Þjóðviljinn - 13.06.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 13.06.1958, Blaðsíða 8
S)' — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 13. júní 195S HAFNARFlRÐt f r ffibn! 1-15-44 Gullborgirnar sjö (Seven Cíties of Gold) Amerísk CinemaScope-litmynd byggð á sannsögulegum at- burðum. Aðalhlutverk: Michel Rennie Richard Egan Rila Moreno. ' Sýnd kl. 5, 7 og 9 . Hafnarfjarðarbíó Síml 50249 Jacinto frændi (Vinimir á Flóatorginu) Ný spönsk úrvalsmynd, tekin -if meistaranum Ladislao Vajda. Aðalhlutverkin ieika, litli drengur óviðjafnanlegi, Pablito Calvo, sem allir muna eftir úr „Marcelino“ og Antonio Vico Sýnd kl. 9 Síðasta sinn. Rokkhátíðin mikla Amerísk músik- og gaman- rnynd í litum og cinemascope. Sýnd kl. 7 Síðasta sinn. ðiml 22-1-40 Hafið skal ekki hreppa þá (The sea shall not have them) Afar áhrifamikil brezk kvikmynd, er fjallar um hetjudáðir og björgunarafrek úr siðasta striði. Danskur texti. Aðalhlutverk: Anthony Steel Dirk Bogarde Michael Redgrave Sýnd kl. 5, 7 og 9 ntÍPÓLIBÍÓ J sími 11182 Bandido Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný, amerísk stórmynd í litu.m og CinemaScope, er fjailar um uppreisn alþýðunnar í Mexikó árið 1916. Robert Mitclium Ursula Thiess Gilbert Roland Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. ðimj B-01-84 10. viku Fegursta kona heims Gina Lollobrigida. Sýnd kl. 7 og 9 Síðustu sýningar að sinni StjörnuMó Sími 18-93j Hin leynda kona Áhrifamikil, viðburða-. rík og spennandi ný mexikönsk stórmynd í Eastmanlitum. Maria Felix, Pedro Armendaria Ðanskur texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára Austurbæjarbíó Sími 11384. 3. vika Liberace Ein vinsœlasta músíkmynd, sem hér hefur verið sýnd. Mynd, sem allir æítu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síðasta sinn. GAMLA sf «im» 1-14-75 Hveitibrauðsdagar í Monte Carlo (Looser Takes AIl) Ensk gamanmynd í -litum og CinemaScope. Glynis Jobns Rossano Brazzi Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sli.íí þjödleikhOsid KYSSTU MIG KATA Sýningar laugardag og sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pönt- unurn. Sími 19345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag, annars seld- ar öðrum. Bíml 1-04-44 Fornaldarófreskjan (Tiie Deadly Maubis) Hörkuspennandi ný amerísk ævintýramynd. Craig Stevens Alix Talton. Sýnd ld. 5, 7 og 9. Bólsturgerð Framhald af 3. síðu Auk bóistraðra húsgagna hef- ur Bólsturgerðin selt i verzlun sinni margskonar tréhúsgögn, gólfteppi, dreglá, ýmiskonar ljósatæki. Þá hefur fyrirtækið haft umboð fyrir Valbjörk h.f. Akureyri. Þessari starfsemi verður haldið áfram og mun fyrirtækið geta útvegað allflest sem til heimilisprýði getur orð- ið. NY SENDING af svissneskum kvenblússum. Glugginn, Laugaveg 30. Nemendasaniband Menntaskólan.s í Reykjavík Árshátíð nemendasambandsins verður haldin að Hótel Borg mánudaginn 16. júní kl. 7 síðdegis. Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel ÍBorg (inngangur um suðurdyr) föstudaginn 13. þ. m. kl. 5—7 og laugardaginn 14. þ. m kl 2—4. Samkvæmisklæðnaður. St.jórnin. Samvinnan maíhefti: Halldór Kiljan Laxness skrifar um m 0 R; M Ó N A ANNAÐ EFNI: Gunnar Gunnarsson skrifar um liiiia fornu biskupsstóla. Biörn Th. Björnsson skrifar urn Toulouse Lautrec. 44 myndir og fjölmargt annað efni F;est í öllum bókabúðum. SAMVINNAN Sambandshúsinu. — Askriítarsími 17080. ■h 7SPI V Feprtamkeppnin 1958 fer fnun í Tívolí laugardaginn 14. og sunnudaginn 15. júni Laugardagur 14. júni kl. 9: 1. Hljómsveit Skafta Ólafssonar leikur. 2. Töfrabrögð: Baldur Georgs. 3. Dægurlög: Skafti Ólafsson. 4. Fegurðars'amkeppnin. — Valdar 5 stúlkur til úrslitak'eppni. 5. Hljómsveit Skafta Ólafssonar leikur. 6. Einsöngur: Guðmundur Jónsson ópemsöngvari. 7. Skopþáttur: Árni Tryggvason leikari. 8. Dans til kl. 2 eftir miðnætti. Kynnir fegurðarsamkeppninnar: Guðmundur Jónsson óperusöngvari. i" T-j ?: Forsala aðgöngumiða verður i Bókaverzlunum Lárusar Blöndal í Vesturveri og við Skólavörðustíg, og í Söluturninum við Arnarhól. Ennfremur verð; aðgöngumiðar seldir í Tívolí frá kl. 1 á laugardag. Skemmtigarðurinn, ásamt skemmti- tækjum, verður opnaður kl. 7. Strætisvagnaferðir verða frá Búnaðarfélagshúsimt allan tímann. 3 — í ★ Tryggið ykkur miða í tíma og forðizt biðraðw

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.