Þjóðviljinn - 30.05.1958, Blaðsíða 9
Föstudagur 30. naai 1958 — WÓDVILJINN — (9
% ÍMtóTTIR
grrsTióm muAHB hslcasos
Góður árangur í nokkrum
greinum á E.Ó.P.-mótinu
Hið svokallaða EÓP-mót, sem
kennt er við okkar ágæta Er-
]end Ó. Pétursson og ævinlega
er haldið í nánd við afmæli
hans, fór fram s.l. miðvikudags-
kvöld.
Settí Einar Sæmundsen mótið
uneð stuttri ræðu og bar kveðju
írá afmælisbarninu, sem var
fjarverandi vegna lasleika.
Veður var mjög kalt og varð
árangur Því ekki eins góður og
gera hefði mátt ráð fyrir. Þó
náðist nokkuð góður árangur i
mokkrum greinum.
Gunnap Húseby varpaði kúl-
unni 15,57 m sem er góður ár-
angur. Friðrik var næstur með
14,31.
í kringlukastinu var keppnin
mjög jöfn og árangur nokkuð
góður. Friðrik Guðmundsson
vann þá keppni, en Hallgrímur
var ekki langt frá honum eða
18 sm., og svo kom Þorsteinn
Löve um hálfum metra aftar.
Vilhjálmur Einarsson stökk
röska 7 m í langstökki. Einar
Frímannsson var í öðru sæti
með 6,71 m.
Það verður ekki annað sagt en
að Svavar Markússon hafi byrj-
að vel í 800 m. hlaupinu, því að
tími hans 1,51,1 í þessu veðri
var góður. Kristleifur Guð-
bjqrnsson náði einnig góðum ár-
angri með því að ná öðru sæti
og vinna Sigurð Guðnason. Á
Kristleifur vafalaust eftir að
Játa mikið til sín heyra á kom-
andi sumri.
Það byrjaði ekki vel fyrir há-
stokkvurunum í keppni þessari.
Jóji Pétursson virtist fremur ó-
öruggur en það var eins og hann'
sækti sig er á keppnina leið og
svo, fór að hann náði 1,85. Hann
reyndi síðan við 1,91 m og mun-
laði ekki miklu að hann færi yf-
jr. Ef til vill hefur kuldinn átt
sinn þátt í þessu. Heiðar Georgs-
son náði öðru sæti, stökk 1,80,
og lofar það góðu um að hann
geri betur í sumar. Sigurður
Lár.usson virðist ekki enn vera
fyllilega búinn að ná valdi yfir
hinu nýja stökklagi sínu.
Árangur Hilmars í 200 m
hlaupi var nokuð góður, þegar
tekið er tillit til þess að hann
virtist ekki taka sérlega nærri
sér í síðari hluta hlaupsins.
í 800 m hlaupi drengjanna
vöktu þeir Grétar Þorsteinsson
og Helgi Hölm athygli í 800 m
hlappinu. Eru þar, að því er.bezt
verður séð, góð efni á ferðinni,
þótt árangur að þessu sinni hafi
ekki verið sérlega góður.
Boðhlaupið var mjög spenn-
andi og tvísýnt alla leiðina. Voru
þaðt sveitir ÍR og KR sem börðv
. ust um sigurinn og svo fór að
þæ.r fengu sama tíma.
t 100 m hlaupinu tóku aðeins
þátt þeir sem ekki náðu 11.4
sek.eða betri tíma á árinu 1957,
en' það hlaup vann Björgvin
Hóhn.
Mótið gekk allvel, en'sá mis-
brestur varð á kynningu á þvi
^senj fram fór, að þeir sem voru
í stúku heyrðu lítið sem'ekkert
af því sem sagt var, þar sem
hátalarinn þar virtist óvirkur.
Er þetta ábending fyrir völlinn
að fylgzt sé , með þvi að þessi
tæki og ágæta þjónusta komi
að tilætluðum notum.
