Þjóðviljinn - 28.05.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 28.05.1958, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 28. snai 1958 — ÞJÓÐVILJINN — <9 % ÍÞRÓTTSR wnsTjóKb muAim uiiGAsœ Akranes - Unglingaúrval 5:2 Rœða Jóhannesar úr Kötlum S.I. mánudagskvöld voru háð- n' tveir knattspyrnuleikir í til- efni af 50 ára afmæli knatt- spymufél. Víkings. Fyrri leikur- inn var milli „old boys“ liða Vals og Víkings, íslands- og Reykjavíkurmeistara árið 1940, cn sá seinni var milli núverandi íslandsmeistara, Akurnesinga og unglingaúrvals, er landsiiðs- nefnd KSÍ hafði valið. Valur—Víkjngur 1:0. Hinum „öldnu“ kempum var mjög vel fagnað, er þeir hlupu inn á leikvanginn. Voru í liði beggja menn, sem konni mjög við sögu íslenzkrar knattspyrnu á sínum tíma og gera það raun- ar ennþá, þó þeir séu hættir keppni, sem forustumenn innan íþróttahreyfingarinnar. Sýndu þeir tajsverð tilþrif, einkum voru þó staðsetningar þeirra til fyrir- myndar, og mættu yngri leik- memn margt af þeim læra þeim efnum. Höfuðstyrkur Vals- liðsins var vömin með Sigurð Ólafsson, í'rímann og Hermann sem sterkustu menn. Sóknin var hinsvegar ekki eins virk hjá Val, þó þeir Sigurpáll, Ellert og Magnús gerðu margt vel. Lið Vikings var mun hreyfanlegra, enda voru þeir flestir heldur yngri en andstæðingarnir. Var sóknin sterkari hluti liðs þeirra og bar þar mest á Ingvari, Hauki, Vilbergi, Gunnlaugi og Einari. Fyrri hálfielk , léku Valsmenn tmdan vindi og höfðu þeir þá frumkvæðið í leiknum, Skoruðu þeir á 5. mín. hálfleiksins og var þar að verki Björgúlfur Baldurs- son. í siðari hálfleik voru Vík- ingar mun virkari og hratt vörn Vals þá mörgum sóknarlotum þeirra. Seint í hálfleiknum Áttu þeir þá oft laglega upp- byggð áhlaup, þó að erfiðlega gengi hjá þeim að rek'á enda- hnútinn á sóknarloturnar. A 13. mín. hálfleiksins skorar Guðm. Óskarsson fyrir unglingaúrvalið með skoti af löngu færi, sem Helga mistókst að verja. Um miðjan hálfleikinn færast Akur- nesingar mjög í aukana og eru þeir þá í nær stöðugri sókn. Tókst í>órði Þórðarsymi að skora á 24. mín. eftir nokkurt þóf fyrir framan mark unglinganna. Helgi Björgvinsson skorar svo annað mark ÍA á 29. mín. eftir talsverð mistök varnar unglingaúrvals- ins. Siðast í fyrri hálfleik náði unglingaúrvalið aftur' dágóðum leik, en skorti sem áður getu til að skora. ; . V,. » . Unglingarnir byrja vel i síð- ari hálfleik, en fá þó brátt á sig mark, þegar knötturinn hrekkur 1 af varnarmanni. á'3. mín. í mark úrvalsins. Hafði þetta án efa talsverð áhrif á baráttuvilja liðsins. Þó eiga unglingamir á- gætar sóknarlotur framan af hálfleiknum, en. samt eru það íslandsmeistararnir sem skora á 15. mín. et Ríkharður skorar úr sendingu frá Þórði Þórðar. Höfðu þeir Ríkharður og Þórð- ur notfært sér vel staðsetningar- veilur í vöm úrvalsins. Var leikstaðan þá 4:1 er um 15. mín. voru liðnar nf síðari hálfleik. Á 24. mín. tekst Þóróifi Beck að skora annað mark unglinganna úr prýðilegri sendingu frá Skúla Nielsen. Var leikurinn nú frem- ur daufur allt til leiksloka. Á 35. mín skorar Þórður Þórðarson 5. mark Akumesinga eftir að hafa brotizt éinn i gegnum vöm úr- valsins. Eftir gangi leiksins hefði dæmdi dómarinn Þorsteinn EÍn-7;4 ekki verið ósamgjörn úr. slit. arsson vltaspymu á Val og fram- kvæmdi Haukur Óskarsson