Þjóðviljinn - 28.05.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 28.05.1958, Blaðsíða 5
Sovétríkin flytja burt herfið sitt frá , :¦ & Eh l ai - 17 :¦ : ' •¦ : ; - Miðvikudagur'28. maí 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 VarsjárhandalagiS býSur griSasáffmála, - FœkkaS i herjum þess um 119.000 menn Tilkynnt hefur veriS aS allt sovézkt herliö í Rúmeniu ' íétu Vestnr-Þjóðverjum siíkar verði flutt brott þaðan á þessu ári. Þá verður fækkað í stöðvar í té. Hann kVHð Sovét rúmenska hernum um 55.000 manns, í búlgarska hern- um um 23.000 manns, í pólska hernum um 20.000 manns, í tékkneska hernum um 20.000 og í albanska hernum um 1000 manns. Þetta var tilkynnt að lokinni ráðstefnu aðildai'ríkja Varsjár- bandalagsins, sem nýloklð ér í Moskyu. Austur-Evrópuríkin munu lækka h-srafla sinum um 119.000 á þessu ári til viðbótar við þau 300:000 sem áður hafði vevið ákveðið að faskka í sövéáka hemum á þessu ári. Þá er gert iáð fyrir að ríkis- stjórnir Ungverja'ands ög Sov- fteglugerðin' Eramhald af 2. síðu. Beyti samhljóða þeirri ntáta- jniðhinarttlKvgu um aðgerðir í Iandhe?gifira4huti sem Lúðvík Jósepsson bar fram þegar mál- ið bomst á lokastig, að því Undanskiidu að orðalagá 2. grein er breytt. I tillögu Lúð- VÍks var hún svoh! jóðandi: étrikjanna komi sér saraap um að enn eitt herfylki spvézkra hermanna verði fiutt brott frá Ungverjalandi til viðbótar við þau 17.000, setrj ákveðið hafði verið að í:ytja þaðan á þessu ári. Birt hefur verið yfirlýsing um samþykktir þa?r sem gerðar vorú á ráðstefnunni. M.a. var sam- þykkt að Varsjárbandalagið skylcii bjóða Atlanzhafsbandalag- inu lipp á griðasáttrná'a t?l 25 ára. í þei.m sáttmála skulu báð- ir. aðilar afneiia vsldbeitingu i alþjóðlegum deilumálum. Ráðstefnan lýsti yfir stuðningi við til'ögn SovétVíkjahna um fund æðstu tnaprta og-við Rap- ackí-tillöguna . um belti án kjarnavopna í.. Mið-Evrópu. Lýst va'r yfir gagnrýni á stjóroir Bandaríkjanna og. Bretlands fyr- ir að hætta ekki tilraunum með kjamavopn. Ráðstefnan Iagði megináherzlu á ' írathkvaemd áætlunar . um að draga úr vígbúnaði á mörkum Austur- og Vestur-Evrópu og sfjórriina reiðubúua að íallast á að tryggja það að himingeirh- urinn verði ekki gerður að stríðsvettvangi'gegn því að Vest- urveldin legðu hiður herstöðvar sínar erlendis. Krústioff vitti Vesturveldin fyrir íhlutun þeirra í mánefni Asiu og Afriku. ekki sízt Bandaríkin fyrir ihlutun þeirra í óeirðirnar í Libanon. Hann skoraði á auðvalclsríkin að hefja nú samkeppni við Sovét- ríkin í framleiðslu nauðsynja- vámings og í því að bæta lifs- kjör fólksins. Landhelgismál íslendinga er nú blaðaefni víða um heim. Myndin hér fyrir ofan er eftir danska teiknarann Bidstrup, sem Islendingum er að góðu kunnur, og kom í Land og Folk á fr'studaginn var. í textanum segir að krafa ís- lendinga um stækkun laud- helginnar í 12 mílur hafi vak- ið reiði i Bandaríkjumim, Bretlandi og Vesturþýzka- landi. Siðan lætur teiknarinn Islendinginn segja: Vísfc er ég í bandala$'i við ykkur, en haldið þið ykkur saint í 12 mítna fjarkegð. Uppreisnarmenn hafa tekið öll völd á eynni Korsíku Frönsk herskip á Mi8}ar8arhafi hœtta