Úrslit í einstökum greinum:
100 m Maup:
Björgvin Hólm ÍR 11,6
Hörður Lárusson KR 11,7
Ólafur Gunnsteinss. UMFÖ 11,8
Sigurður Sigurðsson USAH 11,8
200 m luaup:..... -*^
Hilmar ' Þörbjörnsson A 22,5
Valbjörn Þorláksson. ÍR 23,2
Trausti Ólafsson Á 24,3
400 m hlaup:
Daníel Halldórsson ÍR 52^
Sigurður Þórðarson KR 56,1
Ólafur Adolfsson KR 59,2
800 ni hlaup:
Svavar Markússon KR 1:56,1
Kristleifur Guðbjörnss. KR 1,50,4
Sigurður Gúðnason ÍR 1,59,9
110 m grindahlaup:
Pétur Rögnvaldsson KR 15,0
Björgvin Hólm 15,4
Sigurður Björnsson KR 16,1
Hástökk:
Jón Péturssön KR 1,85
Heiðar Georgsson ÍR 1,80
Sigurður Lárusson Á 1,70
Laiigstökk:
Vilhjálmur Einarsson ÍR 7,02
Einar Frímánnsson KR 6,71
Helgi Björnsson ÍR 6,58
Kúluvarp:
Gunnar Huseby KR 15.57
Friðrik Guðmundsson KR 14,31
Hallgrímur Jónsson Á 13,98
Kriuglukast:
Friðrik Guðmundsson KR 48,54
Dómaraf eg Iínit¥eiiir
í vikunni
Leikir 31. mai:
Háskólavöllur kl. 14. 2. flokkur
KR — Víkingur. D. Sigurður
Ólafsson. Lv. Sigm. Eiriksson,
Gunnar Vagnsson.
Kl. 15. 2. fl. Fram—Valur. D.
Hreiðar Ársælsson. Lv. Jón
Baidvinsson, Haraldur Bald-
vinsson.
31. maí. Melavöliur:
Bæjakeppni: Rvík—Akranes. D.
Hannes Sigurðsson. Lv. Ingi Ey-
vinds, Halldór Sigurðsson.
KR-völlur:
Kl. 14. 4. fl. A. KR—Valur. D;
Árni Þorgrímsson.
15. 4 fl. A. Vík.—Fram. D. Elías
Hergeirsson.
Kl. 14. 4. fl. B Fram B—KR D.
Friðbj. Guðmundsson.
15. 4. fl. B. Fram C—Valur. D.
Bjöm Árnason.
Framvöilur:'
Kl: 14. 'ó. fl. A. Valur —Vík D.
Skúli Magnússon.
Kl. 15, 5. fl. Fram—KR. D. Guð-
mundur Axelsson.
Kl. 16, 5. fl. B. Valur—Fram. D.
Óskar A. Lárusson.
Háskólavöllur:
Kl. 9.30. 3. fl. A. Valur—Fram.
D. Frimann Gunnlaugsson.
Kl. 10.30.3. fl. A. KR—Vikingur.
D. Haraldur Baldvinsson.
Leikir 1 júni:
Valsvöllur:
•Kl. 9.30 3. fl. B. Fram—Valur.
J-D. Daníel Benjamínsson.
Kl.. 10.30. 2. fl. B. Fram—KR.
D. Árni Njálsson.
Spurning ^ókunnar:
í leik sem íram fór- á Húsavík
voru" tveir leikmenn að ræða
saman en verða svo ósammála,
sem.leiðir tíl þess.-að annar slær
ands.tæÆing sinn í rot.;
Hvað verður dómarinn ¦••.að
gera?
Dómarar ath: . .Aðgöngumiðar
að Bæjakeppni Reykjavik—
Akranes verða að sækjast fyrir
kl. 20 í kvöld (föstudag 30. maí)'
eftir það vérða ' þeir seldir öðr-
ura, (Reglugerð ÍBK uin boðs-
miða).
. K. D. R.
Reykjavíkurliðfn sem keppa við
Hafnarf jörð og Akranes á morgun
Úrválslið (B-lið) Knattspyrnu-
ráðs Reykjavíkur sem leikur við
íþróttabandalag Hafn'arfjarðar í
tilefni af 50 ára afmæli Hafnar-
fjarðai'. Leikurinn fer fram i
Hafnarfirði laugardaginn 31. maí
kl. 3.30 síðd.
Björgvin Hermannsson Val
Hreiðar Ársælsson KR
Árni Njálsson Val
Páll Aronsson Val
Hörður Felixson KR
Helgi' Jónsson KR
Karl Bergmann Fram
Sveinn Jónsson KR
Óskar Sigurðsson KR
Grétar Sigurðsson Fram
Ellert Schram KR.
Varamenh;.
AIexan;def\G.Oðjónsson Þrótti
Gunnar Leósson Frarh '
Halldór Lúðvíksson Fram
Guðjón Jónsson Fram
Björgvin Árnason Fram
Fyrirliði er Árni N.iálsson.
