Þjóðviljinn - 26.01.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.01.1958, Blaðsíða 1
 VI Li Suunuda»ur 26. jacúar 1958 — 28. árgángur —• 22. tölublað. - Sameinumst um G-listann r~ Idaggetum v/3 fryggtstórsigurAlþýSuhandalagsins ei: hver einasti stuSningsmaBur tekur þátt i sókninni gegn ihaldinu Dagurinri í dag getur orðið dagur mikilla stráumhvarfa, minnísverður dagur í sögu alþýðusamtakanna,. sögu Reykjavíkur og sogu .Islands. I dag geta Reykvíkmgarfirrt sig þeirri niðurlægingu að hópur sérhyggjumanna og auðmangara stgórni málefnum höfuð- Dórg<*rinhar og skipað í staðinn tíl öridvegis félagshyggju og raun- verulegu og virku lýðræði fólksins í bænum, Alþýðusókn - gegn óreiðii og spiUingu Kosningaþaráttan hefur að þessu sinni "venð.iærdómsríkari. en nokkru sinni fyrr. Aldrei hafá ráðafnénn bæjarins staðið uppi jáfn uppyísir''og várnarlausir, aldrei hef- wr óieiða þeirra og glundroði blasað jafn skýrt við öllum sem sjá vilja, aldrei hefur -valdniðsla þeírra' og gróðafýsn birzt jafn ófejúpuð, aldrei héfur • skeytingarleysi þeirra um hagsmuni almennings Opinber- azt jafri greinilega. í rauninni má segja að árökin um stjórn Reykjavikur séu kom- in iangt út fýrir allan venjulegan ágrein- ing flokka um. stefnur og störf; nauðsynin á að fella íháldið. er orðin óhjákvæmileg þrifnaðarráðstöfun, spurning um sómatil- finningu Ðgrhéiðarleika. .._..• ¦ ¦ . ¦ •¦ Samstaða - gegn hernámi og gengíslœkkun ,-;: En kosriingarnar í Reykjavík eru einnig átök sem hafa áhrif á alla stjörnmálaþróuri á íslandi riæstu árin, Hér, er háð það eirivígi Alþýðu- ; baridalagsins og íhaldsins ssm gefur vísbendingu um það hvorum veit- ir-betur, samtökum fólksins eða hagsmuuafélagi auðmangaranna. Allir vrtá að útlitið er nú tvísýnt í íslenzkum sljórnmálum. Hægri klíkur Al- þýðuíiokkslris og Framsóknar hafa svikið Joforð ríkisstjórnarmnar urn brottfor hersjns . samkvæmt skipun ihaldsins. Hægri kiíkur Al- pýðuíiokksins ög Framsóknar hafa fyllsta hug á að knýja fram stórfellda gerigjslækkun í nánasta samráði við skuldakónga íhaldsins. Eirinig um þessi. .irlagaríku atriði taka kjósendur ákvóVðun í dag, um það hvprt urint ér að eflá róttæka vinstri stefnu í landiau, hrinda samsærinu um geng- islækkqn og reka.herinn af landi brott eða hvort íhaldsklíkurnar treysta sér til að skríða sánian á nýjan leik. i Um fram allt - sundrum ekki kröftunum StKur aaþjðnunar í dag vrftur & eínu og aðeias einu: að viiistri menn standi saman sem «rt>f* ln-iM os sundri. ehki kröftum siiuim. AUar voniir ihaldsins eru við það bundnar að nægilegu: mörg atkvæði fallj dauð og ógild á lista smáílokkanna. í kosningunum 1956 gerðu víjistri menn Alþýðubandalagið að næst stærsta flokki þjóðcurinnar og raku með þvt íhaldið úr vaidas'.ólunum. Samt eyðilögðust þar gersam- lega 3(i!)3 aíkvæði vegna þess að Ieiðtogar Þjóð- varnarflokksius neituðu að standa með ððrura vinstrl mönnum; að öirum kosti hefði megiu- þorr' þessa fylgls stutt. AlþýðubaBdalagið. Af þessari reynslu verða allir vinstri menn að læra og hún sýnir að okkur er boðinn stór- sigu'r ef fyrrverandi kjósemdur Þjóðvarnar skemmta ekki ihaJdinu aftur með því að dæma sig 6r leik þegar tefcln er ákvörðun um þró- un islenakra þjóðmála. Sama máli skiptir um lista AJþýðuflokksins og Framsóknar; báðir list- armt eru öruggir um einn mann, en hafa hvor- ugur nokkra möguleika á tveimur; því aðeins nýta vinstri menn þessara flokka atkvæði sín að þeir veiti Alþýðubandalaginu stuðning. Al- þýðubandalagið fékk t síðustu kosningum í Reykja\ik jafnmorg atkvæði og allir hlnir and- stöðuflokkar iteldsiiis til samans; það eitt hef- ur b.ii:«ttsn til þess að takast á við Sjálfstæð- isflokkinn, það eátt hefur styiik til að nýta hveri atkvæöi íhaldsandstæöinga. Signrlnn er í höndum siélfra okkar ; A'^ýðubandalagsmenn, vinstri menn; viö getum unnið stórsigui í'dag éf'v'JS r}.;ytum allrar orku, hagnýhim livert tækifæri, láturr' einskis ófreiscað. Fram til sóknar gegn óreiðustjórn og spillingu íhaldsms í Reykjavík, fram til sóknar gegn hernámi og geng;is- laekkun. Tryggjum vÖldi og hagsmui'í hinnar vinnandi alþýðu í bæTíuM og landsmálum. Öll til starfa.: i s? -XG Kristján

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.