Þjóðviljinn - 23.03.1958, Page 7
_Sunjiudogur 23., m§rz ,t
-, ÞJÓÐVILJINjN•• .<7
Irskir leikbættir
LEÍKFÉLAG STÚDENTA, Dyftinni:
eftir CLARKE, LAFÐI GREGORY,
YEATS og SYNGE
Varla hafa leikmenntir náð
hærra með öðrum þjóðum á
þessari öld en írum, þeim virð-
ist list sviðsins í blóð borin.
Yms mestu leikskáld á enska
tungu eru fædd á írlandi eða
ættuð þaðan, á meðal þeirra
Sheridan, Wilde, Shaw og
O’Neill; urn mikla leikara gegn-
ir sama máli. Og um aldamótin
síðustu verður öflug andleg
vakning í hinu fátæka kúgaða
landi sem lengst af varð að eyða
allri orku sinni 1 harðvítuga
frelsisbaráttu og blóði drifnar
uppreisnir gegn erlendri áþján;
og þar er leikhúsið í farar-
broddi. William Butler Yeats,
Ijóðskáldið mikla, var foringi
hinnar þjóðlegu endurreisnar
og stofnandi og forustumaður
Abbeyleikhússins fræga ásamt
lafði Gregory, bæði gáfu þjóð
sinni snjalla sjónleiki. Og von-
um bráðar eignast írar leik-
skáld þau sem ber flestum
hærra á síðari tímum, fyrst
John Millington Synge og síðar
Sean O’Casey — áhrif þeirra
háfa orðið mikil og giftudrjúg
víða um lönd og vegur þeirra
vaxið með hverju ári. Þótt jafn-
okar þessara snillinga hafi ekki
komið fram síðan eiga írar
jafnan álitlegan hóp góðra leik-
skálda, til eyjunnar grænu
renna menn vonaraugum. Við
íslendingar megum öfunda
þessa frændur okkar og ná-
granna af leikrænum skáldskap
þeirra, hinum dýra sjóði. Ekk-
ert er leiklist neins lands eins
mikiis virði og þjóðleg leikrit-
un, verk sem á skáldlegan og
lífi þrunginn hátt túlka ævi og
innsta eðli þjóðarinnar, stríð
hennar, vonir og drauma.
Ársþing iðnrek-
enda hófst í gær
í gær hófst í Þjóðleikhús-
kjallaranum ársþing- og aðal-
fundur Félags ísl. iðnrekenda.
Formaður félagsins, Sveinn B.
Valfells, setti fundinn og flutti
síðan ársskjTsIu félagsstjórn-
ar, en jafnhliða ræddi hann á-
stand og horfur í iðnrekstrin-
um hér á landi um þessar
mundir.
Innan félagsins hefur und-
anfarið staðið yfir kjör stjóm-
ar, en nú áttu að ganga úr
stjóm félagsins þeir Sveinn B.
Valfells, Gunnar J. Friðriks-
son og Gunnar Jónasson. Kjör-
stjórí Hjörtur Jónsson skýrði
frá úrslitum atkvæðagreiðsl-
unnar, en kosningu hlutu:
Sveinn B. Valfells, Gunnar J.
Friðriksson og Árni Jónsson.
Varamenn í stjórn vom kjörn-
ír þeir Gunnar Jónasson og
Guðmundur Ágústsson. Fyrir
em í stjórainni Sigurjón Guð-
mundsson og Axel Kristjáns-
son.
Þessu næst gerði fram-
kvæmdast.jóri F.I.I., Pétur
Sæmundsen, grein fyrir reikn-
ingum félagsíns, en síðan var
kosið í nefndir.
Fundarstjórar voru kjömir
þeir Eggert Kristjánsson og
Kristján Friðriksson. Næsti
fundur %rerður haldinn á þriðju-
dag.
frsku stúdentarnir að leikœfingu í Iðnó.
Stúdentarnir irsku sem nú veru skýrir leikur þessi með
flytja okkur ágæt sýnishorn af dularfullum hætti frá breyt-
verkum skálda sinna eru á- ingum þeim sem urðu á afstöðu
hugamenn eingöngu og bera og innra lífi skáldsins sjálfs.
