Þjóðviljinn - 22.05.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 22.05.1958, Blaðsíða 5
F eíííji; Fimmtudagur 22. maí 1958 — ÞJÖÐVILJINN — (5 Víðtæk leit að úratuuni verður gerð á Grænlandi í sumar Líkur behda til þess að allmikið magn finnisi Fyrirhuguð er víðtæk leit a'ö úraníum á Grærxlandi og hefst hún eftir um það bil viku. Vísindamenn ,og sérfræðingar í jarðborunum fara nú þessa dagana með skipum og flugvélum til Narssak-svæöisins. Danir; binda mikl'ar vonir við I fram í ríkara mæli; 1 þessar. .rannsóknir, enda varð- rannsóknunum, sem ar það þá miklu ef þeir finna :þarna þessa verðmætu orku- lind. ' .. Jarðfræðileiðangrar hafa ver- ið farriir til Grænlands vegna úraníumrannsókna allt frá þvi danska kjarnorkunefndin var stofnuð 1955. En þessir leið- angrar hafa aðallega verið til [þess að undirbúa úraníumleitina í. sumar. Rannsóknir þær, sem þegar hafa verið gerðar, gefa tilefni til þess að þeim yerði haidið á- sumum gerðar hafa verið í Narsak hefur úr- anmagnið verið allt uppí 700 grömm í hverju tonni, sem" er meira úranmagn en t.d. í þeim jarðlögum þar sem; úran er unnið í Svíþjóð. Ennþá. mikilvægara er þó það, að i tUraunum á Græn- landi hefur fundizt annað kjarna-brenniefni, þóríum, og virðist vera þar talsvert meira magn heldur en af úraníum. Kryolitf élagið Öresund og danska kjarnorkunefndin vinna samari að rannsóknunum á Grænlandi. Undirbúningsvinna'n undir rannsóknirnar'héf ur' farið fram í eðlisfræðirannsókna- stofnuninni á Risö. Glæpir ,verndara4 V-Þýzkalands Samkvæmt skýrsium hernað- aryfirvaldanna í Vé3tur-í>ýzka- landi frömdu bandarískir her- menn úr hernámsliðinu þár 14 morð, 105 nauðganir og 1218 þjófnaði á árinu sem leið. Þetta er þó mun minna en árið 1956. Miðað við það ár; eru mprðin hann í ómegin fyrir framánj22 prósent færri og nauðgán- gjaldkerann. Það kom í ljós! irnár 44 prósent færri. Hungraður þjófur féll í yfirlið Bankaræningi" kom fyrir nokkrum dögum inn í af- greiðslusal banka nokkurs í Oroville í Kaliforniu. Hann gekk tiL gjaldkerans sem var 'kona og krafðist þess, að hún teldi peoinga fram á borðið, ella myndi hann skjóta hana, iþví hann ...væri með skamm- byssu í,, vasanum. En þegar ræninginn nafði borið fram feröfur síriar og ógrianir, hné að maðurinn var óvopnaður. Hann var ritvinnulaus og að- framkominn af hungri. Geðs- hræringin, sem fylgdi rántil- rauninni ,reið honum að. fullu, enda hafði hann ekkert borð- að í þrjá daga. Bandaríská herstjórnin í Vestur-Þýzkalandi 'segist' stöð- ugt herðá hegnirigu hermann- a nna vegna . áðurnefndra ,. af- brota, énda. finnst Þjóðverjum meira en 'rióg um 'glæpi „varn- arliösins"'' þar i landi. Teikningin sýnir hvar nokkrum hinna niörgu vísindatækja er komið fyrir í liinuni nýja spútn- ik: 1) Tæki til að masla styrkleika segulsviðsins. 2) Tæki til að mæla hina svonefndu corp- usculi, öragnir sem losna stöðugt úr læðingi í iðrum sólar og verka á útvarpsby'<;,jur og valda segulstonnum í háloftunum. 3) Sólarrafhlöður sem breyta orku sólargeislanna í raforku. 4) Tæki tii mælingá? á „ljósögnum", eða fótónum og geimgeislum. 5) Áhöld til mælinga á styrkleika segulsviðs jarðar og á jónuninni, þ.e. mýndun fareinda, atóma með viðlægri hleðslu, sem myridast J lófÍtégundúm þegar á pær'skina*"utfjóiubláir geislar. 6) Tæki til mælinga á fjölda fareindanna. 