Þjóðviljinn - 22.05.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.05.1958, Blaðsíða 3
Fimmtndagur 22. maí 1958 — Í>JC©VJUINN — (3 Afli Akranessbáta 2 þús. lestum meirí ení fyrra - róðrar 202 færri nú en þá „Landhelgina út í 12 mílur hvað sem hver segir. Mál dags- ins ogokkar framtíð44 segir aflakóngur Akranessflotaus Hvítasunnuferð Æ.F.R. Akranesi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Afli Akranessbáta á vetrarvertíðinni var 9.445.855 kg. í 1085 sjóferðum, en var á vertíöinni 1957: 7.075.480'kg'. í 1287 sjóferöum. VertíÖaraflinn nú er því 2370 lestum meiri en í fyrra, en sjóferðir 202 færri en þá og sést á því að s.l. vertíð er allt önnur og afkoma stórum betri en í fyrra. Aflahæst var m.b. Sigrún meö 846.205 kg í 67 sjó- feröum; skipstjóri á henni er Einar Árnason. Fréttaritari Þjóðviljans á, .. Akranesi hitti sniöggvast að máli aflakóng Akranessflotans, Einar Árnason. „Hvað má ég svo hafa eftir Iþér, í sambandi við þessi ver- tíðarlok ?“ „Eg skil nú ekki í að það sé hægt að hafa mikið eftir mér“. „Nú, þú varst samt hæstur á vertíðinni“. „Ja — svo átti það nú víst að heita.. r— Eg þakka nú út- gerðinni og mannékaþnum mesi þá heppni mína“, segir Einar. Einar er 36 ára, hefur verið ekipstjóri samfleytt síðustu sex vertiðir. Einu sinni áður hefur hann orðið „aflakóngur", en það var á vertíðinni 1955, var þá með 750 lestir. -— 14 ára að aldri byrjaði Einar sjó- mennsku og hefur stundað sjó síðan. Hann er vel látinn skip- stjóri og mikill aflamaður, enda áhugamaður um sjávarút- vegsmál. Og að lokum segir Einar: „Landhelgina út í 12 mílur, eins og skot, hvað sem hver segir. Það er mál dagsins og okkar framtíð“. Ól, Magnúss. (Böðvar Skipaskagi Sæfaxi Heimaskagi Reynir Sveinn Guðm Aðalbjörg Bjarni Jóh. Ver Ásbjörn Sigurfari Farsæll i Fiskaskagi 1 Ásmundur Fylkir Hrefna Hólmkell 74 64 67 64 64 67 60 58 53 60 41 49 15 26 23 27 1 1 614.855 606.545 603.960 573.215 559.500 509.580 508.990 457.685 418.550 379.270 352.850 339.830 129.140 113.220 111.780 103.030 1.480 3.660 147.815 Einar Árnason Afli Akranessbáta á síðustu vertíð er sem hér segir: Sjóferðir kg. Sigrún 67 846.205 Sigurvon 69 758.290 Höfrungur . 72 657.120 Keilir 63 649.285 Trillur og stubbar Hrefna og Hólmkell eru báð- ir aðkomubátar. Mikill meirihluti aflans er miðaður við óslægðan fisk. GóSur afli Siglu- fjarðartogara Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Togararnir lögðu upp hér báð- ir um síðustu helgi. Hafði Elliði um 350 lesta afla en Hafliði 360 Hefur verið unnið látlaust, helga daga sem virka, við vinnslu aflans undanfarið. Á morgun eru síðustu for\öð að skrá si.g til þátttöku í hvlta- sunnuferð Æskulýðsfylkingarinnar austur í Vestur-Skaftafells- sýslu. — Verði kalt í veðri hefur veríð fengið húsnæði til að gista í á Kirkjubæjarklaustri. — Myndin hér að ofan er af stuðlabergsgólfinu á Kirkjubæjarklaustri, einni sérkennilegustu • " 5 ef.o '•r'í'./M 'f' stuðlabergsm.vndun á landinu. Hai ðindll á öllu Norði&rlemdi Snjóar niÓur i hyggS á hverri nótíu. Eiiginn gróÓur kominn og sauÓfé enn á gjöf í stað vorhlýinda snjóar enn noröanlands og einnig hér syöra voru snjóél niður í byggö. Fréttaritari Þjóðviljans á Ak- í byggðinni á að heita autt á ureyri sagði i gær að snjóað iiefði flesta, daga nyrðra síðustu 3 vikurnar, að vísu ekki niðri í byggð, en þó liefði verið alhvítt af snjó niðrí byggð í gænnorgun, en þann snjó tók þó fljótlega láglendi, en snjór til fjalla minnkar ekkert. Fréttaritari Þjóðviljans á Siglufirði kvað vera livítt af snjó niður í sjó á hverjum I morgni. Snjór á fjöllum minnk- aði ekkert, þvert á móti hefði hlaðizt þar upp snjór undanfar- ið. Ilvergi er kominn gróður nyrðra og sauðfé því enn á gjöf. Veðurstofan segir horfur á ó- breyttu veðri nyrðra þennan sólarlii'vng. Þrír af leikurum Eolketeatrets, þau Fiederspiel og Ereddy Kock — Vera Gebuhr, Birgi'tte talið frá vinstri Heildarskipulagning á þjóðarbúinu upp. Kringuin Akureyri og inni Snjékoma, fiski- leysi, atvinnu- leysi á Húsavík Húsavík. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Lítið liefur verið róið í maí enda einstakt fiskileysi hvort sem reynt hefur verið með línu eða net. Allir netabátai- eru nú hættir. Ovenjuniikið atvinnuleysi hefur því verið hér í vetur og vor. Vorið hefur verið mjög kalt og snjóað flestar nætur niður að sjó. Horfúr eru því slæm- ar1 í sveitunum ef ekki bregð- ur fljótlega til lilýinda. ---------------------------1 Framhald af 12. síðu. umtalsefni þá hlið málsins sem snýr að tekjuöfluninni, fráhvarf- ið frá verðstöðvunarstefnunni, áróðurinn fyrir gengislækkun og segir í því sambandi m'. a.: Skárra en hið versta ekki nóg „Það er að vísu vitað mál, að hefðu allir þessir aðilar (samr starfsflokkar Alþýðubandalags- ins í ríkisstjóm, Sjálfstæðis- flokkurinn og' ráðamenn í höfuð- bönkum landsins) fengið að ráða, þá stæði þjóðin nú ekki frammi fyrir þessu frv., sem ger- ir þó ráð fyrir 5% launahækkun til að taka sárasta broddinn úr verðhækkununum og bæta upp fyrstu mánuðina, heldur væri þá hér á ferðiiuii frv. um gengis- lækkun, er hækkaði erlent gengi yfir 100% og lögskipaði kaup- bindingu, er þýddi a. m. k. 17% lauualækkun. Það er þjóð vorri og sízt al- þýðu íslands ekki rióg, að gert sé það, sem er skárra en. hið versta. Alþýða fslands hefur nú mögu- leika meiri en alþýðustéttir ná- grannalandanna til þcss að tryggja lífskjör sín og bæta þau, meðan krepþa lierjar í kringum okkur. Og alþýðan vill, að þeir möguleikar séu notaðir: fram- leiðslan og útflutningurinn auk- in með stórstígri öflun nýrra framleiðslutækja og rétt fjár- festing tryggð með heildarstjóm á þjóðarbúsfeapnum.“ Nefndarálit Einars Olgeirsson- ar verður birt í heild í blaðinu á morgun. Leikflokkur fró Folketeatret í Kaupmonnah. vœnlanle^ur Sýnsr leikinn ,?30 árs hensíand" 2. eg 3. júní n.k. Leikflokkur frá Folketeatret í Kaupmannahöfn kem- ur hingaö og sýnir hér leik ana 2. og 3. júní. Leikhússtjórinn, Thorvald Larsen, sem manna mest hefur unnið að samvinnu milli allra leikhússtjóra Norðurlandanna, kemur sjálfur með flokknum, ásamt konu sinni. Leikstjóri er Björn Watt Boolsen og leikur hann einnig með, svo eg kona hans, Lis Lövert. Aðrir leikarar eru: Ebbe' Rode, Birgitte Fied- erspiel, Freddu Koch, Birthe Backháusen, Knud Heglund, Vera Gebuhr, Inger Bolvig, Pet- er Marcell og Bent Mejding leiknemi. Leiksviðsstjóri er Ax- el Hougard og ljósameistari Michael Madsen. inn „30 árs henstand“ dag- Sýningar verða aðeins tvær, dagana 2. og 3ja júní. Sala aðgöngumiða hefst í dag —- og eru menn beðnir að athuga vel auglýsingar um sölutíma og reglur um söluna. í tilefni af 100 ára afmæli Folketeatret í Kalpmannahöfn á s.l. ári bauð það m.a. ísl. leikurum, sem sýndu þar Gullna hliðið eftir Davið Stefánsson. — Til að endurgjalda heim- eóknir þá fer fyrrnefndur leik- flokkur Folketeatrets í heim- sókn til Helsingfors, Stokk- hólms, Osló og Reykjavíkur. — Nánar verður sagt frá þess- ari ánægjulegu heimsókn si.ðar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.