Þjóðviljinn - 01.02.1958, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 01.02.1958, Blaðsíða 7
Láugardagur 1. febrúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN —.(7 1 fyrradag gerðust eftir- mÍBEnfleg- tiðindi á síðum Morg- ranblaðsins. I fyrsta skipti í aldarfjórðung viðurkenndi blaðið að nazistar hefðu kyeikt í þýzka ríkisþinghús- in.it; það sagði: „Tæpum man- nði eftir valdatöku Hitlers lét helzti aðstoðarmaður hans, Göring, kveikja f ríkisþinghús- inu og kenndi kommúnistum «m það." Nú er það trúlegt að 'þessi grein Morgunblaðsins, ... fiem wmmælin birtust í, sé þýdd en ekki skrifuð af nein- ¥um etarfsmanni blaðsins, en ,;,' pnguað síður komst hún á , prentá síðum þess. ^Ánliheilan aldarfjórðung hefur Morgunblaðið haldið þvi fram ,: ,j(^ð tulkun nazista á þessum , .atburði. hafi verið sönn og rétt, að kommúnistar hafi í raun og sannleika 'kveikt í rikisþinghúsinu. Tína mætti eaman mikið safn af tilvitnun- um um þau efni, en að sinni skulu fáein látin nægja. • Hvað sfigðjLMorgun- blaðið úm^pinghús- brunann? Fyrir aldarfjórðungi var Morgunblaðið heldur óásjálegt foláð, forsíðan öll auglýsingar óg fyrirsa.gnir inni í blaðinu oftast eindálka. En 1. marz ' 1933 er ekki talið eftir sér áð aetjá upp áberandi fyrir- Bögn í þremur hæðum: /jKommúnistcir í Þýzka- landi efna til borgara- styrjaldar" ,,Þeir kveikja í ríkis- þinghöilinni í Berlín og ¦ urðu á henni miklar skemmdir. Einn af brennuvörgunum næst" „Þingmenn og foringjar kommúnista handteknir, útgáfa blaðs þeirra bpnmið í mánuð" "¦•''.-Hresst er upp á „fréttina" faeð mynd af Ríkisþinghúsinu 1 í! Beriín, svo hún megi njóta öín sem bezt. Þessai~i kenningu var síðan látlaust haldið fram, og aft- ur og aftur réðst Morgunblað- ið á Alþýðuflokkinn og for- Hstumenn hans fyrir að vilja ekki festa trúnað á sagnfræði nazismans. Aftur og aftur hefur verið skorað á Morgun- blaðið að leiðrétta þessa fornu kennihgu sína og segja sann- leikann og því hefur verið baldið áfram allt fram á þenn- an dag ¦— en árangurslaust fyrr en nú í einni setningu í þýddri grein. Sennilega hef- úr Bjariú Benediktsson ekki lesið hana yfir áður en hún kom í blaðinu. • Eins og hann viti pað betur en lög- reglan í Berlín? Nú mætti ef til vill kenna þetta furðulega frumhlaup einhverjum afdánkuðum fréttaritstjóra, en það er síð- tir en svo að Morgunblaðið ¦ vilji ekki allt fyrir fréttina gera og upphafsmenn hennar. Ritstjórinn finnur, að þarna er honum fengið í hendur nýtt vopn í „baráttunni gegn - (kpmmúnismanum" (en það þýddi þá eins og nú á Morg- unblaðsmáli: barátta gegn íslenzku alþýðusamtökunum). Og ritstjórí Morgunblaðsins bíður ekki boðanna heldur1 skrifar tafarlaust leiðara um málið óg birtir liann i sama blaði Morgunblaðsins. Haím''Þárf ekki að bíða eft- ir neinum frekari upplýsing- um. Allt sem lygaáróðursvél þýzku nazistanna vildi láta heimimi'trúa, varð samstundis að staðreynd hjá ritstjóra Morgunblaðsins. Og tafarlaust er reynt að nota Iygaáróður nazista til að klekkja á inn- lendum stjórnmálaandstæðing- um, og sést að hugtakið „kommúnisti" er þá eins og nú haft svo þægilega rúmt, að það nær einnig yfir Héðin Valdimarsson og Alþýðublað- ið. Ritstjóri Morgunblaðsins nefnir leiðara sinn Þinghus- bruniiMi, og eftir nokkur inn- gangasorð kemst hann að efn- inu. Og hver var „boðskapur- inn," sem aðalmálgagn Sjálf- stæðisflokksins flutti íslend- ingum 1. marz 1933: Skýringin er auðfimdin. . Alþýðublaðíð, skjól og skjöldur hins íslenzka kommúnisma breiðir í lengstu Iög yfir ávirðingar erlendra