Þjóðviljinn - 23.03.1958, Side 1
FUNDUR verður í 4. dei!d
Sósíalistafélags Reykjavíkur
annað kv’öltl kl. 20.30 í Tjarn-
argötu 20.
Sunnudagur 23. marz 1958 — 23. árgangur — 70. tölublað
Lokið við að úthluta íbúðum
r
72 ibúSanna verSa aíhentar í apríl en
48 ekki tilbúnar fyrr en um áramót
Á fundi sínum í fyrradag lauk bæjarráð Reykjavíkur
úthlutun þeiri’a 120 ibúða sem bærinn er að láta reisa
víð Gnoðarvog’. Eru íbúðir þessar reistar á grundvelli
laga nr. 42 frá 1957 xnn húsnæðismálastofnun o.fl. og
njóta lána frá ríki og bæ samkvæmt ákvæðum þeirra
laga um sérstakar ráðstafanir til útrýmingar heislu-
spillandi húsnæöis.
Samtals nemur lánveiting rík-
is og bæjar 100 þús. kr. á íbúð
og er það lán veitt til 50 ára með
4% vöxtum. Auk þess eiga kaup-
endur íbúðanna rétt til A og B
lána frá húsnæðismálastjóm á
sama hátt og aðrir umsækjendur
og eftir þeim reglum sem gilda
um slíkar lánveitingar.
Hammarskjöld á
leið til Moskva
Bag Hammarskjöld, fram-
kvæmdastjóri SÞ, lagði af stað
í gærmorgun með flugvél frá
New York. Hann var væntan-
legur til Stokkhólms seint í
gærkvöld, en heldur þaðan í
dag til Moskva í boði sovét-
stjórnarinnar. Hann sagði við
bröttförina frá New York að
hann myndi ræða við sovézka
ráðamenn um alþjóðamál, en
ekki væri neitt sérstakt tilefni
til fararinnar.
Missti tvo fingiir
er hann var með
Iivellliettu
Selfossi.
Frá fréttar. Þjóðviljans
Síðastliðinn fimmtudag slasað-
fet maður, Gísli Albertsson frá
Ámesi í Strandasýslu, er hann
var við vinnu við Efra-fall. Var
hann að eiga við hvellhettu af
dýnamítsprengju og sprakk
ihún í höndum hans með þeim
afleiðingum, að hann missti
þumalfingur og vísifingur
hægri handar. Var hann flutt-
ur á sjúkrahúsið á Selfossi og
þar gert að sárum hans. Ligg-
ur hann nú þar og er líðan
ihans eftir vonum.
1 nr glugga
yerzlunar
í fyrrinótt var rúða brotin í
sýningarglugga gleraugnaverzl-
unarinnar Qptik, Hafnarstræti
18, og stolið úr honum tveim sjón-
aukum og einni ljósmyndavél.
Nam útsöluverð sjónaukanna og
myndavélarinnar, sem ekki voru
í leðurtöskum, samtals 9 þús. kr.
364 UMSÓKNIR
Umsóknir um íbúðirnar voru
samtals 364 og þar af 56 frá her-
skálabúum, en í herskálum búa
nú um eða yfir 400 fjölskyldur.
Eru hinar fáu umsóknir úr her-
skálunum augljós sönnun þess,
að útborgunarupphæð og láns-
kjör á íbúðunum er langt frá því
að vera í samræmi við fjárhags-
getu þeirra sem verst eru settir.
í því ástandi sem íbúðirnar verða
afhentar kosta þær um 190 þús.
kr. (2ja herbergja íbúð) og 230
þús kr. (þriggja herbergja íbúð).
Útborgun er 60 þús. kr. af
tveggja herbergja íbúð og 90 þús.
kr. af þriggja herbergja íbúð.
