Þjóðviljinn - 26.02.1958, Side 11
»=====
- Miðvikudagur 26. febrúar 1958
'839Í ’3iuh&$ „8S vw*e&srMÝ&M -
ERNEST GANN:
Sýður á keipum
:aja
i.afe
48. dagur
á þeim eins og ekkert sé, meðan við hinir dorgTim undan
ströndinni og fárnn lítið.“
„Sjálfur reyni ég eins og ég get að elta Taage og
veiða þar sem hann veiðir og þá veit ég að allt gengur
vel, en bölvað Þrumuskýið fer strax að leika kafbát
nm leið og þyngist í sjóinn og þarna stend ég og
reyni áð beita og draga samtímis, sem er auðvitað
ekki hægt . . . og áöur en ég veit af er ég kominn í
sjálfheldu, veifandi brókinni minni til að einhver dragi
mig í höfn — “ Tappi þagnaöi til að ná andanum og
leit síðan aftur á Brúnó eins og hann skammaðist sín.
„Eg tala víst of mikið . . . er það ekki, maður minn?“
„Tja . . . .þér virðist liggja mikið á hjarta.“
„Maður veröur svona þegar hann er of mikið eimi,
sem ég er lifandi. Það stendur bókstaflega straumurinn
út úr þér þegar þú færð tækifæri til að tala, svona er
þörfin mikil. Eg skal segja þér, hvað þetta getur orðið
slæmt, og þá skíluröu þáð kannski betur. Eg skal segja •
þér, að svo slæmt verður það að manni dettur meira
-að segja í hug að ganga, í hjónaband við hana Johnnie
Mae >Sv/anson, og sá sem bindur rúss við það gafl-
! áö er iílá kominn. . . . En það kemur að því- áð ég
1 glæpizt til þess, einhvern daginn þegar ég hugsa ekki
nógu skýrt .... Jþegar ég hef svo mikla þörf fvrir að
tala að ég þoli ekki lengur við. Auðvitað vildi ég frem-
ur taia um fisk en nokkúð annað í heiminum, og bað er
erfitt þegar kvenmaður á í hlut, og það er þeim mun
erfiðara fyrir mig sem veiði sjaidan annað en mar-
hnúta og drasl. Eg veit að þú hlærð að mér, vegna
þess aö þú hlýtur aö vera gamall í hettunni fvrst þú
fiskar hjá Hamil. Þú hefur ekki útlit fiorir það, en
þú hlýtur að vera. einn af þessum Seattie skandínövum,
ef mér skjátlast ekki . . . kominn hingað til að kenna
okkur veslingunum að draga fisk.“
,.Eg þekki ekki haus frá sporði,“ sagði Brúnó og ósk-
áði þess eins að Tappi Mullins gleypti í sig kaffð og
hypjaði sig síðan. Það var von á Carli á hverri stundu
og þeir þyrftu að ræða saman í næði.
Tappi leit undrandi upp. „Ættlarðu að segja mér,
aö þú hafir aidrei verið á sjó fyrr?“, sagði hann.
„Nei. Hamil fékk mig eiginlega að erfðura.“
„Ja hérna, nú gengur yfir mig. Carl sagði mér ekk-
ert um það. Það er undarlegt, því að Carl er bezti
vinurinn sem ég á í. heiminum.“
„Er það mögulegt?“
„Já, það er leitun að öðrum eins manni og Carli.
Hann sver sig í föðurættina, en það er auðvitað meiri
prakkaraskapur 1 honum en í þeim gamla, skilurðu
.... hann er opnari.“
„Má ég spyrja hvað Carl hefur gert fyrir þig?“
„Máttu? Ja, sem ég er lifandi, mér er ánægja aö
því aö segia það hverjum sem heyra vill. Carl, hann
er sá eini á bryggjunni hérna sem hlær ekki að mér^
og bátnum mínum. Hann veit að ég á eftir aö biarga
mér, og hann hikar ekki viö að rétta mér hjálparhönd
þegar svo vill til að ég er blankur.“
„Fyrst hann er svona góður piltur, hvernig stendur
þá á því að hann er ekki betri við Hamil?“
Tappi klóraði sér í höföinu og síðan á bringunni.
Hann forðaðist að líta á Brúnó og 1 fyrsta skipti varð
hann hikandi í tali.