þess merki sem að líkum læt- Þótt leikskáld íra hafi fæst fet- j ' •
ur, æska þeirra dylst ekki þrátt að í spor Yeats minnir „Kött- |
fyrir fullorðinsleg gervi. En þau urinn og máninn“ í sumu á g
leika af lífi og sál, gædd mikl- nýjar stíltilraunir allra síðustu
um þokka og að minnsta kosti ára, ekki sízt á höfund þann
sum ótvíræðum leikgáfum, það sem þar ber flestum hærra —
er auðvelt að ímynda sér að þau írlendinginn Samuel Beckett.
séu vaxin upp í skjóli grósku- Leikendurnir ungu virtust trúir
mikillar leiklistar. Þau eru stefnu meistarans. Patrick Mac
sannir fulltrúar þjóðar sinnar, Entee leikur lamaða beininga-
færa okkur tungutak hennar manninn af þeirri ósviknu
og lifandi skáldskap, veita okk- kímni og fjöri sem honum er
ur snögga innsýn í írska þjóðar- lagin, og þróttur Patricks Laff-
sál; og sýningarinnar munu an nýtur sín vel í hlutverki . , . . ......
þe.r eigi sizt njota sem ekki blmda mannsms; loks flytur 1{k En gamla konan brotn.
hafa aður heyrt verk skaldanna Michael Higgms miog aheyn- ekk; heldur færist {ir Kana
á eigin tungu. lega mattugar ljoðhnur hljoð- . , .. .
& 6 . ... emkemnleg ro: nu getur hun
, , ... . .... færaleikarans. ,..5.
Leikþættirmr fjorir eru allir sofið roleg um svartar nætur,
örstuttir, en sízt valdir af verri Það er margra mál að „Hel- nú þarf hún ekki að óttast
endanum, sannírskir en þó reið“ eftir J. M. Synge sé á- brimótt hafið Iengur, kveina og
harla ólíkir að efni og máli, stíl hrifamest og snjallast allra gráta, nú verður ekkert tekið
og sniði, og veita ótrúlega Ijósa stuttra leikrita, eigi vart sinn frá henni framar. Eg hef aldrei
hugmynd um iðandi fjölbreytni líka. Því hefur verið líkt við séð leikinn fyrr, en hann snart
og snilli írskrar leikritunar. gríska harmleiki, enda örlögum naig djúpt í meðförum hinna
Fyrsta viðfangsefnið er „Koss- þrungið og ógnum að fornum kornungu áhugamanna, túlkun
inn“ eftir Austin Clarke sem sið; og þó gleymir skáldið þeirra er látlaus og éðlileg, ein-
jafnan hefur haldið á lofti aldrei nöktum veruleikanum og Iseg og falleg. Ann O’Dwyer fer
merki ljóðleiksins og mjög hálfkátlegum smámunum hins með hið stórbrotna hlutverk
komið við sögu leikhússins virka dags. Hafið er persónu- móðurinnar af mikilli nær-
írska, hugnæmt og létt gaman gervingur dauða og miskunnar- færni, gervið er ágætt og harm-
um Pjerrot og Kolumbínu, hina lausra forlaga — í litlum kofa þrunginni reisn gömlu konunn-
fornu en síungu elskendur við klettótta strönd situr grá- ar nær hún furðuvel. Þess má
sviðsins — skáldið beitir mjög hærð fiskimannsekkja ásamt einnig minnast að þessi mynd-
skemmtilega rími og hrynjandi, dætrum sínum tveimur, hún arlega og geðþekka unga stúlka
hefur ljóðformið auðsæilega á hefur misst mann sinn og fimm söng írska þjóðvísu í einu hlé-
sínu valdi. Rhona Betson lék vaska syni í sjóinn og nú fer inu við fögnuð áheyrenda. Rosa-
Kolumbínu og Michael Lowey hinn síðasti og yngsti sömu leið, leen Mc Menamin og Mary
hinn ástsjúka heimskupétur, _____________________________________________________________________
fjörmikill og geðþekkur piltur,
fisléttur í hreyfingum.
Lafði Gregory sækir éfni sitt
beint í frelsisbaráttu samtím-
ans og setur það fram á raun-
sæjan hátt. ,,Mánauppreisnin“
er einn af þekktustu og vinsæl-
ustu þáttum hennar, að vísu
ekki stórbrotið verk, en hug-
tækt og hlýtt, alþýðlegt og ein-
falt í sniðum. Þar segir frá
virðulegum lögregluforingja
sem sleppir strokufanganum og
byltingarforingjahum úr greip-
um sér vegna þess að hann vek-
ur í brjósti honum hugsjónir
æskunnar og dulda frelsisþrá —
og varpar um leið frá sér
hundrað sterlingspundum og
von um hærri stöðu. Patrick
Mac Entee túlkaði strokufang-
ann ágæta vel og hitti jafnan
í mark, sýnilega gáfaður leik-
ari; Patrick Laffan lék lögreglu-
foringjann skýrt og skörulega,
en er allt of unglegur, maður
þessi hlýtur að eiga að vera
nokkuð við aldur, feitlaginn og
lítt kvikur í hreyfingum og
bera virðuleik hins reynda
embættismanns.
