Þjóðviljinn - 22.03.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.03.1958, Blaðsíða 9
laugardagur 22. marz 1958 — 4. árgangur — 10 tölublaOk Jý Ritstjóri: Vilborg Dagbjartsdóttir — Útgefandi: Þjóðviljinn ÚTVARPSAGA BARNANNA Á laugardaginn varsambandið haíði byrjaði ný útvarpssaga mælt með bók- fyrir börnin. Sigurður inni fyrir börn og Helgason rithöfundur og unglinga. Fyrst kennari les. Strokudreng- inn eftir Raul Askage. Sagan er um óknytta- dreng, Göran, sem er á uppeldisstofnun fyrir vandræðadrengi en strýkur þaðan. Af tilvilj- un komst Göran, þá und- ir fölsku nafni, í kynni við annan dreng sem hafði þau álirif á hann, að hann finnur hjá sér þörf til að verða góður drengur og snúa af þeirri braut er hann hef- ur lagt út á. Þetta er spennandi saga. Sigurður Helgason þýddi söguna úr sænsku og gerði það vegna þess hve honum fannst hún góð og skemmtileg. Höf- undurinn var lítt þekkt- ur en sænska kennara- Hvers vegua? Maðurinn var dverg- Ur og náði ekki upp í hina takkana. Eiriar (iutmiaugsson 11 ára. birtist hún sem framhaldssaga í Unga íslandi en kom síðar út sér- prentuð. Við vilj- um vekja athygli lesenda okkar á að sagan er á lhugardögum og þriðjudögum kl. 6.30. Þá viljum við því til mæðranna, að þær stuðli að því að börnin geti átt rólega stund og beina notið þess að hlusta á góðar sögur í kvold- rökkrinu. „Það er kominn snjór mamma“! hrópaði Egill litli einn morguninn. „Viltu leyfa mér að fara út og búa til snjókerl- ingu“? „Já, en fyrst verð- ur þú að klæða þig vel“, segir móðir hans. Og eftir svolitla stund hleypur Egjll út í snjó- inn. Mikið er skrítið að allt skuli vera orðið svona hvítt og í gær var enginn snjór, hugsar hann um leið og hann byrjar að hnoða heljar stóran bolta, en hann verður að fá stóra bróð- ur til að hjálpa sér. Og eftir dálitla stund er komin stór snjókerling fyrir framan húsið, og svo fer Egill inn til Framhald á 4. síðu. 4) — Oskastundin Ráðningar Lausn á heilbrotunum er: 1. Frá því Gunna var helmingi yngri en Anna er nú, nefnilega 12 ára, hafa Anna og Gunna til samans elzt um 12 ár eða um 6 ár hvort. Gunna er því 18 ára. 2. Flaskan tóm kostar 25 aura, en blekið 2 kr. og 25 aura. Nú skuluð þið telja: 1. 60, 2. 42, 3. 43, 4. 47, 5. 43, 6. 14, 7. 32. Tízkudama Tízkudama. Það er orðið æði 'langt síðan við höfum birt mynd .af tízkudömu og ykkur finnst víst kominri tími til að birta eina og það vill svo vel til að, ekki erum við í neinum vand- ræðum því af nógu er að taka. Sigríður J. Krist- jánsdóttir sendi þessa mynd fyrir nokkru síð- an og er sjálfsagt hætt að vonast eftir henni í blaðinu. — En eins og við höfum áður sagt eru bréfin ykkar geyrnd en ekki gleymd. é0\ Gamall kofi. Böðvar Guðmundsson, 8 ára, Sigrtún- um, Selfossi teiknaði myndina. Ragna Dóra kveður sér hljóðs Kæra Óskastund! Getur þú sagt mér af dönsku blaði þar sem ég get auglýst eftir