Þjóðviljinn - 07.01.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.01.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 7. janúar 1958 ★ I dag er þriðjudagnrinn 7. janúar. -— Knutur hertogi — U.M.F. Akureyrar, fyrsta ísl. ungmennafélagið stofnað 1906. — Eldbjargarmessa — Tungl í hásuðri 1:1. 1.40. Árdegishá- flæði kl. 6.14. Síðdegisháflæði kl. 18.34. 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Glaðheimakvöld“ eftír Ragnheiði Jónsdóttur; II. (Höfundur les). 18.55 Framburðárkennsla, í donsku. 19.05 Óperettulög (plötur) 20.30 Daglegt mál (Árni Björnsson kand. mag.). 20.35 Erindi: JEviskrá íslend- inga (Séra Jón Skagan æviskrárritari). 20.55 Tónleikar (plötur): Fiðlukonsert eftir Kliatsjatúrían (Igor Ois- trakh og hljómsveitin Philliarmonia í Lundún- um leika; Sir Eugene Goosens stjórnar). 21.30 Útvarpssagan. 22.10 Þriðjudagsþátturinn. — Jónas Jónasson og Hauk- ur Morthens sjá um flutninginn. 23.10 Dagskrárlok. tJtvarpið á morgun: 12.50—14.00 Við vmiiiina: Tón- leikar af p'ötum. 18.30 Tal og tónar: Þáttur fyr- ir unga hlustendur (Ing- ólftir Guðbrandsson námsstjóri). 18.55 Fraraburðarkennsla í ensku. 19.05 Óperulög (plötur). 20.30 Lestur fornrita: Þor- finns saga karlsefnis; I. (Eíimr ÓI. Sveinsson prófessor). 20.55 Tónleikar (pl.): Kv?v,í°tt í e-moli fyrir píanó. u. víólu og selló op. 60 eftir Brahms. 21.30 Leitin að Skrápskinnu, getrauna- og leikþáttur; TV. og síðasti hluti. 22.10 íþróttir (Sig. Sigurðss.). j 22.30 íslenzku dægurlögin: Janúnrþáttur S.K.T. — I Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar leikur. Söngvarar: Ingibjög Þorbergs og Haukur Mörthens. Kranir: Þórirl Sigurbjörnsson. 23.10 Dagskrárlok. Félagslff Kvenféliig f/»tiwanessnbnar kl. 8.30. Spiluð. verður félags-j vist. Kvenfélag Öháða safnaðarinn .Tólafundur í Kirk.inbæ nn’\Tð lcvöld kl. 8.30. Féiagskó-nur mega tajkaj með sér gesti. Tf íóiiaefiú Síðastliðinu laugardasf. oninber- uðu trúlofun. sína nn.gfrú Mon- ika Magnúsdóttir Hagamel 1.8 og pe't-cr Dietrech véísmiður Eiríksgötit 2. iVTyrkvar á Jtessn ári Hringmvrkvi á sólu verður 19. apríl, en sést ekki hér ,á landi. Deildarmyrkvi á fungli verður 3. raaí. Sést ekki hér á landi. Álmyrkvi á sólu verð- ur 12; október. Sést ekki hér á landi. Ungmennastúkan Hálogalanð Munið fundinn í kvöld í Góð- templarahúsinu kl. 8.30. TJmboÖrmaður Nseturvörður er í Ingólfsapóteki. Sími 1-13-30 Skipin Brezka stjórnin Slápaútgerð ríkisins Hekla kom til Reykjavikur i gærkvöldi að vestan. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á leið til Akureyrar. Þyriil er væntanlegur til Reykjavíkur í kvöld frá Karlshavn. Skaft- fellingur fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Vestmannaeyja. Eimsldp Dettifoss fór frá ísafirði 5. þ.m. til norður- og austuriandshafna og til Hamborgar, Rostock og Gdynia. Fjallfoss kom til Ant- werpen 5. þ.m., fer þaðan i dag til Hull og Reykjavíkur. Goða- foss fór frá New York 2. þ.m. til Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Leith, Thorshavn í Færeyjum og Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 2. þ.m. frá Ventspils og Kaupmannahöfn. Reykjafoss fer frá Hamborg á morgun til Reykjavíkur. Trölla- foss fer frá Reykjavík á morg- un til New York. Tungufoss kom til Hamborgar 2. þ.m. frá Kaupmannahöfn. Drangajökull kom til Reykjavíkur 4. þ.m. frá Hull og Leith. Vatnajökull kom til Reykjavíkur 4. þ.m. frá Hamborg. FI u g / 3 Pan American flugvél kom í morgun frá New York; hélt áleiðis til Osló, Stokkhólms og Helsinki. Til baka er flugvélin væntanleg annað kvöld og fer þá til New York. Nýjar kvöldvökur 3. og 4. hefti síðasta árgangs hafa borizt blaðinu. í 4. heft- inu er minnzt 50 ára afmæiis tímaritsins, sem hóf göngu sína á Akureyri undir ritstjórn séra Jónasar Jónssonar frá Hrafna- gili; var hann ritstjóri til árs- ins 1917. 