Fitzsimons eru dæturnar, mjög
eðlilegar og lifandi báðar tvau-,
og Michael Higgins sonurinn,
gervilegur maður. Því miður
töluðu leikendumir helzti lágt
eða ógreinilega fvrir íslenzk
eyru, við gátum ekki nægilega
numið hið óviðjafnanlega mál
skálidsins, mál sem sameinar
hrynjandi ljóðsins og tungutak
alþýðu, lætur sem fögur tónlist
í eyrum.
Leikendunum ungu þakka ég
ágæta skemmtun og Bandalagi
íslenzkra leikfélaga forgöngu
um komu þeirra til íslands. Og
um leið skora ég á bæiarbúa að
fylla húsið þau fáu leikkvöld
sem eftir eru, annað er okkur
ekki sæmandi; og það verður
enginn vonsvikinn sem kynnist
fögrum listum þjóðarinnar á
eyjunni grænu.
Á. Hj.
Kínversh
tjéð
LI PO:
Alkyrr situr 'einn
yzta fjörustein,
vetur veit í nánd.
TU FU:
■m
Við Tan Yan-fljóf
Skjaldböku sé ég skríða á lótusblaði,
skjálfandi sefið fuglinn i hreiðrinu ver,
Ferjumannsdóttir syngur í bátnum sínum
söng hennar áin langt útí fjarskan ber.
~v
í!;'
l
1
Síðari helft leikskrárinnar er
vígð verkum stórskáldanna,
Yeats og Synge. Yeats var svar-
inn íjandmaður raunsæisstefn-
launspeki, trúði á töfra og anda,
launspeki, trúi á töfra og anda,
vitranir og drauma. „Kötturinn
og máninn" varð til þá er
skáldið hafði hrifizt af jap-
önskum leikjum fornum og
reynt að skapa nýtt form i
austrænum anda, hann notar
grimur, kynlega búninga, frum-
stæða tónlist, annarlega fram-
sögn og eigi sízt táknræna
dansa. Þátt þennan mun flest-
um okkar ofraun að skilja, en
þar ber tvo flakkara, annan
blindan og hinn lamaðan, að
heilsubmnni heilags Kolmans.
Þeir eiga að tákna líkama og
sál, hold og anda, og i raun og
Á himnum 1
Þú spyrð mig vinur hvað vilji sál min til himna —-
ég veit ekki svarið, en mér er hlátur i brjósti.
Sem persíkiblómin berst ég áfram með straumnum,
burt í þá veröld sem ennþá er hulin þér. ;
Hætfi Li Kuei-Hien á fljófinu
Ég mœtti þér oft í höfðingja höllum,
4 hörpuna lékstu fyrir þá ríku.
A förum er vorið — á fljótinu breiða
finn.ég þig einmana er laufblöðin detta.
Lí Kuei-Nien var hljómlistar-
maður við hirð keisarans I
Hsúan-tsung.
Ásfin beisk
Svo undurfnð er hún opnar tárhreman gluggann
og útum hann lýtur — þó er skuggi um brár.
Tár hennar geturðu séð um hvarmana hnlga
en hvergi manninn sem hún svo beisklega ann.
Andvarp í sfiga úr jaðe
Kœlt heftír döggin 'loennar hvíta stiga,
hennar sem kom að utan í rennvotitm skóm
Hví mun htín bíða enn við luktan Ijóra
í Ijórans kristal skyggna hanstsins mána?
Hegrinn
Líkt og falli stuer
lækkar hegrinn flug
að svalri sœvar strönd.
Hugsað tii bræðra minna
á fungískinsnóffu
Ferðamaður heyrir trumbumar kalla til striðs.
Villigcesir emja haustlega við landamærin,
þá veit hann að döggin verður að hélu í nótt.
— O hversu tunglsljósið er nú bjartara heimaf
Utlegðar brceður mínir,
hvers virði er mér lífið án yðar?
Þegar skilaboð misfarast á friðartímntn — ,
hvers hef ég þá að vœnta í striðinu?
Við sfröndina
Ungár stúlkur róa litlum léttum báti.
Ekki vilja þcer ennþá
stíga sínum fœti á mannanna hjörtu.
En þcer lúta yfir borðstokkirm'
og seilast eftir hvítum vatnaUljum.
Blómin víkja sér nndan
og áin vaggar þeim heim.
Halldóra B. Björnsson þýddi.