bréfa- viðskiptum. Mig hefur oft langað til að skrifast á við krakka í öðru HLÁKA " Framhald af 1. síðu. mömmu og sýnir henni kerlinguna. En næsta morgunn var kerlingin horfin, því það hafði rignt um nóttina. Ragna Dóra. Við þökkum Rögnu Dóru fyrir bréfið og sög- una. Ef Ragna Dóra treystir sér til að skrif- ast á við enskumælandi dreng, höfum við heimil- isfang drengs, sem á heima í Kaliforníu og langar ákaflega mikið til að skrifast á við bam á íslandi. Annars munum við í næsta blaði leysa frekai' úr málum hennar. landi, en ég veit ekki hvernig ég get auglýst og langar nú til .að biðja þig að hjálpa mér. Mér finnst leikritið hennar Gunnhildar á Hóli mjög skemmtilegt. Svo sendi ég þér smá- sögu. Þú ræður hvort þú birtir hana. ■ : ■ Pósthóiíið Eg undirritaður óska að komast í bréfasam- band við 14 ára stúlku, óska að mynd fylgi. Ólafur Jóhannesson, Hnausakoti, Miðfirði, V.-Húnavatnssýslu. Okkur langar til að komast í bréfasamband. Guðrún Emilía K. Thor- arensen við pilt eða stúlku 9-12 ára. Kamilla Axelsdóttir Thorarensen við pilt eða stúlku 15— 19 ára. Báðar að Gjögri í Strandasýslu. Laugardagriir 22. marz 1958 — ÞJÓÐVILJINN (9 Vöxtur utanrikisverzlunar Islands Framhald af 7. síðu. IV. Verðgildi útflutningsins á mann jókst um 80% frá 1914 —1938 samkvæmt vísitölu verð- giidis útflutningsins á mann, en 104% á árunum 1938— 1956. Ef þessar tvær vísitölur eru sameinaðar, verður niður- staðan sú, að verðgildi útflutn- ingsins á mann 'telzt vera 367 árið 1956, ef það er kallað 100 árið 1914. Þessi 42 ár hef- ur verðgildi útflutningsins á mann þannig aukizt. um 267%. ið mjög hraður, eins og tölur þessar bera vitni, hefur hvert ár ekki verið vaxtaár. Vöxtur verðgildis útflutningsins hefur verið slitrótt og mörg ár hef- ur verið um samdrátt að ræða. Tímabili þessu, 1914—1956, verður skipt eftir vexti verð- gildis útflutningsins á mann niður í nokkur skeið: Ár fyrri heiinsstyrjaldarinn- ar. Fyrsta ár heimsstyrjaldar- innar óx verðgildi útflutnings- ins, en síðari styrjaldar- árin 3 rýrnaði það. Þannig var ár var verðgildi útflutnings- ins með stöðugasta móti. Vísi- tala þess var öll árin 163— 180 miðað við það 1914 sem 100. Áv síðari heimsstyrjaldar- innar. Ár þessi óx verðgildi útflutningsins á mann úr 103 stigum árið 1939 í 169 stig ár- ið 1945 eða um 64%. Árið 1942 rýrnaði verðgildið þó um fjórð- ung (sökum versnandi við- skiptakjara, þar sem aðflutn- ingar urðu dýrari en áður, eftir að ssékja þurfti þá til Ameríku), Eftirstríðsárin 1946—1948. Fyrsta eftirsti'íðsárið 1946 óx verðgildi útflutningsins á mann úr 151 stigi í 169, en féll næsta ár niður í 154 stig. Árið 1948 varð verðgildi útflutningsins á mann meira en nokluirt ár annað fyrir 1956. Árin 1949—1952. Árið 1949 dróst verðgildi útflutningsins meira saman en nokkurt eitt ár síðan 1917 eða úr 183 stig- um niður í 132 eða um 28%. Næsta