Þjóðviljinn - 22.03.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.03.1958, Blaðsíða 2
i£>«4 ——— ★ 1 dag er ^laugardagurinn 22.. marz '— 81. dagiir ár.siiis— Páll biskup — 22. vika vetrar — Tungl í hásuðri kl. 14.03. Árdegisháflæði ltl. 6.58. Siðdegisháflæðí kl. IS.12. 12.50 Óskalög siúklinga (Bryn- dís Sigurjónsdóttir). 14.00 F.yrir húsfreyjuna: Hend- rik Berndsen talar öðru sinni um pottablóm og blómaslcraut. 14.Í5 Laugardagslögin. 16.05 Raddir frá Norðurlönd- um; XIV: Danska leik- konan Lise Ringheim les „De blá undulater" eftir H. C. Branner. 16.30 Endurtekið efni. 17.15 Skákþíttur (Baldur Möll- er). — Tónleikar 18.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga’TJóh Pálss.). 18.30 Útvarpssaga barnanna: Strokudrengurinn eftir Paul Askag, í þýðingu Sigurðar Heigasonar kerinara; III. (Þýðandi les). 18.55 í kv'ddrökkrinu. Tónleik- ar af plötum. 20.30 Uppiestur: Stefán Júlíus- son rithöfundur lés kafla úr. skáldsögu sinni Kaup- angri. 20.55 Tónleikar (plötur): In- troduetion og rondo cap- riccioso op. 83 og Havan- aise op. 83 eftir Saint- Saens (CamDoli fiðluleik- ari og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika; Anatole Fistoulari stj.). 21.10 Leikrit; Frakkinn, gömul saga eftir Nikolaj Gogol; Max Gundermann bjó til útvarpsflutnings. (Áður útvarpað í nóv. 1955). — — Leikstjóri og þýðándi: Lárus Pálsson. 22.10 Passíusálmur (41). 22.20 Danslög. þ.á.m. leika sveitír Kristjáns Krist- iánssonar og Gunnars Sveinssonaf. Söngvarar: Sigrún Jónsdóttir, Ragn- ar Bjarnason og Skafti Ólafsson. 02.00 Dagskrárlok. ___ fjtvarnið á morgun 9.20 Moreruntónleikar . (pl.): a) Sínfónia nr. 5 í d-moll eftir Alessandro Scarlatti b) Trió úr Tónafórn eftir Bach-CaseOa. — Tónlist- arsoiall (Guðm. Jónss.). c) Lög úr Rís'óiettó eftir Verdí; Liszt útsetti fyrir píanó. d) I.<?g úr ÓDerum eftir Wagner Eidfuglinn, ball- ettsvíta eftir Stravinsky. 11.00 Messa í Eríkirkiunni. , 13.15 Erindaflokkur útvaros- ins um vísindi nútímans; VTTT: Tjögfræði (Þórður "Evipifss.on hæstaréttar- dómari). 14.00 Mið^eg'stónleikar: a) Valerí Klímöv fiðlu- leikari frá Kiev leikur: Atexrmrlra Sérgéevna Visinévitsi Imkur undir i píanó. (Hljóðntað í út- varnssal 5. nóv. s.L). b) Bernhavd Fönn-rstadt avng’T lög effir Sehubert ov f'-rieg. C Tilbrigð’ on pCn, eftir Bra.bms um stef eftir ■ Haydn. 15.00 Framhaldssaga í leik- fonni: Ámok eftir Stefán Zweig. í bvðingu Þórar- ins Guðnasnnar: III. (Flosi Ó'afsson og Krist- biörg Kjeld flytja). 15.30 Kaffitíminn: a) Jan Mor- avek og félagar hans 20.50 21.00 g, leika. b ) Létt lög, af ;,.T( í ' plötum. _ 16.30 Færeysk guðsþjónusta: Séra .Brhpnes prédikar • (Hljóðritað í Þórshöfn). 1,7.00 Tónleikar: Japönsk músik, gömuí og ný (pl.). 17.30 Barnatími (Balduf Pálmáson): a) Þyrnirós ævintýraleíkur eftir Kaj Rosenberg (áður útv. á jólum 1955). — Leikstj.: Hildur Kalman. Tónlist- arstjóri: Róbert A. Ottós- son. b) Stefán Sigurðs- son kennari les ævintýri. 18.30 Hljómplötuklúbburinn Gunnar Guðmundsson). 20.20 Hljómsveit Ríkisútvarps- ins leikur. Stjórnandi: Þórarinn. Guðmundsson. a) Sunnudagskvöld, polki eftir Jónatan Ólafsson. b) Syrpa af átthaga- söngvum útsett af Emil Thoroddsen og Albert Klahn. ÉinsöngVari: Sig- urður Ólafss. c) Keisara- valsihn eftir Jöhann Strauss. Upplestur: Kvæði eftir Heiðrek Guðmundsson (Ándrés Björnsson). Um helgina. -— Umsjón- armenn: Gestur Þor- grímsson og Egill Jónss. 