Þjóðviljinn - 07.01.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 07.01.1958, Blaðsíða 12
p e 3 cmém mðÐvujmii tsl Li j Þriðjudagur 7. janúar 1958 — 23. árgangur — 4. tölublað Hvergi hefur þó enn veriS lýsf yfir sfö&v- un og sjóróSrar eru vlSasf hvar hafnir BIÖ3 íhaldsins hafa síðustu daga gert mikið úr þvi stjórnarinnar voru geröir það a.ð á fáeinum stöðum hafi ekki enn tekizt fullnaðarsam- komulag milli útgerðarmanna og sjómanna og því megi búast við stöðvun framleiðslunnar, þrátt fyrir sam- komulag það sem ríkisstjórnin gerði við heildarsamtök sjómanna og útgerðarmanna fyrir áramót. í trlefni af þessu hlakki í- haldsblaðanna þykir Þjóðvilj- tímanlega að ekki kom til neinnar stöðvunar um áramót (eins og orðinn var fastur sið- Framhald á 3. síðr Tiilögu Macmillans fagnað Moskva fussað í Washington Kúsnetsoff, aðstoðarutanríkisráðherra Sovétrikjanna, fagnaði í gær uppástungu Maemillans, forsætisráðherra Bretlands, um griðasáttmála milli ríkjafylkinganna í austri og vestri. ^ Kúsnetsoff sagði, að tillaga anum rétt að rekja hvað hefur gerzt í þessum máium: 1 Fulltrúar ríkisstjóraarinnar -*-* gerðu samkomulag við samninganefnd sjómanna um breytingar á kjörum bátasjó- manna. Samninganefnd sjó- manna var kosin á sérstakri sjómannaráðstefnu sem haldin var á vegum Alþýðijsambands Islands með fulltrúum frá öll- um helztu útgerðarstöðum á landinu. Enginn ágreiningur var um úrslit málsins við þessa samninganefnd sjómanna, og í þessu efni var samið af hálfu ríkisstjórnarinnar á þann eina hátt sem hún hefur aðstöðn tii. því vitanlega hefur aldrei kom- ið til má'la að ríkisstjómin semdi við við hvert einstakt sjómannafélag á landinu um sérkröfur þess. 2FuIltrúar ríkisstjórnarinnar • náðu einnig fullu sam- komulagi við samninganefnd frá farmannasambandinu um kjör yfirroanna á fiskiskipun- um. Þar var eins og áður að sjálfsögðu aðeins samið við heildarsamtökin, en ekki við hin einstöku félög skipstjóra, stýrimanna eða vélstjóra. 3Fullt samkomulag var einn- • ig gert milli fulltrúa rík- isstjórnarinnar og LítJ varð- andi rekstur bátanna. Þar var auðvitað ekki heldur samið við einstök útgerðarmannafélög, C-listi Hólmavík Fimm efstu menn á lista Framfarasinna á líólmavík eru þessir: Jón Friðriksson skólastjóri, Gústav Guðmundsson sjóm., Þorgeir Sigurðss. trésmiður, Guðmundur Jónsson verzlunarmaður, Maggi Sigurðsson bóndi. Listi Framfarasinna á lióhna- vík er C-listi. heldur aðeins heildar?3a.mtökin. M Samið var um breýtingu á kjörum togarasjómanna við sérstaka nefnd frá stærstu félögum togarasjómanna. C* Fullt samkomulag varð við **• samninganefnd fiskkaup- enda, það er frystihúsa, skreið- arverkenda og saltfiskverkenda. rí Fullnaðarsamkomulag hefur ekki tekizt við togaraeig- endur, en þeim liafa verið boðn- ar ákveðnar bætur, fyllilega til samræmis við það sem samið var um við bátana. Allir þessir samningar ríkis- ^ðubaEdalagsms o aslri maima á Skagaströnd í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Lagður hefur verið fram- hér í Höfðakaupstað