Þjóðviljinn - 29.04.1958, Page 10

Þjóðviljinn - 29.04.1958, Page 10
10) h T/v.u: ■.< ÞJÓÐVILJINN ÞriðjudagTir 29. aþríl 1938 Á erlendur auðhringur... * þessu fjölþætta vandamáli og bent á þá staðreynd að erlend f járfesting á borð við þá sem Framsóknarflobkurinn hugsar sér hér þekkist hvergi nema í nýienduin, og reynslan það- an er slík að fæsta mun fýsa að feta í þau spor. Ef Tíminn talar í alvöru um að taka Noreg til fyrirmyndar, yrði erlend f.iárfesting hér svo lít- il í sniðum hlutfallslega að hún megnaði hvorki að fást við fossa né hveri og gerði hvorki til né frá í efnahags- þróun okkar. Þess vegna þarf Tíminn áður en lengra er haldið að greiða úr þeim hug- takaruglingi sínum, að tala i senn um fordæmi Noregs og svo stórfellda erlenda fjár- festingu að hún á sér enga hUðstæðu nema í nýlendum. Þegar blaðið er búið að gera sér — og öðrum — skýra grein fyrir því hvað það á við, gefst væntanlega tækifæri til að ræða frekar við það þessi vandamál. Framhald af 7. síðu þjóðarframleiðslunni að hún ræður engunt úrslitum. Þwrmm að feseyta efnahags- málunum • N Auðsætt er að Tíminú hef- ur gert sér grein fyrir því að slíkt fyrirtæki gæti sett ckkur kosti — án þess að sú tilhugsun virðist vaxa að- standendum blaðsins neitt í augum. í forustugreininni í fyrradag segir svo: „Vitaskuld er ekki um það að ræða, að fjármagn frá öðrum löndum muni streyma inn í landið undir eins og okk- ur þóknast að opna dyr í hálfa gátt. Til þess að er- lent f jármagn, sem við þurf- um mjög á að halda, leiti til okkar, þurfum við að koma fjárhags- og efnahagsmálum okkar sjálfra í fastara og ör- uggara horf en gilt hefur hér um skeið. Óvissa um þróunina í innlendu efnahagslífi, um- ~ ~~---------— fram það, sem óumfiýjaniegt Engar skuldbindingar er og sambærilegt við það Framha)d af síðu sem annarstaðar genst, mundi ísland sat hjá við atkvæða. stdla þessa farvegi þótt aðr- greiðsluna. Formaður íslenzku ar aðstæður væru fyrir nefndarinnar gerði grein fyrir hendi“. , , , , . . , , Pelrri afstoðu og sagði, að ís- Við þurfum þvi að breyta lenzka nefndin sæti hj. vegng nkklíS-' n°S efVhagSm,álT að hún teldi að ef hún okkar í þagu hins erlenda .... • ,, • • ..... Tp, , . , , greiddi atkvæði með tillogunm, auðhrmgs. Ekki er nokkur ,. { , , , vafi á því hvað við- er átt. ^ “ e't'V' bUndlð þelrri Við þurfuin fyrst og fremst SteínU f gera engar ráðstafan- að lækka gengi krónunnar, til VMðandÍ eigin fiskveiðilög- þess að gengi hins erlenda S°gU 1 hlh‘ ”VÍð viljum ekki fjárrnagns verði sem hag- sku)dblnda okkur bannig“. stæðast í samanburði við verð Sagði f°rm' íslenzku nefndaril™- á vinnuafli hérlendis. Við 'ar> Þ?r eð ríkÍSStjórn íslands þurfum í annan stað að breyta te’Ur Islendlnga þegar hafa beð' skattalögum okkar, þannig að lð ems bo,ininóðlega og hægt ekki sé þrengt að risafyrir- er að búast við af þeim’ eins 0® tækjum. Og við þurfum að astatt er' Auk þess veit eneinn- tryggja það að vinnuafl sé hvort samkomula? tekst á ann‘ ckki dýrara hér en I öðrum arri 'ráðste£nu- Eg vil 1 bessu löndum sem til greina koma; sainbandi taka frain> «ð íslenzka þ. e. lækka lífskjör okkar til nefndin vonar- að S.-Afríku-til- samræmis við það sem auð- lagan verði að góðu gagní varð' hringurinn telur sér hag- andi svseðin utan fiskveiðilög- kvæmt. Þegar slík skilyrði sogu- en auðvitað hefur hún eng- þarf að uprpfylla til þess að in áhrif á fiskveiðilögsöguna búa í liaginn fyrir erlenda sem slíka“- MarSlr fulltrúar stóríðju, hvað halda menn þá bökkuðu Wan Prin's ágæta fund- að taki við þegar erlendir arstjórn. Hann sleit ráðstefn- auðmangarar hafa náð þeim unni með ræðu, og benti á ágæt- tökum á efnahagslífi okkar að an árangur í mörgum greinum. þeir geta skipað fyrir verk- ffann sagði, að þótt ekki hefði um? náðst samkomulag um landhe’g- ina og fiskveiðilöjisöguha, hefðu þó verið .samþykktar um þau mál tillögur með; einföldum meirihluta, sgm bentu e.t.v. til Hér hefur aðeins verið vik- þess, hvar samkomulags væri ið að örfáum meginatriðum