Þjóðviljinn - 22.03.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 22.03.1958, Blaðsíða 11
ERNEST GANN: tgttttttfMatieitiexttiMtttiovíit Sýður á keipum 69. dagur. tryggingu. Hyernig stendur á því?“ „Hann sá mig koma í honum og leggja honum handan við Sjómannafélagshúsið. Hann sagðist alltaf i'eyna að ná sambandi við menn á nýjum bílum. Hann er út undir sig.“ „Já, það geturðu reitt þig á. Og þú ert á nýjum bil og spókar þig á honum þegar þú ert í skapi til þess. Það er sjálfsagt Kádiljákur?“ „Nei, Studebaker. Mig hefur langað í þess konar bíl síðan ég man eftir mér. En það er óþarfi að segja pabba frá því. Hann gæti orðið gramur og sagt dómaranum frá því, og reynsluárið mitt er ekki liðið, svo að ég gæti komizt í klípu.“ „Þú ert í klípu. Og þessi náungi labbar til þín og segist vera frá tryggingarfélagi, og þú ert mikill maður og segir honum ekki einu sinni að bíllinn sé ekki þín eign.“ „Eg get ekld séð að það skipti neinu máli. Eg keypti ekki neina tryggingu af honum. Eg sagðist hafa hann tryggðan. Og hvað kemur þér þetta eiginlega við? Eða hefurðu frétt eitthvað af Connie og ertu í illu skapi yfir því?“ „Hvað kemur Connie þessu máli við?“ „Eg hef boðið henni í bílferðir. Mér geðjast vel að henni . ... og ég held henni falli vel mið mig.“. „Hefurðu ekið með Connie í þessum bíl?“ ,,Jamm.“ Þarna var það! Allt í hnotskurn. Alltaf gerðist það sem þér datt sízt í hug, og þess vegna var ekkert öruggt nema vinna einn. Enginn annar gat hugsað. Þessi aulabárður, sem veit ekki að hafðar eru gætur á Connie af öðrum ástæðum, fer með hana út að aka í nýja leikfanginu sínu. Og sextán löggur sem hafa ekkert þarfara að gera, opna augun og elta skötuhjúin. Þeir vilja vita hvaða náungi er með vinkonu Felkins og hvernig á því stendur. Stórkost- legt. Nú þurfti eitthvað að gerast í skyndi. Spurningin var bara hvað þeir vissu nú þegar. „Spurði þessi tryggingamaður þig margra spurninga?“ „Nei. Hann sagðist bara vera mikið á þessum slóðum, og ef ég vildi fá viðbótartryggingu, skyldi hann fúslega sjá um hana fyrir mig.“ „Hvað sagðist hann heita?“ „Hann sagði ekkert um það.“ „Jæja. Umboðsmaður tryggingarfélags, sem kynnir sig ekki og gefur þér ekki nafnspjald sitt. Stórkostlegt! Og þú lætur blekkjast. Það vill svo til að þessi kunningi þinn er lögregluþjónn." „Af hverju heldurðu það?“ „Eg hef nef og get fundið lykt. Eg held það ekki — ég veit að hann er lögregluþjónn." Brúnó komst að þeirri niðurstöðu að um tvær leiðir væri að velja, hina auðveldu og hina erfiðu. En ef þú vissir j hvað f angelsi var, ef þú hafðir kynnzt lífinu og varst ekki j auli, þá kom það í Ijós með dálitlum íhugunum og umhugs- j un, að auðvelda leiðin var í rauninni engin leið. Fangelsin voru full af mönnum sem reynt höfðu auðveldu leiðina, sem héldu að þú þyrftir ekki annað en flýja í annan lands- hluta, ef þú varst í vandræðum, og hafa þar hljótt um þig þangað til þú varst gleymdur. Vissulega. Ef það gerð- ist fyrir sunnan, þá fórstu norður. Ef það gerðist fyrir vestan, þá fórstu austur á b(,gimi. Það var gamla þörfin til að flytja sig úr stað, vegna þess að þetta var stórt land. En hver var ávinningurinn — í raun og veru? Einhvern daginn siturðu í einhverju herbergi, kannski ertu að lesa blað, fá þér bað eða daðra við dálitla blóma- rós, og