FELLT AÐ RÝMKA KJÖRIN
Bæjarfulltrúar Alþýffubanda-
lagsins hafa beitt sér fyrir því aff
útborgunarupphæffin yrffi lækk-
uð um þriðjung á hvora íbúffar-
stærð og að lánin yrffu aukin um
25 og' 35 þús. kr. á ibúff og sú
upphæð lánuð til 10 ára gegn 3.
veffrétti í íbúffunum. Flutti Guff-
mundur Vigfússon tillögu um
þetta á fundi bæjarstjómar s.I.
fimmtudag en hún var felld af
fulltrúum Sjálfstæffisflokksins í
bæjarstjórn. Er hætt viff að sú
afgreiffsla liafi í för meff sér aff
ýmsir sem úthlutun fengu hafi
ekki fjárhagslegt bolmagn til aff
taka viff íbúðunum. Varff reynsl-
an sú í raffhúsunum og voru þó
kjörin þar mun hagstæðari.
72 I APRÍL — HINAR UM
ÁRAMÓT
íbúðirnar eru eins og kunn-
ugt er í 5 sambýlishúsum og eru
þrjú þeirra nær tilbúin til af-
hendingar. Er gert ráð fyrir að
unnt verði að afhenda þær íbúð-
ir í næsta mánuði. Tvö húsin
eru hinsvegar tiltölulega skammt
á veg komin og ekki gert ráð
fyrir að þær íbúðir verði tilbún-
ar fyrr en um n k. áramót. Dreg-
ið verður milli kaupenda um í-
búðirnar þannig að tilviljun ræð-
ur hvort kaupendur geta fengið
ibúð sína afhenta í næsta mán-
uði eða ekki fyrr en í árslok.
MEGINSJÓNARMIÐIN ER
FYLGT VAR
Ráðstöfun íbúðanna var sanv
þykkt í bæjarráði með 5 sanv
hljóða atkvæðum. Eftirfarandi
meginsjónarmiðum var fylgt við
úthlutunina:
„1. Ekki hafa verið teknar
minni fjölskyldur en 3ja manna.
2. Ekki hafa verið teknar til
greina umsóknir, ef hvorugt
hjóna var búsett í Reykjavík fyr-
ir 1953.
3. Ekki hafa verið teknar til
greina umsóknir manna, er
standa í verulegum skuldum við
bæjarsjóð og hefur aðallega ver-
ið miðað við 40—50 þús. króna
skuld.
4. Teknar voru til greina um-
sóknir frá herskálabúum, sem
fullnægðu ákvæðum 1.—3. gr.
hér að framan, nema um væri að
ræða fjölskyldur, þar sem margt
var uppkomið vinnandi fólk.
íbúar í bæjarhúsum, sem full-
nægðu ákvæði l.—3. voru að Þeim löndum fjölgar stööugt sem eignast kjarnorkuofna.
jafnaði teknir. Austur-Evrópuríkin hafa meö sér sammnnu um kjarn-
Eigendur íbuða voru aidrei Qy-fcumfti Qg nj0ta leiðsagnar og aðstoðar Sovétríkjanna.
tekmr, nema um væn a ræ^a N^ega var jyrsn jcjarnorkuofninn í Austur-Þýzkalandi
tekinn í notkun og er myndin tekin við pað tækifœri.
Forstjóri austurpýzku kjarnorkustofnunarinnar, próf.
Barwich, stendur við hljóðnemann.
lóðarréttindalausa skúra
heilsuspillandi íbúðum.
Tekið var sérstakt tillit til
barnafjölskyldna, þar sem um
var að ræða óhæfar eða mjög
slæmar íbúðir skv. vottorði borg-
arlæknis. Að jafnaði var ekki
tekið tillit til þess, þótt menn
bæru fyrir sig uppsagnir, nema
a. m. k. fylgdi með uppsagnar-
bréf, sem ástæða væri til að taka
til greina, eða örugg vitneskja
með öðru móti og var þá að jafn-
aði einnig um að ræða íbúðir, er
ekki fullnægðu ákvæðum heil-
brigðissamþykktar. Tekið var til
Franska þingið samþykkir að
skerða þingræði í landinu
Fulltrúadeild franska þingsins lauk í gærmorgun sjð-
ari umræðu um frumvarp stjórnarinnar um breytingar
lit tii þess* ef menn höfðu verið á stjómarskránni og var frumvarpið samþykkt með 308
í óvenjulegum hrakningum með gegn 206.
fjölsíkyldur sínar, eða voru í-| _
þegar stjórnarskrár-
búðarlausir með öllu. i Frumvarpið fer nú til öld-
Verulegt tillit var tekið til ungadeildarinnar og má búast
veikinda, ef um þau fylgdu full- við að það verði einnig sam-
nægjandi læknisvottorð.“ , þykkt þar.
