Þjóðviljinn - 22.03.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.03.1958, Blaðsíða 1
Þyrilvængja á að s&skja slasiSiii mann á seifaigara Laugardagur 22. nmrz 1958 — 23. árgangur — 69. tölublað. Burt með herinn af íslandi Herstöðvarnár fánýtar til varna — en leiða geig- vænlega hættu yfir íslenzku þjóðina Hafnarstudentar víta harðlega undanbrögð ríkisstjórnarinnar A fandi Félags íslenzkra stúdenta í Kanpmannahöfn í sl. viku var gerð eftirfarandi ályktun um hernámsmál: „Fundur haldinn í Félagi íslenzkra stúdenta í ílaupmannahöfn 15. marz 1958 ítrekar íyrri mót- mæli félagsins gegn erlendri hersetu á íslandi og varar við þeim hættum sem sjálfstæði íslendinga og tilveru er búin af völdum hennar." Að þessu sinni vill fundur- inn benda á eftirfarandi atriði: 1. Herverndarsamningurinn 5. maí 1951 for í bág við yflr- lýsingar þeirra stjórnmála- manna sem fóru með völd á ¦ -Islandi þegar Iandið gerðist aðili að Atlanzhafsbandalag- inu, þess efnis að þátttakan væri bundin þvi skilyrði að ekki yrði her í landinu á f riðartímum. 2. Alþingi samþykkti 28. marz 1956 að samningurinn skyldi endurskoðaður' og her- inn fari úr landi, ©g i stjórn- arsáltmála núverandi rikis- stjórnar var stefna hennar í utanríkismálum talin felast í þeirri samþykfct. Eigi að síður frestaði rikisstjórnin endurskoðun samningsins um óákveðinn tíma í nóvenv- beT 1956, og þess sjást engin merki að endurskoðunin sé í nánd. Fundurinn vitir harðlega þessi undanbrögð ríkisstjórn- Hríðarbylur truf lar samgöngur í austurhluta Bandaríkjanna Flugvöllum lokað; Hammarskjöld varð að fresta för sinni til Sovétríkjanna Blindliríð og ofsaveður skall á austurfylki Bandaríkj- anna í gær, truflaði samgöngur og olli miklu tjóni. Eins og kunnugt er af frétt- um þá barst í gærmorgun lijálparbeiðni frá norska sel- fangaranum „Drott", þar sem maður um borð hafði fótbrotn- að illa og þarf að-komast undir læknishendur. Skipið er statt í ís 1000 km norður af Isíandi. Bandarísk flugvél frá Kefla- víkurflugvelli fór af stað eftir hádegi í gær með lyf og um- búðir, sem átti að kasta niður til skipsins. Enska eftirlits- skipið H.M.S. Russel, sem ligg- ur hér í Reykjavík, ætfar að fara árdegis í dag með þyril- vængju, en í gærkvöldi var ver- ið að smíða sérstakan lend- ingarpall á skipinu framan- verðu fyrir þvrilvæng.iuna, sem Alyktun þessi, að undanskild- & að ^^ hinn s]asaða mann> um 4. lið, var samþykkt með -f möguleikar eru- fvrir he'ndi. Einnig er norska eftirlitsskip- ið Draug á leiðinni til Drott en óvist er hvort það getur komizt að Drott vegna iss. 24 atkvæðum gegn 1, en 4. liður, sem var viðaukatillaga, var samþykkt með 22 atkvæðum gegn 3. arinnar og telur þau svik á loforðtam hennar, enda hefúr alþingi ekkl veitt rikisstjórn- innj neina heimild til að vikja sér undan framkvæmd samþykktarinnar' frá 28. marz 1956. 3. Fundurinn leyfir sér að vekja athygli íslendinga á fánýti þeirra herstöðva sem í landitm eru, til varnar í nútímahernaði, en herinn mun örugglega krefjast þess að fá að koma upp stöðvum' fyrir langdræg flugskeyti, ef hann situr áfram í landinu. Slíkur1 viðbúnaður mtuidi auka enn á þá geigvæniegu Haft er eftir áreiðanlegum heimildum í Washington hættu sem miklum hluta ís- að atvinnuleysingjum hafi fjölgað verulega frá því um ienzku þióðarinnar er búin af miðjan febrúar, þegar þeir reyndust vera ínimlega 5 þeim herstöðvum seon þegar milljónir. eru í landinu. Kaupgeta- almennings í USA er nú 5 prós. mínní en f yrir ári Atvinnuleysi eykst, en jafnframt heldur framfærslukostnaður áfram að aukast 4. Auk þess Ieggur fundur- mönnum demókrata, Paul inn tíl að íslendiirgar segi Dauglas f rá Illinois, sagði í gær sig úr Atlanzhafsbandalag- ag opinberar skýrslur um inu við fyrsta tækifæri og fjökia atVinnuleysingja í vik- lialdi sig utan hemaðar- unni sem iauk 8. marz myndu Einn af öldungadeildarþing- ][unin stafaði einkum af hækk- uðu verðlagi á matvælum, en einnig af hærri flutningsgjöld- um. Frá því fyrir ári hefur kauþ- geta almennings í bandalaga. Vorið er venjulega gengið í garð á austurströndinni um þetta leyti, en það lætur bíða eftir sér að þessu sinni. Fannkingið var svo mikið í Pennsylvania að upp undir eins Fimm hasiáfekmsr Fimm menn hafa verið hand- teknir í Tékkóslóvakíu sakaðir um samsæri gegn stjórnarvöld- unum. Þeir höfðu að sögn tekið við fyrirmælum frá Vestur- Þýzkalandi og höfðu m.a. kom- ið sér upp vopnabirgðum. 