Þjóðviljinn - 07.01.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 07.01.1958, Blaðsíða 9
I>riöjudagnr 7. janúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN —• (9 VERÐ MIÐANNA ER ÓBREYTT 1/1 niiði 49.00 kr. á raánuði 1/2 mifti 20.00 kr. á mánuði 1/4 raiði 10.00 kr. á mánuði Samtals 1SS2Ö»OOO.Ö0 VINNINGAR A ÁRINU 2 á 500.000.00 kr. 11 á 100.000.00 kr. 12 á 50.000.00 — 71 á 10.000.00 — 139 á 5.000.00 — 11.015 á 1.000.00 — ÍÞROTTIR * gtTSTJÓlUi FRlUANH HEUCASOm Um þessar mundir er mikil hreyfing á ísknattleilcsmönnum hæði í Evrópu og eins í Kana- da og Bandarikjunum. Ástæð- an er fyrst og fremst sú að fyrir dyrum stendur heims- meistarakeppnin í ísknattleilc, og ríkir mikil óvissa um það hverjir ganga þar af hólmi með sigur. Mikili áhugi er líka fyrir ísknattleik í nefndöm IL'ndurn og frásagnir af þess- ari íþrött eru því furðu fyrir- ferðamiklar, enda er iþróttin lífieg og krefst mildls af þeim sem iðka hana. Lið félaga og landslið liafa verið á stöðugu ferðalagi að undanförnu og lítur út fyrir að svo standi enn eða þar til keppnin byrjar en hún fer fram á Jordal Amfi í Osló. Áður hefur verið sagt frá ferðalagi Dynamo frá Moskva til Kanada sem valcti þar í landi og raunar víða mikla at- hygli því Kanada er almennt talið föðurland íslcnattleiksins og það var ekki fyrr en nú fyrir fáum árum að einmitt Sovétísknattleiksmenn komu fram sterkari og unnu eftir- sótta titla sem Kanadamenn vom nærri alltaf öruggir að vinna. í>að sýnir líka bezt livað áhuginn var mikill fyrir heimsókninni að allir miðar seldust upp á svipstundu þar sem keppt var, og eftir að gerð- ir hafa verið upp reikningar þeirra sem sáu um móttökum- ar, hefur komið í ijós að á- góðinn af leilcjunum var hvorki meira né minna en tæp ein rnilijón ísl. kr. og þó voru leik- irnir ekki fleiri en átta, og skiptust sigfar og töp nokkuð á: Eiga péhingar þessir að not- ast tii þéss að senda ísknatt- leikaliö til Rússlaiids i desem- bor 1053. Lönd þau sem þegar hafa sent þátttökutilkynningu eru: Kanada, Tékkóslóvakía, Aust- urþýzkaland, Sovétríkin, Sví- þjóð, Pólland, Ungverjaland, Rúmenía, U.S.A., Finnland, Noregur, Vesturþýzkaland og Júgóslayía. Liklegt er þó að Júgóslavía dragi sig til baka þar sem þátttalca þeirra var því skilyrði háð að þar væri einnig unglingakepppi en til þess kemur elcki. Eins hefur verið haldið fram í fréttum að svo g'æti farið að Vesturþýzka- land hætti eftir að þeir töp- uðu landsleik við Pólland með 4:2. f leik þessum voru Þjóð- verjamir slappir og sérstak- lega voru slcot þeirra léleg. Forseti Vesturþýzka sambands- ins lót svo ummælt á eftir leik- inn að liðið yrði ekki sent til Ösló. Harringay Racers var í fyrri viku í Moskva og keppti við borgarlið og tapaði með 8:3. Harr. Racers er enskt atvimiu- mannalið. Sænska ísknattleiksliðið Grums var fyrir nolckmm dög- um í Sviss og lék þar við Da- vos ísknattleilcsliðið og tapaði með aðeins 7:6 og hafði nærri jafnað og um skeið voru