Þjóðviljinn - 12.04.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.04.1958, Blaðsíða 5
 85€£ ihq.s ,sr Ufg8frtfi3tt&I — M'/ÍIUIYaötí S ¦: 6 -: EgBb B.Í835V3 r Laugardagur 12. apríl 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 lívort ei?ía Bretarnir Berírand Russ- ell,' Boyd Orr, Þjóðverjinn Otto Hahn, Frakkarnir Joliot-Curie, Alfcert Schweitzer og Bandaríkjamaðurmn Harold Ur'cy (til vinstri) sem allir voru meðal þeirra. 9335 vísindaxnanna sem seiidu SÞ ávarp, að ráða, eða stjórnmálamaðurinn Fosíer Dulles? i val milli 4 ..- g þaö eru emKum verSa fyrir gehlavt eiQur a milh kjarnm og íor. saaoi Forseti eölisfræöideildar Washingtonháskólans í St. * Louis í Bandaríkjunum, dr. Edward U. Condon, sagði þar i fyrirlestri í síðustu viku að þúsundir manna myndu deyja úr beinkrabba og blóðkrabba vegna vetnisspreng- Dr. Condon sagði að slíkt ó- hemju magn geislavirks eit- urs framleiddist við vetnis- sprengingar að „slíkt eitur hefði fundizt í beinum manna, einkum bania, um aflan heim. Það eru engar ýkjur, að mörg þúsund menn um allan heím munu cieyja kvalafullum dauða Bl' illllÍÉ ¦ Fréttastofan United Press Bkýrir frá því að Kishi, for- teætisráóherra Japans, muni bráðlega rita Krústjoff, for- sætisráðherra Sovétríkjanna faréf. Með bréfinu mun hann setla að þakka Sovétríkjunum jþað skref som þau hafa stigið í friðarátt með því að hætta ítilraunum með kjarnavopn. Öll helztu blöð í Japan hafa lýst yfir vonbrigðum sínum ttneð undirtektir Eiseiihowers forseta Bandaríkjanna undir þréf Krústjoffs, þar sem hann Skorar á Vesturveldin að fylgja í fótspor Sovétríkjanna og hætta tilraumim með kjarna- Og vetnisvopn. retar afsali sér jarnavopnum 204 prófessorar og aðrir kennarar við háskóla í Lond- on hafa sent Maeinii'ian for- sæíisráðherra ályktun þar sem "þeir skora á brezku stjórnina að afsala sér kjarisavopnum. Þá er þess einnig krafizt að hætt verði flugi yfir Bretiandi með vetnissprengj- ur, stöðvaðar tilraunir með kjarnavopn og hætt við fyr- irætlanir um að koma upp bandarískum . flugskeyta- stcðvum í Bretlandi. t ^________________________^j -------------------") :©pu<o og vangefío böra Dr. Linus Pauling sagði í Washington á föstudaginn langa að sérhver meiriháttar fcilraun með kjarnavopn hafi í för með sér að á næstu árum fæðist 15.000 börn í heimin- um öllum vansköpuð eða vangefin. Jafnframt taldi hann að *eislaverkun frá hverri díkri tilraun muni stytta ævi 10.000 manna. vegna þess eiturs, sem bor- izt hefur út í gufuhvolf jarðarinnar frá þ«im vetnis- sprengingum sem þegar hafa verið gerðar". Dr. Condon réðst á dr. Ed- ward Teller, sem kallaður hef- ur verið ,,faðir vetnissprengj- unnar" fyrir að reyna að villa mönnum sýn með „órökstudd- um staðhæfingum um að hægt sé að framkvæma vetnisspreng- ingar þannig að ekki verði eft- ir þeini tekið". Samkomulag var í vændum Dr. Condon sagði ennfremur að miðað hefði vel í átt til samkomulags um stöðvun vetn- issprenginga, þegar Harold Stassen var enn ráðunautur Eisenhowers Bandaríkjaforseta um afvopnunarmál. „En þá fór dr. Teller af síað með ræðuhcldum og opinber- ið áfram af sama kappi og um yf irlýsingum þar sem hann; liingað til, mun mannkynið lét í Ijós efa um að hægt væri! rerða komið á hættuniörkin að koma á eftirliti", sagði Con- j innan 15—20 ára", sagði jap- dpn, sem sakaði Teller um að ! anski eðlisfræðingurinn Kenjiro „leita skjóls bakvið reglur um | Kimura í sjónvarpsviðtali í hernaðarleyndarmál í hvert j Bandaríkjunum í síoustu viku. sinn sem á hann væri skorað \ Kimura, sem er einn af upp- ^5 Gromiko, utanríkisráðfaerra Sovétríkjanna komst m.a. svo að orði í ræöu þeirri sem hann flutti á fundi Æðsta- ráðsins, þegar hann tilkynnti ákvörðun sovétstjórnarinn- ar að hætta tilraunum með kjarnavopn: „Það er alkunna að ábyrgir