Þjóðviljinn - 07.01.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 07.01.1958, Blaðsíða 8
8) ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 7. janúar 1958 WÓDLEIKHÖSIf) Ulla Winblad . Sýning miðvikudag kl. 20. Romanoff og Júlía | Sýning föstudag kl. 20. | Aðgöngumiðasalan opin 'frá kl. 13.J 5 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sínii 19345, tvær línur. Paniarir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrurn. rjrnríwíítt.Tí .....■ tr ' íIaíIsS} ^: -Sijili' Sími 1-14-75 Jólamyndin: ,,Alt Heidelberg“ (The Student Prineö) Glæsileg bandarísk söngvamynd tekin og sýnd í litum og Eftir hinum heimfræga söngleik Rombergs <lnn Blyth Edmund Purdoni og söngrödd Mario Lanza Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sirm Anastasia Heimsfræg amerísk stór- mynd í litum og Cinem^gope, byggð á sögulegum staðrey'ndum. Aðalhlutverkin leika: j Ingi'id Bergman. Yul Brynner Helen Hayes j Ingrid Bergman hlaut OSCAR verölaun 195G fyrir frábæran leik í mynd þessari. Myndin gerist í París, London og Kaup- mannahöfn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFIRpf r v Sími 5-01-84 Olympíumeistarinn Blaðaummæli: , Geta mælt mikið með þess- ari mynd — lofa miklum hlátri“. G. G. Biil Travers Nohra Gorsen. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á lamdi. Sýnd kl. .7 'Og 9. ÍLEHŒÉLMÍll toigAVÍKIJIO Sími 1-31-91 Grátsöngvarinn Sýning í kvöid kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl,- 2. Tannhvöss tengdamamma 89. sýning á miðvikudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Aðeins 4 sýningar eftir. Sími 3-20-75 Nýársfagnaður (Tlie Carnival) Fjörug og bráðskernmtiieg, ný rússnesk dans-, söngva- og gamanmynd í litum. Myridin er tekin í æskulýðshöll einni, þar sem. ailt er á ferð og'flugl við undírbúning áramótafagn- aðarins. Aukamynd:. Jólatrésskemtun barna. Sýnd kl. 9. Sala hefst kl. 7. Sími 1 89 3G Stálhnefinn (The harder they fall) Hötkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk stórmynd, er iýsir spillingarástandi í Banda- rtkjunurn. Mynd þessi er af gagnrýnendum talin áhrifarík- aii en myndin „Á eyrinni“. Humphrey Bogart, Rod Steiger. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 Bönnuð bönnint Sími 50249 Sól og syndir SvríS3>£RE i SOÍ.SK8N SltVAWA /K’J.V' PAMPflNINI vtnoRio DESICA 0IOVAKNA RALll satnt DAbDMV£R8MDíN BN F£STlt& S FAWSFILM 3 FRA ROM \i Ný ítölsk úrvalsmynd í litum tekin í Rómaborg. S.jáið Róm í CinemaScope Danskur texti Sýnd kl. 9. Orustan í Khyberskarði Sýnd kl. 7. AuglýsiS í ÞjóSviljann Sími 11384 Heimsfræg stórmynd: MOBY DICK Hvíti hvalurinn. Stórfengleg og sérstaklega spennandi, ný, ensk-amerisk stórmynd i litum. Gregovy Peck. Ricfaard Basehart. Sýna kl. 5, 7 og 9. Sími 1-64-44 Æskugleði (It’s great to be young) Afbragðs. skemmlileg ný ensk skemmtimynd í litum. John Mills Cecil Parker Jereiny Spencer. Úrvals skcmmtimynd fyrir unga sein ganila Sýnd kl. 5, 7 og 9. IRiPOLiBIÖ Sími 1-11-82. Á svifránni (Trapeze) Heimsfræg, ný, amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. — Sagan hefur komið sem fram- haldssaga í Fálkanum og Hjemmet. — Myndin er tekin í einu stærsta fjöl- leikahúsi heimsins í París. I myndínni ieika lista- menn frá Ameríku, Ítalíu, Ungverjalandi, Mexikó og Spáni. Burt Lancaster Gina Lcllobrigida Tony Curtis Sýncl kl. 5, 7 og 9. Sími 22-1-40 Tannhvöss Tengdamamma (S-ailor