þú verður steinhissa þegar þeir stika inn og hafa ekki einu sinni fyrir því að berja að dyrum. Þeir smella á þig handjámunum og þú ert en route eins og þeir segja, þegar í stað. Svona aulabárði dettur aldrei í hug að hann verður frægari en kvikmyndaleikari á augabragði. Myndir af honum eru birtar á áberandi stöðum, þær eru til í hverju pósthúsi og banka, bílabrúm, járnbrautarstöðvum, stræt- isvagnaskrifstofum, leigubílstöðvum. Að framan og á hlið, hæðin, þyngdin, augnalitur og háralitur. Ef þú ert með fæðingarblett í vinstri handarkrika, þá segja þeir líka frá því. Firðritaramir fara að tikka það sem eftir er af ævisögu þinni, og engin flugvél vinnur kapphlaup við raf- magnið. Fyrr eða síðar kemur einhver auga á andlit þitt, kannski húsmóðir þín, og þá er úti um þig. Aular gera Laugardagur 22. marz 1958 ÞJÓÐVTLJINN — (11 .'dÍMT.í’feílIrf) : alltaf lítið úr svona.. leitarstarfsemi, Og þess vegna eru þeir aular. Þess vegna er það, sem þeir em alltaf að lenda í tukthúsinu. Þeir sem höfðu vit í kollinum lögðu málin vandlega nið- ur fyrir sér, notuðu heilana og gengu úr skugga um að það væri alls ekki neitt, ekkert smáatríði, sem gæti farið aflaga. Síðan réðu þóír lögfrðsöing sem ríssi hvað hann söng, lofuöu þóknuri fyrir sýknun og stóöu fyrir sínu. Og það var hægt í þessu máli. Þótt þeir vissu sennriega allt ura Vestur sölufélagið. bá j skipti það ekki neinu máli. Þeir vildu harika þig á ein- hveriu mikilvægara — umfram allt morðinu á Sam Addleheim. Moröi af fvrstu gráðu. í raiminni hafðiröu gert beim og öllum heiminum stóran greiða. en þeir litu ekki þannig á málið. Þeir voru líka að reyna að rcka viðskipti á sinn hátt; þeir þurftu að skila af sér ákveðnu verki, vera með opin augun, það varð að sýna þeim sanngirni og skilia að þeir þurftu að skila hæfilega mörgum sektardómum til að halda atvinnunni. til að sanna að þeir gerðu eitthvað aririað en sitia í stól, Þegar Þ’tiÖ var um sektardoma, eins óg stundum kom fvrir, urðu þeir viðskotaillir og gerðu-hvað sem var til að auka álit sitt. Það hafði géð áhrif á kosningaúrslit. Maður varð númer á sakamannalista ársins — með númer á bakinu. Þaðs var nú til dæmis Cor.nic. Það yrði að flækja i henni dálítið í þetta mál, en aðéins til að bera vítni. f,g hún hefði engan skaða af'því. Öðru málí gegndi um Carl. Honum yrði ekkj gefið gájs, vegna þess að hann vrði aðeins dæmdur eftir líkum, en sennílega fengi hann nokkur ár, og því hefði hann scnnúega gott af. Það gæfi honum tíma til að verða fullorðinn ef hann yrði það nokkurn túna. Það var slæm.t að þúrfa að e:era Ham.il annað ei-as og þetta, eb' .máiin voru a.ð verða óviðráðanleg, og Hanni yrði að bera. þetta eips. og hvern annan kross. Það þýddi að minnsta kost.i ekkert að hugsa um Hamil. Láttu hann ekki komnst áð í huga þínum, því þá fer hugur þinn út á krókaleiðir og; þú verður veikgeðja. þá er úti um ífiyúnó Félkin. Kannski gætirðu seinna hætt honum það.upp, kevp.t handa hcn- um nvjan bát eða þess háttar, c.n núna þurftirðö að hugsa um sjálfan þig. Erfiða leiðtn'yar 'eina leiðin. Þú ort. aleinn í heiminum, Felkin, þú þefúr álltaf verið það og þú verður það ailtaf. Jafnveí Connie gæti ljéstrað upn um þig ef þú segðir henni of mikið. Vertu slunginn. Not-aðu hjartað til þecs eins að dæls blóði, og