393 lesta meðal- já ví. 1 fyrradag fengu 20 bátar frá Grindavík samtals 267.6 iestií". Meðalafli á bát vár því 13.3 lestir. Þorgeir hafði 29.7 lestir, Hrafn SVembjarnarson 29 lestir og Stella 25.9 lestir. metra djúp snjóbreiða lá yfir öllum austurhéruðum fylkisins. Jáfnframt þessu skall á ofsarok sem sleit símalínUr og raftaug- ar. Um 500.000 heimili í Phila- delphia og umhverfi urðu raf- magnslaus og svipaða sögu er að segja frá flestum öðrum norð- urfylkjunum. Hefur ekki kom- ið annar eins snjór í Pennsyl- vania síðustu 40 árin. Sums staðar snjóaði fólk inni og varð að sækja það í þyril- vængjum. Rúmlega 20 menn hafa farizt af völdum óveðurs- ins. Hammarskjöld veðurtepptur Allir flugvellir á þessum slóðV um lokuðust vegna veðursins, m.a. flugvöllurinn í New York. Dag Hammarskjöld, fram- kvæmdastjóri SÞ, sem í gær ætlaði að leggja af stað í ferð til Sovétríkjanna varð veður- ' "pptur og var ekki kominn á stað þegar síðast fréttist. Hann ráðgerði að koma snöggvast við í Stokkhólmi á léiðirmi til Moskva, þar sem hanh ætlaði að vera á sunnudagskvöld. Botvinnik vann sjöttu skákina Botvinnik vann í gær sjöttu skákina í einviginu í Moskva við Smisloff um heimsmeistaratitilinn í skák. Hann hefur nú 4y2 vinnig, Smisloff iy2. 18 skákir eru enn ótefldar. sýna að þeir hefðu þá verið 5.400.000—5.&50.000, eða með öðrum orðum eitthvað yfir 5.5 milljónir manna. Samkvæmt þvi hefur þeim fjölgað um rúmar 300.000 frá því að síðustu op- inberar atvinnuleysisskýrslur voru birtar. í gær var birt visitala fram- færslukostnaðar í Bandarikjun- Bandaríkj- unum minnkáð um 5%. Staf- ar það bæði af hækkuðu verð- lagi og minnkuðum kaup- greiðslum vegna aukins at- vinnuleysis. Drengur slasast ; Umferðarslys varð síðdegis i gær í Stórholti. Ungur dreng^- ur, Viðar Marel Jóhannsson um fyrir febrúarmánuð. Reynd- stórholti 37, sex ára gamall, ist hún vera 3% hærri en hún varg fyrir fólksbifreið og hlaut var fyrir ári, og hafði hækkað allmikil meiðsl. Hann var flutt- nokkúð frá þvi í janúar. Hækk-1 m { siysavarðstofuna. iðijon icfo i mansioi Þótt nokkur hluti skyldiisparnaSar sé þegar endurkræf- ur mun áætlun um 15 inillj. árlegan sparnað standast í umi'æðum um húsnæðismál á Alþingi í gær, gaf fé- lagsmálaráðherra, Hannibal Valdimarsson, m.a, þær upp- lýsingar að Pósthúsið í Reykjavík hefði frá áramótum til 15. marz selt spaiimerki — skyldusparnaðar unglinga —¦ fyrir 2,5 millj. króna og benti þetta til þess að sú áætlun eem gerð var upphaflega, að skyldusparnaðurinn mundi nema 15 millj. kr. á ári, myndi fullkomlegá standast. Til umræðu var stjómarfrum- varp til breytinga á lögunum um húsnæðismálastofnun, bygg- ingarsjóð ríkisins, sparnað til íbúðabygginga o.fl. og fjallaði eingöngu um innheimtu-atriði skyldusparnaðarins. . Sjálfstæðismenn i heilbrigðis- og félagsmálan. n.d. höfðu hins- vegar flutt frumvarp Jóhanns Hafstein og fleiri fíokksmanna sinna um aðra tilhögun kosninga Húsnæðismálastjórnar afl. al- menn atriði til breytinga á gildandi lögum, sem breytinga- tillögúr við þetta stjórnarfrumv. Urðu að þessu tilefni allnT,ikl- ar umræður á þingfundi ..^ieðri deildar í gær. Hélt Jóhann ,Haf- stein því m.a. fram að ver væri að húsnæðismálunum unnið í tíð núverandi ríkisstjórnar ' en hinnar fyrri. Hannibal Valdimarssön sýndi fram á það i skörulegri 'ræSii að þessu væri einmitt alvég'öfugt farið og rakti það að í öllum greinum hefðu fjárframlög ríkis- ins til húsnæðismálánna og framlög til útrýmingar heilsu- spillandi íbúða verði stór aukin. Umræðu um málið lauk ekki.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.