Þjóðviljinn - 12.04.1958, Síða 11

Þjóðviljinn - 12.04.1958, Síða 11
Laugardagur 12. apríl 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Sýður á keipum 83. dagnr. í Adríaliafinu sparaöi maður séi' köllin þangað til mað- ur kom í höfn. Hann var að því kominn að hengja hljóðnemann upp a-ftur þegar hann heyrði rödd. Hún var há og skýr. „Fred Holmes svarar, ef þú nærð ekki sambandi Barney.“ „Kapella til Fred Holmes. Halló, Pabló. Eg hélt kannski að eitthvað væri í ólagi með talstööina. Hef- urðu heyrt í Taage nýlega?“ „Fred Holmes svarar. Nei, Barnev. Eg held harm sé einhversstaðar langt suðurfrá. Eg hevrði til hans snemma í morgun, en ég býst við að hann sé kominn of langt núna. Hvernig gengur veiðin?“ „Sæmilega . . . . en við förum að hætta núna. Það faldar hvítii allt^í kringum okkur og í vestrinu er blika. Viö erum ekki langt'Trá landi . . ‘V svo‘ áð' ég býst við við liggjum í vari undan Reyes tanga í nótt. Hvar ert þú og hvað ertu að gera? Skipti.“ „Við erum þúnir að eltast svo mikið við túnfiskinn aö þaö er ómögulegt að segja hvar við erum . . . en einhvers staðar fyrir vest suðvestan. Reves tanga . . . . um þaö bil fimmtíu mílum. Og mér líkar ekki hvernig útlitið er. Það er varla viðeigandi á þessum tíma árs.“ „Hvernig er vindurinn? Komdu aftur, Pabló.“ „Ekki góður, ekki slæmur. Um það bil tuttugu míhu’ á klukkustund, en hann virðist vera að hvessa og snú- ast í suðvestur. Við fáum sió á okkur annað slagið.“ „Ætlið þið að láta reka í nótt? Komdu aftur.“ „Fred Holmes svarar. Nei, Barney. Ef við förum í var, býst ég við að við verðum að dúsa þar eitthvað og ísinn okkar bráðnar, en mér líst ekki á útlitið, svo aö viö erum í þann veginn að snúa heim' til San Francisco. Viltu að ég reyni að'ná í Hamil?“ „Já. Viltu gera það, Pabló. Og þakka bér fvrir sam- talið. Kapella kveður Fred Holmes og góðan afla.“ Krakkarnir á leið heim úr skóla kunnu að nota vindinn. Þegar guli skólabíllinn nam staðar við bónda- bæina við bugðóttan veginn að vitanum á Reyes tanga, þutu krakkarnir út úr honum, stundum einn í einu og stundum tveir og þrír saman. Einn drengurinn fann upp á leiknum og undantekningarlaust tóku hin Jarðarförin Móðir okkar INGIBJÖRG PÁLSDÓTTIR frá. Mngeyri við Dýrafjörð andaðist í gær á Elliheimilinu Grund. — ákveðin síðar. Gestur Guðnason og Katrín Kjartansdóttir Minningarguðþjónusta um prófessor ÁSGRÍM JÖNSSON, listmálara fer fram að tilhlutun rikisstjómar íslands i Dómkirkj- unni í Reykjavík — þriðjudaginn 15. apríl 1958 — klukkan 10 árdegis. Jarðsett verður að Gaulverjabæjarkirkju klukkan 3 sama dag. Þökkum auðsýnda samúð við jarðarför EVFEMÍU VIGFtJ SDÓTTUR Einar Jónsson, Miðtúni 17 börnin og tengdabörnin Þá er það óueitanlega orðið svart! Þó relca mör,g hjón sig einmitt á það um þessar mundir, að þeim er það bókstaílega lífsnauðsyn, að konan vinni líka fyrir beinhörðum peningiun. — Það er íán í óláni, að allir hafa efni á að eiga miða í Happdræt+j dvalarheimilis aldraðra sjómanna. gsrt gæfHiMÍBR Happdrœtti dvalarheimilis aldraðra sjómaima. Umboðsmenn um land allt Framhald af 7. siðu. , í höndum verkalýðshreyfing- arinnar sjálfrar. Þykir þetta jafnsjálfsagt og t.d. að sér- skóli samvinnuhreyfingarinn- ar er að öllu leyti undir henn- ar eigin stjórn. Verkalýðs- hreyfingin er óháð ríkisvald- inu og mundi því ekki una því, að það hefði eitt á hendi stjórn á skóla hennar eða á öðrum málum hennar, enda þótt ríkisvaldið sýni henni þá viðurkenningu og trúnað að veita henni fjárhagslegt full- tingi til þess menningarstarfs, sem hér ræðir um. Hoam- lei04n ■;m ___sr> ~■:;r• •____< Trúlof unarhr ingtr. Steinhringir, Hálsmen ..4 og 18 Ki. gull. Frábær bók! Fæst í öllum bókaverzlunum HIN NÝJA STÉTT hefuuuyakið oneixi athygli en nokkur önriurÝoíc,’sem út kom á Vesturlöndum á síðastliðnu ári. — Bókin er beiskur ávöxtur af bit- urri reynslu hreinskilins kommúnista. Kynnizt hinni nýju stétt Lesið hina nýju stétt. Varizt hina nýju stétt. ALMENNA BÖKAFÉLAGIÐ -V ím

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.