Þjóðviljinn - 06.03.1958, Blaðsíða 2
2)
■mi
ÞJÓÐVILJINN
Fimmtudagur 6. marz 1958
★ í dag er fimmtudagurinn
6. marz — 65. dagur ársins
— Gottfred — „,Coot“,
fyrsti togari Islendinga
kemur 1904 — Tungl næst
jörðu; í hásuðri kl. 0.50.
Árdeg'isháflæði kl. 5.37.
Síðdegisháflæði kl. 17.57.
ÚTVABPID
í
D AG :
12.50 „Á frívaktinni“,. sjó-
mannaþáttur (Guðrún
Erlendsdóttir).
18.30 Fornsögulestur fjrir
börn (Helgi Hjörvar).
18.50 Framburðarkennsla í
frönsku.
19.10 Þingfréttir —- Tónleikar.
20.30 Sámfelld dagskrá um
Sigurð Guðmundsson
málara (Kristján Eld-
járn þjóðminjavörður býr
dagskrána til flutnings).
21.30 Tónleikar (pl.): Ballade
op.' 24 eftir Grieg (Leo-
pold Godowsky leikur). J
21.45 íslonzkt mál (Ásgeir :
Blöndal Magnússon cand.
, niag.).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.!
22.10 Passíusálmur (28).
22.20 Erindi með tónleikum:
Jón Þórarinsson tónskáld
talar um Artliur Honegg-
er.
23.00 Dagskrárlok.
Xívarpáð á morgun
18.30 Börnin fara í heimsókn
til merkra manna (Leið-
sögumaður: Guðmundur
M. Þorláksson kennari).
18.55 Framburðarkennsla í
esperanto.
20.30 Daglegt mál (Árni Böðv-
' arsson cand. mag.).
20.35 Erindi: Úr suðurgöngu;
II: Feneyiar, Milano,1
Assisi (Þorbjörg Árna-
dóttir).
21.00 Létt, klassisk tónlist
(plötur): Sænskir lista-
menn syngja og leika.
21.30 Úbvarpssagan: „Sólon
-íslandus“ eftir Davíð
Stefánsson frá Fagra-
skógi; XII (Þorsteinn Ö.
Stcphensen).
22.10 Passíusálmur (29).
22.20 Italíubréf frá Eggert
Stefánssyni: Richard
Wagner og Feneyjar
(Andrés Bj."rnss. flytur).
22.35 Frægar hljómsveitir
(plötur): Píanókonsert
nr. 1 í d-moll, op. 15 eftir
Brahms (Malcuzynski og
hljómsveitin Philharmon-
ia leika — Fritz Rieger
stjcrnar).
Frá skrifstofu borgarlæknis
karsóttir í Reykjavik vikuna 9.
-—15. febrúar 1958 samkvæmt
skýrslum 20 (19) starfandi
íækna.
Hálsbólga 48 (58) i
Kveísótt 134 (87)
Gigtarsótt 3(0)
Iðrakvef 31 (34)
Kvef 1 ungnabálga 10 ( 6)
Skarlatssólt 3(0)
Hiaupabóla , 6(1)
Farsóttir í Reykjavík vikuna
16.—22. febrúar 1958 sam-
kvæmt skýrslum 16 (29) starf-
áádi lækna.
HáJsbólga
Kvefsótt
Iðrakvef *
Kveflungnabólga
Skarlatssótt
Hlaupabóla
Ristill
Bæjarstjórn-
fftiifliir i dag
Bæjarstjórnarfundur verður í
dag kl. 5 e.h. í fundarsalnum að
Skúlatúni 2. Á dagskrá er fund-
argerð byggingarnefndar frá 27.
febrúar, fundargerðir bæjarráðs
frá 21., 25. og 28. febr. og frá
4. marz, fundargerð hafnar-
stjórnar frá 27.. febr., 1. liður
fundargerðar heilbrigð'snefndar
frá 11. íebr., fundargerð sömu
nefndar frá 25. febr., fundar-
gerð fræðsluráðs irá 3. marz og
fundargerð framfærslunefndar
frá 27. febr. Þá er einnig á dag-
skrá tillaga frá Guðmundi J.
Guðmundssyni um byggingu
hraðfrystihúss bæjarútgerðar-
innar.
Mál ©g mesmmg
Framhald af 1. síðu
höfundur Rúmena og hefur ver-
ið líkt við Maxim Gorkí.
Bók þessi hefur verið þýdd á
23 tungumál, þ.á.m. ílest eða öll
Evrópumál, og fengð fádæma
góðar viðtökur í vesturevrópu.
Þetta mun hinsvegar vera fyrsta
rúmenska bókin sem þýdd er
á íslenzku. Halldór Stefánsson
rithöfundur hefur þýtt bókina.
H.f. Eimskipafélag Islands
Dettifoss fór frá Keflavík 3.
þ.m. til Gautaborgar, Gdynia,
Ventspils og Turku. Fjallfoss
kom til Rotterdam 4. þ.m. fer
í dag til Antwerpen og Hull.
