Þjóðviljinn - 20.06.1958, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 20.06.1958, Blaðsíða 4
4) — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 20. júni 1958 CiPfokOfWL awgl^singar aughjsmga- £ Öld bókakápur myndir í bsekur Síml 1-40-96. Lelðir allra sem ætla að kaupa eða selja BlL Hggja til okkar BÍLASALAN Klapparstíg 31. Síml 1-90-38. Annast hverskonar LÖGFRÆÐI- STÖRF Ingi R. Helgason Austurstraeti 8. Sími 1-92-07 Nýja bílasalan Spítalastíg 7. Sími 10 - 182. Tökum í umboðssölu alla árganga af bifreiðum. Góð þjónusta. Góð bílastæði. Nýja bílasalan Spítalastíg 7. Sími 10-182. Þorvaldur Ari Arason, hdl. LÖGMANNSSKRIFSTOFA Skólavörðufitíg 38 c/o Páll Jóh Þorleijuon h.f. - Pósth. 621 Símar 15416 og 15417 - Simnejru Au Önnumst viðgerðir i SAUMAVÉLUM Afgreiðsla fljót og ðrufi SYLGJA Laufósvegi 19, »tml 12055. Heimasími 1-90-35 BARNARCM Husgagna- búðin h.f. Þórsgötv l. KAUPUM alls konar hreinar tuskur é Baldursgötu 30 ÖLL RAFVERK Vigfús Einarsson Bifreiðasalan Bókhlöðustig 7 Salan er örugg hjá okkur. Bifreiðir með afborgunum. Nýir verðlistar koma fram í'dag. Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7 Sími 19163. MINNINGAR- SPJÖLD DAS Minningarspjöldia íást hjá: Happdrættl DAS, Vestur- veri, sími 1-77-57 —' Veiðar- íærav. Verðandl, simi 1-3786 Bergmann, Háteigsvegi 52, — Sjómannafél. Reykja- víkur, síml 1-1915 — Jónasi sími 1-4784 — Ólafi Jó- hannssynl, Rauðagerði 15, sími 33-0-96 —: Verzl. Leiís= götu 4, sími 12-0-37 — Guð- mundi Andréssyni gulism,, Laugavegi 50, siml 1-37-69 —, Nesbúðinnl, Nesveg 39 — Hafnarfirði: Á costhúsinu, sími 5-02-87. t ■ jDílaócdcm cLloerlióqotu 34 Sími 23311 ÚTVARPS- VIÐGERÐIR og viðtækjasala RADIO Veltusundi 1, síml 19-800. SKINFAXI h.f Klapparstig 30. Sími 1-5484. Tökum raflagnir og breyt- ingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við- gerðir á öilum heimilis- tækjum. LÖGFRÆÐI- STÖRF endurskoðun og íasteignasala Ragnar ólafsson hæstaréttarlögmaður og lögglltur endurskoðaadl MUNIÐ Kaffisöluna Haínarstræti 10, ÚR OG KLUKKUR Viðgerðir ó úrum og klukk- um. Valdir fagmenn og íuli- komlð verkstæði tryggja örugga þjónustu. Afgxeið- um gegn póstkröfu. öön Sipunilsson Skort^ripovsrzlun SAMÚÐAR- KORT Slysavarnafélags ísianda kaupa fiestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt. í Reykjavík í hann- yrðaverzluninni Banka- stræti 6, Verzlun Gunnþór- unnar Halldórsdóttur, Bóka- verzluninnl Sögu, Lang- holtsvegl og í skrifstofu félagsins, Grófln 1, Afgreidd í síma 1-48-97. Heitið á Slysavarnafélagið. Það bregzt ekki. FERÐAMENN Önnumst allar bílaviðgerðir, Vélsm. LOGI Patreksfirði. Túnþökur vélskornar Nú ei- tími til að mynda barnið. Laugaveg 2. Sími 11980. Heimasími 34980. -------------------& Trúlofunarhringir, Steinhringir, Hálsmen, 14 og. 18 kt. gull. Ferðaskrifstofa PÁLS ARASONAR Hafnarstræti 8. Sími 17 - 641. Hekluíerð á laugardag klukkan 2. Blómstrandi stjúpmæður og bellis, ALASKA SUMAR- BÚSTAÐUR í strætisvagnaleið til sölu. Upplýsingar í síma 10-320 o- 10-314 F erðaskrif stof a PÁLS ARASÖNAR ■ Hafnarstrætj -8... : ' Sími 17 - 641. 8 daga ferð um Norðúr- Og Austurland, hefst ,28. júní. 14 daga hringferð um land ið, hefst 28. júní. Sumarkvæði um vin minn og landið okkar — „Friðlýst land" — Barátian íyrir brottíör hersins hert Sími 19775. „Líttu út í góða veðrið litli vinur minxi. Mál er nú að tifa út í t'únfótinn. Silfurtært er erlunnar sumarglaða lag; býður lmn þér. glókollur, góðan dag. VöIIurinn er dýrðlegri vafinn geislarún. Vitt er það og fagurt þitt föðurtún. Gullnu skarta flosinu hin grænu móaböx-ð; faðminn á liún ni.júkan þín móðurjörð. Hlær við þér í lautiuuwm hennar dýra skríið: fífildrottning silkibleik og sóley prúð. Ljósálfarnir hjala blitt við lítinn íslending; vaka þeir þér yfir og allt mn kring. Hjúfraðu þig litli vinur, hjarta lands þíns að. Banna má þér enginn að elska það“. MYNDAÐUR hefur verið fé- lagsskapur, er ber heitið „Frið- lýst land“, og munu samtök rithöfunda hafa átt frumkvæð- ið að stofnun þessara samtaka. Um síðustu helgi efndu sam- tökin til funda á mörgum stöð- um í nágrenni Reykjavíkur ög voru þar rædd landhelgismáliiv og hlutleysi íslands og staða. þess í heiminum. Það er tví- mælalaus þörf að efna til al- mennra funda um þessi mál, og ef það mætti verða til að vekja þó ekki væri nema fáein- iar hræður á hverjum stað til umhugsunar um þau, þá væri. betur af stað farið en heimá setið. £>að væri vissulega gleði- legt, ef takast mætti að vekja fólk af þeim sofandahætti og hugsunarleysi, sem því miður virðist alitof almennt ríkjandi um þessi mál, einkum þó hlut- leysismálið. Pósturinn hefútr áður sagt það álit sitt, áð hernámið eigi beint og óbeint höfuðsök á öllu því ófremdar- ástandi, sem í daglegu tali er kallað spilling. Gildir þar einu hvort um er að ræða spillingu æskulýðsins, efnahagsmáLs- vandræðin, vinnubrögðin, pen- ingakapphlaupið eða vinnuafls- flóttann frá framleiðslunni. Og með hraðaukinni hemaðar- tækni og tilkomu nýrra fjölda- morðvopna, hlýtur spurningin um framtíð hersetius lands að knýja fast á hvem þann ís- lending, sem á annað borð fæst til að liugsa um málið. Það fet Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.