skoðanabræðra —I samstarfsmanna — tíl þess að alþjóð manna hér á Is- Iandi gangi þess sem lengst dulin, að hér er flokkur manna, sem hlakkar yfir hermdar\'erkunum í Þýzka- landi og bíður þess með ó- þreyju, að þeim takist að láta loga hér við Austur- völl. Ríkisvald, varalögreglu, vald til þess að hindra kommúnista í fyrirætluðum fordæðuskap sínum mega AI- þýðublaðsmenn ekki heyra nefnt á nafn". • Merkileg'ustu kosn- ingarnar! Já, það var flokkur á Is- landi, eða að minnsta kosti flokksforingjar, sem þennan dag og næstvi árin hældust tíl þess, hver áhrif vald- boð hennar gegn aðaland- stöðufiokkunum muni hafa". • Framkvœmdasöm, og þjóðleg stjárn! Morgunblaðið þreyttist ekki á næstu mánuðum að full- vissu menn um göfuglyndi og lýðræðisást þýzku nazist- anna, sem óðu um myrðandi og pyntandi stjórnmálaand- stæðinga sína og fólk ,af Gyð- ingaættum. Meðan þessi blóðöld var í algleymingi og þjóðir. heims- . ins horfðu með hryllingi til Þýzkalands fullyrti aðalmál- gagn Sjálfstæðisflokksins að allt væri þar í stakasta lagi: Sannleiksvitni og fyrirmynd Morgunblaðsins þá — og nú Hvað sagði Morgunblaðið um þinghúsbrennuna og nazismann fyrir 25 árum ? ,4 gærmorgun bárust Mngað þær fregnir að þýzMr kommúnistar hefðu í fyrrakvöld gert hina stór- kostlegu íkveikju í þinghúsi þýzka lýðveldisins, sem skýr* er frá á öðrum stað í bláðinu. Átti þinghús- braninn að verða uppreisn- artákn fyrir gervallan bylt- iugariýð I>ýzkalands. En hvað gerir stjórn- málaritnefná- Alþýðublaðs- ins við fregn þessa? Hún snýr henni við. Það era efeki kommúnistar, sem kveikt hafa í þinghúsinu í Berlín, segir hr. alþni. Héð- inn Valdimarsson. Öðru nær. Það eru þýzk yfir- vélé, sem lagt hafa hina glæstn þinghöll að miklu leyti í rús'tir (!). Eins og hann viti þetta ekki langt- um betur en t.ð. lögreglan í Berlín (!)" • Vilja láta loga við AusUirvöll! Von er að ritstjóri aðal- blaðs Sjálfstæðisflokksins grípi til háðsmerkja, er hann hugleiðir slíkar fjarstæður. En svo snýr hann sér að því að nota þinghúsbrunsnnn gegn stjórnmáiaandstæðing-nm inn- anlands. Framhald leiðarans er þannig: „En hvers vegna þessi yf- irbreiðsla yfir taiandi stað- reyndir, hvers vegna þessar barnalegu málsbætur i'yrir athæfi og byitingarstarf þýzkra kommúnista? um hermdarverkin í Þýzka- landi og stunduðu „yfir- breiðslur talandi staðreynda" um nazismann. Fögnuður leiðtoga Sjálfstæðisflokksins skín út úr M.blaðinu 5. marz 1933, kosningadaginn, nokkr- um dögum eftir þinghúsbrun- ann. Nú var gengið til kosn- inga í Þýzkalandi við skilyrði sem Sjálfstæðisflokkurinn kunni að meta. Morgunblaðið 'segir: „Þingkosningar í Þýzka- landi fara fram i dag, og verða áreiðanlega þær mérkilegustu kosningar sem þar hafa farið fram síðan fj'rstu lýðveldiskosningarnar voru. Kommúnistar byrjuðu kosningahríðirta með því • hermda'rverki að kveikja í ríkisþinghöllinni, og jafn- framt ætluðu þeir að koma á stað borgarastyrjöld í landinu þannig, að ekki væri unnt að ganga iil kosninga. En þessi Lokaráð snerust • svo í höndum þeirra, að nú er- Tíkisstjórnin einhuga um það að eyða þeim óaldar- flokki algerlega. Foringjar hans hafa verið handteknir hópum saman, seinast í gær var Thálmann tekinn, og flbkkmn má víst að mestu kaíla forystulausan". Greinin endar á þessum velvöldu orðum: „Sennilegt er, að hin djarfa framkoma stjórnar- iimar muni auka fylgi henn- ar víðsvegar um land, enda þótt ekkert tillit sé tekið „En ðþarft er að taka það fram", sagði Morgunblaðið 14. maí 1933, „að þjóoernissinn- um detta engin spjöll lýðræð- ræðis í