Urvalsiið Knattspyrnuráðs
Reykjavíkur í bæjakeppninni við
Akranes laugardaginn 31. maí á
Melavelli kl. 5,30 e. h. '
Heimír Guðjónsson KR
Rúnar Guðmannsson Fram
Ólafur Gíslason KR
Garðar Árnason KR
Halldór Halldórsson Val
Hinrik Lárusson Fram
Dagbjartur Grímsson Fram
Guðmundur Óskarsson Fram
Þórólfur Beck KR
Gunnar Guðmannsson KR
"kúli Nilseii Wvsitth
Varamenn:
Geir Kristjánsson Fram
Guðmundur Guðmundsson Fram
Bergsteinn Karlsson Víking
Björgvin Daníelsson Val
Ragnar Jóhannsson Fram.
Fyrhliði er Gunnar Guðmanns-
son.
;(Frá K.R.R.)
TONLEIKAR
Hallgrímur Jónsson Á
Þorsteinn Löve ÍR
Sleggjukast:
Þórður Sigurðsson KR
48,36
47,89
51,40
við spurningu siðustu
Einar Ingimundarson IBK 47,70
Friðrik Guðmundsson 47,23
Stangarstökk:
Valbjörn Þorláksson 4,15
Heiðar Georgsson 4,01
Valgarður Sigurðsson ÍR 3,80
1000 m boðhlaup:
Sveit ÍR 2,06,4
Sveit KR 2,06,4
Unglingasveit KR 2,21,8
60 m hlaup sveina:
Kristján Eyjólfsson ÍR 8,0
Gústav Óskarssón KR 8,3
Trausti Guðjónsson KR 8,7
Hástpkk sveina:
Þorvaldur Jónsson KR . 1,55
Kristján Eyjólfsson ÍR 1,50
Trausti Guðjónsson KR 1,40
Elías Sveinbjörnsson KR 1,40
800 m hl. drengja:
Grétar Þorsteinsson .Á ¦: 2,1,2,1
Helgi Hólm ÍR _ 2,12,6
Bjarni Ingimundarson KR 2,25,4
Svar
viku:
Óbein
13. gr.)
Svar við
viku.
' Hornflagg 1,6 metri.
aukaspyrna (Kn.spJög
spursmáli síðustu
Það var kvartett Bjöms Ól-
afssonar, sem að þessu sinni
annaðist tönleika Tónlistarfé-
lagsins, ásamt klarínettuleikar-
anum Agli Jónssyni, en tónleik-
arnir fóru fram í Austurbæjar-
bíói 21. þ. m. og voru endur-
teknir hinn 22.
Þeir fjórmenningar Björn Ól-
afsson, Jósef Felzmann, Jón
Sen og Einar Vigfússon hófu
tónleikana með því að leika 2.
strengjakvartett Beefhovens
(G-dúr, op. 18), sem sumir
telja, að hafi verið fullgerður
fyrstur þeirra allra. Þetta er
létt og bjart verk, og það var
hér flutt á fágaðan og stílhrein-
an hátt, svo að ánægjulegt var
á að hlýða.
Næsta atriði var kiarinettu-
kvintett Mozarts, þar sem Egill
Jónsson fór með aðalhluverkið,
en áður nefndir fjörir lista-
menn með' strengjahlutverkin.
Egill hefur áður flutt betta
verk einmitt á hinum -sama
stað ásamt Birni Ólafssyni og
áðurnefndum félögum hans, og
lauk undirritaður þá verðugu
lofsorði á flutninginn. Skal því
hér látið nægja að lýsa yfir
því, að það, sem þá var sagt, á
eigi síður við að þessu
sinni.
Síðasta atriðið var svo 7.'-
strengjakvartett Beethovens
(F-dúr, op. 59). Þetta er iall-
miklu veigameira verk en
kvartettinn i G-dúr, sem fyrr
var fíuttur, og hér gafst þeim !
fjórum sérstakt tækifæri til að
sýna, hvers þeir væru megnug-*
ir, enda náðu þeir sumsstað-
ar mikilli hæð vandaðs ,.kamm-
ermúsík"-flutnings, eins og t. d.
í hinum furðulega „scherzo"-
þætti og hinum undurfagra
hæga þætti, þar sem saman fór
framúrskarandi samleikur og
lifandi túlkun. Hér voru auð-
heyrilega að verki tónlistar-
menn, sem bera virðingu fyrir
verkefnum sínum, leggja
fyllstu rækt við þau og láta
sér ekki minna nægja en það
bezta, sem þeim er auðið að
leggja fram.
Beztu þökk fyrir, ánægjulega
tónleika.
B. F.
Rexoil
brennarinn
FYrirliggjandi
í öllum stærðum
írá 0.75 gL—16 gl.
Allar stærðir til afgreiðslu strax í dag.
Farið að dæmi f jöldans — Veljið R E X 0 I L
Olíuverzhmíslands h.f. m*
Símar: 24220,24236. f 'Tjl
1