Þjóðviljinn - 28.06.1958, Blaðsíða 3
Laugardagur 28. júní 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Deildir Norræna félagsins 19,
félagsmenn alls á þriðja þus.
Nemeadamiðlun félagsins aldxei ems mikil
og á síðasta siaifsári
Félagsmeim Norræna félagsins eru nú alls rösklega
2000 talsins og hefur fjölgaS um 500 á síðasta ári, þar
af eru 60 styrktarfélagar.
Á aðalfundi félagsins, sem' byggðalög í samvinnu við hlut-
nýlega var haldinn hér í
Reykjavík, var Gunnar Thor-
oddsen borgarstjóri endurkjör-
inn formaður til tveggja ára.
Dr. Páll ísólfsson, Sveinn Ás-
geirsson hagfræðingur og Thor-
olf Smith fréttamaður áttu að
ganga úr stjórninni, en voru
allir endurkjörnir. Aðrir í
stjórn eru: Arnheiður Jóns-
dóttir námsstjóri, Sigurður
Magnússon blaðafulltrúi og Vil-
hjálmur Þ. Gíslason útvarps-
stjóri.
Aldrei jafnmikil
nemendamiðlun
Samkvæmt skýrslu fram-
kvæmdastjóra hefur félags-
starfið verið fjölbreytt á s.l.
ári. Eins og að undanförnu
veitti félagið fjölþætta fyrir-
greiðslu í sambandi við ferða-
lög til Norðurlanda og náms
dvalir þar um lengri eða
skemmri tíma. Alls hefur fé-
lagið hafa milligöngu úm 'skóla.
vist fyrir 54 íslenzka unglinga
á árinu, þar af hafa 46 fengið
ókeypis skólavist og uppihald í
6 mánuði, og um 30 þeirra
nokkra vasapeninga að auki.
Þessi nemendamiðlun hefur
aldrei verið eins mikil og á
síðasta starfsári félagsins, því-
nær tvöfalt meiri en nokkru
sinni fyrr.
Vinabæjastarf meira
en áður
Vinabæjastarfsemin var meiri
á síðastliðnu ári en nokkru
sinni fyrr. Haldin voru tvö
vinabæjamót í fyrrasumar, ann-
að á Akranési en hitt á Siglu-
firði. Alls komu 22 norrænir
gestir á þessa vinafundi. 24
Islendingar þar á meðal flokk-
ur knattspyrnumanna nutu
gistivináttu norrænu vinabæj-
anna. Efnt var til vinabæja-
ferðar til Danmerkur fyrir ungt
fólk. Þátttakendur voru 17.
Dvalið var um mánaðartíma í
Danmörku, þar af viku í Hinds-
gavl-höllinni á Pjóni.
Tala félagsdeildanna hefur
meir en tvöfaldazt á s.l. starfs-
ári. Deildirnar eru nú 19 auk
aðalfélagsin's í Reykjavík og í
ráði er að stofna nokkrar
deildir í viðbót á þessu ári.
Flestar deildirnar hafa þegar
.ákveðið að efna til vinabæja-
tengsla við norræna bæi eða
sfofitcsðir
Aðalfundur Kirkjukórasam-
bands íslands var haldinn s.l.
eunnudag. Mættir voru fulltrú-
ar frá 10 kirkjukórasambönd-
um víðsvegar af landinu. .
Formaður : Kirkjukórasam-
bandsiris Sigurður Birkis, söng-
málastjóri, flutti skýrslu um
liðið starfsár. Hann gat þess, að
bjö kirkjukórar hafi verið
stofnaðir og eitt kirkjukóra-
samband. Tuttugu og sjö org-
Framhald á 4. síðu.
aðeigandi bæjar- eða sveitar-
stjórnir. Ráðgert er að efna
til hópferða til vinabæjanna á
Norðurlöndum í júnímánuði
1959.
Samræming sögukennslubóka
Sögunefnd norræna félagsins
starfaði með svipuðu 'sniði og
undanfarin ár. En verkefni
sögunefndanna er að samræma
svo sem verða má frásagnir
sögukennslubóka á Norður-
löndum um samskipti hinna
norrænu þjóða. Handrit sögu-
kennslubóka eru nú send sögu-
nefndum Norrænu félaganna í
próförk, svo hægt sé að gagn-
rýna og leiðrétta, áður en bók-
in er prentuð. 1 sögunefnd N.F.
eru þessir menn: Sveinbjörn
Sigurjónsson, skólastjóri, for-
maður, dr. Þorkell Jóhannes-
sos, háskólarektor og Þórhall-
ur Vilmundarson, mennta'skóla-
kennari.