há er þér borgið. Þaðan sem Brúnó stóð á hæðinni sem sneri að Saus- alito. gat hann séð skipakvína þar serri. Taage lá. Það var sama skipakvíin og hann hafði; sleg’zt í við Carl — það va.r heimskulegt uppátæki —■ oc; hann sá hluta af rennilegum kinnmgi Taage. Hairiil hafði hætt við laxinn eftir þriggja dega veiðar. Þeir korriu til baka með eina sextíu fiska, og fóru strax í skipakvína tíl að búa sig undir túnfiskinn. Þetta hlé hefði ekki getað kom;'ð á betrí tíma. Næstu dagana yrði ýmislegt að gera í landi. Eftir Felkin uppskriftinni. Hæstðféttáröémur CSO Framhald af 3. síðu. ófullkomins framtals, fæf eigi heldur staðizt. Skattstjóra var því ekki heimilt að hækka skattskyldar tekjur gerðarþola um hið framtalda tap hans á búrekstri á árinu 1955“. Tollstjóri vildi ekki una þess- um úrslitum fógetaréttar og skaut því málinu til Hæsta- réttar. Þar var niðurstaða fógeta. stáðfest með skírskotun til þeirra raka, sem gremd eru i hinum áfrýjaða úrskurði og því sem tilfært var hér í upp- hafi. Ennfremur segir svo í forsendum dóms Hæstaréttar. „Áfrýjandi hefur véfengt að tap stefnda á landbúnaði liafi orðið eins mikið og í framtali hans greinir. Stjómarvöld skattamála hafa ekki notað heimild 35. gr. lafea nr. 45/1954 til þess að skóra á stefnda að láta í té nahari skýringar á landbúnaðárskýfsl u hans og áætla síðan rekstrár- hnllc hans á landbúnaði, ef hnnn varð ekki við þeirri á- skomn eða svar var ekki full- nægjandi. Þar sem þetta var ekki gert., verður að leggja skýrslu þessa til grundvaiiar við ákvörðun rekstrarhallans“. t fógetarétti var málskosöi- aður látinn fn’',a niðúr 'cn Hæstiréttnr feltdi málskóstn- að þar fyrir rétti. kr. 5 þús, á áfrýjanda. þ.e. ríkiasjóð. Wem samkomnYagslÍGEÍiir Framhald af 5. síðu efnahagssamvinnu við aðrar þjóðir æskilega yrðu þeir að j fara varlega í sakimar þegar j um væri að ræða að taka á sig sltuldbindingar sem k\mnu i að skérða athafnafrelsi þeirra. j Hann gagnrýndi harðlega ein- j feldnislega hrifningu yfir fri- verzluriarsvæðinu sem sumir fulltrfiar sænsks atvinnúiifs hefðu látið i Ijós. r\É} e i kh1.1 tshátt n. r n a Slaufur eru ævinlega uppörv andi, hvar sem þær eru hafð- ar. Hálsmálið á myndinni er lífgað upp með litsterkum reimum. Þeim er bara tyllt nið- ur kringum hálsinn og hundnar í slaufu að framan. S[ Það er dýrt spaug að í reglulegar heimsóknir á greiðslustofur. Nýtízku greiðslur eru ekki. sérlega erf- iðar viðfangs, og ef maður er dálítið fingrc fimur og veit n''’—remlega hvemig maður vill að h’ríð pari. er hmgt að vatns- \ leggja ’ "ð sjálfur. T .r>C"v.'gr,vökvs má búa til úr 4 d', o'muðu vatni, 8 g tragantli- duT*-!, {> g bórax og 4 g gúmmí amhicum. Allt er þevtt ve' samen og lagmnrcrvökvinn er ti'húinn til notlrunar. Og reynið p.ð venja ykkur á að not.a bursta í stnð greiðu. Hár- ið hefur betra af burstuninni og með æfingu er hægt að bursta hárið í fallegrt liði og föll en nokkurn tímá með - fú .tö.d i greiðu. Doppóttir kjólar eru næstum sígildir, og að undanförnu hafá alls konar doppur verið mjög í hávegum hafðar. Hér er dá- litill kjóll úr dúfubláu silkiefni með hvítum doppum. Hann er hnepptur niður að framan og víddin tekin saman í hliðunum, Einn þessara kjóla sem eru jafnýtilegir allt árið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.