spymuna fyrir Viking, en Her- mann varði af mikilli snilld. Mjög skemmtilegt og fróðlegt var að horfa á þennan „old boys“ leik og á Vikingur þakkir skilið fyrir að koma honum á. í þessu sambandi væri athug- andi hvort ekki væri hægt að koma á „old boys‘“-keppni milli félaganna árlega. Akranes—Unglingaúrvai 5:2 (2:1) (3:1) Framan af fyrri hálfleik höfðu tmglingarnir í fullu tré við ís- landsmeistarana frá Akranesi. Fram Reykjavík- urmeistari í L fl. Reykjavíkurmótinu í fyrsta flokki er fyrir nokkru lokið, en það hófst 3. maí og lauk 17. Jtnaí. Leikar fóru þannig að Fram bar sigur úr býtum fékk 5 stig, gerði jafntefli við Val. KR fékk 4 stig Vaiur 2 etig og Þróttur 1 stig. Einstakir leikir fóru þannig. Fram:Vaiur 1:1 — KR:Þrótt- ur 3:1 — KR:Valur 4:1—Fram Þróttur 5:0 — Valur:Þróttur 1:1. Lið íslandsmeistaranna féll nú mun betur saman en í leik þeirra við Fram síðast í april. Nokkrar stöðubreytingar vo.ru i vörn þeirra, lék Jón Leósson nú mið- framvörð en þeir Guðm. Sigurðs- son og Helgi Hannesson bak- verði, og var þessi breyting vafa- laust til bóta. Framverðirnir Guðjón og Sveinn voru nú sem alltaf áður höfuðstoðir liðsins i vöm og sókn. Aftasta vömin slapp vel frá leiknum, þó að skrifa megi eitt mark úrvalsins á reikning Helga markvarðar. í framlínunni báru Þórður Þórðar- son og Ríkharður hita og þunga dagsins og það því fremur, sem þeir nutu nú lítillar aðstoðar út- herjanna, sem báðir voru nýlið- ar. Virðast þeir Þórður Þ. og Ríkharður nú mun líflegri en í leiknum við Fram í vor. Nýliðarnir í framlfnuríhi síóðu sig fremur vel, en hinsvegar var I-Ielgi Björgvinsson fremur mis- tækur í þetta sinn. Þórður Jóns- son lék ekki með. Unglingaúrvalið stóð sig von- um framar, sé tekið fillit til þess, að þetta er i fyrstá skipti, sem þessir ungu menn leika saman. Þó voru ýmsar meinlegar skipulagsveilur í leik -þeirra og Framhald af 7. síðu. en bér situr erlendur her í trássi við lifskröfu þjóðarinn- ar. Og þótt nú virðist sem auðna hafi leitt til sigurs í einu höfuðmáli þjóðarínnar, hefur tilraun alþýðunnar til að knýja fram róttæka stjórn- arstefnu í flestu strandað 4 uþpgjöf eða beinujn svikum. Fyrir .islénzka sósíalista. .hefur þetta því Verið áratugur margra sárra vonbrigða --— óg af þeim hefur afmælisbarnið áreiðanlega ekki farið var- hluta. ___ En vísindamaðurinn I. Brynjólfi, Bjarnasyni er ævin- lega við öllu búinn. Hann veit að við „lifum á miklum tíma- mótum, sem krefjast endur- ekoðunar allra mannlegra hugmynda“, eins og hann hef- ur sjálfur orðað það. Honum bandi, hvort hún væri eitt ár eða mörg hundrað ár. Hún er í öllu falli sem áugabragð í eilífðinni, blossi, eem bregð- ur fyrir og hverfur á samri stund. Hvers virði er slíkt líf ? Ég hika, ekki við að segja: Einskisvirði. Hin líðandi stund, gleði hennar og sorg, öðlast aðeins gildi í tengslum sín- . um við það sem varir, breyt- ist sífellt, en varir þó. Fvrir einstaklinginri verður heimur- inn til um leið og vitund hans kviknar og líður undir lok um leið og vitund hans slokknar. Þróun mannlífsins 'og alls, sem er fyrir hans dag og eftir áð hanri hættir að vera. til, kemur honum ekki við. Barátta hans fvrir betra heimi, fyrir hamingju bama. hans og afkomenda, verður vitundar. Þetta er stórmann- leg uppreisn, ef til vill sú stoltásta sem nokkurntíma hefur