Þjóðviljinn - 26.03.1958, Side 9
Miðvikudagur 26. marz 1958 — ÞJÓÐVULJINN — (9
% ÍÞRÓTTIR
KITSTJORl: FRlUANN HELGASOft
vana
i mm
Landi hans Koltsjin vann 15 cg 50
km gönguna
Það kom ekki litið á óvarý
að það skyldi verða Rússi sem
vann stökkið í Holmenkollen
nm daginn. Að vísu vissu
menn að hann kunni nokkuð
fyrir sér í listinni, því að hann
varð meistari austur í Moskva
nokkru áður en hann fór á
mót þetta, en annars var lítið
um mann þennan vitað. Yfir-
leitt var fuiiyrt að það yrðu
Finnar og þá helzt heimsmeist-
arinn frá Lathi, Juhni Kárk-
inen, sem mundu hljóta þenn-
an mjög svo eftirsctta sigur,
og tækist þeim það ekki mundi
Austur-Þjóðverjinn Harry Glass
koma næstur. En þessir snjöllu
skíðakappar voru ekki lieppnir
í þetta sinn þvi að þeir duttu
.allir í öðru stökkinu, en það
var Rússinn sem stóð og náði
lengstum stökkum án þess að
sýna það stökklag sem gleður
auga Norðmannsins. Það þoldi
ekki samanburð við stökk Finn-
ans Kárkinen sem var frábært
og næstum gallalaust. Það
vakti líka athygli að þriðji
maður í stökkinu var einnig
Rússi sem er iítt þekktur.
Ýmsir höfðu líka spáð því að
Austur-Þjóðverjinn Recknagel
mundi komast langt í keppn-
inni og hann stóð í báðum
stökkunum og varð í öðru sæti.
Austui'ríkismaður fékk s"mu
stigatölu og Rússinn, en fyrsti
Norðmaður kom i 5 sæti og það
var maður sem er orðinn nokk-
uð við aldur og hefur tekið upp
nýtt stökklag með góðum ár-
angri. Fyrsti Svíinn varð í 7.
sæti. Annars duttu f jölda marg-
ir af keppendum; kom á dag-
inn eins og oft hefur verið
haldið fram að Holmenkollen-
brautin er mjög erfið og revn-
ir mjög á kunnáttu og hæfni
skiðamanna í henni.
Urslit í stökki:
Kamenski, Sovétríkin
67—68 218 stig.
Reeknagel A-Þýzkalandi
65.5— 67.5 m. 216 stig.
Bikoff, Sovétríkin
67.5— 64.5 m. 214.5 stig.
Otto Leodolter, Austurríki
63.5— 67 m. 214.5 stig.
Arne Hoel, Noregur
66—67 m. 214 stig.
Antero Immonen, Finnland
66—67 m. 213 stig.
Pavel Koltsjin vinnur 50 km
Fimmtíu km gangan var
mjög jöfn og spennandi allt
frá byrjun. Lengi leit svo út
að Norðmaðurinn Brenden
mundi vinna, og eftir 36 km
var hann enn fyrstur 3 mín. á
undan Rússanum, en það dugði
ekki til að standast endasprett
Rússans sem kom i mark nærri
5 mín. á undan Brenden. Finn-
inn Eljas Koistinen þrengdi sér
inn á milli Rússans og Brend-
ens.
Úrslit urðu þessi:-
Koltsjin, Sovétr. 3.10.46
Koistinen, Finnland 3.13.58
Brenden, Noregur 3.15.20
Jensen, Noregur 3.16.47
Simonen, Finnland 3.16.47
Fimmtán km. gangan var ekki
eins spennandi og 50 km og yf-
irleitt ekki eins skemmtileg og
hún hefur oft verið.
Úrslitin urðu þessi:
Koltsjin, Sovéti’. 48.29
Brusveen, Noregi 49.08
Brenden, Noregi 49.15
Simonen, Finnlandi 49.18
Larsson, Svíþjóð 49.24
Brunkeppriin
Brunkeppni Holmenkollen-
mótsins fór fram í Voss í góðu
færi og veðri. Það voru kepp-
endur frá Alpalöndunum sem
röðuðu sér á efstu sætin nema
hvað kanadísk stúlka komst í
fjórða sæti.