A-bandalagsœfingum, fara til Alsír i.Islenzkum skipum er veiða með botnvörpu, dragnóf eða flotvörpu eru einnig bannaðar veiðar í fiskveiðiin.ndhelginni þar til sérstök' ákvæði verða taldi Það skref heppi^egast til Um-það 'sett og þau útgefin í ™dirbúnings fundar æðstu Jregiugerð." ' j m.anna. Eitt moginverkefni ráð- I stefnunnar . ætti að vera að fá Breytingm er í því fólgin að Vesturveldin til að endurskoða fastar er að orði kveðið um ákvörðun sina um að búa her irétt, íslenzkra togara. til veiða innáh X2 mílna límmnar, en þó «ru þíer vedðar eftir sem áð- mr háðar reghim þeim sem Ej'ávarútvegsmálaráðherTa set- ¦ ur. .' . Realucrerðin ákveðin að öllu levti Aðalatriðið er það að hin nýjz- reglugerð er ákveðtn í einu og ölhi og allir ráð- lierrar stjórnarflokkanna hafa undirritað skulcrbindingu um 'það að þar verði engii haggað. Alþýðuflokkurinn fékk því ráð- Ið að reglugerðina má ekki birta í Lögbirtingablaðimt fyrr en 30. júní — þótt hún birtist alstaðar annarssteðar! — það eitt stóð eftir af kröfu flokks- ins vm að reglugerðin yrði ekki ákveðin fyrr en 30. júní og sma Vestur-ÞÝ2.kaIands kjarnavopn- um. Krústjoff r.af í skyn í ræðu, að Sovétríkin væru neydd til að byggja eldflaugastöðvar í Pól- landi, Austur-Þýzkalandi og Tékkós'óvakiu,'. ef Bandaríkin Sían á laugardag hafa uppreisnarmenn sem fengiö hafa fyrirmæli frá „velferðamefndinni" í Alsír haft öll völd á frönsku eynni Korsíku. Gavilistar höfðu haft sig mjög í fr.ammi á Korsiku siðustu dag- ana fyrir uppreisnina,. og m.a. dreift flugritum undirskrifuð- um af Massu hershöfðingja, sem er forkólfur uppreisnarstjórnar- innar eða yfir-„velferðarnefndar- innar" í Alsir. „Lifi Massu!" „Velferðarnefndin" i Ajaceio, höfuðborg Korsíku (fæðingar- borg Napóleons), kallaði 250 fallhlífarhermenn frá bænum Corte, sem er í 65 km fjarlægð, til höfuðborgarinnar á laugar- daginn. Þ?ir komu til Ajaecio um kvöldið og'gengu fyíktu liði ásamt mörgum borgarbúum til aðalstöðva stjórngæzlunnar á ejmni æpandi „Lifi Massu'." I>essi söfnúður umkringdi síð-. an bygginguna, æptu „Alsír er franskt land", „Lifi Massu" og sungu franska þjóðsönginn. Fregnir frá París herma að lögreglan hafi ekki hindrað þess- ar aðgerðir. Fallhlífarhermenn- irnir ruddust inn í bygginguna og á eftir þeim fjöldi borgara undii- forystu Pascal Arrighi, sem er þingmaður i franska að stækkun Færeyjar Brezka sf'fórnin safá sföSugum fundum í síSusfu viku um gang mála á íslandi Líklegt er að fleiri ríki muni fylgja dæmi íslendinga og færa út laridhel'gi sína. Á föstudaginn tilkynnti danska stjórnin að hún hefði sent landstjórn Færeyja tíminn þangað tí.1 notaður til bo^ um að senda fulltxnia til Kaupmannahafnar til við- samningamakks við Breta. j ræðna um landhelgi eyjannai Hins vegar virðast Danir ætla að neyða Færeyinga til að semja við Breta um þetta. mikla hagsmunamál. Víð fslendingar njótum þess að'við höfum losnað undan hinu danska oki! Hás skemmist mikið af eldi 1 fytradag kom upp eldur í húsiuu Spítalastíg 4B. Er það tímburhús og skemmdist það miluð áður en tókst að ráða niðurlögum eldsins. Það var í rishæð hússins sem kviknaði, og skemmd'st hún mikið af