Þjóðviljinn - 06.03.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 06.03.1958, Blaðsíða 12
HiðÐmnNN Fimmtudagur 6. marz 1958 23. árgangur — 55. tölublað. NaiiSsyiilegt að ríkið komi í veg fyrir gróoaferail. ol- íiihririganna með því að taka npp einkasöln Eins og Þjóðviljinn skýrði frá s.l. sunnudag var í * febrúar samið erlendis um nýja lækkun á benzíni og olíum. Lækkaði f.o.b.-verð á benzíni um 7%, gasolíu- verð um rúm 6% og fuelolíuverð um rúm 7%. Verðlækk- un þessi er hins vegar ekki enn komin til framkvæmda hér heima. Þióðvi'.iinn hefur spurn.’r af nauðsyniegt væri. Er fyrir_löngu því að olíufélögin muni róa að orðið tímabsert að rík.ð taki sölu því öllum árum að fá að stinga \ á olíu og benzíni að mestu eða þessari verðlækkun í eigin vasa þannig að hún komi ekki al- menningi að gagni. Munu þau bera það fyrir sig að þau hafi verið hart leik'n af núverandi verolagsyfirvöldum, og hafi ekki áít slíku að venjast fyrr. Nú er það að vísu rétt að hlutur olíu- félagátlna hefur verið gerður mun minni en áður, þegar þau réðu verðlagningunnj að e.'gin geðþótta, en engu að síður er það fullvíst að þessi félög hafa meiri en nægan gróða af starf- semi sinni og væri fremur á- stæða til þess að skerða hann enn. RíKlSEINKASALA f framsöguræðu fyrir þingsályktunartillögu um reglu- Það er vægast sagt oskamm-, bundnar sigiingar milli hafna á Austfjörðum og útlanda fe lni að þessi auðfeiog skuh la fiutriingsmaður, Helgi Seljan, áherzlu á nauðsyn slikra skipaferoa fyrir íbua Austurlands, og færði skyr 90 milljóna mútufé fer til iðnyæ&wr öllu leyti í eigin hendur, enda iiggur frumvarp um það efni fyrir Alþingi, flutt af nokkrum þingm. Alþýðubandalagsins. Tilraunir olíufélaganna nú til ipú að koma í veg fyrir verðlækk- anir undirstrika nauðsyn þess að það mál verði afgreifc! . ^em allra fyrst. --------;------------------------S> Helgi Seljan, irýn naaíúyn beinna skipafsrða milli Is Tillaga Helga Seljan rædd á fundi sameinaðs þings í gær athygli á sér. Eins og marg- sinnis hefur verið bent á hér í blaðinu hafa þau nú aðeins hlutverk m.lliliðsins. Það er rík- ið sem annast öll innkaup á olíum og benzíni og sér um aila samninga þar að lútandi. Fé- lögin fá svo afhenta vöruna til þess eins að flytja hana til! rök fyrir máli sínu. Var þetta fyrsta ræðan sem urlandi á leið frá útlöndum, en Helgi Seljan flytur á Alþingi svo hefði verið áður fyrr. og rétt á eftir flutti hann j Tillögunni var vísað til alls- framsögu fyrir annarri þings- herjarnefndar með samhljóða ályktunartillögu um umferða-1 atkvæðum og umræðu frest- kennslu í söng. Flutti hinn að. ungi alþingismaður mál sitt j landsins, cjre fa henni og græða rögklega og áhej'rilega, svo1 20 millgémf siðríingspmtda lagðai til höíaés Nassei Mútufé, sem greitt var til að koma sambandslýðveldi Egyptalands og Sýrlands fyrir kattamef, verður varið til að iðnvæða það, sagði Nasser, forseti sambandslýð- veldisins, í útvarpsræðu í gær. Nasser skýrði frá því að er- indrekar heimsvaldasinna hefðu boðið sýrlenzkum liðsforingja tvær milljónr sterlingspunda (yfir 90 milljónir króna) til að koma af stað uppreisn í sýr- lenzka hernum og hindra á þann hátt sameiningu ríkjanna. Myu.dir af ávísunum L'ðsforinginn tók við fénu, sem var í þrem handhafaávís- unum, stíluðum á Arababank- ann í Damaskus, en lét jafn- framt yfirboðara sína vita af því sem fram fór. Nasser 'til- greindi númerin á ávísununum og sagðj að blöðunum yrðu látn- ar í té myndir af þeim. Þakkaði hann Serraj ofursta, yf'rmanni leyniþjónustu sýrlenzka hersins, hve vel hefði tekizt að afstýra þessu tilræði við sambandslýð- veldið. Tengdafaðir Sauds Nasser skýrði frá því að ávís- an'rnar hefðu verið innleystar og féð látið renna í iðnvæðingar- sjóð ríkisins. Serraj ofursti sagði frétta- mönnum í gær, að sér hefðu verið boðnar 20 milljónir sterl- 'ngspunda til að ráða. Nasser af dögum og ónýta sameiningar- áformið. Azad Ibrahim, einn af tengdafeðrum Sauds Arabíu- konungs, hefði komið boðinu á framfæri við s'g. Slasast við á henni. í því skyni er haldið úppi þreföldu dreifingar- og skriffinnskukerfi, þann:g að dreifingjn verður mun dýrari en Won nm, að iíii MÞjemilu verði einnig við á Norður- og Vest- mgar Lacoste Alsírmálaráðherra hefur lagt til við Coty Frakli- landsforseta að hann beiti valdi sínu til að ákveða að dauða- dómnum yfir serknesku stúlk- unni Djemilu Bouhired skuli ekki fullnægt. Undanfarna daga hefur áskorunum um að þyrma lífi stúlkunnar rignt yfir frönsk stjómarvöld víðsvegar að úr heiminum og stjórn sjálf-' Litlar breytingar urðu í bæj stæðishreyfingar Alsírbúa hef- arstjórnarkosningunum í Dan- ur tilkynnt að gripið verði til mörku í fyrradag. Miðað við gagnráðstafana verði hún líf- látin. mörgum þingvanari manni hefði verið sómi að. Verður útdráttur úr ræðum Helgá um þessi mál birt í næstu blöð- um. Bernharð Stefánsson tók til mál», og taldi tillögu}' Helga hafa við full r,"k að styðjast. Beindi hann því til nefndar sem málið fær til meðferðar, hvort ekki vreri rétt að gera tiliöguna víðtækari, svo ge: Mýr spúlnik á loft . frá Bandaríkjunum I flesía eflirmyad þess fyrri í gær var nýjum spútnik skotið á loft frá tilrauna- stöðinni á Canaveral-höfða 1 Bandaríkjunum. Eins og í fyrra skiptið var það hún eldflaugadeild hersins sem sá ráð fyrir að skip komi um skotið. Notuð var Júpíter C r a ;i Minningar s j óðor nm Brynleif Tobíasson Kennarar Menntaskólans á Akureyri hafa stofnað sjóð til minn'ngar um Brynleif Tobías- son, fyrrverandi menntaskóla- kennara á Akureyri. . Tilgangur sjóðsins er að styðja efnilegan mann til náms í sagn- fræði, enda hafi hann jafníramt áhuga á bindindismálum. Framlögum til sjóðsins er veitt viðtaka í Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli. eldflaug og spútnikinn var í flestu e.'ns og sá fyrri, Explorer. Lögunin er sú sama, aflangur hólkur, en þyngdin hálfu kílói meiri, 14 kg. Fyrstu klukkutímana eftjr að eldflaug.inni var skotið voru bandarískir vís'ndamenn í vafa um, hvort spútnikinn hefði kom- izt á braut umhverfis jörðina, því að ekki heyrð.'st til hans á tilsettum tíma. Seint í gærkvöldi fréttizt svo að heyrzt