fram- boðslisti Alþýðubandalagsins og annari’a vinstri manna viö hreppsnefndarkosningarnar 26. jan. n.k. Er listinn þannig skipaður: Lárus Þ. Valdimarsson verkamaður Andrés Guðjónsson kaupm., Sigmar Hróbjartsson múrari, HiSlary og Fuchs í hnakkrifrildi Feígðarflan að ætla sér þvert yfir Suður- skautslandið, segir Hillary Komin er upp misklíð milli sveitarforingja brezka sam- veldisleiðangursins á Suöurskautslandinu, þeirra dr. Vivians Fuchs og sir Edmunds Hillary. leiðinni frá heimskautinu Upphaflega var svo ráð fyr- ir gert að leiðangrar þeirra Fuohs1 og Hillary legðu upp sinn frá hvorri strönd Suður- skautslandsins, mættust við birgðastöð 700 og síðan fylgd- ust þeir tO aðalstöðva Hillarys við Scott’s Base. Slæm færð seinkaði Fuchs svo að Hillary hélt al'la leið til heimskautsins og tók sér óg mönnum sínum fari þaðan í fyrradag með bandarískri birgðaflugvél. 1 gær sendi hann leiðangurs- stjóminni í London skeyti, þar sem haim skorar á hana að banna Fuchs að reyna að brjót- ast fyrstur manna þvert yfir Suðurskautslandið, það sé hið mesta hættuspil þegar sumri sé farið að halia. Kveðst Hill- ary hafa hafnað beiðni Fuchs um að skilja annan vélamann sinn eftir, svo að hann hefði. kunnugan mami með sér á LofcrS ©g elndir íh&ldsifis: ;fíki eiiía siaai lii kamana til Scott’s Base. Þá segir hann að Bandaríkjamenn í heimskauts- stöðinni séu farnir að kviða því að þurfa að gera út leið- angur til að bjarga Fuchs og og möimum hans. Fuchs, sem á enn yfir 500 km ófarna til heimskautsins, en þaðan eru á þriðja þúsund km Framhald á 5. siðu. Friðjón Guðmundsson málari, Guðjón Andrésson smiður, Elinborg Jónsdóttir kennari, Stefán V. Stefánsson sjóm., Albert Haraldss. verkamaður, Björn Jóhannesson verkam., Guðlaugur Gíslason smiður, Listinn er G-Listi. Við kosningamar bera Sjálf- stæðismenn og Framsóknar- menn fram sameiginlegan lista. I þremur efstu sætunum eru Þorfinnur Bjarnason, Jóhannes Hinriksson og Ásmundur Magnússon. Þá hafa Alþýðu- flokksmenn lagt fram lista og skipa þrjú efstu sætin Björgvin Brynjólfsson, Bernódus Ólafs- son og Ólafur Guðlaugsson. Til sýslunefndarkosninga komu fram tveir listar, D-listi, studdur af Sjálfstæðismönnum og Framsókn: Björgvin Jóns- son, vkm., og til vara: Páll Jónsson, skólastjóri, og H-listi, sem er óháður og studdur af mönnum úr öllum flokkum: Hafsteimi Sigurbjörnss., kaup- maður, og til vara: Stefán V. Stefánsson, sjómaður. Fyrir hverjar bæjarstjórnar- kosningar sendir íhaldið frá sór Briu bókina, myndskreytta og með fögrum fyrirheitum. Þessi loforðaskrá íhaldsins var borin rt um bæinn fyrír kosn- ingar 1954 og einnig væntan- leg í hessum mánuði. Það er ómakríus vert að líta nú á nokkur loforðin frá 1954 og hvera-'~ íhaldið hefur fram- kvæm’ þau. Biá"1 bóMn 1954: mannaskýii við höfnina. Veniieiltinii 1958: Húsið hefur Ioks verið teikn- að en grunnur þess hefur ekki einu sinni verið grafinn, og er þó fjárfestingarleyfi fengið fyrir mörgum mánuðum. I tvo áratugi hafa fulltrúar verkalýðsins í bæjarstjórn bar- izt l'yrir