eldinum, en hæðin fyr- ir>,rieðan skemmdist einnig mik- ið áf reyk og vatni, þar sem í orðsendingxi dönsku stjórn- arinna.r er getið um þ<á afstöðu Dana á raðstefnunni í Genf, að þær þjóðir, sem eiga afkomu sma að mestu leyti undir fisk- veiðxim, þeirra á raeðal írslend- ingar, Fære>i'igar og Grænlend- inga.r, ætt.u að fá möguleika til að -hafa 12 míhia fiskveiðilög- sögu. Eins og kuirnugt er lauk Genfarráðstefnunni án þess að samkomulag næðist ' uni land Tekið er fram að það sé. ætlun brezku stjórnarinnar að halda áfram að vinna að út- færslu fiskveiðilögsögu Færeyja og vonar hún að fulltrúar fær- eysku landsst.iórnarinnar geti bráðlega komið til Kaupmanna- hafnar til viðræðna um málið. ráðstefnunni lokinni snéri Káðabrugg Breta danska stjómin scr til brezkxij Fréttaritari danska blaðsins stjórnarinnar og lagði tii að Berlinske Tidende segir í skeyti «ólfið á milli hæðanna sprakk. ' helgi og fiskveiðilögsögu. En að nýir samningar yrðu teknir upp um fiskveiðiL"gsögu Færeyja. í orðsendingunni er f-agt að Danlr hail lagt sjónannið sín fram í Atlanzhafsráðinu þessa dagana, og har háfa verið ræddir möguleikar á sameigin- legum viðræður þeirra. ríkja, er hagsmima hafa að gæta í sam- Iwuuli við fiskveiðilögsögu á Norður-Atlanzhafi. til blaðsins á föstudaginn, að brezka stjórnin hafi í hyggju að kalla saman ráðstefnu nokkurra rí.kja um landhelgi, og geri hún sér vonir um að fá á þeim vettvangi lausn vandamálanna varðandi land- helgi Islands(!). Fréttaritarinn segir að brezka stjórnin hafi haldið þrjá fundi um þetta mál í síðustu viku. þjóðþinginu i hægri armi sósíal- radikal af lokksins. Lögreglan afvopnuð Stjómin í París hafði haft veður af þvi að þessir atburðir væru í aðsi".i og sendi 200 manna lögreglu'ið til eyjarrnnar á Vugardag^iorgun. Fallhlíf- arhermennirriir afvopnuðu lög- regluliðið. Útvarpið i Alsír sendi stöðugt áskoranir til ibúanna í bœjTum á Korsíku um að taka völdin á sama hátt og i Ajaccio. Pascal Arrighi er íormaður „velferð- arnefndarinnar" á Korsiku, seiu nú hefur alla eyna á valdi sinu. Landstjóri skipaftur Yfir-;,velferðamefndin" i Al- sír sagði frá því í fyrrakvöld að Tomasso hershöíðingi hefði verið skipaður landstjóri á Korsiku af nefndinni og færi hann með fulí borgara'eg og hernaðarlég völd. Sambandslaust hefur vei'ið við eyna síðan á laugardag er upp- reisnin var gerð. Frétzt hefur a5 kommúnistar á eynni hafi efnt til fjöldafunda í ýmsum borgum á eynni, en ekkert er getið urr» óeirðir í því sambandi. Tomasso flutti ræðu á útifundi. í borginni Bastia í gær. Hann sagði að uppreisnin á eynni hefði farið fram án blóðsúthellinga og henni myndi ekki lykta nema á einn veg, þ.e. með valdatöku de Gaulle. Arrighi sviptur þinshelsi Franska þ'ngið samþykkti í gær að svipta Pascai Arrighi þinghelgi fyrir hlutdeild hans að atburðunum á Korsíku. Vaxh svipað leyti og þessir at- bufðir gerðust fóru nokkui ífi'önsk • herskip úr Miðjarðar- hafsflotanum, sem voru að æf- ingum ásamt öðrum herskipu:r» A-bandalagsins á Miðjarðarhaíi. skyndilega frá Möltu. Siðar fréttist að þau hefðu siglf tii Framhald á 11. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.