„Eg hef oft veriö að velta því fyrir mér sjálfur, maöur
minn. Carl er frjálslegur og fjörugur og ólíkur Hamil
í því. Þaö er reglulega leiöinlegt aö þeim skuli ekki
semja betur. Til dæmis er Hamil alls ekki nízkur, en
hann fleygir ekki peningimum, og þess vegna skil ég
ekki hvers vegna hann tekur þig sem þriöja mann.
Borgar hann þér hlut?“
„Fjórðungshlut, held ég.“ Tappi virti Brúnó fyrir
sér með nýjum áhuga. Hann gekk skrefi nær fletinu,
og þótt bfos hans væri vingjarnlegt, tók 'Brúhó eftir
tortryggnissvip í augum hans.
„Ég hef séð þig einhvers staöar áður“, sagði Tappi.
„Eg þyröi að svei’ja að ég heföi séð þig áður. Látum
okkur nú sjá hvar þaö hefur verið — “
„Eg var lengi á austursti’öndinni. Kannski var þáð
þar, í nágrenni New York.“
„Nei. Eg hef aldi’ei komiö til New York. Þú ert of
ungur til aö hafa verið í sprúttinu
svo þáð hefur
— ÞJÓÐVILJINN — (11
- TðÐXhBTOÖM — (&f
ÓDÝRU
HANDKLÆÐIN
komin aítur, kr. 16.
Austurstræíi 12
SKIPAUTGCRB RIKISINS
fer til Arnarstapa, Ólafsvíkur,
Grundarfjarðar, Stykkishólms
og' Flateyjar n.k. mánudag'.
Vörumóttaka i dag' og ár-
degis á morgun. Farseðlar
seldir árdegis á langardag.
ekki verið þegar ég var fullur i öll þessi ár, eins og
svo oft kemur fyrir mig . . . . að mér finnst ég hafa.
séð menn áður. Nei, maður minn, ég hef séð þig síðan
rann af mér. Eg ætla að reyna að rifja það upp. Eg
,er svei mér fai’inn aö eldast fyi’st ég man ekki hvar
ég hef séð andlit eins greinilega og þitt.“ Tappi klóraöi
sér í höfðinu með áhyggjusvip.
„Þú hefur villzt á mér og einhverjum öðrum, nerna
þú hafir verið í Kanada nýlega. Eg er mikið í Kanada,“
„Nei . . . ég hef aldrei komið til Kanada. Nei, hvar
í fjandsnxxm höfum viö sézt .... hvar í ósköpun-
um — ?“ Bi’únó sveifláði sér fram úr fletinu .Færðu
þig tií, aulinh þinn!‘Faðu aðrá birtu í andlitið. Gerðu
allt til að dreifa athvgli þessa gamla fábjána.
„Þetta er bezt kaffiilmur sem ég hef nokkurn tíma
fundið,“ sagði Brúnó.
„Heyröu .... það vai’st ekki bú sem ég sá hlaupa upp
Stockton stræti hér um kvöldiö, var þaö? Eins og þú
værir að hlaupa undan einhverjum kvenmanni?“
Brúnó benti á bringuna á sér. „Eg?“ sagði hann
undrandi. „Tappi, þú ert laglega ruglaður. Ef þú hefð-
ir séð kvenmann hlaupa á undan karlmanni, þá hefði
það kanski verið ég á hælunum á henni . . . . en ég
hefði ekki hlaupið frá henni. Eg geri lítið af því að
hlaupa, skal ég segja þér.“
„Það hlýtxir þá að hafa vei'ið tvíburabróöir þinn.“
Það var vonbrigðahreimur í rödd Tappa. „Það gerir
mig svei mér ruglaðan í ríminu þegar mér finnst
ég hafa séð einhvern áður, og svo kemur í ljós aö það
er tóm vitleysa. Það stafar af vökva í heilanum. . . .
samblandi af alkóhóli og saltvatni, og ég hef fengið
P
líOÍöihjMÍ;!
Trúlofunarhringir.
Steinhringir, Hálsmen
14 og 18 Kt. guli.
ISreylill
Framhald af 1. síðu
í gjaldskrárnefnd: Jónas Sig-
urðsson, Torfi Markússon.
Varamenn: Þorvaldur Magn-
ússon, Svanur Halldórsson.
I fjáröflunarnefnd húsbygg-
ingarsjóðs: Vilhjálmur Þórðar-
son, Vilhjálmur Guðmundsson.
