Þjóðviljinn - 28.05.1958, Blaðsíða 2
2)':'—'¦'ÞJölÍVáift^^
12.50
19.00
19.30
20.30
.20.55
'-fc 1 dag er miðvikudagurinn
28. maí — Germanus —
148. dagur ársáns — Imbru-
dagur — Sæluvika — Tungl
hæst á lofti kl. 21.50 — Ár-
degisháflæði kl. 1.51 —
SíðdegisliáfJæði Id. 14.24.
ÚTVARPID
I
PAG
—14.00 „Við vinr.una1'..
Þingfréttir.
Tónleikar: Öperul"g
(nlötur).
T estur fornrita: Hænsna-
T>óris saga; III. (Guðni
Jónsson prófessor).
Kcrsöngur: Pólifónkórinn
svngur. Söngstjóri: Ing-
ólfur Guðbr.andsson. Dr.
Páll ísólfsson, Ruth
Hermanns, Ingvar Jónas-
son, Efemia Guðjónsson,
Jóhannes Eggertsson og
Gísli Masrnússon aðstoða
með hljóðfæraleik (Hljóð-
ritað á tónleikum FLaug-
arneskirkju 8. f.m.)
Erindi: Uppeldi og fé-
lagsþroski Mágnús Gísla-
son námsstjóri).
Uppl-sstur: „Strið", frá-
saga eftir Jónas Árnason
(Baldvin Halldórsson
leikari).
Frá Félasri ísl. dægur-
lagahöfunda: Úrslit í
dægurlagakeppni félags-
in«. JH-kvintettinn og
hlióirsveit Aage Lorange
leika. Söngfólk: Sigurður
Ólafsson. Didda Jóns og
Ragnar Halldórsson.
Kynnir: Jónatan Ólafs-
son.
Dagskrárlok.
21.35
22.10
22.30
23.10
GESTAÞRAUT
mannaeyjuni 23. jþ.m. til 'Brem-
en, Breméfhavéiv og TÖamborg-
ar.
. ¦' ... ••
I ' " i »-.'¦>•
Ríkisskij)
Esfja • fer frá - Reykjavík á há-
degi :í dag ¦aastur-um land til
Akureyrar. Herðubreið fer frá
Reykjavík á morgun til Þórs-
hafnar og 'Austfjarða. Skjald-
breið fer frá- Reykjavík í dag
vestur um land til Akurevrar.
Þvriíl er ' í Reyk'jávjk, Skaft-
fellingur fer frá Revkjavík í
dag til Vestmannaeyja.
FLUGIB:
Flugfélag Islands h.f.
Millilandaflug: Millilandaf lug-
véiin Gullfaxi fer til Glasgow
og' Kaupmannahafhar kl. 8 í.
dag. Væntanleg aftur til
Reylriavíkur kl. 22.45 í kvöld.
Flugvélin fer til Lundúna kl.
10 í fvrramálið. Millilandaflug-
vélin Hrímfaxi fer til Oslóar
Kaupmannahafnar og Ham
borgar kl. 8 í fyrramálið.
Innanlandsf lug: I dag er' ásétl-
að að'fljúgá'tTl'Atoffeyrar (3
ferðir), Egilsstáða, Hellu,
Hornafjarðar, Húsavíkur, Isa-
fjarðar, Siglufjarðar óg Vest-
mannaeyja (2 ferðir). Á morg-
un er áætlað að fljúga til A^r
ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
ísafjarðar, Kópaskers, Patreks-
fjarðar, Sauðárkróks og Vest-
mannaeyja (2 ferðir).
Slysavarðstofaii
í Heilsuverndarstöðinni er op-
in allan sólarhringinn. Lækna-
vörður L.R. fyrir vitjanir er á
sama stað frá kl. 18—8, sími
1-50-30.
Kvenréttindafélag Islands
heldur fund í kvöld kl. 8.30 í
prentarafélagshúsinu. Þóra Ein-
arsdóttir flytur erindi um að-
stoð við afbrotafólk. Einnig
mjög áríðandi félagsmál.
r~ -vií?SS^*~:
eks manii^.
