Þjóðviljinn - 06.03.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 06.03.1958, Blaðsíða 9
----Fimmtudagur 6. marz 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (9 % ÍÞRÓTTIR MTSTJÓRl FRlMANN HEUIASOH Sovéiríldn unnu Noreg skautalandskeppninni I síðústu viku kepptu Norð- menn og Rússar í hraðhlaupi á skautum og fúr keppnin fram á Bislet í Osló. í 5000 m hiaup- inu setti Knud Johannesen nýtt norskt met sem er bezti árangur sem náðst hefur á láglendi og var þ'að jafnframt vallarmet. Að- eins eilt annað val'larmet var sett og var bað Rúss'nn Evgeni Gr.'sjin sem hljóp 500 m á 41,7. Keppnin var skemmtileg og mörg einvígin tvísýn. t>ó Var all- an tímann meðan keppnin stóð meiri munur á stigurn en gert ■ hafði ver'ð ráð fyrir. Það var sérstaklega í styttri hlaupunum sem Rússarnir nu'tu sín vel og var þar fyrst og fremst að þakka leikni þeirra. í lengri hlaupunum voru Norð- mennirnir yfirleitt betri. Þess má geta í sambandi við keppni þess að á fimm dögum tefldu Rússar fram þrem lands- liðum á móti Norðmönnum, Finnum og Svíum og unnu á öll- um stöðunum. Sýnir þetta liví- líkan fjölda Rússar eiga af goð- um skautamönnum. Heildarstiga- talan eftir fjögur hlaup er: Sov- ét 1346,672 — Noregur 1367,743. Úrslit í einstökum greinum: 500 m: 1. E. Grisjin, Sovét 41,7 2. G. Voronin, Sovét 42,3 3. O. Gontsjarenko Sovét 43,1 4. H. Elvenes, Noregur 43,2 1500 m: 1. Voronin, Sovét 2,14,1 2. Sjilikovskí, Sovétr. 2,15,1 3. Lai-inoff, Sovét 2,15,8 4. K. Johannesen, Noregur 2,16,5 Tók fregninni með 5000 m: 1. K. Johannesen, Noregur 8,06,4 2. O. Gontsjarenko, Sovét 8.12,6 B €4 F ramkvæmdastjóri Manchest- er United, Matt Busbv, hefur nú fengið að vita um afdrif leik- manna M. U. og lát hinna 8 sem fórust í flugslysinu í Miinchen. Þaö var þýzkur katólskur prest- ur sem sagðj honum hvernig' fór. Hann var í heimsókti á sjúkra- húsinu, er fundum þeirra bar saman og Busby spurði hvernig Duncan Edwards liði, en þeir voru mjög góðir vinir. Prestur- inn gat ekki leynt sannleikan- um, og sagði að Edwards væri látinn. Kona Busby kom um þetta leyli í heimsókn til hans og sagði honum nákvæmlega frá slysinu og afleiðingum þess. Frá þessu sagði fulltrúi frá Isar- sjúkrahúsinu sem Busby lá i, og hann bættj við að iianri hefði tekið þessu með fullkomnu jafn- aðargeði. John Berry, sent særðist mjög ílla, er enn i iífsnættu, en lækn- ar vonast til að geta bjargað lífi hans. Gordon Raumont er heldur ekki úr allri hættu, en siðustu dagana hefur batinn kornjð ör- ar en áður eftir aukna blóðgjöf. Þeir Raymond Woo<l og Albert Scmilon eru orðnir það hressir að þeir munu hafa farið á fæt- ur um síðustu helgi. Evgeni Grisjin. 3. R. Ás, Noregur 8,13,5 4. V. Sjilikovskí, Sov. 8,15,0 10000 m: 1. K. Johannesen 16.57,0 2. O. Gontsjarenko 17,04,5 3. V. Sjilikovskí 17,05,8 4. T. Seiersten, Noregur Knottspyrnu- fréttir í stuttu múli Puskas og Csibor til Spánar. Sú frétt flaug fyrir um daginn að nokkrir imgverskir ksnatt- spyrnumenn, þ. á. m. Puskas og Csibor, væru fúsir til að fara til Manchester United, en þetta fékkst ekki staðfest. Nú kemur sú frétt að þessir tveir nefndu menn fari til Spánar með haust- inu, og muni Puskas lenda hjá Real Madrid en Csibor hjá Barcelona. Evrópubikarkeppuin. Keppni þessi heldur stöðugt á- fram og hafa nýlega keppt Real Madrid og Sevilla og varð jafn- 'efli 2:2. Ennfremur Vasas frá Budapest og Ajax frá Hollandi og vann Vasas með 4:0. Real Madrid, Manchester United, og Vasas leika í undanúrslitum, en Borussia og Milan eiga eftir að ieika um það hvort þeirra fer í undanúrslit. Houved í Júgóslavíu. Hið fraega knattspyrnuh'ð Ung- verja Honved var um daginn í Júgóslavíu og keppti þar við Spartak og varð jafntefli 4:4, en leikinn við Bojovo unnu þeir EULENB TÍÐiNtPl 17,20,1 með 4:2. Badmintonkeitnari kvaddur Eins og frá vmr sagt á laugar- daginn efndi Tenn's- og Badmin- tonfélag Reykjavíkur til kveðju- keppni fyrir kennara sinn og fór keppnin fram í KR-húsinu. Fyrsta keppnjn var tvenndar- keppni milli Vagns Ottóssonar og Ilalldóru Thoxoddsen annars- vegar og Kirsten Hansen Og Ein- ars Jónssonar hinsvegar. Höfðu þau Vagn og Halldóra mikla yf- irburði og unnu báða leikima 15:6 og 15:5. Næsti leikur var