hug, en fylgja af al- hug efling riMsvaldsins, er spornar \dð hvers konar yfir- gan^". Það var óþarft að taka það fram að Hitler og Göbbels og Göring létu sér detta í hug „spjöll lýðræðis". Skyldi nokkurt blað á Vesturlönd- nm, nema auðvirðilegir naz- istasneplar, hafa sokkið dýpra? Enginn þurfti að óttast neitt þó Hitler tæki völdin, en menn urðu að gera svo vel að láta sér það líka að komin var til valda í Þýzka- landi „framkvæmdasöm og þjóðleg stjórn". Morgunblað- ið fræddi íslenzka lesendur á þessu 4. júní 1933: „Þýzka stjórnin mun kappkosta að lifa í sátt og samlyndi við umheiminn. En hún er jafnframt einráðin í því að gera Þýzkaland aft- ur voldugt á sviði stjórn- mála, viðskipta- og menn- sngar. Og aðrar þjóðir verða að láta sér það líka, að minnsta kosti næstu fjögur árin, að í Þýzkalandi sé f ramkvæmdasöm og þjóðleg stjórn". Aðdáunin á Hitler var svo heit, að hún snýst í ósjálf- rátt skop: „Vafalaust sér Hitler um að ekki verði skert eitt hár á höfði Gyðinga". (Morgun- blaðið 26. apríl 1933). * Brátt borið af púsundum! En það, var ekki aðeins að* Morgunblaðið dáði nazismann í Þýzkalandi, syngi honum lof og flytti kenningar hans og áróður ómengaðan hér á landi. Einnig íslenzku nazistarnir áttú cruggt málgagn þar sem Morgunblaðið var. Hér skulu téknar fáeinar tilvitnanir frá aðeins einum mánuði. Þegar nazistar réðust með ofbeldi á hópgöngu Kommúnista- flokks Islands 24. apríl 1933 var " frásögn Morgunblaðsins þessi daginn eftir: „Æskulýður borgarinnar safnaðist undir íslenzka fán- ann". Þremur dögum seinna 28. apríl 1933 sagði Morgunblaðið um þá tillögu Fram- sóknarmannanna Sveinbjarnar Högnasonar og Steingríms Steinþórssonar að banna notk- uri éinkennisbúninga f „Enda þótt lf'g muni banna merki íslenzku þjóð- ernishreyfingarinnar, þá mun 'þáS koma að jafnlitlu haldi og barsmíðar og svikráð kommúnista. Æskan í land- inu er vöknuð til starfa ög til dáða. Merki þjóðernis- hreyfingar Islendinga er borið af hundruðum — brátt þúsundnm — manna umi land allt". 12. maí 1933 sagði Morg- unblaðið með miklu stolti frá árár nazista á útifund Komm- únistaflokks íslands: „Þjóðræknum æskumönn- imi er þangað komu ofbauð tal- og látæði kommúnista . . . Hinir ungu þjóðernis- sinnar fengu lánaðan ís- Ienzkan fána i Varðarhús- ínu. Þeir reistu merM sitt í fyrsta sinn á Reykjavíkur- götum". • Hluti af Sjálfstœð' isflokknum! Og hálfum mánuði siðár, 25. maí 1933, hnykkti Morg- unblaðið enn frekar á lofsöng sínum. Það sagði: „Því er ekki að neita, aðl síðari árin hefur þjóðleg vakning, þjóðernis- og end- urreisnarhreyfing farið um öll hin heíztu þjóðlönd álf- unnar, og hefur ekkert stað- izt við. Um norðanverða álf- una hefur hreyfingin að sjálfsögðu mótazt í anda þess þjóðernis, er þar ríkir að stofni, hins germansk- norræna, og til þess stofns heyrum vér Islendingar. Sú stefna er því hvorM né getur verið „erlend", hún er blátt áfram VORT OG ALLRA NORRÆNNA ÞJÓ»A INNSTA LlF. Og hún verð- ur þeirra eina bjargráð, ef þjóðeraið á að varðveitast um aldir framtíðarinnar . . i Með þehn fonnála bjóðiun vér þjóðernishreyfinguna velkomna. Hvort sem þeir, er að henni standa, kallast þjóðernissinnar eða annað þvílíkt, eiga þeir að tilheyra liinui íslenzku sjálfstæðis- stefnu og er HLUTI AF SJÁLFSTÆÐISFLOKKNUM . . . Og nú sfðast hafa hinir djÖTfustu þeirra (þ.e. Sjálf- stæðismanna) fylkt liði í höfuðstað landsins með hreina þjóðernisstefnuskrá .. . . Það verður mesta af- rek aldarinnar á vett^'angi Framhald á 10. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.