aðilar í Bandaríkjunum hafa að undanförnu reynt að finna af- sökun fyrir þeirri afstöðu að hafna samkomulagi um stöðv- un tilraunanna með því að staðhæfa, að tilgangurinn með tilraununum sé sá að framleiða eigi „hreinar" sprengjur með minni geislaverkun. Eiginleik- um hinna svokölluðu „hreinu" sprengna er í Bandaríkjunum lýst með svo fögrum orðum, að maður skyldi ætla að um væri að ræða tæki mannkyninu Erfðastofear ættemör egar breyttir „Verði tilraununum með icjarnorku- og vetnisvopn hald- /léstir japanskir vísindamenn raru þessarar skoðunar. Bandaríski erfðafræðingur- inn, Hermann Muller, sem itarfar við háskólann í Indi- ma^ sagði. við sama tælcifæri, að hið geislavirka úrfelli frá kjarnavopnatilraunum, sem [egar hafa verið gerðarf hafi leitt af sér geysilegar breyt- að rökstyðja efasemdir sínar". götvendum úrans 237, sagði að ingar á erfðastofnum manna. islaverkun Bandaríski vísindamaðurinn og nóbelsverðlaunahafinn dr. Dr. Pauling sagði að hann aðir, sagði dr. Linus Pauiing. — Þar sem í heiminnm eru 2.500 milljónir manna getum við búizt við að þær tiíraunir sem þegar hafa verið gerðar muni leiða af sér dauða millj- ón fleiri manna af völdum væri í sjálfu sér samþykkur Linus Pauling, sem hefur haft þe'ssari niðurstöðu dr. Tellers, forgöngu um mótmæli vís- en hún þýddi hins vegar ekki indamanna um allan heim að sérhver núlifandi maður gegn kjarnavopnum, hefur myndi aðeins lifa tveim dög- verið beðinn um að segja á- um skemur. lit sitt á nýlegum ummæl- — Þetta þýðir t.d. að af blóðkrabba og annarra sjnk- um dr. Tellers, „föður vetn- 2.500 mönnum muni einn dóma en dáið hefðu af þeirra issprengjunnar", sem voru á verða fyrir eionhverri geisla- vöildum ef engar sprengingar þá leið að geislavirkt úrfelli virkri efniseind á þann hátt, hefðu orðið. Og verði tilraun- f rá vetnissprengingunum að ævi hans s,tyttist um 14 ár unum haldið áf ram mun myndi í hæsta lagi þýða að %'egna blóð- eða lungnakrabba manndauðinn fimmfaldast, meðalaldur núlifandi manna eða annarra sjúkdóma — og verða fimm milljónir, sagði myndi styttast um tvo daga, að hinir 2.499 sleppi óskadd- dr. Pauling að lokxim. til blessunar, drápsvopn. en ekki mú£ Þeir menn sem bera fr&m slflíar staðhæfingar verða að gera það upp við fiamvizku sína, hvort ástæða sé til að ætla að dauðdagi af völdum „hreinnar" vetnissprengju verði mönnum citthvað betri, en af vöklum „ó- hreinnar" sprcngju. A það verður að beuda að allt tal um „hrein" kjarn- orku- og vetnisvopn hefur þann eina tilgang að beina athygli mánna í'rá því sem er mergur málsins. f yfir- Iýsingu kunnra bandariskra kjarneðlisfræðinga var rétti- tega tekið íram, að heimur- inn eagi nú ekki völ á niiili „hreinna" og „óhreinna" vetnissprengna, heWur milli kjarnastyrjaldar og friðar, sem bægir ógnuin líjarna- vopnanna frá yna^nkyn.ina". Gromiko ræddi um ávarp það sem 9235 vísindamenn frá 44 löndum sendu Sameinuðu þjóðunum í byrjun ársin's. Þar hvöttu þeir til þess að tilraun- ir með kjarnavopn yrðu þeg- ar stöðvaðar. Gromiko sagði: „Vísindamenn lieims, sem verða að teljast bera mest skynbragð á þessa hluti, láta í Ijós mjög þungar áhyggj- ur yfir tilraunasprengingim- um og liref jast þess að þeim verði hætt. Það er álit sov- étstjórnarinnár að það væri glæpsamleg léttáð að virða þessar aðvaranir að vettugi. Enda þátt ekki hafi vcrið ná- kvæmlega gengið úr skugga «m hve mikil sú hætta er sem staf- ar af tilraunasprengingunum, eni miklar líkur á að tiiraun- irnar hafi slíaðleg áhrjf á heilsufar mannanna og afkom- enda þeirra. Líkurnar fyrir því kunna að vera 50 eða 25 eða aðeins 10 á móti hundraði, en höfum við samt rétt til að virða að vettugi þessa hættu, þegar um er að ræða líf millj- óna og aftur milljóna manna?"

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.