1928 keypti Þorsteinn M. Jónsson, fyrrverandi skóla- stjóri, ritið og gaf það út allt til ársins 1956. Núverandi ritstjórar eru Jónas J. Rafnar, læknir og Gísli Ól- afsson menntaskólakennari. Nýjar kvöldvökur eru gefnar út af Kvöldvökuútgáfunni, sem einnig sendi frá sér tvær bæk- ur á árinu, Bók um skatta- framtöl og Endurminningar Giglis. Framhald af 1. síðu. sáttmála milli rikjablakkanna í austri og vestri æðt kynlegar. Talsmaðurinn gerði sem mirmst úr tillögunni, kvað eiginlega um enga tillögu vera að ræða heldur lauslega hugmynd, Þykir þetta benda til að Lloyd utanríkisráð- herra getist lítt að uppástungu forsætisráðherrans. í dag leggur Macmillan af stað í nokkurra vikna ferðalag til brezku samveldislandanna í Asíu og Ástralíu. F.yrsti við- komustaðurinn er Nýja Deihi á Indlandi. Norðfjörður Framhald ,af 1. síðu. I þór Þórðarson, þriðji maður listans er einn af helztu for- ustumönnum Alþýðuflokksins í Neskaupstað og var bæjarfull- trúi hans frá 1938—1954, og næsti maður á listanum, Jóhann Sigurðsson, var fyrsti varafull- trúi Alþýðuflokksins á síðasta kjcrtímabili. Guðgeir Jónsson hefur einnig verið í hópi fremstu manna Alþýðuflokks- ins. Listi Alþýðubandaiagsins í Neskaupstað er G-Iisti. Till. Macmillans Framhald af 12. síðu. hapn greiði götu samkomulagi | um afvopnun. AI Abram í Kairó segir að allar friðelsk- andi þjóðir muni fagna tillögu Macmillans og hún muni leiða í ljós enn skýrar en áður, að Bandaríkin séu í raun og veru óvinur alls heimsins. ÁStralska blaðið Melboume Age fagnar tillögu Macmillans og segir að hún og svipaðar raddir frá Bonn, París og Ottawa ættu að megna að gera Bandaríkja- stjórn ljóst að traustustu bandamenn hénnar séu sann- færðir um að ganga beri til samninga við Rússa. Franska íhaldsblaðið l’Aurore segir að fyrir Macmillan vaki j að blíðka stjórnarandstöðuna | heimafyrir og almenningsálitið I í samveldislöndunurn. Fasteignir og leiga Þið sem ætlið að selja, kaupa, leigja eða taka leigt, I>eitið ailtaf fyrst upplýsinga hjá okkur. Það sparar yður mikla peninga. Dpplýsinga- og viðskiptaskrifstofan, Laugávegi 15 — Sími 10-0-59. /EBIÍAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRÚN Félaasfundur c? virður haldinn í Skátaheimilinu við Snorrabraut, miðvikudaginn 8. janúar 1958 klukkan 8.30 s.d. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Lagabreytingar. Önitur umræða. 3. Fnmivarpið um rétt verkamanna íil uppsagtuir- frests og" greiðslu launa vegna sjúkdóma og slysaforfalla. 4. Önnur mál. Félagsmenn sýni skírteini við innganginn. Stjórnin Nr. 111158: Fíatbifreið Dregið var á Þorláksmessu í happdrætti Þjóð- viljans. Þessi númer hlutu vinninga: FÍATBIFREIRÐ: 115158 ÚTVARPSFÓNN: 131502 SEGULBANDSTÆKI: 15780 16054 73679 76691 108231 120980 FERÐAÚTVARPSTÆKI: 48426 60456 86349 87938 Vinninganna má vitja í skrifstofu Þjóðviljans. * r Með æfðum handtökum losaði Pétur um handjámin á „Sjóð“, en hann andverpaði af feginleik og strauk auma úlnliði sína. „Seztu nú fyrir framan fulltrúann", sagði Pét- ur skipandi röddu, „og eegðu Jion.uníi áJJt af létta, og reyndu ekki að draga neitt undan". Það virtist sem Pétur væri mjög ánægður í hlutverki sínu sem aðstoðarmaður lögregl- unnar. „Sjóður“ var ekki mik- ill fyrir mann að sjá, þar sem iiann sat iúpulegur með augu allra hvjlandi á sér. Pálsen gaf laumulega bend- ingu til Rikku. „Þú vildir víst ekki bíða hér fyrir utan á. meðan“, sagði Rikka við Pét- ur, „auðvitað er þér forvitni á að vita hvað hann hefur að segja, en fyrst. verðum við að tala við hann ein .... “ Áhugalaus, að því er virtist, gekk Pétur í áttina að dynm- um og naut þess hve lögreglu- maðurinn horfði á hann með mikilli virðingu, er hann gekk sperrtur fram.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.