.,_,,
unaanDrogfli |
Sjálfstæðisflokkurinn héit .
vormót í Njarðvíkum í
fyrradag. Mættl Ólafur
Thórs þar til að reyna að
hressa upp á álit íhaldsins
í landhelgismálinu. Honum
tókst það þannig að sjómenn
er hlýddu á mál hans töl-
uðu ekki meir um annað í
gær en hvernig' f ormaður
Sjálfstæðisflokksins hefði
farið kringum landhelgismál-
ið eins og k,"ttur í kringum
.heitan graut.
Séra Friðrik Friðriksson varð niræður á hvítasunnudag, og
árnú'ðu honnm margir heílla. Myndin hér að ofan var tekin
þégaf'' Sigurjón Ölafsson vaan að höggmyndinni fögru sem
reist hefur verið við Lækjargötu. Líkneskjuna af drengnum
við hliðina á séra Friðrik gerði Tove -Ötafeson. Frammynd
Sigurjóns af högginyndinni er nú geymd á safni í Luudi í
Svíþjóð.
Skiptið þessari mynd í 8 jafn-
stóra hluta, er séu eins að
öllu útliti, og í hverjum hluta
eiga að vera 3 puuktar. Ef þið
gefizt upp við að leysa þessa
þraut, þá er lausnin á 8. síðu.
SKIPIN
Skipadeild SÍS
Hvassafell fór í gær frá Sauð-
érkróki áleiðis til Mantyluoto.
Arnarfell fer væntanlesra í dag
frá Rauma áleiðis til Fáskrúðs-
fiarða*- Jökulfell lestar á Aust-
fiarðahöfnum. Dísarfell er í
Revki^vík. Litlafell losar á
Húnaflóah"fnum. Helgafell er £
Akurevri. Hamrafell fór í eær
frá Rp-^kiavík áleiðfe til, Bat-
lími. Heron lestar sement í
Gdynia.
H.f. F.imskioafélag fslands
Dettifn'ss fór frá Flateyri 27.
þ.m. til Sigluf.iarðar og Akur-
evrar og þaðan til Lvsekil,
Qautsborgar og Leningrad.
Fjallfoes fór frá Hamina 27.
iþ.m. t.Ú Austurlandsins. Goða-
foss fór. frá.New York 22, þ,ni.
til Revkiaví.kur. Gúlífoss fór ffá
Leith 26. b.m. til Revkjavíkuf.
Lagarfoss fer fra Gdvnia 29.
p'.m. til Kaupmannahafnar og
Reykiavíkur. Reykjafoss er i
Reykjavík. TrðHafoss er í New
(Srork. Tungufosg fór frá Vest-
1 dag miðvikud. 28. maí eiga
eigendur bifreiðanna R-4801 —
R-4950 að koma með þær til
skoðunar hjá bifreiðaeftirlitinu
að Borgartúni 7, opið kl. 9—12
og 13—16.30. Sýna ber fullgiid
ökuskírteini og skilríki fyrir
greiðslu bifreiðaskatts og vá-
tryggingariðgjalda fyrir 1957.
Næturvarzla
er í Vestarbæjar apoteki. —
Sími 2-22-90.
Kvenfélag sós-
íalista
heldur fund i Tjarnargötu 20
fimmtudaginn 29. þ.m.
kl. 8.30 e.h.
Dagskrá:
1. Hrönn Hilmarsdóttir
flytur erindi mn neyzlu
grsenmetis.
2. Félagsmál.
3. ICaffi.
Konur, mætið vel og stund-
víslega. — Stjórnin.
Géð aðsókn að
sýningu Sveins
Á fimmta hundrað manns
hafa nú skoðað málverkasýn-
ingu Sveins Björnssonar í
Listamannaskálanum og sið-
degis í gær hafði 21 mynd
selzt. Sýnihgin verður opih til
8. júní, daglega frá kl. 10 ár-
degis til 11 síðdegis.