verið gerð, ekki sízt þegar þess er gætt að um leið er.játað að öll nútímaþekking bendi til þess að vitundinni sé lokið með líkamsdauðanum. Á fimmtugsafmæli Bryn- jólfs Bjarnasonar hylltum við hann sem hinn traústa, skarp- vitra sjcrnmálaforingja, ann- an höfuðleiðtoga róttækrar verklýðshreyfingar á íslandi. Ég get tekið heilshugar undir allt sem þá var um hann sagt. En á áratugnum eem síðan er liðinn hefur þessi kyrrláti, skapheiti maður birzt okkur í nýju ljósi -— liann hefur stigið fram sem djúpsær heimspek- ingur, sem rökhugsuður á heimsmælikvarða, og hafið á loft mannkynsins innfjálgustu ósk, mannkyn6ins æðstu og o- bilgjörnustu kröfu til visind- anna. 1 því ljósi vill óþolin- fánýt blekking. Öll.verðmæti verðúr því ekki það skáldsins verða að engu jafnskjétt m<5ft o>g órökvíst skáld hylla dæmi að gráta timabundin á- njaðurinn gérír sér þess ljósa. hann sextugan — benda á £811 eða ótíðindi, heldur grein, að lif hans og vitund manninn sem þorir að storka kveikir sér þess í stað í pípu sé aðeins blossí. sem verður tóminu, þorir að horfast í augu og snýr sér hóglega að sinni til og déyr um leið''. við örðugleika sem virðast ó- éridurskoðuít1 héima í litla gvo rnörg eru þáu orð og yfirstíganlegir, þorir að húsinu á Brelíkustíg 14A. ejnu giidir hvaða, afstöðu Árangurinn hefur orðið tvær menn taka til þeirra — hinu bækur, etuttar að \nsu, en verður samt ekki neitað að það þarf mikið hugi-ekki, ríka sannleiksþrá, til að rísa upp, einn og óstuddur, og ögra þannig sögulegri efnishyggju og náttúruvisindum nútimans, jafnframt því sem sanngildí trúarbragðanna er afneitað. Hér verða ekki rakin þau rök sem höfundur Gátunnar miklu færir fyrir þvi að einstæðar í íslenzkum bók- menntum. Eiris og kunnugt er voru Forn og ný vandamál gefin út árið 1954, en Gátan mikla árið 1956. Mér kemur vitanlega ekki til hugar að ræða hér þessi verk í heild, til þess skortir mig bæði skilning og þekkingu, enda hér ekki staður né stund til slíks. Hinsvegar vildi ég mega nota. þetta tækifæri til að minna á meginirintak síð- ara ritsins, þar sem ég tel það lýsa höfundi sínum betur en flest annað sem ég kann af honum að segja. Fimmti kafli Gátunnar miklu byrjar svo: „Mannsævin er þegar beztr lætur 60—90 ár, mjög sjaldan lengri. Og það mundi raunar ekki skipta neinu í þessu sam- heimta tilgang og varanleik I þann skammvinna blossa per- sónlegrar vitundar sem jarðlíf okkar virðist vera. Ég hef sem sagt viðhaldið kunningsskap okkar meðat annars með því að lesa bæk- urnar hans og vona að hann hafi litið öðruhverju í. minar. En — hversvegna fáum við ekki að eldast í friði? Ég veit að Brynjólfur Bjarnason, sá yfirlætislausi má t.d. benda á jafn einfalt at- riði og völdun andstæðinganna í innkasti. Aft.asta vöm úrvalsins var fremur léleg í þessum leik. Hún var skipuð sterkum einstakling- um, sem hver fyrir sig stóðu sig vel í návígi við andstæðingana, en hins vegar voru staðsetningar hennar lélegar og sú samvinna, sem góðar staðsetningar út- heimta alls ekki fyrir hendi. Framverðirnir, Garðar og Páll, voru beztu menn liðsins, þó hætti þeim til að fara of fram- arlega á stundum. Guðm. Ólafs- son var manna virkastur í fram- linunni, vann mikið og átti ágæt- ar skottilraunii'. Þórólfur var mjög hreyfanlegur og hefur næmt auga fyrir samleik, en honum