Þjóðviljinn - 13.06.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.06.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagiir 13. júní 1958 □ I dag er föstudaguiinn 13. S júní — 164. dagur ársins ; — Feiicula — Tungl í há- suðri kl. 9.22 — Árdegis- háflæði kl. 2.37 — Síðdeg- isháflæði kl. 15.00. 19.30 Tónleika’’' T 'Ií 1vg pl. ÍO.30 Erindi: Þroskaleióú’nar þriár; I. Vesrur vits- rr'inanna (Grétar Fells). 20.55 Tónleikar af searulbönd- vm: Rú.ssneskir lista- m°nn flytia- létta tónlist frá heimalandi sínu. 21.30 íbvarpssa ean: — . Sunnufell“ VI. 22.10 Garðvrkiubáttur.: a) " Sr. Jóhann Hannesson talnr. h) Eðwald B. Malmquist ræðir við Guðión Sigurðs- son hónda i Gufudal. 22.30 Fræírar hl.iómsveitir t>l.: a> Pro Musiea sinfóníu- hljómsveitin i Vínarhorg ö& óg CamiÍlo Wanausek fiautuleikari flvtia kons- ert í G-dúr fyrir flautu oy hljómsveit e. Gluck; Michael Gieien stjórnar. hi Sinfóníuhljómsveit danska útvarnsins leikur sinfóniu nr. 48 í, C-dúr /Maria Theresa) efPr TTavdn: Mögeús Wöldiké ' ■ =t.iórnar. 23.05 Dagskrárlok. títvarn'ð á morr.vu: 12.50 Óskalösr sjúkliriga. 14.00 T angardatrslögin. 19.00 Tómstnndaþáttur barna oy unglinga' (Jón Pálss.) . 19.30 Samsöngur: Mi'ls Broth- ers svngia (plötur). 20.30 Ratidir skálda:i,..Trnfl“ =másaga eftir Ó'af Jóh. Sigurðsson (Höf. íes). 21.10 Tónleikar: Daniel de Curlo'og hliómsveit hans leika rómantísk l"g nl. 21.20 T.eikrit: „Símskevti frá himnum" ef+ir Aneld Manoff, í þvðingu Ingu T .axness. Leikstjóri Ævar Kvaran. 22.10 Da.nslög (nlötur)'. 24.00 Dagskrárlok. S K í P I N Eimskip: Dettifoss kom til Leningrad 7. þm. fer þaðan til Ventsnils, Kotka, Leningrad og Revkja- ví.kur. Fjallfoss fór frá Akra- nesi í gær til Keflavikur og R- víkur. Goðafoss fer ftá Akur- eyri í kvöld til Svalbarðsevrar, ísafiarðar Flatevrar, Patreks- f.iarðar. Hafnarfjarðar og R- víkur. Gullfo°s kom til Rvíkur í gær frá Leith og Kaunm,- höfn. Lagarfoss fór frá Rvík kl. 5 í morgun til Akraness og þaðan vestur og norðivr um land til Keflavíkur og Hafnar- fjarðar. Revkjafoss . kom til Hamborga.r 11. þm. fer baðan til Hull og Rvíkur. -Tröllafoss fer frá N.Y. um 24. ]rm. tjl R- víkur. Tungufoss fer frá' Rví.k 14. þm. vestur og norður um land til R.otterdam. Skipadeíld SÍS Hvassefell er í Mántyluoto. Arnarfell er í Keflavík. Jökul- fell er i Riga. Dísarfell er i Mántvluoto Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helga- fell er í Riga. Hamrafell fór frá Batumi 11. þm. áleiðis til Rvíkur. Heron losar sement á ’Breiðafiarðarhöfnum. Vindicat losar timbur á Avmturlands- höfnum. Helena fór frá Gdansk þm. áleiðis til Akraness. Skiptútgerð ríldsins: Plekla er í Gautaborg á leið til Kristiansand. Esja er á Aust- f jörðum á suðurleið. Herðubreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er í Rvík. Þyrill fór frá Reykjavík í gærkvöldi á- leiðis. til Akureyrar. Skaftfell- ingur fer frá Rvík í dag til Vestmannaeyja. FLUGIÐ Flugfélag íslands: Millilandafhig: Gullfaxi fór til Glasgow og K- hafnar kl. 8 í dag. Væntanleg- ur aftur til Rvíkur kl. 22.45 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar, K-hafnar og Hamborgar kl. 10 i fyrramálið. Hrímfaxi er vænt- anlegur til Rví.kur kl. 21 í kvöld frá London. Flugvélin fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar Hólmavíkur. Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vestmannaevja 2 ferðir og Þingevrar. Á mor^un. en áætlað að fljúga til ÁkuVéýrar >3'ferð- ir, Blönducss, Egilsstaða. Isa- fjarðar, Sauðárkróks, Skóga- sands, Vestmannaeyja 2 ferðip og Þórshafnar. LoftleVðir: Hekla er væntanleg kl. 8.15 frá N.Y. Fer kl. 9.45 til Glasgow og Stafangurs. Edda er vænt- anleg lcl. 19 frá Hamborg, K- höfn og Gautaborg. Fer kl. 20.30 til N.Y. ÝMISLEGT Þjóðniinjasafnið er opið þriðju- daga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 13—15 og á sunnu- döguni kl. 13—16. Slysa varðstofan í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R, fyrir vitjanir er á sama stað frá kl. 18—8, simi 1-50-30. BárnalieiinilíS VORBOÐINN Börnin sem eiga að vera á barnaheimilinu í Rauðhólum komi til læknisskoðunar föstu- daginn 13. júní, drengir kl. 10 og stúlkur kl. 11 fyrir há- degi í berklavarnardeildina í Héilsuverndarstöðinni. __ Þjóðliátíðarnefntl FUNDUR verður hjá þjóðhá- tíðarnefnd föstudaginn 13. júní kl. 3 e.h. í Sjáifstæðishúsinu, litla salnum. Næturvarzla: er í lyfjabúðinni IÐUNNI. Verkakvennafélagið Framsókn: Að gefnu tilefni vill Verka- kvennafélagið Framsókn áminna félagsltonur sínar um að hafa með sér kvittun eða skírteini er sannar að félagskonan sé skuldlaus við félagið á yfir- standandi ári, þar sem þær mega eiga það á hættu að fé- lagsgjald sé annars tekið af þeim, ef þær leita sér að at- vinnu á öðru vinnusvæði. Árbæjarsafnið opið alla daga nema mánudaga klukkan 14—18. Gagnfræðaskólinn við Vonarstræti: Skólauppsögn og afhending einkunna fer fram í skólanum laugardaginn 14. júní kl. 2 e.h. Leiðrétting 1 frétt hét í blaðinu um stofn- , I un Verzlunarmannafelags a i Norðurlandi féll niður nafn formanns Verzlunarmannafé- lags Sauðárkróks. Hann heitir Guðmundur Ó. Guðmundsson. GENGIÐ Kaupg. Sölug. ■þ Bándar. d. 16.26 16.82 '1 Sterlingsp. 45.55 45.70 1 Kanadadollar 16.80 16.86 100 danskar kr. 235.50 236.30 '10Ó s’sénskár ltr. 314.45 '^15.00' Mænusóttarbóiusetning í Heilsuverndarstöðinni Opið aðeins: Þriðjudaga kl. 4— 7 e.h. og laugardaga kl. 9—10 fyrir bádegi. Erindrekar SÞ nú í Líbanon Fyrstu fimm eftirlitsmenn- . irnir sem Öryggisráð SÞ ákvað að senda til Líbanons komu þangað í gær. Þeir eiga að at- huga þá kæru stjórnar landsins að önnur ríki hafi sent vopn og menn til íhlutunar í innan- landsmál Líbanons. Leiðtogi uppreisnarmanna sem hafa miðhik höfuðborgar- innar á , valdi sínu sagði að lcoma þessara erindreka SÞ breytti engu um þá baráttu sem þeir ættu í við stjórnina. Kýpur Framhald af 1. síðu þessi iiósauki væntanlegur þang- að á morgun. 