þeir undir með 5:0. Annar leikur fór fram í Da- vos um sama leiti og var hann milli „Tígrisdýranna“ frá Osló og Rude Hvezda frá Tékkó- slóva.kíu og' töpuðu Norðmcnn- irnir með 13:1. Tékkar þessir töpuðu aftur á móti fyrir Int- er frá ítalíu með 9:3. Sæn.ska liðið Grums vann annan leik sinn gegn ísknatt- leiksíiði Ziirich með 5:2. Svíar eru núverandi heimsmeistarar í ískuattleiií. Myndin af sænska liðinu var tekln vift setningu lieiinsmeistara- mótsins » Moskva í marz-mánuði í fyrra. Enska liðið Harr. Racers tap- aði einnig öðrum leilc sínum við úrval úr Moskva með 5:1. Sovét býr sig tuulir lceppnina ai' Ica ]>j>i Norskur biaðamaður hefur átt viðtal við varaformann ís- knattleilcssambandsins rúss- neska um þátttöku þeirra og undirbúning undir; keppnina, og segir hann aö sovézka liðið komi betur undir heimsmeist- arakeppni þessa bú.ið en nokkru sinni fyrr. Hann segir að þar komi fram yngri menn sem ciga að taka upp keppnina um heimsmeistaratitilinn vdð hia líklegu lið frá vestrænum þjóð- urn. Sovétliðið á að ganga í gegn um harða leiki áður en til sjálfrar keppninnar á Jordal Arnfi kemur. I þessum mánuði á bað m.a. að leika við lands- lið Póllands og Tékkóslóvakíu og auk þess eiga úrvalsmena þeirra að leika við nokkur beztu lið Télcka, Pólverja og Austurþjóðverja. B-lið þeirra á einnig að leilca við B-lið Vesturþjóðverja og -þegar þetta, var skrifað hafði annar leik- urinn farið fram og unnu sov- étmenn þann !eik með 9:3. Svo ætla þeir að leika landsleik við Noromenn rétt áður en keppu- in á Jordal Ámfi hefst. • Varaformaðurinn upplýsti einnig að lið það sem keppa ætti endanlcga í Os!ó yrði ekki valið fyrir en um það le\rti sem keppnin byrjar. Hann ger- ir þó ráð fyrir að flestir þeirra sem fóru til Kanada og voru i Svíþjóo fyrr i vetur verði uppi- staðan í liðinu. Það lið er talið Framhald á 11. síðu. mm&sm r íslands Sala miða heíur aldrei verið meiri en árið 1957. Heíur því verið ákveðið að íjölga númerum á næsta ári um 5.000, upp í 4SJÖÖ — Eftir sem áður hlýtur fjórða hvert númer vinning og verða vinningamir samtals 11.250 Nú er því aftur hægt að kaupa raðir af hálfum og heilum miðum, en það færist nú ört í vöxt að menn kaupi raðir af miðum, þar sem það eykur vinningslíkurnar. Dregið verður í 1. flokki þann 15. janúar. Endurnýjið strax til að íorðast biðraðir seinustu dagana. Uittboðsmenn í Hafmirfirði: Valdimar Long, Strandgötu 39, sími 50288 Verzlun Þorv'alds Bjarnasonar, Strandgötu 41 sími 50310. Umboðið í Kópavogi: Verzlunin Miðstöó, Digranesvegi 2, sími 10180. Umboðsmenn í Reykjavík: Amdís Þorvaldsdóttir, Vesturgötu 10, sími 19030 Elís Jónsson, Kirkjuteig 5, sími 34970 Frímann Frímannsson, Hafnarliúsinu, sími 13557 Guðrún Öiafsdóttir, Bankastræti 11, sími 13359 Helgi Sívertsen, Vesturveri, sími 13582 Jón St. Artnórsson, Bankastræti 11, sími 13359 Þórey Bjarnadóttir, Ritfangadeild ísafoldar, Bankastr. 8 sími 13048.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.