Úrslit urðu annars þessi:
Konur
Putzi Frandl, Áusturríki 1.30.8
Carla Marchelli, ítalía 1.32.3
Pia Riva, Italía 1.32.9
Ouðni Árncson
Minning
Arne Hoel
fyrstur Norðurlandabúa
í fimmta sæti
Anna Heggtveit, Kanada 1.34.5
Frieda Dánzer, Sviss 1.34.8
I
Karlar
Karl Schcntz, Austurríki 2.49.1
(Guy Perillat, Frakkland 2.53.5
M. Leitner, Austurríki 2.55.3
Bruno Alberti, ítalía 2.56>.8
Lr.' Leitner,'V-Þýzkaland 2.57,6
Svigkeppnin
Svigkeppnin fór fram í
Rauðukleif rétt við Osló.
Keppni þessi vár mjög spenn-
andi og komu þar norsku
stúlkurnar á óvart, því að eftir
fyrri umferðina var norska
stúlkan Marit Haraldsen lang-
fyrst. Henni tókst þó ekki að
sigra en landa hennar, sem var
í fjórða sæti eftir fyrri um-
ferð, Inger Björnebakken, vann
það afrek að sigra og þó voru
þarna frægar stúlkur frá Alpa-
löndunum.
Úrslit urðu:
I. Björnebakken, Norgur 107.2
Frida Dánzer, Sviss 107.4
Anna Heggtveit, Kanada 109.1
Annamarie Waser, Sviss 109.5
Berit Stuve, Noregur 1.10.7
Sigurvegarinn í karlasviginu
rar Austurríkismaðurinn Karl
Schranz sem er aðeins 19 ára.
Hann er ákaflega snjall skíða-
maður og margir heimsfrægir'
í dag verður Guðni Arnasoo,
barnakennari, og síðar de'ildar-
stjóri matardeildar Sf. Sl. í
Hafnarstræti hér í Rvík iagður
tii hínztu hvíldar.
Eg hafðí fremur lítil kynni af
Guðna á síðari árum, en því
hugljúíari eru þau kynni er
ég hafði af honum á bemsku-
árum mínum sem barnakennara
mínum í 4 ár. Honum tókst að
láta bömin bera þá virðingu fyr-
ir sér að engin þörf var að beita
hörðu. Eg minnist hans sem þess
manns er ég' á hvað mest að
þakka, þeirra er- ekki standa
mér næst. Mér virðist hann hafa
sannað á mjög skýran hátt hið
sígilda orð: „Það er nauðsynlegt
að kennarar séu góðir ínenn.“
Blessun fylgdi starfi hans.
Allir hans ástvinir muna hans
manndóm til æviloka, og jafn-
framt fagna því að hann er nú
laus þjáninga þessa iífs.
Blessuð veri minning hans.
K. S.
Neitað esin Méarréttmdi
^"amh. á 10. siðu
Síðara sundmót skólanna
verður hóð annað kvöld
Ifteiiiisniet
Hollenzka sundkonan Lenie
de Nijs setti fyrir nokkru síð-
an heimsmet í fjórsundi á 440
jördum og var tími hennar
5.49.1. Eldra metið átti Banda-
ríkjakonan Sylvia Ruska og
var það 5.49.5.
Á morgun, 27. marz, fer
sundmót skólanna fram í
Sundhöll Reykjavíkur og er
keppt í 5 kvennagreinum og
6 karlagreinum. Er hér um áð
ræða venjuleg sund, boðsund
og björgunarsund. Hefst sund-
ið kl. 8.30.
Keppt verður í þessum grein-
um:
Sundkeppni stúlkna
1. 6x331-3 nt skriðboðsund.
Bezti tími: Gagnfræðaskóli
Austurbæjar ’53, 2.26.4.
2. 66-,i m. bringusund. Bezti
tími: Þórdis Árnad. ’51, 58.1.
3. 33V» m skriðsund. Bezti
tími: Ágústa Þorsteinsdóttir
’57, 19.2.
4. 33% m baksund. Bezti
tími: Ágústa Þorsteinsdóttir
’57, 24.0.
5. 3313 m björgunarsund.
Bezti tími: Kristín Þórðar-
dóttir ’53, 35.0.
Gagnfræðaskóli Keflavikur
vann 1957 bikar Landssmiðj-
unnar til eignar. Nú verður
keppt um nýjaii verðlamiágrip.
Sundkeppni piita
1. 10x33 % skrið-þoðsund.
Bezti tími: Iðnskóliim í Reykja-
vík '42 3:01.2.
66% m skriðsund, Bezti tími
Pétur Kristjánsson ’51, 38.5.
3. 33ý3 m. björgunarsund.
Bezti tími: Eiður Sigurþórsson
’54, 30.0.
4. 66% m baksund. Bezti
tími: Guðmundur Gíslason
’57, 46.8.
5. 100 m bringusund. Bezti
tími: Sigurður Sigurðsson ’57:
1.18.7.