Varamenn: Snorri Jónsson,
Sigurjói Sigfússon.
1 skemmtinefnd: Halldór Ein-
arsson, Snorri Halldórsson."
Varamenn: Vilhjálmur Sigur-
jónsson, Alfreð Kristinsson.
A-listinn er skipaður sömu
íhaldsmönnunum og undanfar-
in ár og þeim hægri Fram-
sóknarmönnum sem við hverjar
kosningar eru á uppboði og
hafa nú þvert gegn samþvkkt-
um og vilja flokks síns. gengið
of mikið af hvoru tveggja . . . þeir segja aö þaö éti.n' Úic’'nustu Vlð íkaHið.
upp heilann. Það er ryð alls staðar á hausnum á mér ; Vmstn menn 1 Hreyfh!
þar sem hár ætti að vera. Minnir mig á setningu úr
biblíunni sem er einhvern veginn svona .. “ Tappi
stillti sér upp við hliöina á eldavélinni, teygði út
handlegginn og horföi upp í skilvegginn. „Vei þeim liC, v- , ilia-dlA’
sem rísa árla morguns til að neyta sterkra drykkja i«;0m‘.ö tlman'oga að kjósa.
. . . . sem halda áfram til kvölds aö víniö ærir þá . . . .“ Kjórið lista vi-:.tri manna.
Vinstri menn 1
Látið ekki markaðsvöru iha'ids-
ins blekkja ykkur, mennina
sem hafa á scr yfirskyn vinstri-
mcnasku. er. ganga alltaf til
imili sbáfi ■« r
Jarðarför
GHÐRÍÐAR HELGADÓITUR
frá Kvennabrekku,
fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 28. b.m. kl.
1.30 eftir hádegi.
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Börn og tengdabörn.
Hjartans kveðjur og þakklæti sendum víö öilum þeim
•sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarð-
arför
■ LEÓS EYJÖLFSSONAR
■ bifreiðarstjóra, Akranesi
•Málfríður Bjarnadóttír,
böm, tengdabörn, barnabörn og systkini.
qn Qjsm sp-eglci
Áður fyrr gegndu speglar kroppinn. Himi fyrri er nauð-
mikilsverðu hlutverki sem synlegur til að gægjaist í -dag*
„húsgögn“. Nú hafa þeir Jega, hinn er notaður. t.il að
hrapað úr þeim virðingarsessi
og eru nú aðeins nötaðir til
gagris -— í baðherbergjum, and-
dyrum, svefnherbergjum, og
alltof lítið tillit er telcið tii
þess hve spegill getur verið
mikil prýði.
Ti! dæmis ætti helzt aldrei j
að hengja upp spegU nemaj
hann sé í ramma -— nema auð-j
vitað í baðherberginu, þar sem
rammivr myndii "fljótlega eyði-
leggjast vegna rakans.
Þegar litið er á högkvæma
notkun spegils, má >segja að á j
býerju'heimili þtirfi að minnsta
kosti tvo ’Rpegla: einn fyrir
andlitið' og annan fyrir allan
A
T v
aðgæí;
gæw. hvermg
heild, rg cvxkiirn
tin fara í
hann náuð-
synlegur. cf maður saumar föt
sín sjáifu;'.
Þeir ::e:n e'.ga þvi léni sð
fagna sð 'hafa gott. bnðr- . -
bergi, geta sparað sér spegc 5
svefnherbergið. Hafi manur •
hinn bóglhn ekkert baðher-
bergi, þarf ekki að kosía rniklu
til að útbúa sér .snyrtiborð í
svefnherþerginu. Hengja ,m n.
spegil á vegginn og hilluj undir
hann, jafnvel litla bókálúH'u.
Gamaldags snyrtiborð með
útflúri og rykkilíni cru nú úr
sögunni og nútíma snyrtiborð
eru látlaus og hentug.
Annars er óskadraumm- alira
kvenna að eiga háan mjóan
spegii sem hægt er að sjá all-
an líkamann i. Hver hefur ckki
gert tilraun til þess að „reyna
að sjá hvernig kjóllinn fer í
litium handspegli. Áður fyrr
voru stórir speglar á fátaykáp-
um, en nú eru slíkir skápar
að hverfa úr sögunni, eíida
væri hentugast að koma slík-
um spegli fyrir í anddýrinu,
ef þar' er rúm fyrir haain.