Hins vegar getur orðið bið á
því að frumvarpið öðlist gildi
Guðmundur Vigfússon, fulltrúi sem lög, því að tekið er fram
Alþýðubandalagsins í bæjar- í því að það verði ekki fyrr
ráði lét bóka sérstaka greinar- en gerðar hafa verið breyting-
gerð fyrir afstöðu sinni og er ar ^ kosningal;'gunum. Frum-
GREINARGERÐ OG TILLAGA
hún birt annarsstaðar í blaðinu
í dag.
Þá lagði Guðmundur Vigfús- enn ev;s(. um hvort meirihluti
son fram tillögu um útrýmingu , . „
, . , .„ þmgsms kemur ser saman um
þeirra heilsuspulandi íbuða sem , ..
,, ,, _ . . „ þær. Gaillard forsætisraðherra
ílutt verður ur í Gnoðarvogshus- 1 ,
in og er hún einnig birt á öðrum b°6aði þó 1 fyrradag að s jom-
stað í blaðinu, en afgreiðslu *n myndi bera fram frumvarp
hennar var frestað. um breytingar á kosningalög-
varp um þær breytingar hefur
enn ekki verið lagt fram og
óknn Guðmundar Virfússosiar
i vií íl
Við úthlutnn bæjaribúðanna við Gnoðirvog, er lok-
ið var á fnndi bæja.rráðs í fyrraclag lét Guðmundnr Vig-
fússon bóka eftirfarandi út af þeim reglum, er fylgt
var við úthlutunina:
„Eg tel úthlutunina viðunandi innan þess ramma um
reglur og skilyrði, sem fyigt hefur verið að ti’hlutan
meirihluta bæjarráðs, en vil taka fram, að ég er andvíg-
ur þeirri reglu, að umsækjendnr, er slcnlda bæiarsjóðl
ákveðið lágmark fjárhæðar eða hærri upnhæð, komi
ekki til áiita við úthlutun íbúðanna, hvernig sem hús-
næðisástandi umsækjanda er varið eða heilsufari í f jöl-
skyldu hans.
E,g tel einnig rangt að útiloka með öllii þá nmsækj-
endnr, sem eru með 2 í heimili, án trllits til húsnæðis,
heilsufars og hve lengi viðlcomandi hefur búið í her-
skála eða öðru óhæfu húsnæði."
unum,
breytingamar hefðu verið sam-
þykktar i báðum deildum þings-
ins.
Þjarmað að þingræðinu
Tilgangurinn með stjómar-.
skrárbreytingunum er sagður
sá að treysta framkvæmda-
valdið og gera þinginu óhæg-
ara um að fella rikisstjómir. -
1 rauninni þýða þær stórfellda
skerðingu á þingræðinu.
Þannig er ákveðið í fran\-
varpinu að ríkisstjómin ein
geti borið fram fmmvörp sem
miða að því að auka útgjöld
rikisins. Með þessu móti er
tekið fyrir allt framkvæði þing-
manna., og þó einkum stjóm-
arandstöðunnar, þvi fá nýmæli
eru þannig vaxin að þau krefj-
ist ekki útgialda.
Skylda að greiða atkvæði
I Auk þess er þingmönnum
gert að skvldu að greiða at-
kvæði um traustsyfirlýsingu á
st.iómina og bannað að sitja
hjá. Stjórnin hafði meira. að
segja gert ráð fvrir því í fram-
varpi sínu að ekki værj: hægt
að bera vantraust nema þvi
aðeins að vantrausttillögunni
fvlgdi stefnuskrá nýrrar rikis-
stjómar, svo og hver skyldi
tilnefndur forsætisráðheiTa
hennar. Það ákvæði var þó
fellt niður í nefnd.
Serkneslmr maður gekk í
fyrrakvöld inn á lögreglustöð
í Noi’ður-Frakklandi og skaut
þar til bana 2 lögreglumenn og
eiginkonu þriðja lögreglumanns-
ins. Ha.nn særðist í skotárás-
j inni og var handtekinn.