7) Áhöld itil að mæla rafhleðslusvið ií gufuhvolfinu og rafhleðslu- spennu í spútnikntfpi, sem myndast við núning hans við loftið, árekstra á loftryk o.s.frv. 8) Rör sem tekur >ið geisluuum frá sólinni, einnig geimgeislum. 9) Tæki til mælinga á þungum atómkjörmun og geimgeislum. 10) Tæki til mælinga á styrkleika hinna svonefndu fnungeimgeisla. 11) -Sjálfstýrð tæki til mælinga á smásæjum rykögnum. Eldf laup* til tunglsins Framhald af í. síðu. maður geimsiglingafélags Sov- étríkjanria, segir að vel sé hægt að senda 1000 kílóa eldflaug til •tunglsins'. Hins vegar myndi farmur hennar af áhöldum og mælitækjum verða miklu' minni. Eldf laugin myndi f ara 'með 40.000 km hraða á klukkustund, en vegklengdm til tunglsins í beina Hnu er um 400.000 km. Eldflaug- in myridi hiris vegar: fara all- miklu lerigri Ieið vegna breyti- legrar afstöðu tungls eé.jarðar. Aðeins eitt þrep? Það var í gærkvöld HSft -eftir' anna vilja taka u geímférðinni Þúsun þátt i f Umsóknir streymá til sovézku geimsiglinganeíndarinnar, en mannlausar eldíiaugar munu íara íyrstu Mattíerðirnar Bæði'aöur og eftir að Spútnik 3. var sendur á loft, hefur íjöldi ungs fólks í So.vétríkjunum boðizt til ög sötzt. eftir að fá að ta'ka þatt í íyrstu geimfer'ðíhni, Er- lendia- frá;. hafa einrrig komið margar- unisóknír um þátttöku. . Moskvuútvarpinu að eldflaug- in sem bar Spútnik þriðja á loft hefði ekki verið í mörgum þrep- um, heldur heilu lagi. Fréttin er næsta ósennileg, en reynist hún rétt, hafa sovézkir vísinda- menn skotið starfsfélögum sín- um í öðrum löndum enn lengra ¦aftur fyrir sig en áður var vit- að, því að þá hljóta þeir m a. að hafa fundið eldsneytisblöndu til að knýja eldflaugina sem varla er einu- sinni til á papp- írnum annars staðar. ^l , . Sendir d loft nieð aðstoð radarstöðva Sovézkur eldflaugafræðingur Boris Skotnikoff segir að í Sov- étrikjunum séu notaðar ýmsar aðferðir til að skjóta eldflaug- um á loft. Sumum eldflaugum er stjórnað með útvarpsbylgj- um, en segulsvið jarðar hefur einnig verið notað til að koma þeim á rétta braut. Spútnikunum var skotið á loft stöðvar hafa tekið þátt í upp- sendingu þeirra og stjórnar hver þeirra för spútniksins é vissum- kafla. Skotnikoff segir að þessi aðferð hafi aldrei brugðizt. Sovézkir "vísindamenn segjá að vísindin séu i þann veginn að leysa - þau mörgu vanda- mál, sem eru í eamtoahdi við ferðalög til tunglsins og ann- arra plánetá. En vísindajvieun- irnir reyna að draga. úr á- kafa hins unga fólks. í>að er nefnilega ákveðiði að fyrstu geimferðirnar verða farnar af sjálfstýrðri eldflaug án far- þega. Eldflaug tíltunglsins Spútnik 3. hefur mjög ýtt undir þær skoðanir, að sov- ézkir Vísindamenn geti nú þeg- ar sent eldflaug til tunglsins. BandarisHr vísindamenn benda á það að þungi spútniks 3. sé svo mikill, . að hann sanni að 'ftússar geti sent a.m.k. litla eldflaug til tunglsins. Prófessor, Tjebotarjoff í Leningrad segir að sovézkir geimsiglingafræðingar hafi feng ið það verkefni að auka hraða spútniks. „Stigvaxandi aukn- ing hraðans frá 8 uppí 11 km. á sékuhdu myndi gera það kleif t að nálgast tunglið, fljúga í krjnguin það og aftur til jaðaiintiai'. Vísindamenn. og veTkfr.róingar yáiíiá áf krafti að þvi að iéýsa. þc-.tta verkefni. Ferðin :il bakÆ tii jar-Járinnar verður fi'amlc.'æmd á:þámi hátt að notfcera Ioftmótst.