E.Ó.P.-mófi3
erí kvöld
E.Ö.P.-mótið í f rjálsum í-
þróttum fer fram á Melavell-
inum í kvöM. Er þetta mót
eins og kuimugt er lialdið til
heiðurs Erlendi Ó. Péturssyni,
formanni KR. Er þetta 16. mót-
ið í röðinni, en Erlendur \-erð-
ur 65 ára í iok þessa mánaðar.
Að þessu sinni verður keppt
eftirtöldum greinum: 110 m
grindahlaupi, 100 m hlaupi
(fyrir 'þá sem hlupu á lakari
tima en 11.5 sek. s.l. ár), 200
m, 400 m og 800 m hlaupi,
1000 m boðhlaupi, sleggju-,
kúlu og kringlukasti, hástökki
og langstökki. Einnig 60 m
hlaupi og hástökki sveiná og
800 m hlaupi drengja.
Meðal keppenda eru flestir
beztu fþróttamenn landsins, og
þeir hafa sýn't í vór, að þeir
eru í góðri þjálfim, svo að bú-
ast má við góðum árahgri og
harðri og skemmtilegri keppni.
Mótið hefst kl. 8 e.h.
Aðfaranótt s.l. 'laugardags
var brotizt inn í Hraimsteyp-
una í Hafnarfk-ði, .en, Jaúa>-er-
sunnan til í Hvaleyrarholtinu.
Var stolið þar tveim hjólbörð-
um á felgum, ýmis konar verk-
færum og vatnsdælu frá kynd-
ingartæki. Lögreglan í Hafnar-
firði biður þá, sem kyimu að
geta gefið einhverjar upplýs-
ingar að láta hana vita,
L"greglan í Hafnarfirði vill
einnig vara menn við að skilja
eftir mannlausar bifréiðir á
vegum úti, þar sem farið hefur
í vöxt að undanförnu þjófnaður
á dekkum undan bílum.
^ x Ferðafélag
íslands
fer í Heiðmörk annað kvöld
kl. 8 frá Austurvelli til að
gróðursetja trjáplöntur í landi
félagsins þar. Félagar og aðrir
er'u vinsamlega beðnir itm að
fjölmenna.
ÝMISLEGT
Barnaheimilið VorboSiun
Þeir sem óska að koma börnum
í barnaheimilið í Rauðhólum 'í
sumar komi og sæki um fyrir
þau miðvikudaginn 29, . bg
fimmtudaginn 30. maí kl. 6—-9
báða dagana í skrifstofu Verka-
kvennafélagsins Framsóknar. í.
Alþýðuhúsinu. . .
Frá Sjómannadagsráði
Reykvískar skipshafnir ogsjó-
menn, sem ætla að taka þátt í
kappróðri og sundi á sjó-
mannadaginn, 1. júní in.k,, :til-
kynni þátttöku sína sem.fyrsL
R'IKK^
„Það er merkilegt", eagði
Funkmann^ „að þau skyldu
ekki athuga, að það er ekk-
ert þrekvirki að opna þessar
dyr. En.hváð sem því llður,
jyið yerðum.að^ reyha að kom-.
ast til lands eins fljótt og
við getum, til þess að ná
sambandi við lögregluna, ef
bað er þá ekki orðið of seint".
En þeim á skútunnj eóttist
^eint að ná gullinu, Um það
leyti sena Funkmann fór að
byggja að vélinni í Orion var
Palombaro enn þá einu sinni
að fara niður í sokkna skip-
ið. „Datt már ekki í hug",
tautaði Funkmann er hann
leit á vélina. „Þau hafa'öáii-'
úrlega sett.hana úr l^Bta.'
þeim skal ekki duga,; jþað,,
iengi."
¦¦:'¦¦ ¦
¦ i
: .•¦ -.'
<:¦:¦¦¦.....