Beware) Bráðskemmtileg ensk gaman- mynd eftir samnefndu leik- riti, sem sýnt hefur verið hjá Leikfélagi Reykjavíkur og hlotið geysilegar vinsældir. Aðalhlutverk: Peggy Mount Cyril Smith Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ármenningar Ármenningar Allar æfingar eru byrjaðar, mætið vel. Sömu æfingar og fyrir áramót. Stjórnin. Samkvæmt lögum nr. 42, 1. júní 1957, um hús- næðismálastofnun o.fl., er öllum einstaklingum á aldrinum 16—25 ára skylt að leggja til hliðar 6% af launum sínum, sem greidd eru í peningum eða sambærilegum atvinnutekjum í því skyni að mynda sér sjcð til íbúðarbygginga eða bústofnunar í sveit. Með reglugerð nr. 184 frá 27. nóv. 1957 hefur verið ákveðið, að gefa út sparimerki í þessu skyni. Öll- um kaupgreiðendum er samkvæmt reglugerðinni skylt frá síðast liðnum áramótum að afhenda laun- þegum sparimerki, fyrir þeim 6% sem spara ber. í hvert skipti, sem útborgun launa fer fram tii þeirra. Gildir þetta einnig um þá, sem undanþegnir kynnr að vera skyldusparnaði, en rétt eiga þeir til endtir- greiðslu merkjanna hjá póstafgreiðsium, sbr. 8. gr. reglugerðarinnar. Athygli: kaupgbeiðcn,da. er vakin á því, að ef þeir vanrækja sparimerkjakaup, samkvæmt regiugerð- inni ber þeim að greiða allt að þrefaldri upphæð. sem vanrækt hefur verið að kaupa sparimerki fyrir, sbr. 18. gr. reglugerða.rinnar. Sparimerki eru til sölu í öllum póststofum og póstafgreiðslum. 6. janúar 1958. Auffíýsiiig um frain- boð í Hafnarfirði Við bæjar'stjórnarkosningai' í Hafnarfirði, sem fram eiga að fara þann 26. jan. 1958 verða fjórir listar í kjöri. 1. listi Alþýðuíflokksins merktur með bókstafnum A. 2. listi Framsóknarflokksins merktur með bókst. B. 3. listi Sjáifstæðisfiokksins merktur með bókst. D. 4. listi Alþýðubandalagsins merktur með bókst. G. Hafnarfirði 5. jr.n. 1958, Yfirkjörstjórn Hafnarfjarðar. ■Ofl lítaii Alþingis Framhald ef 7. síðu. eins fyrir það félag heldur fyr- ir alþýðusamtökin i heild og alla stjónunálaþróun á íslandi, Nái Vinnuveitendasamband ís- lands einhverjum umtalsverð- um árangri með herhlaupi sínu hefur það unnið rnikinn sigur yfir þeim „öflum utan Alþing- is“ sem Bjarni Benediktsson hefur sagt stríð á ■ hendur. Hrindi verkamenn hins vegar þessari sókn Vinnuveitenda- sambandsins og Áka Jakobs- sonar á eftirminnilegan hátt. hafa þeir unnið sigur sem jafn- gildir mikilvægum kjarasigri og mun halda áfram að færa árangur um langa framtíð. Verkamenn þuria því að ganga til þessarar baráttu undir því kjörorði sem alltaf hefur ein- kennt reykviska verkamenn: eiiui fyrir alla og allir fyrir einn — án tillits til stjórnmála- ágreinings. Framhald af 6. síðu. þeir geti fylkt sér um þann flokk eða þá flokka, sem vildu vinstra samstarf, en sneitt hjá liinum, sem spilltu því. Hver heilvita maður sér, að það er íhaldinu einu til góðs að vinstri flokkarnir bjóða fram í þrennu eða fernu lagi, (ef Þjóðvörn er talin með), og þeir forustu- menn, sem komu í veg fyrir sameiginlegt framboð þeirra. flokka, eru vitandi vits að vinna að áframhaldandi í- haldsstjórn í Reykjavík. Þess- ar staðreyndir verða vinstri kjósendur að hafa í huga og heyja kosningabaráttuna sani- kvæmt þeim. SKILAFEESTCR Ákveðið hefur verið að fram- lengja skilafrest á ráðningum verðlaunakrossgátnanna í happ- drættinu og í jólablaðinu til 15. janúar næstkomandi. Nöftt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.