Goðafoss fór frá New York 26.
f.m. til Reykjavíkur. Gullfoss
kom til Hamborgar í gær, fer
þaðan til Kaupmannahafnar.
Lagarfoss er væntanlegur til
Reykjavíkur síðdegis í dag frá
Gautaborg. Reykjafoss fór frá
Siglufirði 3. f.m. til Bremer-
haven og Hamborgar. Trölla-
foss fer frá New York um 11.
f.m. til Reykjavíkur. Tungufoss
fór frá Bremen í gær til Ham-
borgar.
Sldpadeild SÍS
Hvassafell fer væntanlega í
dag frá Reykjavík áleiðis til
Stettin. Arnarfell fór frá New
York 3. þ.m. áleiðis til Reykja-
víkur. Jökulfell er í Reykja-
vík. Dísarfell er í Rostok.
Helgafell er á Akureyri, fer
þaðan til Húsavíkur. Harnrafell
fór frá Reykjavík 1. þ.m. á-
leiðis til Batumi.
Skipaútgerð ríldsins
Hekla er væntanleg til Reykja-
víkur í kvöld að vestan úr
hringferð. Esja er á Ákureyri
á austurieið. Herðubréið fer frá
Reykjavík kl. 21 í kvöld aust-
ur um land til Þórshafnar.
Skjaldbreið er væntanleg til
Reykjavík í dag frá Breiða-
fjarðarhöfnum. Þyrill er vænt-
anlegur til Reykjavikur í dag.
Skaftfellingur fór frá Reykja-
vík í gær til Vestmannaeyja.
Flnglð
Fiu.Hfélag fslands h.f.
Millilandaflug >
Millilandaflugvélin Hrímfaxi er
væntanleg til Reykjavíkur kl.
16.30 í dag frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn og Glasgow. Flug-
vélin fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8.00 í fyrra-
málið.
Innanlandsfiug:
1 dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Bildu-
dals, Egilsstaða, ísafjarðar,
Kópaskers, Patreksfjarðar og
Vestmannaeyja. Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyrar,
Fagurhólsmýrar, Hólmavík-
ur, Ifornaf jarðar, Isafjarðar,
Kirkjubæjarklausturs og Vest-
mannaeyja.
Loftleiðir
Lekla er væntanleg til Reykja-
víkur kl. 18.30 í dag frá Ham-
borg, Kaupmannahöfn og Oslo.
Fer til New York kl. 20.00.
Ýmislegí
Mæðrafélagskonur
Munið spilakvöldið 9. marz, kl.
8.30 stundvíslega, í félagsheim-
ili Óháða safnaðarins Kirkju-!
'bæ (beint á móti Vatnsgeym-
inum).
Breiðfirðingafélagið
heldur félagsvist í kvöld.
Öskudagssöfnun
Reykjavíkurdeildar R.K.l. nam
rúmlega 100.000 krónum fyrir
seld merki í Reykjavík. Flytur
Reykjavíkurdeildin beztu þakk-
ir rllum, sem unnu að þessum
góða árangri, og um leið öll-
um Reykvíkingum, sem styðja
starfsemi Rauða krossinn á ein-
hvern hátt.
Góðir samborgarar!
Noklcrar konur í Styrktarfélagi
’amaðra og fatlaðra, og einnig
nokkrar konur utan þess fé-
lags, hafa bundizt samtökum
um að halda bazar þriðiudag-,
inn 24. marz n.k. í Góðtempl-
arahúsinu, til ágóða fyrir
starfsemi félagsins að Sjafnar-
götu 14, Reykjavík.
Eru það vinsamleg tilmæli til
góðra samborgara að þeir taki
vel rnálaleitan okkar um
stuðning, svo að árangnr náist
nokkur.
Um nauðsyn þessarar starf-
semi er óþarft að f'öivrða.
Iftirtaldar konur veita gjöfum
til bazarsins móttöku: Frú
Fanný Benónýsdóttir, Hverfis-
götu 57a, sími 16738 (milli kl.
1—6), frú Steinunn Sigmunds-
dóttir, Brávallagötu 40, sími
18185 (milli 12—1), frú Sig-
ríður Stefansdóttir, Selvogs-
grunn 16, sími 33375, frú Guð-
rún Tómasdóttir, Hæðargerði 2,
sími 32854 og frú Bjarnþóra
Benediktsdóttir, Mávahlíð 6,
sími 18016 (eftir kl. 6).
HúsmæðraféSag Reykjavíkur
Næsta saumanámskeið félags-
-'ns hefst föstudaginn 7. marz
kl. 8 e.h. í Borgartúni 7. Upp-
lýsingar í símum 11810, 15236
og 12585.
Æskulýðsfélag
La ugamessóknfl.r
Fundur í kirkjukjallaranum í
kvöld kl. 8 30.
Fjölbreytt fundarefni.
Séra Garðar Svavarsson.