ár, 1950, var gengi krón- unnar fellt. Það ár féll verð- gildi útflutningsins enn, Sam- anlögð rýrnun verðgildis út- flutningsins þessi tvö ár var 38%, miðað við verðgildið 1948. Árið 1951 óx verðgildi útflutn- ingsins en féll aftur næsta ár. Árin 1953—1956. Þessi fjög- ur ár fór verðgildi útflutn- ingsins á mann hratt vaxandi eða úr 126 stigum árið 1952 í 204 árið 1056 eða um 62% samtals þessi ár, miðað við verðgildi hans á mann 1952. TAFLA II — VERÐGILDI tJTFLETMNGSINS 1938—1956 Þótt vöxtur verðgildis út- flutningsins á mann hafi ver- S A U M U M KVENFATNAÐ Tökum einnig snið. Framnesvegi 29 (2. hæð) Sími 23-414. Tii bifreiðaeigemda Höfum kaupendur að 4ra, 5 og 6 ínajina bifreiðum. Ennfermur jcppuin og ný- legum vörubifreiðum. Biheiðasalan, Njálsgötu 40. Sími 1-14-20. visitala verðgildisms 45 árið 1918 eða hafði með öðrum orð- um dregizt saman um 55%, miðað við 1914. Eftirstríðsárin 1919 —1920. Árið 1919 liðiega tvöfaldaðist verðgildið, en rýrnaði um 40% árið 1920 U Ú ^ P xn u ^ (1) Vísitala ^ verðlags -Í3 innflutn. 1935—100 . m 5-1 CO . ^ 0> c ^ ^ S *s 'P u (3) 'w' rH 2 io £? c c e$ s (4) .c - .. d -.V' « 3 gio 3 t s P £ r-I (5) 3 Vísitala verð- gildis útflutn. á mann 1938=100 3 Árleg breyt- ing í stigum £ fca <u T! bn .s (8) Árin 1921—1928. Þessi átta 1938 58.607 109 53.768 118.888 452 100 ár óx verðgildi útflutningsins 1939 70.536 126 55.981 120.264 465 103 + 2,9 + 2.9 á mann svo mjög, að 1928 1940 133.030 185 71.908 121.579 591 131 + 27,9 + 27.1 taldist það 210, miðað við það 1941 188.629 209 90.253 122.385 737 163 + 32.3 + 24.7 1014 sem 100. Þes»si vöxtur verð- 1942 200.572 258 77.741 123.996 626 139 -4- 24.5 4- 15.0 gildisins var þó ekici órofinn, 1943 233.246 297 78.534 125.967 623 138 -4- 0.8 4- 0.6 þar sem verulegur afturkipp- 1944 254.286 291 87.383 127.791 6S3 151 + 13,4 + 9.7 ur varð 1926. 1945 267.541 269 99.458 130.356 762 169 + 17.5 + 11.6 Kreppuárln 1929—1931. 1946 291.368 273 106.728 132.750 803 178 + 9.1 .+ 5.4 Fyrsta ár heimskreppunnar 1947 290.776 308 94.408 135.935 694 154 -4- 24.2 4- 13.6 1929 snart hún ekki verulega 1948 395.699 346 114.364 138.502 825 183 + 29.0 + 18.9 afkomu íslendinga. Verðgildi 1949 290.044 345 84.071 141.042- 596 132 -4- 50.8 4- 27.8 útflutningsins 1929 er nokkurn 1950 421.870 574 73.496 144.293 509 113 19.2 4- 14.6 veginn það sama og 1928. 1951 726.631 741 98.061 146.540 669 148 + 35.4 + 31.4 Næstu tvö ár dróst verðgildi 1952 641.322 758 84.607 148.938 568 126 -4- 22.4 4- 15.1 útflutningsins aftur á móti 1953 706.414 697 101.351 152.506 664 147 + 21.3 + 17.0 saman um 26% miðað við ár- 1954 845.912 670 126.255 156.033 809 179 + 32.0 + 21.8 ið 1928. 1955 847.849 665 127.496 159.480 799 179 + 2.1 4- 1.2 Árin 1933—1938. Þessi fimm 1956 1.031.512 687 150.147 ' 162.700 .922 204 .+ 27.2 + 15.4 *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.