framgangi málsins. Hver trúir því að íhaldið komi því nokkurn tíma í verk að byggja sómasamlegt verka- Bv- verði nýtt verka- mannahús við höfnina? Da^sbrnnarmeim! Funáur ui reytingar Dagsbrún heldur félagsfund annað kvöld í Skátaheimilinu við Snorrabraut. Á fundinum verða lagabreytingar til annarrar umræðu. Annað aðalmál fundarins er stjórnarfrumvarpið um rétt verkamanna til uppsagnarfrests og greiðslu í veikinda og slysaforföllum, en petta mál hefur um árabil verið eitt af boráttumálum Dags- brúnarmanna, en atvinnurekendur aldrei fengizt til pess að veita verkamönnum pessi réttindi. Það er fyrst nú eftir að verkalýðssamtökin hafa feng- ið áhrifavald um stjórn landsmálanna að petta sjálfsagða réttindamál nœr fram að ganga. Þriðja mál fundarins er félagsmál. Dagsbrúnarmenn þurfa að fjölmenna á fundinn til þess að ræða lagabreytingarnar og réttindamálin. Munið að fundurinn er ekki í ISJnó, eins og oftast hefur verið, held- ur í Skátaheimilinu við Snorrabaut og hefst kl. 8.30. SCópavogH H-Iistinn, listi óháðra kjós- enda í Kópavogi, hefur opnað kosningaskrifstofur á Digranesvegi 43. sími 10-11-2 (fyrir Austurbæ) og B orgarh ol í sb ra u t 30, sími 10-0-27 (fyrir Vestur- bæ). Skrifstofumar eru opnar alla virka daga kl. 10—12, 13—19 og 20—22, á sunnudögum kl. 14—18. Kjósendur H-listans eru beðnir að hafa samband við skrifstofurnar og gefa allar þær upplýsingar er1 að gagni mega verða. Macmillans liefði mætt skilningi í Moskva, sovétstjórnin væri þeirrar . skoðunar að hún yæri jákvæð og gæti borið góðan, árangur. Hann minnti á að sov- étstjórnin hefði á síðasta ári borið fram tillögu um griða- sáttmála milli Varsjárbanda- lagsins og Atlanzhafsbanda- la.gsins. Hafa ailt á. hornurn sér Bandarískir ráðamenn, banda- menn Macmillans, eiga hins- vegar vart orð til að lýsa fyr- irlitningu sinni á tillögu hans. Haft er eftir embættismönn- um í utanríkisráðuneytinu, að Dulles utanríkisráðherra sé enn sem fyrr sannfærður um að griðasáttmáii væri til ills, Knowland, foringi repúblikana í öldungadeildinni hefur komizt svo að orði að sovétstjórninni sé ails ekki treystandi og því nái engri átt að gera griða- sáttmála við hana. Mansfield, einn af fulltrúum demókrata í utanríkismálanefnd öldunga- deildarinnar, tekur í sama streng. íhaldsblaS önugt Daily Telegraph, það brezka íhaldsblaðið, sem eindregnast hefur stutt utanríkisstefnu Macmillans hingað til, ber hon- um nú á brýn að hann hafi slegið tillögunni um griðasátt- mála fram í rælni til að reyna að koma sér í mjúkinn hjá Nehru og öðrum hlutleysissinn- um í Asíu, sem hann fer nú aS hitta. Átelur blaðið Macmillan fyrir að fara á þennan hátt á bakvið stjórnir annarra A- bandalagsríkja. Frjálslyndu blöðin Manchest- er Guardian og News Chron- icle og ihaldsblaðið Yorkshire Post fagna hinsvegar tillögunni um griðasáttmála. Bandaríska blaðið Washing- ton Post tekur í sama streng og spyr, hvernig liægt sé að hafa á móti griðasáttmála, e£ Framhald á 2. síðuc e> t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.