Hliðstæð könnun hefur átt
sér stað á vegum félaganna á
kennslubókum í landafærði og
sögu.
„Að samlaga sig
ef tir hreinum
liöfuðatriðtim Al-
Frá sýningu Þjóðdansaféíags Reykjavíkur
Eúfflka 150 böin s æfingaflokkiiio
Þjóðdaiisafélags Rviknr í velnr
Félagið heíur nú starfað í sjö ár
Aðalfundur Þjóðdansafélags
Reykjavíkur var haldinn fyrir
nokkrii. Varaformaður félags-
ms Árni Gunnarsson skýrði frá
starfsemi félagsins á liðnu ári,
sem var 7. starfsár þess. Fór
starfsemin fram með líku sniði
og að undanförnu.
Félagið 'hélt uppi kennslu í
gömlu dönsunum og þjóðdöns-
um fyrir fullorðna, auk þess
voru starfræktir æfingaflokkar
Fundur norrænna sölutæknifélaga
haldinn í Reykjavík í haust
Stjórn félagsins Sölutækni hyggst auka fræöslu- og
leiðbeiningastarfsemi sína á þessu starfsári. Er þegar
hafin athugun á því, að halda námskeið fyrir skrifstofu-
fólk og þá einkum haft í huga þjálfun einkaritara.
Á aðalfundi félagsins, sem'ur verið starfandi á vegum fé-
haldinn var fyrir nokkru, kom, lagsins að undanförnu og hefur
fram að starfsemi þess hefur
staðið með blóma s.l. starfsár.
Aðalviðfangsefnið var níu vikna
námskeið fyrir afgreiðslu- og
sölufólk smásöluverzlana. Voru
þátttakendur alls 48 og allir
starfandi í smásöluverzlunum,
en starfstími þeirra allt frá
hálfu ári upp í .31 ár. Þá tók
félagið að sér að 'skipuleggja
námskeið fyrir Mjólkursamsöl-
una. Var hér um námskeið fyr-
ir afgreiðslustúlkur í mjólkur-
búðum að ræða og voru þátt-
takendur eamtals 148.
Sérstök auglýsinganefnd hef-
Nýtt heM af
Náttúrnfrseð-
ingnuin
Náttúrufræðingurinn, 2. hefti
þessa árs af tímariti Hins ís-
lenzka náttúrufræðifélags, er
komið út. Aðalgreinin í heftinu
er um Jan Mayen eftir Stein-
dór Steindórsson frá Hlöðum
og fylgja henni margar mynd-
ir til skýringar efninu. Þá skrif-
ar Jón Jónsson um Landbrots-
hraunið, Árni Friðriksson um
Langförula Norðurlandssíld,
minningargrein er um Helge G.
Backlund prófessor, ritfregn
og sitthvað efni annað. Rit-
stjóri Náttúrufræðingsins er
Sigurður Pétursson.
hún haft með höndum að at-
huga tilhögun útvarpsauglýs-
inga hér og gera samanburð
við önnur lönd.
Félagsmenn í Sölutækni eru
nú 147 talsins og þar af eru
69 fyrirtæki. Félagið er aðili
að sambandi norrænu sölu-
tæknifélaganna (Nordisk Salgs-
og Reklameforbund), en með-
limir þeirra samtaka eru á 14.
þús. Stendur til að fram-
kvæmdastjórnarfundur sam-
bandsins verði haldinn hér í
Reykjavík næsta haust.
Stjórn Sölutækni skipa: Sig-
urður Magnússon formaður,
Þorvarður Jón Júlíusson, Guð-
mundur H. Garðarson, Jón
Arnþórsson, Arni Garðar
Kristinsson, Ásgeir Júlíusson
og Sveinbjörn Árna'son. Fram-
kvæmdastjóri félagsins er Gísli
Einarsson viðskiptafræðingur.
LeiðréÉiing
fyrir börn og sóttu æfingar
yfir 150 börn. Eins og að und-
anförnu fór meginhluti kennsl-
unnar fram í Skátaheimilinu
við Snorrabraut, en auk þess
hafði sýningarflokkur til afnota
fyrir æfingar samkomusal í
Edduhúsinu við Lindargötu.
Sýningarflokkur er starf-
ræktur sem sérstök deild innan
félagsins og er formaður hans
Guðjón Jónsson og meðstjórn-
endur Ingveldur Markúsdóttir
og Kristín Guðmundsdóttir.
Mun flokkurinn halda áfram
æfingum í sumar.
Aðalkennarar sl. vetur voru
Mínerva Jónsdóttir, Matthildur
Guðmundsdóttir og Svavar
Guðmundsson.