tvímennings- keppni og kepptu þau enn á ný þau Kirsten og Einar og Ragnar Thorsteinsen og Lárus Guð- mundsson. Unnu þau Kirsten og Einar fyrri leikinn en þeir Ragnar og Lárus þann síðari 15:10, svo leika þurfti aukaleik og þann leik unnu Lárus og Ragnar 15:2. Hefur þreytan sjálfsagt verið far- in að gera vart við sig. Síðasta keppnin var milli Vagns Ottóssonar og Þorvalds Ásgeirssonar annarsvegar og Lárusar og Ragnars h'nsvegar. Þegar nokkuð var komið fram í leikinn meiddist Vagn á fæti, tognaði og varð að hætta en við tók Einar Jónsson. Unnu þeir Ragnar og Láru's báða leikina 15:9 og 15:9. Urn kvöldið var efnt til kveðjudansleiks fýrir ungfrú Hansen í félagsheimili KR, og var þar fjölmenni. Við það tæki- færj áyarpaði fonnaður félags- ins ungfrú Kirsten Hansen og þakkaði henni fyrir góða kennslu og kvað komu hennar mundu til mikils góðs, fyrjr badminton- le'kinn hér. Til minja um kom- una var Kirsten afhent sérstök gestabók þar sem aliir sem notið hafa kennslu hennar hér rituðu nöfn sín. Einnig afhentu konur úr félag'nu henni fagurlega gerða eyrnalokka og armband til minja. Fleiri gjafir bárust henni sem þakklæti fyrir komuna og skemmtilegar samverustundir. Ungfrú Hansen þakkaði fyrir með ræðu. Sagði hún að Jörgen Beck hefði sagt. ýmislegt um móttökur þær er hann fékk er hann var hér á sínum tíma, sem sér hefðj næstum þótt ótrúlegt, en nú hefði hún sjálf reynt þetta og það væri miklu stórkostlegra en hún hefði búizt við. Þakkaði hún gjafir og annan sóma er hennj hefði verið sýndur. Hún fór héðan um 12-leytið á sunnudag með flugvél. Framhald af 6. síðu eiga lönd saman, en ísrael skil- ur Egyptaland og Sýrland að. En Jórdan er sjálfu sér sund- urþykkt. Tveir þriðju lands- manna eru Palestínuarabar, mjög frábrugðnir éyðimei'kur- aröbunum á svæðinu austan Jórdan. Paiestínuarabarnir að- hyllast þjóðernisstefnuna, sem ræður ríkjum í Egyptalandi og Sýrlandi, og Hussein konungur gre'p í fyrravor til hervalds og stjórnlagarofs til að hindra þingmeirihluta þeirra í að taka upp svipaða stefnu og þessi ríki fylgja. Síðan hefur verið látlaus ókyrrð í Jórdan, fregn- ir af uppþotum í Nabls og öðr- um borgum á vesturbakka Jór- dansár bárust síðast um það leyti sem verið var að lýsa yfir stofnun sambandsríkisins með Irak. ¥ íbanöb' ér miiinsta arabarík- ið og að þvi leyti sérstætt • að kristnir menn og múham- eðstrúarmenn eru þar álíka fjölmennir. Það hefur Sýrland á aðra hönd og M ðjarðarhafið á hina. Nú situr í Líbánon rík- isstjórn, sem er hliðholl Vest- urveldunum og bandamanni þeirra Irak, en upp á síðkastið hefur hún gert sér far um að standa utan við innbyrðis á- tök arabaríkjanna. Egypiar og Sýrlend'ngar dragá enga dul á að þeir líta Líbanon hýru auga og vona að það gerist aöili að Sambandslýðveldi araba fyrr 1 en seinna. Nasser hefur la'gt sérstaka áherzlu á að algert trúarbragðafrelsi muni í heiðri lvaft í rikjnu. hvort geti sannfært þorra ar- aba um að það sé merkisberi sameiningarhugsjónarinnar. í þe'rri baráttu stendur sam- bandslýðveldi Egypta og Sýr- lendinga betur að vígi. Nasser er hetja arabiskra þjóðemis- sinna, vegna þess að hann sýndi fyrstur manna í verki að við núverandi he.'msaðstæður er arabaríki fært að bjóða nýlenduveldi eins og Bretlandi byrginn. Að baki Nassers stendur vaxandi m llistétt, en höfðingjastétt Iraks og Jórdans hlýtur að hraka jafnóðum og atvinnuvegir þessara ríkja eru færðir í nútímahorf. Eftir er svo að vita, hvort stuðningur Vesturveldanna við sambands- ríki Iraks og Jórdans megnar að vega upp l>ennan áskapaða aðstöðumun í baráttunnj um hylli araba. (Vegna fjarvem undirritaðs munu Erleud tíðindi falla nið- ur næstu vikur.) M. T. Ó. «$>- liggur leiðin U- Jm langan aldur hafa mennt- aðir menn í löndum araba frá Rauðahafi til vesturstrand- ar Afríku litið á sig sem eina þjóð. Þessi þjóðarhugsjón hef- ur breiðzt úr meðal ahnenn- ings jafnóðum og áfram hefur xniðað í baráttunni yið erlenda yfirdrottnara. Átökin milli sambandsríkjanna tveggja sný- ast í raun og veru um það, Nýir gullfallegir Svefnsófar á aðeins Kr. 2900.60 Gerið Notið tækifærið góð kaup. Grettisgötu 69. kl. 2—9. ÚtbreiöiS Þ]6Övil)ann 09 ósúrnr Mntvórubúðir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.