í að leita. Hvað á Tíminn við? Staða svæfingarlæknis við sjúkrahús Hvítabandsins er auglýst til umsókn- ar frá 1. júní 1958. Laun samkvæmt 5. flokki launasamþykktar Reykja- víkurbæjar. Umsóknir sendist yfirlækni sjúkrahúss- ins, sem gefur nánari upplýsingar. Verð fjarverandi ca. fimm vikur Upplýsingar viðvikjandi heimilishjálpinni eru veitt- ar daglega í síma 11-877 frá kl. 5 til 7 síðdegis á Miklubraut 1 (uppi) hjá Guðlaugu Sigmundsdóttur, Ljósmóðurstörfum minum gegna þær frú Vilborg Jónsdóttir, ljósmóðir, Hátúni 17 og Pálína Guð- laugsdóttir, ljósmóðir, Barmahlíð 44. Helga Níelsdóttir, ljósmóðir. Leðurjakkar í mörgum litum. MARKAÐURINN Laugaveg 89. VIÐGERÐIR á eítirtöldum tækjum: E A S Y þvottavéhun BLACK & DECKER rafmagnshandverk- færum PORTER CABLE rafmagnshandverk- færum R C A ESTATE-eldavélum A B C olíukyndingartækjum P & H rafsuðutækjum HARRIS logsuðutækjum RIDGE snittvélum A N N A S T RAFTÆKJAVINNUSTOFA Jóns Guðjónssonar, Borgarholtsbraut 21 — sími 19871. Dagsbrún Framhald af 1 síðu. um tað segja samningunum upp. Verkfallsbrjóturinn úr Gler- verksmiðjunni sálugu, sem við hvert tækifæri hefur heimtað uppsögn — að boði húsbænda sinna í Sjálfstæðisflokknum >—- talaði næstur, langt mál og þóttist fagna uppsögn, •— en, Dagsbrúnarmenn munu minn- ast þess, að nú greiddi verk- fallsbrjóturinn Jóliann Sigurðs- son EKKI atkvæði með upp- sögn! Allmargir ræðumenn tóku til máls. Að loknum umræðu og at- kvæðagreiðslu um uppsögn, samninga tók formaður fyrir framkomna tillögu í landhelg- ismálinu. Varð verkfallsbrjót- urinn Jóhann Sigurðsson þá a;f- ur og mótmælti harðlega að málið yrði tekið fyrir og til- lagan borin fram. Við atkvæða- greiðsluna greiddi hann EKKI atkvæði með stækkun landíielg- innar, sem samþykkt var við mikinn fiögnuð fundarmanna. Ungvcrjar lialda heim aftur Um síðustu helgi komu 35 Ungverjar til Vínarborgar. Fólk þetta fór til Bandaríkjanna eftir að hafa flúið land í óeirðunum haustið 1956. Þeir komu til Vín- ar frá New York og bíða eftir leyfi til að fara aftur til Ung- verjalands. Þeir segja ástæðuna fyrir þeirri ákvörðun sinni að snúa heim vera þá, að þeir hafi enga atvinnu fengið í Bandáríkj- unum og hafi auk þess haft heimþrá. Lanásþiiigið Þórður sjóari Þórði var vel kunnugt um að hákarlinn myndi eliki láta bann lengi í friði, svo hann tók hnífinn í greip sína og lét sig sökkVa undir yfirborðið, til að hann gæti fylgsst með hreyfingum hákarlsins. Á samri stundu og hákarlinn réðist til atlögu, rak Þórður hnífinn í gegnum skrápinn af öllum kröftum. Hann hafði hitt vel o,g þetta risastóra dýr missti allan mátt. Þórður synti nú aftur af stað, viss um að fleiri liákarlar myndu ekki ónáða sig I bili — þeir hefðu nóg að gera við að rífa félaga sinn í sig. Framhald af 3. síðu. Magnús Pálsson, Syðri-Steins- mýri. Halldór Hávarðsson Króki. Nokkrir aðrir aðilar hjutu 3. verðlaun eða heiðursskjöl. Hafinn undirbúningur að smíði húss SVFÍ Landsþingið hafði til með- ferðar ýmis mikilvæg mál sem varða starfsemi félagsins og slysavamir i iandinu almennt. Var meðal annars samþykkt að hefjast handa um byggingu húss fyrir alla starfs<;mi Slysa- varnafélagsins á lóð þeirri er félagið hefur fengið á Granda* garði. Lágu fyrir á þinginu uppdrættir af húsinu gerðir af Gísla Halldórssyni arkitekt. Er þetta tveggja hæða hús, 36x10 metrar sem mun rúma alhliða starfsemi félagsins og skýli fyr- ir björgunarbátinn. Byggingarnefnd hefur verið kipuð til að vinna að fram- gangi málsins og. hefur hún haft með höndum allan undir- búning þess. Nefndina skipa; séra Óskar J. Þorláksson, Ól- afur B. Björnsson, Akranesi og Gunnar Friðrksson, Revkjavík. Landsþingið sambvkkti ' að stofnað verði björgiinarskútu- ráð á Austurlandi og fól stjórn-- inni að senda menn aústur til að vinna að framgangi málsins. Starf ráðsins verðnr í hví fólg- ið að vinna að fiársöfnun og. undírbúningi að smíði á bj 'rg- unarskútu Aústurlands. Auglýsið í Þjóðviijaimm

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.