1 í Ankara;1’ hlöftíðbórg'i<:i'Iýi:k-' lands, komu1 'þúfe'tí'ritfír mariria saman á fund fyfir framan Ata- turk-safnið. Hrópaði mannfjöld- inn ókvæðisorð í garð Breta og Grikkja og krafðist þess að Kýp- ur yrði tafarlaust skipt á milli þjóðabrotanna. A f ' 1 Stjörnubíó sýnir nú mcxíkanska lcvikmynd, sem nefnd er á ís- lenzku Hin leynda kona. Með aðallilutverkin fara heimskunnir leikarar, þau Maria Felix og Pedro Armendariz, sem sjást hér á myndinni fyrir ofan. Svíar uni}u Ungverja í heims- meistarakeppninni í knatt- spymu í gær með 2 mörkum gegn 1, og hafa þeir þá tryggt að þeir fá að halda áfram í keppninni. Þeir eru efstir í sín- um riðli með 4 stig, ‘hafa unn- ið báða leiki sína, og eru enn sem komið er stigaliæstU’ allra landsliðanna. — j Atkvæðagreiðsla bömmð í Bremen Stjórnlagadómstóll Vestur- Þýzkalands í Karlsruhe sam- þykkti í gær að verða við beiðni ríkisstjómarinnar að bönnuð vrði atkvæðagreiðsla sú sem fyrirhuguð var í Bremen um kjamavígbúnað vesturþýzka hersins. Dómstóllinn hafði áð- ur bannað slíka atkvæða- greiðslu í Hamborg, en í báð- um borgunum hafði bæjar- stjórnarmeirihluti sósíaldemó- krata ákveðið að gefa borgar- búum tækifæri til að segja á- lit sitt á málinu. Orðsending frá Kvenfél.. spsíalista i Farið verður. úíl gróður- 1 setningar í Heiðmörk á morg- un, laúgardág, kí 2.15 síð- degis. 'iíáét '‘ýérðút upp frá Bifreiffárstöð fslands við Káíkofnsveg. Þátttaká til- kynnist í síma l-Í5-f6 óg' 1-78-08. - • 'Ö,: Frakkland -4 n 11 Jh Framhald af 1. síðu í Algeirsborg segir að þar sé talið að ákúrur de Gaulle hafi komið fulltrúunum í nefndinni á óvart og ekki sé vafi á að þeir ofstækisfyllstu meðal franskra landnema hafi orðið fyrir miklu áfaili. Soustelle í París Jacques Soustelle kom í gær tii P.arísar frá Algeirsborg að boði de Gaulle. Soustelle var í París þegar uppreisnin var gerð í Alsír 13. maí og var þá settur undir éftirliiti lögreglu, :en tókst að 'laumast úr landi óg fara til Ai- geirsborgar þar sem hann tók við forystu uppreisriaiTnanna. Ýmsum getum var að þvi leitt hvers vegná de Gaulle kállaði Soustelle ti! Parísar, en ekkert var um það vitað með vissiþ Poujadistar úr sögunni Flokkur poujadista ákvað á fundp í París í gær að slita samtökunum og leysa þingmenn flokksins frá hollustueiði þeirra. Um leið var ákveðið að flokks- menn myndu styðja hverja • þá stjórn af alefli sem starfi í anda þeirrar þjóðlegu vakningar Sérn orðið hafi í Alsír. ,,Veiferðarnefndir“ í París Uppgjafaforingi úr franska flughernum, Chassin, sagði í París í gær að hann . myndi gangast fyrir myndun himdruða eða jafnvel þúsunda „velferðar- •nefnda" um gervallt Frakkland. .Haun sagðist treysta de Gaulie, ,en vantreysta ráðherrum hans. K I K K A Frank hafði gripið rétta tæki- færið. Hann náði góðu taki á Jóhönnu og er hann náði ut- anum köfunartækin, þá, var hún alveg hjálparvana. — Á xneðan var Funkmann í bátn- um og var nú orðinn í hæsta xnáta órólegur þvi Frank var orðinn á eför áœtlun. Hvað étti haan a5 taka til bmgðs? Hann skhnaði alit í kringum sig, en .flá.. ekkert , annað en sléttan hafflötinn. Á meðan gekk vísirinn á tímasprengj- unni án afláts.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.