Hin árlega vorsýning félags-j
ins var að þessu sinni haldin í
Skátaheimilinu 2. maí og vegna
mikillar aðsóknar var hún end-
urtekin 4. maí.
Stjórn félagsins er nú þann-
ig skipuð: Fiií Sigríður Val-
geirsdóttir formaður, og með-
stjórnendur þeir Jón Þórarins-
son, Guðmundur Sigurðsson,
Svavar Guðmundsson og Sverr-
ir Sverrisson.
Þrjár síðustu sýn-
ingar á „Kysstu
mig Kata"
Sýningar Þjóðleikhússins hætta
næstkomandi mámidag og er
því aðeins eftir að sýna gam-
ansöngleikinn „Kysstu mig
Kata" þrisvar, i kvöld og ann-
að kvöld og mánudagskvöld.
máttugs GuSs"
I dag hefst mót sértrúar-
flokksins Votta Jehova hér í
Reykjavík og mun það standa
yfir í þrjá daga í Edduhúsinu.
Mót þetta verður op^ð almenn-
ingi, en meðal ræðumanna er
F. S. Hoffmann.
í fréttatilkynningu sem.
blaðinu barst í gær um mót
þetta segir m.a. svo um þá
sem aðhyllast þennan trúar-
flokk: „Þeir trúa að bráðlega
muni verða stofnsettur nýr
heimur (nýtt skipulag hér á
jörðu) með eilífum friði fyrir
fólk að lifa í eilíflega undir
stjórn Konungsríkis Guðs. Og
ennfremur að Guð sjálfur leiði
til loka öll stríð og síðan muni
hann eyða öllum óvinum manrt-
kynsins algjörlega. Svo allir
góðviljaðir menn geta nú fagn-
að yfir að geta öðlazt þessar
blessanir með því að samlaga
sig eftir hreinum höfuðatriðura.
Almáttugs Guðs".
Vorþing Umdæm
is
nr.
Vorþing Umdæmisstúkunnar
nr. 1 var haldið um síðustu.
mánaðamót. Mættir voru 82
fulltrúar frá 3 þingstúkum, 15
undirstúkum, 4 ungmennastúk-
um og 5 barnastúkum. A þing-
inu voru rædd ýmis mál varð-
andi reglustarfið.
Umdæmistemplar er Þórður
Steindórsson.
Friðrik Friðriks-
son heiðursf élagi
Biblíufélagsins
Á aðalfundi Hins íslenzka
bíblíufélags, sem haldinn var
hér í Reykjavík fyrir nokkru,
var séra Friðrik Friðriksson.
kosinn heiðursfélagi í tilefni ní--
ræðisafmælis hans á hvíta-
sunnudag. Forseti félagsins,
Ásmundur Guðmundsson bisk-
up, flutti skýrslu félagsstjórn-
ar, þar sem greint var frá á-
framhaldandi aukningu félaga-
tölu og mikilli sölu á bíblíura
undanfarna mánuði. Þetta, á»
samt auknum gjöfum til fé-
lagsins, hefur haft góð áhrif
á fjárhag félagsins, segir í
skýrslunni.
I upphaf útdráttarins úr
skýrslu hafrannsóknarfundar-
ins á Seyðisfirði, sem birtur
var hér í blaðinu í gær, slædd-
ust tvær prentvillur sem rétt
er að leiðrétta: Isröndin var
álíka langt út af norðvestur-
landi (ekki norðausturlandi) og
á sama tíma 1956 og 1957. Þá BJornsson
hefur orðið ísstreymi misritazt Guðjónsson bæjarstjóri og
fyrir innstreymi í sömu máls- Tómas Jónsson borgarlögmað-
grein. I ur.
Nefnd skipuð til ceS enc&ur-
skoðca sveitarstgórncarlögin
Samkvæmt ákvörSun ríkisstjórnarinnar skipaði félags--
málaráðherra hinn 20. maí s.l. fimm manna nefnd til
þess að endurskoða löggjöf um sveitarstjórnarmál og
semja frumvörp til laga um þetta efni.
í nefndinni eiga sæti þessir
menn: Hjálmar Vilhjálmsson
ráðuneytisstjóri, sem er for-
maður nefndarinnar, Bjarni
Þórðarson bæjarstjóri, Björn
sýslumaður, Jón
Nefndin hefur þegar tekið til
starfa og hefur haldið fundi
daglega að undanförnu.
A næstunni mun nefndin rita
sveitarstjórnum bréf þar sem.
leitað verður álits þeirra og tií-
lagna um ýmis atriði varðandi
þau mál, sem nefndinni ber a5
f jalla um.