22.05 Danslög (pl.) — 23.30 Dagskrárlok. Aðstoð við vangefiia Framhald af 12. síðu. vangefið fólk, og líklegt má telja að svipað sé hlutfallið liér á landi. Aðbúnaður þessa fóllcs er óviðunandi, og jafnframt er það þungur kross á þeim heim- ilum sem það dvelst á. Með stofnun hæla væru sköpuð skil- yrði til að þettá fólk gæti tek- ið þeim framförum sem unnt j er að það nái, og jafnframt fengið athafnasvið við sitt hæfi. — Alfreð Gíslason ræddi nýlega í bæjarstjórn þá hlið sem snýr að fávitabörnum og flutti um það tUlögu. Rúm fyrir fávita og van- gefna eru ekki nema 115 tals- ins á hælunum 4 — í Kópavogi, Skálatúni, Sólheimum og Kleppsjárns-Reykjum, en nú er ákveðið að leggja síðastnefnda hælið niður. Verkefni styrktarfélags yrði að vinna að fjölgun hæla og sérmenntun fólks til að annast fávita og vangefna. Allir sem áhuga hafa fyrir að leysa þetta mál geta gerzt félagar, hvar sem þeir eru búsettir á landinu. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunn, sími 1-79-11. Takið fastar á, drengir! FLUGIÐ Flugfélag íslands h.f.: MilHlandaílug: Hrímfaxi fer til Oslóar, K- hafnar og Hamborgar kl. 8.30 í dag. Flugvélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 16.10 á morgun. Innanlandsf lug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akujreyrar (2 ferðir), Blönd- óss, Egilsstaða, fsafjarðar, Sauðárki’óks, Vestmannaeyja og Þói’shafnar. Á moi’gun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. Loftleiðír li.f.: Hekla kom í morgun frá N.Y. kl. 7. Fór tii Osló, K-hafnar og Hamboi’gai' kl. 8.30. Edda ert væntanleg til Rvíkur kl. 18.30 í dag frá K-höfn, Gautaborg og Stafangri. Fer til N. Y. kl. 20.00. S K I P I N Skipadeild SlS Hvassafell er á fsafirði. Arn- ai’fell er í Þorlákshöfn. Jök- ulfell er væntanlegt til Ólafs- fjarðar i dág. Dísarfell er á leið frá Ska gaströnd til Reykja- víkur. Litlafell er í Rendsburg. Helgafell er í Rostock. Hamra- fell fór frá Batumi 18. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. Alfa kemur til Reyðarfjarðar á morgun. H.f. Eimskipafélag íslands Dettifoss kom til Ventspils 14. þ.m. ferð þaðan til Tui’ku og1 Reykjavíkur. Fjsilfoss kom til Reykjavíkur í gær frá Gauta- borg. Goðafoss fór frá Reykja-I vík í gærkvöld til Vestmanna-1 eyja og þaðan annað kvöld 22.1 þ.m. til New York. Guþfoss fór frá Hafnarfii’ði í gærkvöld til Hamborgar, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Stykkishólmi í gær tO Reykjavíkur. Reykjafoss er í Hamborg. Tröllafoss fór frá Nevy York 11. þ.m. væntanleg- ur til Reykjavíkur um kl. 15 í dag. Tungufoss fór frá Reykjavík kl. 12 í gær til Akra- ness og Keflavíkur. Lauga rneski rk ja. Barnamessa kl. 10.15 f.h. Messa kl. 2 e.h. Guðþjónustan kl. 2 þennan dag verður með sérstöku til- liti til aldraða fólksins í sókninni. Séra Garðar Svav- arsson. Búslaðaprestakall. Messa í Kópavogsskóla kl. 2. Barna- samkoma kl. 10.30 árd. sama stað. Séra Gunnar Árnason. Háteigssókn. Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Séra Jón Þorvarðsson. Fríkirkjan. Messa kl. 11 f.h. Þorsteinn Björnsson. Barnasamkoma verður kl. 11 f.li. á morgun í félagsheimilinu Kirkjubæ við Háteigsveg, Öll börn velkomin. Sr. Emil Björnsson. Samtök herskálabúa Skemmtikvöld, með félagsvist og dansi á eftir, verður lialdið í kvöld kl. 8.30 í Aðalstræti 12. Fjölmennið. Leiðrétting Prentvillupúidnn gerði sig heimakominn í frétt hér í blað- inu í gær um nýjar bækur frá Isafoldarpréntsmiðju h.f. Nafn annarrar af gulu skáidsögun- um, sem út lcoma í dag, var þar ranglega sagt vera Smá- bær en á að vera Sámsbær. Leiðrétting í frásögn Þjóðviljans af erindi prófessoi’s Jóns Helgasonar um íslenzku handritin í British Museum, er hann flutti á bóka- viku Máls og menningar fyrir skömmu, var meinleg villa. Sagt var, að meðal handritanna í safninu, værí að finna syrpu af kvæðum Staðarhóls-Páls. Þetta er ranghermt hjá frétta- manninum. Engin syrpa er til af kvæðum Páls, hvorki þarna né annars staðar í heiminum, — því miður. í safninu er hins vegar að finna syrpu af kvæðum sr. Stefáns Ólafsson- ar í Vallanesi og gat prófessor Jón þess. Eru prófessor Jón og lesendur blaðsins beðnir vel- virðingar á þessum mistökum. Slökkvistöðin, sími 11100. — LiigreglustöSin, súni 11166. ÝMISLEGT Orðsending frá Húsmæðra- félagi Reykjavíkur Bazarínn verður sunnudaginn 23. marz í Borgartúni 7. Fé- lagskonur eru beðnar að gefa muni og koma þeim til frú Ingu Andreassen Miklu- braut 82 sími 15236, og Mar- grétar Jónsdóttur Leifsgötu 27 sími 11810. Baza r verður haldinn til ágóða fyrir styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra í G.T.-húsinu á mánudag- inn kl. 2 e.h. Blómarósir sem skrifa á Esperanto Við höfum verið beðnir að koma á framfæri nöfnum tveggja tékkóslóvaskra blóma- rósa, sem vilja skiáfast á við íslenzka esperantista. Þær heita: F-ino Valika Bitunská (22 ára), „Slovákia“ predjna, Zvolen, Cehoslovakio. F-ino Milena Bitunská ' ' (18 ' ára) Borovianská cesta, Zvolen, Celioslovakio. Fimakeppni í bridge í Kefiavík Nýlega er hafin í Keflavík firmakeppni í bridge á vegum Bridgefélags Keflavíkur. I keppninni taka þátt 23 fyrir- tæki í Keflavík. Spiluð er ein- menningskeppni. Keppnisstjóri er Eiríkur Baldvinsson frá Reykjavík. Keppt er um bikar sem Úra- og skartgripaverzl- unin hefur gefið. Eftir fyrstu umferð eru 6 efstu: Verzlunin Edda 85 st. Hraðfrystihúsið Jökull 84 — Hraðfrystihús Keflav. hf. 82 —• Efnalaug Suðurnesja 77 —• Verzl. Nonni & Buhbi 76 — Verzl. Stapafell 74 — Frá Hlíðardalsskóla Ein's og auglýst er í blaðinu í dag, heldur nemendakór skól- ans samsöng í Aðventkirkjunni í Reykjavík í kvöld kl. 8.30. Þar syngur bæði blandaður kór og karlakór. Einsöngur verður einnig og einleikur bæði á orgel og píanó. — Allir eru velkomn- ir. GESTAÞRAUT Getið þið teiknað þessa mynd, nokkurnveginn eins, í einni ó- slitinni línUj án þess að bún skerist? (Lausn á bls. 8). Þ.eir lilupu, eins og þeir fram- ast gátu vegna rökkursins, niður götuslóðann, en þeim til mikiílar furðu var enginn sjá- anlegur. Franlc beygði sig yfir brúnina. „Þarna rJ.ori þarna niðri liggur ' c' •’Vver'' hrópaði hann as ;i>\ ,aó maður“. Nú bl:p.lú'.íhii. skyndilega. „Sælar“, sagði Funkmann, „ég var einmitt að leita að yður ....“ „Sparið yður ómakið, ég hef engan tíma Lii aó tam við yður, ég er að flýta mér ....“ „1301“, stamaði Funkman, „ég ætlaði aðeins .... “

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.