusson afgreiðslu- maður, Einar Guðmundsson sjóm., Þórarinn Sveinsson verka- maður, Eiríkur Ásmundsson útgerðarmaður, Stefán Höskuldss. sjómaður, Stefán Þorsteinsson verka- maður, Stefán Pétursson vélstjóri. Eins og áður segir gengur Alþýðuflokkurinn til samstarfs með Alþýðubandalaginu. Ey- Framhald á 2. síðu. ¦;SV.V l.v.i P í?'-í* -«> Peter Thorneycroft Breska stjórnirí er sögð margkf of in Fjárm&IaxáðhcKaitn iet í fússi. Hailsham rís gegn sátiura á Kýpur Peter Thorneycroft, fjármálaráðheiTa Bretlands, sagSi af sér í gær vegna ágreinings við Macmillan forsætisráð- herra. Hlmenniir kjósenda- fundur á fimmtudcEg ^T Alþýðubandalagið boðar til almenns kjósenda- íundar í Austurbæjarbíói n.k. fimmtudags- kvöld kl. 9 e.h. — Fundareíni er stjórnmála- astandið og bæjarstjórnarkosningarnar. Nanar verður skýrt frá fundinum og ræðumönnum í blaðinu á morgun. Tveir aðstoðarráðherrar Thom- eycroft, þeir Birch og Powell, létu af störfum ásamt honum. Ágreiningnr um eyðslu í Iausnarbeiðni sinni segir Thorneycroft, að hann geti ekki fallizt á að gjaldaliðir á'fjárlög- um næsta árs séu hafðir hærri en þeir eru á fjárlögunum sem nú gilda. Þar sem þessi stefna njóti hvorki stuðnings Macmillans forsætisráðherra né ýmissa ann- arra ráðherra, sjái hann sér ekki annað fært en að segja af sér. Macmillan harmar í svar- bréfi sínu, að; ágreiningur^ um tiltölulega litlár upphæðir skuli hafa þessar afleiðingar. Fjármálaráðherra í stað Thorn- eycrofts hefur verið skipaður Heathcote Amory, sem verið hef- ur landbúnaðar- og fiskveiðaráð- herra. , Við því embætti tekur John Hare hermálaráðherra en Christopher Soames tekur við af honum. Soames hefur verið aðstoðar flotamálaráðherra. Viðræður við Makarios? Fréttamenn í London fullyrða, að ágreiningur sé innan brezku stjórnarínnar um margt fleira en fjármálin. Síðan á föstudag hafa verið haldnir fimm ráðu- neytisfundir. Fundinn í gær sat sir Hugh Foot, landstjórj á Kýp- ur. Fréttaritari frönsku frétta- stofunnar AFP heldur því fram að fyrirætlanir Foot um að taka upp á ný viðræður við Makari- os erkibiskup, sem Bretar gerðu útlægan frá Kýpur, hafi mætt harðri mótspyrnu Hailsham lá- varðar og fleiri ráðherra Hails- ham er forseti Leyndarráðsins og framkvææmdastjóri fhalds- flokksins. Hann er sagður hafa tilhneigingu til að keppa við Macmillan um völdin í flokkn- um. Foot verður í London út þessa viku og fer til Kýpur aftur eftir helgina. Telja allt ár 1 Þá telja fi<éttamenn útskýringar talsmanns utanríkisráðuneytisins á tillögu Macmillans um griða- Framhald á 2. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.