hættir til að halda knett- inum of lengi. Ellert vann mikið fráman af, en virtist skorta út- hald í síðari hálfleik. Útherj- amir, Skúli og Grétar, voru fremur linir og' féllu ekki vel inn í liðið. Dómarí var Guðjón Einarsson. Eftir leikinn buðu Víkingar til kaffidrykkju í Tjarnarkaffi, og þakkaði form. Víkings Þórólfur Þórðarson, öllum þeim sem stuðlað höfðu að því að gera þessa afmælisleiki mögulega. AIs. mannhyggja sósíalísmans sé maður, er lítið gefinn fyrir „beinlinis reist á þeirri for- sendii að maðurinn eigi sér framhaldslif fyrir höndum", enda þótt framkvöðlar hans hafi haldið því fram að dauð- inn væri endalykt einstak- lingsins og triiin á annað lif mundi hverfa með bættum lífskjöram og aukinni þekk- ingu. En síðar i fyrmefndum kafla kemst höfundur svo að orði: „Nú eru það ekki óskir vor- ar, sem geta gefið oss svar við hinni miklu spumingu. Vér eram ekki að leita að niðurstöðum til þess að full- nægja óskum voram. Það er leið trúarbragðanna. En vér erum að leita. að sannleik- þá tækifærisstefnu sem birtist í afmælishófum og þvíumlíku — ég veit að í þeim skiln- ingi kysi hann helzt að fá að eldast í friði. En sá sem tek- ið hefur að sér málstað al- þýðunnar, þjóðarinnar, mann- kynsins alls, með þeim hætti sem hann hefur gert, hann fær aldrei frið til að eldast meðan kraftar endast: sá maður sem staðhæfir að dauð- inn sé ekki hvíld, heldur al- ger útslokknun, og óskar eftir framhaldi stríðanda lífs, hann fær kannski aldrei að eilífu frið til að eldast. Ég ekal ekki gera út af við gest olckar með hamingjuósk- um — ég vona að hann þurfi anum. Hinsvegar skipta óskir .ekki að flýja til að bjarga vorar öllu máli, því þær knýja oss til þessarar leitar, hversu örvænt sem oss virð- ist um árangur. Ráðgáta. lifs og dauða er mikilvægust af öllu mikilvægu, vegna þess að hún varða.r oss mest af öllu, gildi alls þess sem vér látum os's varða, er undir henni komið“. Það er augljóst mál að hér vill Brynjólfur Bjamason skapa mannfélagsvisindum marxismans nýtt viðhorf viðhorf eem í rauniimi ger- brej’tir öllum svip þeirra. Á þessum miklu timamótum þegar útþurrkun. jarðlífsins er að verða augljós möguleiki stendu.r hann upp og skorar á mannsandann að sanna ei- lífa. tilvist sina. Kenning hans er krafa um það að Ijósi vis- indanna verði beint að hinni miklu gátu lífs og dauða. Bók hans er uppreisn gegn tortímingu persónuleikans, gegn útslokkmm mannlegrar lífi sinu þó við árnum hon- um og haris ljúfa lifsföru- naut allra heilla og blessunar og þökkum trúmennskuna við málstað okkar í smáu sem stóru, bæði fyrr og siðar. Og ef ég að lokum ætti að bera fram eina sérstaka af- mælisósk, þá mundi ég óska þess að austan úr Flóa, sunn- an úr Vogum, vestan úr Döl- um,. norðan úr Fljótum, hvað- anæva. að, streymdu nú fá- tækir sveitapiltar gæddir þeirri heiðríkju hugans og ein- lægni hjartans sem Brynjólfi Bjarnasyni var gefin — þeim. íturvilja til að afla sér þekk- ingar og beita hemii í þjón- ustu fullkomnari veraleika. sem verið hefur aðal hans. Þá. mundi her hverfa. úr landi, þá mundi réttur ríkja á mið- um, þá mundi þjóð rísa milli jarðelds og jökuTs sem þyrðl að vera. stór í emæð sinni og setja svip sinn á ásýnd þess umheims sem nú vegur salt milli eigurs og tortímingar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.