Þjóðviljinn - 23.03.1958, Síða 10
Í0) — WÓÐVILJINN — Stinnudagur 23.i&rz 1958. —-------------..............................................................■ ...............
Ef þér viljið einangra hús yðar'vel, þá
notið WELLIT plötur. — WELLIT ein-
angrunarplötur eru mikið notaðar í Sví-
þjóð, Noregi, Englandi, Þýzkalandi,
Bandaríkjunum og víðar. WELLIT ein-
angrunarplötur 5 cm. þykkar kosta að-
eins kr. 35.70, ferm. — Reynslan mælir
með WELLIT.
Czechoslovak Ceramics, Prag.
Einkaumboð:
MARS TRADING COMPANY
Klapparstíg 20 — Sími 1-7373
víbiir
Aðalfundur Málarafélags Reykjavíkur verður hald-
inn sunnudaginn 30. marz 1958, í baðstofu iðn-
aðarmanna, kl. 2 e.h.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Lagabreytingar
Reikningar liggja frammi á skrifstofu félagsins
Þórsgötu 1
STJÖRN MÁLARAFÉLAGS REYKJAVlKUR
TilSboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðir er verða til sýnis að Skúla-
túni 4, miðvikudaginn 26. þ.m. kl. 1—3 e.h.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5
sama dag.
Nauðsynlegt er að tilgreina símanúmer í tilboði.
SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA
Nauðungaruppboð
Nauðungaruopboð það sem auglýst var í öðru,
þriðja og fiórða tölublaði Lögbirtingablaðsmg
þ.á. á eigninni númer 69 við Kársnesbraut ' Kópa-
vogi fer fram samkvæmt kröfu Hilmars Garðars-
sonar hdl. o.fl. á eigninni sjálfri miðvikudpginn
26. þ.m. kl. 16. (4 e.h).
BÆJARFÓGETINN I IÍÖPAVOGI
Bazar
Bazar verður haldinn til ágóða fyrir Styrktar-
félag lamaðra og fatlaðra í G.T.-húsinu —-
mánudaginn 24. marz, kl. 2. — Bazarnefndin
Vörur frá Póllandi
IJtvegum eftirgreindar vörur
frá CETEBE, Lodz:
ir Ullarmetravörur
Herrafataefni
Frakkaefni
Kjólaefni i
it Rayonmetravörur
Fóðurefni
Kjólaefni
ir Tilbúiuu fatnað
ic Blúndur
ir Böud og borða
ir Teygjur
ir Tvinna
ir Vaxdúk
ir Plastdúk
AÐALSTRÆTI 7 ----- REYKJAVÍK
Símar 15805, 15524, 16586
Myndlistarskólinn í Reykiavík fær
nýtt húsnæði og ný áhöld •
Framhald af 6. síðu
Samhent stuðlafall
— Eins og strönd með engin
lönd að baki;
lága rönd við loftið bar —
loks við ströndum blekktir
þar.
Læt ég svo lokið háttatali
þessu í bili, þótt af nógu sé
að taka.
Ýmsir fallegir hragarhættir
eru mjög sérstæð list, og í
öllum þessum bragauði er
mikið efni fyrir orðlistar-
menn.
Iþróttip
Framhald af 9. síðu
Hörður Finnsson IBK 36.8
Vilhj. Grímsson KR 37.5
50 m bringusund drengja
innan 14 ára:
Fjórtán keþpendur tóku þátt
í sundinu.
Þorsteinn Ingólfsson ÍR 41.0
Sigurður Ingólfsson Á 43.7
Þorkell Guðbrandsson KR 44.4
100 m skriðsund drengja:
Erlingur Georgsson SH 1.06.9
Hiörður Finnsson IBK 1.07.6
Sólon Sigurðsson Á 1.08.2
50 m bringusund drengja
14—16 ára:
Fjórtán keppendur tóku þátt í
þessu sundi.
Hörður Finnsson IBK 37,5
Valur Jónsson IA 40,2
Erlingur Georgsson SH 40,3
50 m bringusund telpna:
Hrafnh. Guðmundsd. iR 40,8
Sigrún Sigurðardóttir SH 44,4
Jóh. Sigurbjörnsdóttir IA 45,0
4x50 m skriðsund karla :
Sveit ÍR 1.49.7
Sveit Ármanns 1,55,4 ,
Sveit Ægis 1,56,5
Vélhremgeming
Vanir menn.
Vönduð vinna.
Sími 14013,
SKÚLI HELGÁSON.
Trúlofunarhringtr.
Steinhringir, Hálsmen
14 og 18 Kt. guli.
Aðalfundur Myndlistaskólans í
Reykjavík var halöinn nýlega.
Formaður félagsins var kosinn
Sæmundur Sigurðsson og með
honum í stjórn þeir Ragnar
Kjartaiisson, Einar Halldórsson,
Kristján Sigurðsson og Þorkell
Gíslason. Skólinn hefur nú feng-
ið húsnæði í sýning-arsal Ás-
mundar Sveinssonar á Fxeyju-
götu 41 og hófst kennsla þar í
janúar. Skólinn tapaði öllum
áhöldum sínum í brunanum á
Laugavegi 166 á síðasta sumri,
en hefur nú fengið önnur ný og
vandaðri. Vísir skólans að bóka-
safni brann einnig, en nú hafa
honum borizt myndarlegar bóka-
gjafir og prentmynda, svo sem
frá Helgafelli, Norðra, bóka-
verzlun Snæbjarnar, Kron og
Braga. Vill félagið þakka slíka
velvild í garð skólans.
Freifiskiiriau
Þórður
sjoors
21. dagur.
mmm
í janúar sl. var freðfiskurinn,
eins og oft áður, stærsti liður-
inu í útflutnimgi islenzkra af-
urða. Flutt voru út 2876 tonm
og fengust fyrir þau 17,3 miUj.
kr. Mest var selí fil Bamiaríkj-
anna, fyrir 9,5 millj. kr„ þá til
Austur-Þýzkaiands fyrir 5,9 og
fyrir 1,8 millj. til Bretlands.
Isfiskur var fluttur ut í mán-
Lífbáturinn „Brandaris“ hafði einnig siglt í áttina
til skonnortunnar, en þeir komust að raun um, að
áhöfnin hafði engan áhuga á að yfirgefa skipið. Þeir
settu sig í samband við Pacific og létu þeim þessar
upplýsingar í té og sögðust mundu bíða átekta, ef
þeir skyldu breyta um skoðun. Skipstjórinn á Pacific
skipaði að sctja niður bátinn, og Þórður klifraði nið-
ur kaðalstigánn. „Þú ættir að hafa hraðann á, myrkr-
ið kemur yfir innan klukkustundar,“ sagði fíkipstjór-
inn að skilnaði. Þórður kimkaði kolli og glotti: „Já,
skipstjóri, mér lízt ekkert á veðrið, og mun því ekki
tefja neitt“.
uðinum fyrir 7 millj. kr„ þar
af fyrir 4,8 til Bretlands og 2,2
til Vestur-Þýzkalands. Verðmæti
útflutts þurrkaðs saltfisks námu
í mánuðinum 7,2 millj.' kr. og
aðallega flutt til Brasilíu og
Kúbu.