hefði til sendistöðvanna í hólknum á tveim stöðum. Sögðu þá vísinda- síðustu bæjarstjórnarkosningar töpuðu stjórnarflokkarnir og kommúnistar nokkru fylgi en stjórnarandstöðuflokkarnir unnu á, Hlutdeild sósíaldemó- krata í atkvæðamagninu lækk- . aði um hálfan hundraðshluta, | menn!rnlr’ að allar hkur bentu róttækra um 0.4 og kommún-í til að hann væri kominn á Framhald á 5. síðu braut. Ibáðarhos gjöreyðileggst af eldi í gærkvöldi kviknaði 1 íbúðarhúsinu Hæðargarður 54 og brann það að mestu ásamt nær öllu innbúi. Nú eru liðnir 34 dagar síðan fyrri spútnik Bandaríkjamanna komst á loft. Fyrri spútnik Sov- étríkjanna er eyddur en sá síð- ari, sem vegur hálía lest, er enn á loft'. Um hádegisb'lið í gær varð það slys í Ártúnsbrekkum að ungur maður, Leifur Björnsson prentari Klapparstíg 12, datt illa og meiddist allmikið í baki. Leif- ur var á skíðum þarna í brekk- unni ásamt nokkrum félögum sínum og mun hafa dottið á stein sem leyndist í fönninni. Hann var fluttur í sjúkrabifreið á S’ysavarðstofuna og síðan á Landakotsspítala. Á sjöunda tímanum i gaar- kvöld urðu slökkviliðsmenn að flytja annan skíðamann í sjúkrabifre.'ð til læknis. Hann hafði hlotið byltu á Kleppstúni og fótbrotnað. Vöraskiptaiöfnuðuriim gstæður í jan- imr iiiii 29,5 millj. Samkvæmt bráðabirgðayfirlití Hagstofu íslands varð vöru- sk'ptajöfnuðurinn við útlönd ó- hagstæður í janúar sl. um 29,5 millj. króna. í mánuðinum voru fluttar út vörur fyrir 51,8 millj. króna en Framhald á 5. síðu I gærkvöldi kl. 9.02 var slökkviliðið kvatt að Hæðar- garði 54, sem er allstórt" timb- urhús. Var eldurinn orðinn all- magnaður, er slökkviliðið kom á vettvang, og eyðilágðist hús- ið að mestu en stendur þó uppi. Mjög litlu af innbúi var bjarg- að. í húsinu bjó eigandi þess, Stefán Bjarnason verkfræð'ngur, ásamt fjölskyldu sinni. Ekki er kunnugt um upptök eldsins, sem mun hafa magnazt mjög skjótt. Vœntanlegur til Akraness kl. 11 í gærkvöldi Vélbáturinn Fróði frá Ólafsvík var hætt kominn í fyrrinótt, en komiö var honum til áðstoðar og' allt mun hafa farið vel. Fróði var um 40 mílur úti af Öndverðarnesi í norðankalda og ylgju. IBarði hann úr sér, sem kallað er, og komust bát- verjar ekki að lekanum til að stöðva hann. Dælurnar voru settar í gang, en höfðu ekki "við, sjórinn hækkaði í bátnum, og vélin stöðvaðist. Fóru þá allir í að ausa, en það dugði ekki og komu þá menn af nær- stöddum báti til hjálpar. . Togarinn Júlí frá Hafnar- firði, sem staddur var um 20 mílur frá Fróða kom þá til aðstoðar, og setti 6 menn um borð til að ausa með skipverj- um og var kominn með hann í togi á tiltölulega lygnan sjó inni í Faxaflóa kl. hálfátta i gærlf/öldi. Var hann væntan- legur með Fróða til Akraness kl. .11. Floti og fluglier greiða atlögu Útvarp uppreisnarmanna ! Indónesíu sagði í gær að her- snekkja ríkisstjómarinnar hefði skotið á bæ á valdi uppreisn- armanna á norðurhluta Cele- bes. Einnig sagði útvarpið að flugvélar hefðu varpað sprengj- um á horg á yfirráðasvæði upp- reisnarmanna á Súmötru.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.