Frá Kvennadeild Sl.vsavarna-
félagsins í Revkiavík
Ágóði af nýafstaðinni merkja-
og kaff'sölu kvennadeildarinn-
ar í Reykjavík reyndist veia
um kr. 60 þúsund. Vill stjórn
kvennadeildarinnar þakka öll-
um meðlimum dei’darinuar, á-
samt öðrum emstaklingum og
stofnunum i bænum fyrir ó-
metanlega hiálp og ve'vi'd við
þetta tækifæri sem og ."nnur er
leitað hefur verið til bæjarbúa.
/EiFiRa
f fyrrakvöld fór fram skák-
keppni í Hafnarfirði á milli
Æ.F.H. og ÆF.R. Var teflt á
7 borðum og fóru ieikar svo, að
ÆFH sigraði með yfirburð-
um, hlaut 5 vinninga á móti 2.
SÖFNIN
Landsbókasafnið er opið alla
virka daga frá kl. 10—12,
13—19 og 20—22, nema
laugardaga frá 10—12 og
13—19.
Þjóöminjasafnið er opið þriðju-
daga, fimmtudaga og laugar-
daga kl. 13—15 og á sunnu-
dögum kl. 13—16.
Tæknihókasafn I.M.S.I. í Iðn-
skólanum er opið kl. 13—18
alla virka daga nema laug-
ardaga.
Bæjarbóltasafn Reykjavlkur
Þingholtsstræti 29A er opið
til útlána. virka daga kl. 14
—22, laugardaga kl. 14—19
og sunnudaga kl. 17—19.
Lesstofan opin kl 10—12 og
13—22 á virkum dögum,
10—12 og 13—19 á laugar-
d"gum og kl 14—19 á
=uuuudögum.
Listasafn ríkisins er opið þriðju
daga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 13—15 og sunnu-
daga kl. 13—16.
Náttúrugripasafnið er opið
' þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 13—15 og
sunnudaga kl. 13—lt.
í dag er spáð norðan golu eða
’ ’a og léttskýjuðu og 2 til 6
fl^ f'-osti. Fyrir austan land
er víðáttumikil lægð á hreyf-
,ngu austur, en háþrýstisvæði
yfir Grænlandi.
Veðrið í Reykjavík kl. 20 í
gær: NNV 6, léttskýjað, skyggni
ágætt, frost 3 stig.
’iív-s? *•!•*•?» »■!
Freyr, febrúarheftý flytur eft-
irfarandi efni: Áburðarreitir á
Biskupstungnaafrétt — Ástand
og horfur í jarðrækt — Gróð-
ursjúkdómar 1957 — Vetrar-
fóðrun kúnna — Akstur í snjó
— Vaxtarlag s&uðfiðr—Sláttu-
tætarinn -— Sheil í hiónustu
landbúnaðarins — Nvthæstu
kýr nautgriparæktarfé'aganna
o.fl.
Tímarit iðnf>ð''mr'’”>y, 1. hefti
þessa árgangs. Efni: Fram-
haldsnám og meistarapróf —
Iðnráð Reykjaví'uir 30 ^ ra á
hessu ári — Samþykktir 19.
Iðnþings>ns.
S1 vsnvarðstof:t Revkiavílnir
í Heilsuverndarefðinni er onin
ailan sóiarhringíriri Næti>riækn-
ir L.R er á qama stað kl.
6 e.h. til 8 fh Símí 15030
Næturvörður
er í Ingólfsapóteki, — sími
1-13-30
Siökkvistöðin. sími 11100 —
Lögreglustöðin. rimi 11166
I reitina á að skrifa tölumar
1 2 3 4 5, þannig að þær komi
fram hvort sem lesið er lárétt,
lóðrétt eða á milli homa:
(Lausn á bls. 8).
Dagskrá AljDÍngis
fimmtudaginn 6. marz 1958
klukkan 1.30 miðdegis
Efri deild:
Skattar á stóreignir, frv. —•
Framhald 1. umr.
Neðri deiid:
1. Umferðarlög, frv. — Frh.
2. umr.
2. Farsóttariög, frv. — 3. umr.
! 3. Veitingasala o.fi., frv. — 3.
umræða.
4. Skipakaup o.fl., frv. 1: umr.
R I K K A
38 ( 48)
126 (134)
( 31)
( 101
( 3)
6)
0)
32
14
3
9 (
1 (
Áeglýsið
í Þjóðviljanum
Sólin hellti brennheitum geisl- að gera við hreyfilinn. En hans eftir að hafa símað í rnami nemodur og þveginn —
um sínum yfir aumingja h&nn var í ágætis skapi, það nokkra staði og gert grein nú átti að hvíla sig um stund
Funkmann, þar aepa. hann, átti vel við hann að hafa, nóg fyrir veru sinni í Nizza. og sjá sig um í nágrenninu.
í feití og olíu, var fýxir’ stafni. Frank kom til Skömmu síðar birtíst Fimk-
!■" i ■jiuuwn «■