6. 33% m. flugsund. Bezti
tími: Þórir Jóhannesson ’54,
20.7.
Keppt verður um bikar, sem
vélsmiðjan Hamar h.f. í
Reykjavík gaf. Menntaskólinn
í Reykjavík liefur unnið bik-
arinn einu sinni. Iðnskólinn í
Reykjavík einu sinni. Núver-
andi handhafi bikarsins er
Verzlunarskóli íslands.
Stigaútreikningur er sam-
kvæmt þvi, sem hér segir:
a) Hver skóli, sem sendir
sveit í boðsund hlýtur 10 stig.
(Þó skóli sendi 2 eða fleiri
syeitir hlýtur hann eigi hærri
þátttökustig).
b) Sá einstaklingur eða sveit,
sem verður fyrst, fær 7 stig,
2. 5 stig, 3. 3 stig og 4. 1 stig.
Framhald af 1. síðu
Hljóti jafnan rétt
Vænta má þess, að þegar
skipulag hefur loks verið gert
af hverfinu verði nokkur hús
sem standa öðruvísi en fram-
tíðarskipulag gerir ráð fyrir.
Það er mjög brýn nauðsyn fyr-
ir allt fólkið í þessu hverfi að
fá lóðarréttindi fyrir hús sín.
Án lóðarréttinda fá riienii ekki
lán út á húsin og af þeim sök-
um geta margir ekki gert þau
viðunandi ibúðarhæf.
Það ætti að koma af frjáls-
hug fram við þetta fólk og rétt
að veita því öllu lóðarréttindi
til minnst 25 ára, einnig þeim
sem ekki munu koma til að
hafa hús samkvæmt framtiðar-
skipulagi
Þessi verður að vera . . .
Borgarstjóri svaraði því að
liann hefði nokkru fyrir síð-
ustu bæjarstjórnarkosningar
falið verkfræðingum bæjarins
að mæla Breiðholtshverfið í
þeim tilgangi að gera af því
skipulagsuupdrátt.
Þessi verður að vera gangur
málsins, sagði borgarstjóri, þá
fyrst er hverfið hefur verið
mælt og teiknað er hægt að
ákveða hverjir geti fengið lóð-
arréttindi og hverjir ekki.
Endalaust nei
Alfreð ítrekaði í stuttri ræðu
þörf íbúa Breiðholtshverfis til
að fá lóðarréttindi og njóta
þar jafns réttar og aðrir íbú-
ar bæjarins. Lauk hann máli
sínu með spurningunni? Ætlar
borgarstjéiri endalaust að neita
þessu fólki um lóðarréttindi?
Svarið kom ótvírætt stuttu
síðar: Ihaldið lagði til að vísa
framangreindri tillögu frá og
samþykkti það með 10 atkv.
gegn 4.
' Breiðhyltingar eiga þýi enn
langt í land með að öðlast
jafnrétti við aðra bæjarbúa.
Þegar loks að Breiðholtshverf-
ið verður skipulagt, mega þeir
sem verða svo heppnir að hús
þeirra brjóti ekki í bág við
bað skipulag, eiga von á því að
fá lóðarréttindi, en sam-
kvæmt ummælum og sam-
þykktum íhaldsins eiga hinir
að halda áfram að vera rétt-
lausir, — enginn veit hve lengi.
Þv/knr náms-
stvrkur
Þýzk stjórnarvöld hafa boðizt
til að veita ungum, íslenzkum
þýzkukennara eða námsmanni,
er leggur stund á nám í þýzkri
tungu styrk til að sækja sumar-
námskeið, er haldin verða við
háskóla í sambandslýðveldinu á
sumri komanda. Styrkurinn nem-
ur 450 þýzkum mörkum, og á
hann að nægja fyrir dvalai'-
kostnaði og þátttökugjaldi í
slíku námskeiði. Umsóknareyðu-
blöð og upplýsingar um nám-
skeið þau, sem um er að ræða,
fást í menntamálaráðuneytinu.
Umsóknir skulu hafa borizt til
ráðuneytisins fyrir. 10. apríl
næstkomandi.
(Frá mepntamálaráðuneytinu)
verður í Iðnó næstkomandi laugardag, kl. 8 e.h. og
■hefst með sameiginlegri kaffidrj’kkju:
Skeimntiatriði;
1. Stutt ávarp.
2. Upplestur. Brynjólfur Jóhannesson, leikari.
3. Einsöngur. Árni Jónsson, tenór.
4. ?
5. Karl Guðmundsson, leikari skemmtir.
Dans.
Sala aðgöngumiða hefst í skrifstofu félagsins,
firinntudaginn 27. þ. m.
Nefndln
; f
: jr I