öðuna í andrúmsloftinu",. ; . Um.'wekjendur eru á .aJdrinuui 6 tíl 66 ára Prófessor Tjebotarjoff segist hafa. fengiö mörg bréf frá fólki í Sovétríkjunum, sem óskar að fá að verameð í fyrstu geim- ferðinni. En eins og áður er sagt, verða það Mannlausar ekiflaugar sem fara , fjTst til tunglsins. . Formaður sovézku geimsigl- inganefndarinnar prófessor, Leonid Sedoff, fullyrðir í þessu sambandi, að landganga manna á tunglinu verði alls ekki með þeim hætti, sem lesa má um í mörgum fantasíu-skáldsögum. „í fyrsta lagi er yfirborð tunglsins ókannað,' og í öðru lagi verður að reikna með þvi að hitinn á tunglinu getur orð- ið 100 til 120 gráður á daginn og komizt niður í 160 gráðu frost á nóttunni". , í>úsundir sovézkra borgara og útlendinga hafa sent geim- ¦iglinganefndinni bréf'með um- kn um að fá að táka þátt í fyrstu geimferðinni. Sedoff ¦ ssor segir að timsóknir nafi hafi komið frá fólki í öll- um r.iiursflokkum. Yngsti um- iiækjandinn væri 6 ára og sá éizti 66 ára. Sá yngsti er.sex árá gamáll snáði í Skotlandi og heitir hann Nale Mitchison. Hann skrifar: „Kæru Rússar. Ég hef heyrt að þið hafið búið til eld- fiaug, sem á að fljúga til tunglsins. Mig langar mikið til að koma með. Ég er 6 ára og bezta námsgreinin mín er reikningur". Tveir ungir Norðmenn frá Osló, Ingvar Knutsen og Helge Karlsen, vilja einnig fara með. Knutsen skrifaði í bréfi til Sédoff prófessor á þessa ieið: „Kæri prófessor. Gætuð þér ekki sent mig á loft með spútn- ik? Ég er 17 ára, 170 cm á hæð og 57 kg. að þyngd. Vænti svars". Fundur í Moskvu Framhald af 12. síðu. flokkurinn gegni forystuhlut- verki í þeirri viðleitni komm- únista að byggja upp þjóðfélag sósíalismans. Enda þótt flokk- arnir, ungverski og júgóslav- neski, séu ekki á einu máli um margt verði úngverski flokkur- inn að gæta þess vel að ekki gerist aftur sömu mistökin og á tímum samþykktar Komin- form árið 1948. Ekki væri hægt að neyða Júgóslava til að breyta skoð- unum sínum, en hins vegar skorar blaðið á Júgóslava að hætta óhróðri sínum jim komm- úmsta í öðrum iöndum og um leið segir það", að ungverski flokkurinn geti rætt deilumál við júgóslavneska kommúmsta með aðstoð radarstöðva. Margar j á grundvelli bræðraþels. Sjónarvottur skýrir frá ástandinu í Algeirsborg Loítið þrungið tilíinningum en ringulreið og glundroði í röðum valdaræningjanna. Pranska stjórnin hefur heimilað nokkrum erlendum fréttamönnum að fara til Alsír. Fréttaritari brezka út- vai-psins sendi í gær frá Algeirsborg svohljóðandi frá- sögn: Allt frá því að uppreisnin; stjórnarráðið í Algeirsborg til hófst 13 maí hafa störir hópar; að hlýða á ávörp hinna ýmsu mamia safnazt saman á hinu ] fulltrúa í „velferðarnefndinni" mikla auða torgi fyrir framan Frakkland Framhald af 12. siðu. um ástandið í Alsír hefur verið aflétt, en hún er enn í gildi í Frakklandi sjálfu. í París er sagt að hinn nýi formaður frain^ka . herforingjai- ráðsins, Lorillot hersröfðingi, sem tók við af Ely hershöfð- ingja, muni fara til Algeirsborg- ar einhvern næstu daga. sem nú ræður lögum og lofum í landinu'. Hershöfðingjar og óbreyttir borgarar þafa staðið hl'iC við hlið . a ...syölum . bbrgarinnar, og haldið hrókaræður yfir Evrópu- mönnum og Serkjt;m sem bera kröfuspjöld með áletrununum: Frakkland og Alsir tengd órofa- böndum! og Lifi de Gaulle! Franski fáninn blaktir yfir hverri byggingu og herlúðrasveit leikur marseillasinn. Múgurinn Framhald á 12. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.